Vísir - 22.10.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 22.10.1963, Blaðsíða 12
/2 VlSIR . Þriðjudagur 22. október!963. ÍiIiKÍÍiÍÍIIIÍiiÍij Reglusamur maður óskar eftir herbergi, helst í Austurbænum. — Sfmi 20376. Tvær reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi, strax. — Sími 16690. Trésmiður utan af landi óskar eftir herbergi og aðgangi að baði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 13593. Kærustupar óskar eftir 1—2 herb. íbúð. Há leiga I boði. Einhver hús- hjálp og barnagæzla kæmi til greina. Sfmi 33965 milli kl. 7 — 10 í kvöld. Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. fbúð. Vinna bæði úti. — Sími 16909. Herbergi, helzt forstofuherbergi, vantar ungan reglusaman mann. — Uppl á Þórsgötu 26. Lítil ibúð óskast í 5 —6 mánuði. Uppl. f sfma 19926 milli kl. 2 og 6. Herbergi með sérinngangi óskast til leigu fyrir unga, reglusama stúlku. Sími 37695 eftir kl. 7. Góð stofa með aðgangi að eld- húsi og baði í Austurbænum til leigu strax fyrir einhleypan eða ungt par. Reglusemi áskilin. Sími 34986 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir 2—4 herbergja íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 36538. Reglusamur ungur maður (útlend ingur) óskar eftir herbergi. Má vera lftið. Uppl. í síma 17524. Bilageymsla. Nokkur pláss laus í bílageymslu. Uppl. gefur Finnur f síma 22162 eftir kl. 7 næstu kvöld. 3 herbprgi og eldhús óskast til leigu, Engin börn. Uppl. í síma 23892 kl. 4 — 7 e.h. Reglusöm stúlka getur fengið leigða íbúð með annarri. Væg fyrir Tamgreiðsla. Sími 33123. Unga reglusama stúlku vantar 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 10637. Ung stúlka óskar eftir herbergi sem fyrst, barnagæzla eitt kvöld f viku kæmi til greina, Sími 38076. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi, æskilegt að einhver húsgögn gætu fylgt. Sfmi 19048 eftir hádegi. íbúð óskast til leJgu. Sími 10235. Ung reglusöm hjón óska eftir lítilli fbúð. Sími, 10383._______ Einhleypur tannlæknir óskar eft- ir 2 herbergja fbúð til leigu. Tilboð sendist blaðinu, merkt „Tannlækn- ir“. Lítil íbúð óskast sem fyrst. Sími 23821. Til leigu fyrir barnlaus hjón 4 herb. risíbúð. Fyrirframgreiðsla, barnagæzla 2 kvöld í viku. Tilboð merkt „Risíbúð — 600“ sendist Visi fyrir 23. okt. Herbergi óskast fyrir reglusaman mann. Simi 24112 frá kl. 5 — 7 e. h. Eitt herbergi og eldhús eða eld- húsaðgangur óskast fyrir eldri konu sem vinnur úti, aðeins heima um helgar. Góð umgengni og skilvís greiðsla. Sími 11657. Óska eftir 2—3 herb. ibúð. — Uppl. í síma 17341. Ungur reglusamur þýzkur bifvéla virki óskar eftir herbergi, helzt í Austurbænum, Uppl. í síma 11275 frá kl. 9-18. Lítil íbúð til leigu fyrir einhleyp- an karlmann. Reglusemi áskilin. Uppl. í dag kl. 6—7 á Kvisthaga 25 Herbergi til Ieigu fyrir reglusama konu. Sfmi 10017. Einhleypur karlmaður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 32229. Herbergi óskast sem fyrst. — Regluseiyi og góð umgengni. Uppl. í síma 15463. Hreingemingar. Vönduð vinna. Sími 20851. Bflabón. Höfum opnað bónstöð ina Reykjanesbraut við Shell. Viðgerðir á störturum og dína- moum og öðrum rafmagnstækjum. Sími 37348 milli kl. 12 — 1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Glerísetning. