Vísir - 22.10.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 22.10.1963, Blaðsíða 14
14 VIS IR . Þriðjudagur 22. októberl963. Borðið ekki blómin (Please don’t eat the Daisies) Bráðskemmtileg bandarísk gam- anmynd 1 litum og Cinemascope Dorls Day David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■k STJÖRNUöfá Simt 1893« Gene Krupa Amerísk músíkmynd um fræg- asta trommuleikara heimsins. Sal Mineo. Sýnd kl. 9. Ferðir Gullivers Bráðskemmtileg ný amerísk ævintýramynd í litum, um ferð ir Gullivers til Putalands og Risalands. Kerwin Matthews Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó Indiánastúlkan (The (Jnforgiven) Sérlega spennandi, ný, amer- fsk stðrmynd f litum og Cinema Scope. Audrey Hepburn. Burt Lancaster. fSLENZKUR TEXTI - Sýnd kl. 5 Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára. Síðasta sinn. LAUGARASBIO / sumarleyfi með Liselotte Falleg og skemmtileg mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TiARNARBÆR Djöflaeyjan Afara spennandi ný amerísk kvikmynd f litum. Aðalhlutverk: John Payne og Mary Murphy. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Guðlaugur Einarsson Málflutningsskrifstofa Sími 19740 Freyjugötu 37 HAGPRENT Hf Tökum að okkur hvers konar prentverk. MGKEKTIF BERGÞORUGÖTU 3 simai* 16467 & 38270 Alexandrinu (Ice Cold in Alex) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný ensk stórmynd, byggð á sannsögulegum viðburðum ár seinni neimsstyrjöldinni. Mynd in hlaut verðlaun alþjóða kvik- myndagagnrýnenda á kvik- myndahátiðinni í Berlín. John Miils Sylvia Syms Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Hækkkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ ENDURSÝND STÓRMYND. Umhverfis j'órðina á 80 d'ógum Heimsfræg amerísk stórmynd f litum og CinemaScope. Samin eftir hinni heimskunnu sögu Jules Verne. Myndin verður að- eins sýnd í örfá skipti. David Niven Shiriey Maclane Cantinflas. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Simi 50 1 84 Barbara (Far veröld. binn veg). Litmynd um heitar ástríður og villta náttúru, eftir skáldsögu lörgen Frantz locobsens Sag- an hefur komið út á islenzku 0}> verið lesin sem framhaldssaga útvarpið — Myndin er tekin Færeyjum ú sjálfum sögu- staðnum — Aðalhlutverkið — frægustu kvenpersónu fær- ayzkra bókmennta — leikur. HARRIET ANDERSON Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum im Sfrbf KfíVAQ Astir eina sumarnótt Spennandi ný finnsk mynd, með finnskum úrvalsleikurum. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Áskriftaverð VISIS er aðeins kr. 70.00 pr. mánuð Stúlkan og blaðaljósmyndarinn Sprellfjörug dönsk gaman- mynd f litum með frægasta gam anleikara Norðurlanda. Dirch Passer ásamt Ghita Nörby Gestahlutverk leikur sænski leikarinn Jarl KuIIe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maðurinn i regnfrakkanum (L’homme a l’imperméable) Leikandi létt frönsk sakamála mynd. Aðalhlutverk: FERNANDEL. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Flower drum song Bráðskemmtileg og glæsileg ný amerísk' söngva. og músík- mynd i litum og Panvision. — Byggð á samnefndum söngleik eftir Roger og Hammerstein. Nancy Kwan James Shigeta AUKAMYND Island sigrar Svipmynd frá fegurðarsam- keppni, þar sem Guðrún Bjarna dóttir vr.r kjörin „Miss World”. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ GÍSL Sýning miðvikudag kl. 20. FLÓNIÐ Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðarsalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Leikhús æskunnar Einkennilegur maður Sýning í Tjarnarbæ í kvöld kl. 22. Auglýsing eykur viðskipti Ef þér viljið selja eða kaupa eitthvað. Vanti yður húsnæði, atvinnu eða fólk til vinnu, er AUGLÝSING í VÍSI öruggasti milliliðurinn. Við veitum yður allar upp- lýsingar og fyrirgreiðslu. Aug- lýsingaskrifstofan er í Ingólfs- stræti 3. Sími 11663. V I SIR . Frá NAUSTI í RCVÖLD og næstu kvöld íslenzk villi- bráð, hreindýr, margæsir, grágæsir, heiðargæsir og villiendur. Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 24. okt. 1963. Húsið opnað kl. 20. >' FUNDAREFNI: 1. Dr. Sigurður Þórarinsson: Myndir frá Mormónalandi. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. Verð kr. 40.00. Erum fluttir að Hverfisgötu 89. Einar I. Skúlason Skrifstofuvélaverziun og verkstæði. Sími 24130. Bíla — eigendur Veitum bifreiðaeigendum aðstöðu til viðgerða á bílum sínum. Einnig þvott og hreinsun. Bifreiðaþjónust- an, Súðavogi 9. Sími 37393. Sinfóníuhliómsveit ísíands . Ríkisútvarpið. TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 24. október kl. 21. Stjórnandi: Proinnsías O’Duinn. Einleikari: Erling Blöndal Bengtsson. Efnisskrá: Glinka: Forleikur. Sjostakovits: Konsert fyrir cello og hljómsveit. Brahms: Sinfónía nr. 1. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18 og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Tónlistarskóli KÓPAVOGS Innritun fer fram í Félagsheimili Kópavogs miðvikudaginn 23. og fimmtudaginn 24. okt. kl. 5—7 báða dagana. Nemendur! Hafið stundaskrána með ykkur. Skólastjórinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.