Vísir - 22.10.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 22.10.1963, Blaðsíða 13
V1SIR . Þriðjudagur 22. ektóber 1963. 73 Yardley Vörur nýkomnar Steinpúður, yardley dry skinfood, hreinsunarkrem 2 tegundir. Baðpúður 3 tegundir. Ilmvötn. — Varalitir væntanlegir eftir nokkra daga. SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Simi 12275 VERKAMENN - ÓSKAST Verkamenn óskast nú þegar. Mikil vinna. Byggingarfélagið Brú h.f. Símar 16298 og 16784. VERKAMENN Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. í S'íma 33732 eftir kl. 7 TOLLSKÝRSLUR - VERÐÚTREIKNINGAR Tökum að okkur að ganga frá tollskýrslum og verðútreikningum. Bók- haldsskrifstofan Þórshamri við Templarasund. Sími 24119. VERKAMENN Vil ráða verkamenn í byggingarvinnu strax. — Mikil vinna. Uppl. 33611 eftir kl. 7 á kvöldin. Ólafur Pálsson. AFGREIÐSLUMAÐUR ÓSKAST Lipur og ábyggilegur afgreiðslumaður óskast nú þegar í teppadeild okkar. Uppl. á skrifstofunni Geysir h.f. KONA - ÓSKAST Kona óskast til að leysa af í eldhúsi 2 k’völd í viku. Veitinga- stofan Óðinstorgi. Sími 20490. AUKAVINNA - ÓSKAST Matsveinn óskar eftir aukavinnu eftir kl. 3 á daginn. ýmisleg vinna kemur til greina. Tilboð merkt — Aukavinna 216 — send- ist Vísi fyrir föstudag. BARNAGÆZLA Óska eftir að komast í samband við konu í nágrenni Þórsgötu, sem vill gæta telpu á öðru ári á meðan móðirin vinnur úti. Uppl. i síma 34231. Pússningarsandur | Heimkeyrður pússningarsandur ; og vikursandur, sigtaður eða j ósigtaður við húsdymar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Eiiiðavog s.f. Símj 32500. SKIPAFRÉTTIR M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Homar- fjarðar 23. þ.m. Vörumóttaka til Homarfjarðar 1 dag. Ms. Buldur fer til Rifshafnar, Króksfjarðamess Skarðstöðvar, Hjallaness og Búð- ardals á miðvikudag. Vörumóttaka I dag. FÉLAGSLÍF Kristniboðsvikan Samkoma I húsi K.F.U.M og K. við Amtmannsstíg kl. 8,30. Aldar- minning Ólafiu Jóhannsdóttur. Séra Jóhann Hannesson prófessor og Ólafur Ólafsson kristniboði tala. Æskulýðskór syngur. Allir vel komnir. Kristniboðssambandið. Vtngeskabe Dokumentskabt. Boksanlatg Boksdtre Cardtrobeskabt Einkaumboð: PALi olafsson & co Hverfisgötu 78 Siman 20540 16230 P.O. Box 143 AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá 1—6 Uppl. fyrir hádegi f sfma 14834 og 14745 eftir kl. 6. BÍLSTJÓRI ÓSKAST Reglusamur ungur maður getur fengið atvinnu við að keyra bfl og ýmis ðnnur störf. Fæði og herbergi getur fylgt. Sími 36066 eftir kl. 6. UNGLINGUR ÓSKAST Okkur vantar ungling til innheimtustarfa nú þegar. Málning & Járn- vörur Laugaveg 23 STÚLKUR ÓSKAST Viljum ráða 2 stúlkur vanar saumaskap Bláfeldur Síðumúla 21. Símar 23757 og 10073 AFGREIÐSLUSTÚLKA Afgreiðslustúlka óskast Mokkakaffi Skólavörðustíg 3A Sími 23760. JARNSMÍÐI Smiðum handrið hliðgrindur o fl. Sími 36497. BÍLASALAN Bíliinn SÖLUMAÐUR Matthias sími 24540 Harðviðar Harmonikuhurðir LINDARGÖTO 25- SÍMI 13743 VERÐLAGSNEFND hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á gas- olíu og gildir verðið hvar sem er á landinu: Gasolía, hver lítri, kr. 1,55. Heimilt er að reika 5 aura á líter af gasolíu fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reika 28 aura á líter af gasolíu í afgreiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 2Vi eyri hærra hver olíulítri. \ Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 21. október 1963. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 19. október 1963. , Verðlagsstjórinn. Skynsöm stúlka velur sér hinn frábæra PARKER T-BALL. Þessi kúlupenni hefir allt að 5 sinnum meira rit-þol, heldur en venjulegir kúlupennar, vegna hinnar stóru blekfyllingu. — Löngu eftir að venjulegir kúlu- pennar hafa þomað mun hinn trausti PARKER T-BALL rita mjúklega, jafnt og hiklaust. Parker 61

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.