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Utvegum allt efni. — Fljót afgreiðsla. Sfmi 33914. Dieselstillingar. — Vélverk h.f. Súðavogi 48. Sími 18152. Kápur. Tökum kápur til breyt- inga. Árni Einarsson dömuklæð- skeri Hverfisgötu 37, sfmj 17021. Hreingerningar og ýmsar húsa- viðgerðir. Vanir menn. Sfmi 14179. Húseigendur tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, girðingar, gler ísetningar o. fl. Sími 15571. Breytum tvíhnepptum herrajökk- um í einhneppta. Saumum eftir máli. Sími 15227. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli kerfi í verzlanir veitingahús o. fl. Annast viðhald. Geri einnig við kæliskápa. Kristinn Sæmundsson Sími 20031. Geri vlð saumavélar, kem heim. Sími 18528. Tek að mér mosaiklagnir. Get bætt við nokkrum böðum fyrir jól. Uppl. eftir kl. 7 í síma 37272. Ungur laghentur maður óskar eftir þrifalegri og góðri vinnu. — Mætti vera síðdegis- og kvöldvinna. Sími 34766 eftir kl. 7.30. Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Sími 37637 milli kl. 10 og 12 f. h.^ Vantar vinnu. Rafvélavirkjanemi óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Sími 16960. Kona vön bakstri óskast nokkra tíma á dag. Uppl. f síma 36066 eft- ir kl, 6 f dag. KEMMSLA Les með skólafólki dönsku, ensku, reikning, bókfærslu, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði og fl., einnig þýzku, latínu, frönsku og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Sfmi 15082 HERBERGI ÓSKAST Karlmaður óskar eftir herbergi helst með húsgögnum í austurbænum. Gæti málað, ef með þyrfti. Uppl. f kvöld og næstu kvöld í síma 36285 eftir kl. 18. ÍBÚÐ ÓSKAST Viljum taka á leigu 2—3 herbergja íbúð sem allra fyrst. Sími 24093. VIÐGERÐARPLÁS S - ÓSKAST Óskum eftir viðgerðarplássi fyrir bílaviðgerðir. Tilboð merkt — Bílaviðgerðir — sendist blaðinu fyrir föstudag. __ VERZLUNARPLÁSS - ÓSKAST Verzlunarpláss óskast til leiðu við eða nálægt verzlunargötu, ca. 25—50 ferm. Uppl. í síma 32216 kl. 4—7 e. h. _ __ BÍLSKÚR ÓSKAST Bílskúr óskast til leigu eða hliðstætt húsnæði undir iðnað. Uppl. í síma 11083. Landspróf. Les með skólafólki tungumál, stærð- og eðlisfræði og fl. og bý undir landspróf, stúdents próf og önnur próf. Dr. Ottó Arn- aldur Magnússon (áður Weg), Grett isgötu 44 a. Sími 15082. Kettlingur fæst gefins Sólvalla- götu 32 a. ÍBÚÐ TIL LEIGU Hef til leigu stóra stofu og eldhús með sér inngangi á hentugum stað i bænum. Þarf í staðinn að fá leigða 2 — 3 herb. íbúð. Tilboð óskast sent afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld merkt „íbúðaskipti“. 1 PARKET-LAGNIR Leggjum allar gerðir af parkett. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16132 eftir kl. 7. Svart leðurveski tapaðist í veit- ingahúsinu Glaumbæ síðastliðiið iaugardagskvöld. Vinsamlega skil- ist á Sólvallagötu 48 sími 16673. Kven-armbandsúr fannst á Öldu- götu. Upplýsingar í síma 13387 eftir kl. 7. =====.............. BC mmMi Til sölu svefnherbergishúsgögn með stórum klæðaskáp. Sími 17298. Selmer tenór-saxófónn til sölu. Upplýsingar í síma 17924 milli kl. 8-10 í kvöld. Segulbandstæki. Vel með farið