Vísir - 22.10.1963, Síða 10

Vísir - 22.10.1963, Síða 10
V í SIR . Þriðjudagur 22. október!963. 10 Leikdómur — Framhald af bls. 8. betur en höfundinum. Einna við vaningslegastur er þó Grétar Hannesson í hlutverki tannlækn- isins — og er þá mikið sagt. Vafalaust hefði reyndur og rögg samur leikstjóri getað knúð þessa ungu leikendur til heii- steyptari og áhrifameiri sam- leiks, en þó er verkið þannig frá höf. hendi að honum hefði verið þar ærinn vandi á hönd- um, og má þvf fullyrða að Guð- jón Ingi geti betur gert, fái hann meðfærilegra verk til með ferðar. Þrátt fyrir allt á Leikhús æsk unnar það skilið fyrir dirfsku sfna og dugnað, að aðsóknin verði því hvöt til frekari átaka, og er vonandi að svo verði. Loftur Guðmundsson. Símaskráin 1964 Þriðjudaginn 22. október n. k. verður byrj- • að að afhenda símaskrána 1964 til símnot- enda í Reykjavík og KópaVogi, og er ráðgert að afgreiða 2000 á dag. Símaskráin verður afhent í afgreiðslusal landssímastöðvarinnar, Thorvaldsensstræti 4 á virkum dögum frá kl. 9.—19, nema á laugar- dögum kl. 9—12. > Eftirtalin símanúmer verða afgreidd sem hér segir: acgn. Þriðjudaginn 22. október 10000-11999 Miðvikudaginn 23. — 12000-13999 Fimmtudaginn 24. — 14000-15999 Föstudaginn 25. — 16000-17999 Laugardaginn 26. — 18000-19999 Mánudaginn 28. — 20000-21999 Þriðjudaginn 29. — 22000-24999 Miðvikudaginn 30. — 32000-33999 Fimmtudaginn 31. — 34000-35999 Föstudaginn 1. nóvember 36000-38499 Laugardaginn 2. — 40000-41999 í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöðinni við Strandgötu frá mánudeginum 28. október n. k. Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar Munið Skyndihappdrættið Hi5 glæsilega skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins, vinning- ur: Mercedes Benz 190, 320 þúsund kr. virði, fyrir 100 krónur, ef heppnin er með. Allir hafa jafnmikla möguleika til að hreppa vinninginn, 6 manna lúxusbifreið af glæsilegustu gerð. Happdrættið er til eflingar Sjálfstæðisflokknum. ★ Flokkurinn heitir á stuðningsmenn sína að bregðast vel við nú eins og alltaf áður. ★ Ekki er minna í húfi nú en áður, mikil og víðtæk starfsemi er framundan. ★ Skorað er á alla þá, er fengið hafa senda miða, að gera skil hið allra fyrsta, þar sem happdrættið stendur stutt, aðeins til 8. nóvember n.k. ★ Þeir, sem ekki hafa fengið miða senda, en hafa áhuga á að taka þátt í hinu glæsilega happdrætti, geta keypt þá í aðalskrifstofu Sjálfstæðisflokksins, eða í happdrættisbílnum sjálfum, sem stendur við Austurstræti. ★ Dregið 8. nóvember n. k. Efliö Sjálfstæðisflokkinn *> Vanir rnenn. Vönduð vinna. Þægileg. Fljótleg. ÞRIF. - Sími 22824. Teppa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Sfmi 38211 á kvöldin og um helgar. Vélhrein- gemingar ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. - Sími 20836 Vélahreingern- ing og húsgagna. Vanir og vand- virkir menn. Fljótleg og rifaleg vinna. ÞVEGILLINN. Sími 34052. ^KmöERNm/irFL/izjp? 5 5 (ff/MEW m aoo MA FLJOT OG VI SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Æða- og gæsadún- sængur og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Sími 14968 ÍWntun p jj prentsmíöja & gúmmfstímplagcrö "b Efnholtí 2 - Sími 20960 B" HÚSBYGGJENDUR :j SELJUM: !; Möl og steypusand Fyllingarefni. Jn Hagstætt verð. Heimflytjum. Simar 14295 on 16493 »! hfMWÍB Næturvakt í Reykjavík víkuna 19,—26. október er í Vesturbæj- ar-apóteki. Neyðarlæknir — sími 11510 — t'rá kl. 1-5 e.h. alla virlca daga Kópavogsapótek er opið alla virka daga ki. 9,15-8, laugardaga frá kl 9,15-4 heigidaga frá kl 1-4 e.h Simi 23100 Slysavarðstofan I Heilsuvernd arstöðinm er opin allan sólar hringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8 Stmi 15030 Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4 Lögreglan, sími 11166. