Vísir - 22.10.1963, Blaðsíða 2
VISIR . Þriðjudagur 22. október!963.
5TnLTi 1 J
V.7///A W7//7//Æ 1 j W//////Æ 1
Tottenhm enn velt úrsessi
ðlficinch. United ték forystuna í 1.
deiSd eftir sigur um helgina
Á laugardag var Totten-
' im enn velt úr fyrsta sæti
1. deildarkeppninni í
nglandi. Það var Manch-
ester United, skæðasti
keppinautur „Sporanna“,
sem tók sæti þeirra eftir
að sigra Nottingham For-
Úr leik Víkings og Fram í fyrrakvöld.
Ármann og Víking-
ur unnu kvennaieiki
ÁRMANN vann stóran sigur í
fyrrad. yfir Þrótti í meistarafl.
kvenna með 11:1. Ármanns-
stúlkurnar höfðu geysilega yfir-
burði á öllum sviðum, og skor-
uðu 8 mörk áður en fyrsta
mark Þróttar kom og jafnframt
það eina.
Það var einkum hin skot-
harða Díana sem setti Þróttar-
stúlkurnar út af laginu og skor-
aði 7 Ármannsmarkanna. Lise-
lotte Oddsdóttir skoraði 2 mark-
anna en Sigríöur Kjartansdóttir
og Svana Jörgensdóttir eitt
hvor. Fyrir Þrótt skoraði Erla
Bjarnadóttir.
Mútur
hvnuúi
Ekki minna en einni og hálfri
milljón dala — nær 65 milijón-
um íslenzkra króna hefur veriS
eytt af hinum 4 borgum sem
sóttu um Olympíuleikana 1968, í
alls konar auglýsingastarfsemi á
borgunum, uþplýsingar, veizlur,
og mjög sennilega mútur!
Borgirnar eru Detroit, Lyon,
VÍKINGUR vann seinni leik-
inn í kvennaflokki Reykjavíkur-
mótsins í handknattleik með
8:5 etfir aliharðan og skemmti-
legan leik, sem Víkingsstúlk-
urnar unnu réttilega þó. f hálf-
leik var staðan 3:2 fyrir Víking
en eftir hlé komust þær upp í
6:2, sem vissulega gerði út um
leikinn, því enda þótt Fram
minnkaði bilið í 6:4 tókst aldrei
að setja Víkingssigur í hættu.
Mörkin skoruðu: Elín 5,
Rannveig 2 og Guðrún H. 1
fyrir Víking. Ingibjörg Valgerð-
ur, Geirrún, Guðrún og Krist-
ineitt hver fyrir Fram.
est 2:1 á útivelli, og hefur
nú betra markahlutfall en
Tottenham, sem gerði jafn
tefli við Leicester á heima-
velli sínum á White Hart
Lane.
Nottingham hélt jöfnu við
Manch. United þar til um 20 min-
útur voru eftir af leik. Þá skoraði
Albert Quixall markið sem færir
Manchester-liðið upp á toppinn,
en þar er sannarlega þröngt á
þingi og veður fljót að skipast.
Þrjú lið eru jöfn að stigum, þvi
Sheffield United blandar sér inn I
stríð efstu liðanna efir sigur sinn
yfir Birmingham 3:0 á heimavelli.
Miðherjinn Derek Page skoraðl öll
mörk liðsins. Efstu lið keppninnar
hafa nú 19 stig.
Margir leikmanna HEIMSLIÐS-
INS voru í stúkunni á White Hart
Lane. Þeir hafa verið í Englandi
nokkra daga og hafa æft á leik-
velli Chelsea og leikið æfingaleiki
við það félag. Leicester skoraði á
undan Sporunum, eða á 19. mínútu.
Það var Mc Lintock sem skoraði
það mark, en Cliff Jones jafnaði
fyrir Tottenham skömmu fyrir
leikhlé.
Miðherji Tottenham, hinn mark-
heppni Bobby Smith, meiddist í
seinni hálfleik og verður líklega
ekki með Englandi gegn Heimslið-
inu á miðvikudag.
Everton, sem vann deildarkeppn-
ina í fyrra, virðist alltaf eiga í erf-
iðleikum á Upton Park hjá West
Ham, ,,The Hammers“ eins og þeir
eru kallaðir. Everton var í fyrra
stöðvað I bikarkeppninni í leik á
Upton Park og nú urðu þeir líka
að þola tap fyrir hinu velleikandi
West Ham liði.
1 2. deild varð engin breyting á
stöðu efstu liðanna. Sunderland
heldur efsta sætinu eftir 1:0 sigur
yfir Plymouth á heimavelli, og
hefur Sunderland 2 stig yfir Leeds
sem léku við Derby og fengu „að-
eins“ 2:2 á heimavelli. Þriðja
kemur svo Swindon, liðið sem kom
úr 3. deild í vor, en það vann nú
Leyton Orient með 5:0 — þrjú
markanna voru skoruð á jafn-
mörgum mínútum, án þess að
Leyton gæti svarað fyrir sig.