segulbandstæki til sölu að Digra- nesv. 80, Kóp. Óska eftir olíukyntum katli með sjálfvirkum tækjum, 3 ferm. Sími 36972. Axminster gólfteppi, 3,6x3,20, til sölu. Sími 32199, Til sölu ódýrt: klæðaskápur tvl- settur, bókahilla með skáp, bóka- hilla, sem fellur í hurðakarma, lítil kommóða, notaður amerískur kæli- skápur, tvö járnrúm með gorma- botnum, sem leggja má saman, handsnúin taurúlla. Uppl. Leifsgötu 6 II.. sími 17044,________________ ísskápur, sem nýr, 10 cp., til sölu vegna flutnings. Sími 36176 milli kl. 8 og 10 í kvöld og næstu kvöld. Fallegur, hollenzkur barnavagn til sölu. Uppl. 1 síma 36248. Grár Pedegree barnavagn til sölu ódýrt. Sími 33865. Skrifborð. Vel meðfarið skrifborð til sölu. Sími 10874. Lítið barnarúm til sölu. Ódýrt. Uppl. í slma 37369. Listadún-dívanar með skúffu og utanskiTfu reynast alltaf beztir. — Laugaveg 68 (inn I sundið). Slmi 14762. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki og fleira. — Sími 18570. Góðar heimabakaðar smákökur og tertubotnar til sölu, Tómasar- haga 21 rishæð sími 18141. Þeir sem ætla að panta kökur fyrir fermingar vinsamleg%geri það sem fyrst. Geymið auglýsinguna. Fataskápur, nýlegur, og stór otto mann til sölu. Kommóða óskast. Sími 37860 eftir kl. 6. Til sölu er Ðecca sterio pick-up (hljóðdós og armur). Uppl. í síma 11644 og Rauðarárstlg 1 (verzl.). Til sölu amerískt hjónarúm (Dox and spring madress). Sími 24522. Vel með farinn barnavagn óskast. Sími 35475. Vil kaupa notaða ferðaritvél, vel með farna. Sfmi 33717 eftir kl. 4. Trommusett til sölu. Gott fyrir byrjendur. Selst ódýrt. Sími 50681 milli kl. 6 og 7 slðd. Sófasett, eldri gerð, óskast í skiptum fyrir nýlegt, létt sófasett. Simi 33844. Vel með farinn nýlegur, enskur barnavagn til sölu. Einnig Laeve Opta radíófónn á sama stað. Sími 20763. Nýleg eldavél til sölu. Verð kr. 3500.00. Sími 24536. Dagstofusett, notað, vel meðfar- ið, sófi og 2 djúpir stólar, tii sölu ódýrt, að Langholtsvegi 97. — Sími 33915. Ný, hollenzk kápa í brúnum lit til sölu, meðalstærð. Sími 32124. Til sölu Renault ’46, ógangfær. — Sími 10909. Plötuspilari, Perpentum. Ebner, sem nýr, í skáp, sem einnig er plötugeymsla til sölu. Sími 36537 eftir kl. 5.30: Kápa, vel meðfarin, á telpu á fermingaraldri til sölu ódýrt. Einn- ig kuldaúlpa úr ullarefni. — Sími 17712. Husquarna saumavél, stigin, til sölu. Nýyfirfarin af umboðinu. Verð kr. 1000.00. Sími 20137 kl. 7-9 e.h. Kaupum hreinar léreftstuskur. Litbrá h.f., Höfðatúni 12. Silver Cross barnakerra til sölu. Sími 16960. Pedegree barnavagn til sölu. — Verð kr. 2000. Sími 37272. Stakur sófi til sölu. Sími 17815. HÚSGÖGN - TIL SÖLU hringlaga eldhúsborð og 4 stólar. Sími 24010 eftir kl. 6. VÖRULYFTA TIL SÖLU Notuð vörulyfta nýstandsett I góðu Iagi til sölu. Uppl. I síma 11915 og 13724._____ HANDRIÐ - HLIÐGRINDUR Smíðum handrið, hliðgrindur o. fL Fljót og góð afgreiðsla. Sími 36497 Sandblásturstæki til sölu Sandblásturstæki og málmhúðunartæki til sölu. Uppl. I síma 20599 milli kl. 12 — 1 og 7 — 8. Rafmagnsbassi til sölu Sem nýr Höfner rafmagnsbassi til sölu. Sími 12842. OKKUa VANTAR RÖSKAN MANN til aðstoðar á vörubíl. I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.