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin. sfmi 11100 Sjónvarpið Þriðjudagur 22. október. 17.00 The Price Is Right 17.30 Col. March Of Scotland Yard 18.00 Afrts News 18.15 The Air Force Story 18.30 My Three Sons 19.00 Bell Scienc Series 19.55 Afrts News Extra. 20.00 Encyclopedia Brittanica 20.30 Glenn Miller Time 21.00 I’m Dickens . . . He’s Fenster 21.30- The Bob Newhart Show 22.00 Armstrong Circle Theater 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Wire Service Bl'óðum ÍL flett Syng þú með mér, Saga, sé ég of heima alla: truflast rúm og tími, tengist blóð og þjóðir; vestur er eitt og austur, yztir verða fyrstir; himinn, láð og lögur lýða boði hlýðir! Matthías Jochumsson. „Heyrt hef ég getið um mann nokkurn, sem þreytti flug með því að safna saman fuglafiðri og fjöðrum, fór svo í vængina eins og fat og brá þeim undir sig, og að hann hafi viðstöðulaust jafnvel getað flogið yfir Hvítá í Borgar firði; eru niðjar hans enn á lífi. Það eru ekki heldur ýkjur, og ekki var það með neinum göldr- um gert . . Eg hef séð kafara íslenzkan, sem var vanur að synda öðruvísi en aðrir menn; hann hreyfði hendur og fætur mjög svo fimlega svo sem ugga og sporð á fiski, alveg viðstöðuj- laust, og það svo mjög, að hann gat kafað nokkuð í vatni . . . „Furður fslands" — Gísli biskup Oddson — 1638. E,na mmm sneii.. ^55 . . . Það kvað nú loks komið upp úr dúrnum, að undangenginni nákvæmri athugun, sem jafnvel nálgast það að vera rannsókn, að dagstimplunin á mjólkurhyrnun- um frá samsölunni hafi ekki alltaf verið fyllilega áreiðanleg — t.d. sé það alls ekki trygging fyrir því að maður fáj nýja mjólk, þó að dagatalið á hyrnunum sýni að þær séu stimplaðar að minnsta kosti sólarhring áður en mjólkin kom úr kúnni . . . þar sem sam- salan vill umfram allt vera heiðar leg og áreiðanleg stofnun f hví vetna, hafa forráðarmenn hennar farið þess á ieit við viðkomandi ráðuneyti, að skipuð verði nefnd manna, ser| athugi hvaða ráð muni heizt til þes að stimplunin verði svo áreiðanleg að neytend ur megi á hana treysta, enda verði nefndin skipuð sérfróðum mönnum, þar á meðal einum fom minjafræðingi . . . kváðu framá- mer.nirnir að sögn hafa lagt fram nokkrar tillögur, sem hin væntan lega nefnd geti haft hliðsjón af, og séu þær merkastar, að úthlut að verði skýrslueyðublöðum til ailra samsölubænda, er þeir út- fylli vandlega við hverjar mjaltir — sé þar getið mjaltatíma hverrar belju upp á brot úr sekúndu, svo og nafns hennar, litar og að minnsta kosti þriggja ættliða, auk aldurs, afkomendatölu, hvenær henni hafi verið haldið síðast og svo framvegis; sé skýrsla þessi greinilega útfyllt í þrfriti og stað fest af þrem nágrönnum, lögð í vatnshelt plasthylki, sem síðan sé stungið ofan f mjólkurbrúsa og sent þannig til samsölunnar, en sekt lögð við, ef ónákvæm- lega reynist útfyllt, og dragist sú upphæð frá mjólkurverðinu til viðkomandi bónda hverju sinni... eftir nákvæma gagnrýnisskoðun séu eyðublöð þessi síðan heft í þar til gerðar skjalabækur og geymdar í eldtryggum stálskáp- um endurskoðendum, hagfræðing um og loks sagnfræðingum til vísindalegrar athugunar . . . en mjóikinni allri sullað saman í einn geymi og hyrnurnar síðan stimplaðar eftir samkomulagi. . . Strætis- vagnhnoö Að kunna á rafeindaheila, er krafa, sem verður að sinna . . . að kunna á sinn eigin heila, er krafa, sem gætir minna. Kaffitár . . . og nú kváðu þeir komnir á þá skoðun að sjónvarpið dragi úr hjónaskilnuðum ... jú, það kann að vera — þar sem ekki er um að velja nema eina dagskrá. . . . er það alveg áreiðanlegt, pabbi, að þetta sé ekki gervileður skjaldbaka . . .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.