Úrslitin um helgina:
1. deild:
Aston Villa - Arsenal 2:1
Blackburn Rovers - Burnley 1:2
Blackpool — Ipswich 2:2
Liverpool — West Bromwich 1:0
Cheísea — Sheff. Wednesday 1:2
Nottinham Forest — Manch. U. 1:2
Sheffield U. — Birmingham 3:0
Stoke — Fulham 1:1
Tottenham — Leicester 1:1
West Ham — Everton 4:2
Wolverhamton — Bolton 2:2
Bury
2. deild:
Grimsby
1:1
Ung Framstúlka, Sigríður
Jakobsdóttir, skoraði fyrsta
mark handknattleiks-„vertíð-
arinnar“ 1963—’64, en Fram
lék fyrsta leik Reykjavíkur-
mótsins í 2. flokki kvenna,
Þessa mynd tók Bjafhleifur
Bjamleifsson af Sigríði og vin
konu hennar, sem skoraði
annað mark leiksins fyrir
Fram.
Cardiff — Swansea 1:1
Leeds — Derby 2:2
Manchester City — Preston 2:3
Northampton — Charlton 1:2
Norwich — Southampton 1:1
Portsmouth — Newcastle 5:2
Rotherham — Huddersfield 3:1
Scunthorpe — Middlesbrough 1:0
Sunderland — Plymouth 1:0
Swindon — Leyton Orient 5:0
en endurkjörin
form. Skíðaráðsins
Aðalfundur Skíðaráðs Reykjavík
ur var haldinn fimmtudaginn 17.
þ.m. að Café Höil, Austurstræti 3.
Allir fulltrúar skíðafélaganna voru
mættir, auk þess mættu á fund-
inum margir aðrir skíðamenn.
Formaður ráðsins frú Ellen Sig-
hvatsson, setti fundinn og bauð
fulltrúa velkomna. Formaður minnt
ist látins félaga, Þorkels Þorkels-
sonar KR. Þorkell lézt s.l. vetur
af slysförum. Bað formaður fundar
menn að rlsa úr sætum.
Fundarstjóri var kosinn Stefán
Björnsson Skíðafélagi Reykjavíkur.
Fundarritari Guðjón Valgeirsson,
Ármann.
«3£
Buenos Aires, og Mexico City,
sem Alþjóðaolympíunefndin
valdi til að halda leikana nú fyr-
ir helgina.
Talið var að hin glæsilega
kampavínsveizla Frakkanna
hefði fært þeim OL, en svo
varð ekki því daginn eftir þegar
menn voru aftur komnir til jarð-
arinnar, var Mexico City valin
með stórum meirihluta atkvæða.
Olympíunefndin hafði fyrir
fram beðið borgirnar að forðast
alla starfsemi á borð við þessa,
— en án árangurs. Meðlimir
nefndarinnar fengu sendar stór
ar gjafir, auglýsingastarfsemin á
borgunum var stórkostleg og
var líkast því að verið: væri að ■
opna fjölleikahús. Ambassador- ,,
ar og ræðismenn ríkjanna lögðu U
sitt af mörkum með veizluhöld-
um og viðræðum við einstaka
menn innan nefndarinnar, en nú jg
er talið að allt þetta hafi orðið >
án árangurs, hæfasta borgin hafi
hlotið leikana 1968.
n«)
Formaður las upp skýrslu ráðs-
ins frá s.l. starfsári, gjaldkerinn
Þorbergur Eysteinsson, las upp
reikninga, sem voru samþykktir.
Starfsemi Skíðaráðs Reykjavíkur
er með ágætum og hagur ráðsins
góður. Á þessu hausti verður Skíða
ráð Reykjavíkur 25 ára og hugsa
Skíðafélögin til fagnaðar í tilefni
þess. Skíðamenn eru Reykvíking-
Framh. á bls. 5.
FÉLAGSLÍF
Þróttur — handknattleiksdeild.
Æfingatöflunni hefur verið breytt
og verða æfingar í vetur sem hér
segir:
Að Hálogalandi:
Mánud. kl. 8,30 M„ I. og II. fl.
karla.
Miðvikud. kl. 6:50 III, fl. karla
kl. 7.40 M„ I. og II. fl. kvenna.
Föstudaga kl. 10.10 M„ I. og II. fí.
kvenna.
1 K.R.-húsinu.
Fimmtud. kl. 10.15 M„ I. og II. fl.
karla.
Laugard. kl. 7.40 III. fl. karla.
Ath. Breytingar þessar koma
strax til framkvæmda.
Stjórnin.
ÍR. — Innanfélagsmót, mánudag,
þriðjudag og miðvikudag í köstum.
KR. frjálsíþróttamenn. Innanfél-
agsmót í köstum fer fram í dag ög
á morgun. Stjórnin.