Vísir - 22.10.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 22.10.1963, Blaðsíða 1
53. árg. — Þriðjudagur 22. október 1963. — 134. tbl. Haustlestir bíla á heibum Eldsnemma í morgun tór ýta áleiOls upp á ÞingmannaheiDi til þess aO moka snjó af veg- mum yfir hana. Beggja vegna heiðarinnar biðu bilalestir eftir þvf að komast á Ieiðarenda, stór ir fólksflutningabílar, vörubflar og litlir fólksbflar. Snæbjörn Jónasson hjá Vega- málaskrifstofunni sagði blaðinu, að ef til vill yrði þetta í sfðasta sinn á haustinu sem Þingmanna heiði yrði mokuð, en þó fer það að sjálfsögðu eftir tíðarfarinu. Öruggast væri því fyrir menn að nota þetta tækifæri ef þeir vildu vera öruggir með að verða ekki innlyksa með bíla sína fyrir vestan eða sunnan. Samskonar haustlestir bíla hafa sézt á Austurlandsleið að undanförmj. Möðrudalsöræfin voru mokuð og kom bílalest að austan sl. föstudag, og bílalest fór að norðan og austur á laug- ardag. Síðan hefur verið ein- hver umferð um öræfin en óvfst er að þessi leið verði oftar mok uð í haust. Vegurinn frá Möðru Framh. á bls. 5. Flotinn hugsar til hreyfings Fjölmargir síldarbátar eru nú að Ijúka undirbúningi sfnum hér í Reykjavíkurhöfn fyrir vetrar- síldveiðarnar. Örfáir hafa farið út á miðin en síldin hefur enn ekki látið mikið á sér bera, slæmar Iægðir farið yfir og Framh. á bls. 5. .. t v - • ‘v Áhöfn Arnfirðings að vinnu á þilfari. Gunnar skipstjóri er þriðji frá vinstri á myndinni. Sumarafíinn 800 millión kr. virði Minni nfli og Inknri nfkomn en í fyrrn Davíð Ólafsson fiskimálastjóri ræddi um sfldarvertiðina í sum- ar í útvarpið f gærkvöld, og á- ætlaði að heildarverðmæti síldar afurðanna á vertíðrnni næmi um eða rúmlega 800 milljónum króna, sem væri 50 milljónum kr. minna en á fynra ári. í raun inni hefir þó útkoman orðið lak- ari en þær tölur gefa til kynna vegna dýrara og iengra úthalds en í fyrra, veðráttan var óstöð ug, langt þurfti að sækja og varö því tilkostnaður meiri en ella. 262 skip voru skráð til veið aima og varð heildaraflamagn þeirra 220 þúsund lestir, sem er um þriðjungi minna magn en í fyrra. Mun heildarandvirði afl- ans, eins og hann var lagður á land, hafa numið yfir 320 millj- ónum króna, sem er að vfsu nokkru minna en f fyrra, en mætti heita gott út af fyrir sig ef ekki kæmi til óvenju langur veiðitími, eða 16 vikur. En með alúthaldstfmi skipanna var þó mun styttri. Um 70 skip fengu innan við 5000 mál og tunnur hvert um sig og S0 voru á milll 5 og 10 þúsund. Tvennt einkenndi einkum ver tíðina í sumar, auk óhagstæðrar tíðar: I fyrsta lagi var aflamagn einstakra skipa afar misjafnt og venju fremur misjafnt, og f öðru lagi veiddist langmestur hluti aflans á Austursvæðinu.. Um tveimur þriðju hlutum heildar- aflans var landað til vinnslu á höfnum sunnan Langaness. Miö að við afkastagetu fékk Síglu- fjörðúr langminnst síldarmagn til vinnslu og varð fyrir þungu áfalli. Þangað komu aðeins 90 Símaþjónustan mikið bætt Ný sfmstöð fyrir 2000 númer verður opnuð f Kópavogi, 3. nóv. B1 ndid í (log a Bls. 2 lþróttlr. — 3 Myndsjá: Verzlunar- ráð f Sögu. — 4 Erhard og Efnahags bandalagið. — 8 Leikdómur: Elnkenni legur maður. — 9 Viðtal við Guðmund Danfelsson rithöf- und. n. k. og sama dag verður 1000 númerum bætt við miðbæjar- stöðina i Reykjavik. Fjöldi sfma- númera breytist og meðal ann- ars fá Kópavogsbúar nú númer sem byrja á 4. Gert er ráð fyrir að um miðjan desember verði tekin í notkun sjálfvirk símstöð í Vestmannaeyjum, með sjálf- virku sambandi milli notenda þar og í Reykjavík, og samskon ar stöð mun einnig taka til starfa á Akranesi nokkru seinna. \ Er hvor stöðin um sig gerð fyrir 1400 númer. I janúar, verð ur svo væntanlega tekin f notk- un sjálfvirk stöð í Selási við Reykjavík, fyrir 200 númer. Gömlu símanúmerin fyrir Vestmannaeyjar, Akranes og Selás, gilda, þangað til sjálf- virku stöðvamar hafa verið opn aðar. Með þessum framkvæmdum, verða símanotendur f landinu orðnir um 40.000, með um 48.000 sfma. 1 Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði hefur að und anförnu verið úthlutað 1870 nýj um símum og komast flestir þeirra f notkun 3 nóvember. Tala símnotenda í landinu hefur tvöfaldazt síðasta ára- tug, og meira en það í Reykja- vík. Símtalafjöldinn hefur þó vaxið enn örar, og hefur það valdið nokkrum örðugleikum Framh. á bls. 5. slapp allvel með 206 þúsund mál og 78 þúsund tunnur. Beztu veiðivikurnar voru fyrrihluta september, 195 þúsund mál og tunnur f hvorri viku. Tæknin, sem tekin hefir verið upp við sfldveiðarnar undanfar in ár sannaði enn gildi sitt, sagði fiskimálastjórinn og bætti við að veiðin hefði orðið næsta lftil f sumar af veðurfarsástæðu, án þessarar tækni. Kostir hinna stærri skipa komu bezt í ljós er lengst þurfti að sækja. Hlut verk síldarleitarinnar, einkum Ieitarskipanna, reyndist hið mik ilvægasta á þessari vertfð og hefði vertfðin nýtzt lítt er fram í sótti án hennar tilverknaðar. Aldrei hefir verið framleidd eins mikil saltsíld og á vertíðinni í sumar, 463 þúsund tunnur, sem er 90 þús. tunnum meira en í fyrra, og var meiri fyrir- framsala á sfld en nokkru sinni áður. Bræðslusíldin var nú 800 þúsund málum minni en í fyrra Framh. á bls. 5. þúsund mál og saltað var í 69 þúsund tunnur, en Raufarhöfn Davíð Ólafsson. FLOKKSRÁÐ SJÁLF- STÆÐISFLOKKSINS MIÐSTJÓRN Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið, að flokksráð Sjálfstæðisflokksins komi saman til fundar í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík laugardaginn 26. okt. næst- komandi klukkan 10 fyrir hádegi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.