Vísir - 28.10.1963, Page 1

Vísir - 28.10.1963, Page 1
53. árg. — Mánudagur 28. október 1963. — 139. tbl. Lögregluþjónar með áfengi, sem þeir gerðu upptækt hjá ungling- um í Þjórsárdal s. I. vor. VISIR Hvar eru upptökin—hvað á að taka til bragðs? inni störfuðu Sigurjón Sigurðs- son lögreglustjóri, dr. Slmon Jóh. Ágústsson, prófessor og Ólafur Jónsson lögreglufulltrúi. Til að fá sem gleggsta mynd af atburðunum um hvítasunnu- helgina fóru nefndarmenn upp I Þjóarsárdal, kynntu sér aðstæð- ur þar og áttu viðtöl við bænd- Framh. á bls. 5. Tillögur Þjórsórdulsnefndur Öllum eru í fersku minni at- burðir þeir sem gerðust austur í Þjórsárdal um hvítasunnuhelg- ina í sumar, oftur-ölvun fjölda ungmenna og hryggilegur ófarn aSur í því sambandi. Vegna þess ara atburða skipaði menntamála ráðherra, i sambandi við dóms málaráðherra, rannsóknanefnd til þess að kafa til botns i því, sem þarna gerðist og aðdrag- anda þess, svo og til að gera til- lögur til úrbóta. Nefnd þessi hef ir nú skilað skýrslu sinni, og tillögum, og verður hér birtur úrdráttu úr skýrslunni. í nefnd sóttur að Hlégarði Lögreglan í Reykjavík hafði ærið að gera í sambandi við dansleik að Hlégarði í Mosfells- sveit s.l. Iaugardagskvöld. Varð lögreglan að flytja nokkra bílfarma af drukknum ungling- um þaðan í fangageymslur sín- ar í Reykjavík. Höfðu sumir þessir unglingar það eitt til saka unnið að vera drukknir innan lögaldurs, en aðrir voru með ólæti og barsmíðar. Auk þessa tók lögreglan áfengi af mörgum unglingum, jafnt stúlkum sem piltum, sem ætluðu að fara með vínföng inn í húsið. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurlögreglunni í morg- un var óvenjuerilsöm helgi hjá henni, margar kærur og kvart- anir og fangageymslurnar yfir- fullar. Drykkjuskapur var með mesta móti sem hann hefur gerzt í haust og samfara því alls konar læti og erjur, slags- mál á götum og í húsum inni og þar fram eftir götunum. Hörmuleg uðkomo — Atvikoiýsing Skýrsla Þjórsárdalsnefnd ar er nú að koma fyrir al- menningssjónir. — Menn vissu margt um þá hryggi- legu atburði, sem urðu í Þjórsárdal í sumar, en við nánari rannsókn hefur margt orðið ljósara. Hér birtist orðréttur sá kafli úr skýrslunni, þar sem nefnd- in lýsir atvikum öllum í Þjórsárdal og aðdraganda þeirra, en á öðrum stað hér í blaðinu er efniságrip af skýrslunni í heild og nokkr ar tillögur nefndarinnar til Varpa Lifeguards var á sínum stað úrbóta á vandamálum ungs fólks. II. Atvikalýsing og aðdragandi. 1 Ungmenni, flest á aldrinum 15 — 20 ára, fóru að leggja leiðir sínar úr Reykjavík til þjóðgarðsins I Þjórsárdal eftir hádegi á föstudag 31. maí s.l. Með þeim fyrstu, sem lögðu af stað þangað var langferða- bifreið með unglingahóp úr Reykja- vík. Hún var stöðvuð á Selfossi kl. 18.30 að tilmælum lögreglunn- ar i Reykjavík, og Ieit hafin að áfengi I henni. í farangri unglinga þessara fundust 49 flöskur af sterku áfengi, og voru sumar þeirra ekki með merki Áfengisverzlunar ríkis- ins. Var sumt áfengið sameign nokk urra hópa, en sumt einstaklinga. Þó munu unglingar þessir hafa kom ið um 10 flöskum undan, svo að um tværflöskur hafa komið á hvern þeirra til jafnaðar. 1 bifreiðinni voru 31 unglingur, 15 stúlkur og 16 drengir, á aldrinum 14—18 ára. Fararstjórinn var unglingspiltur, f. 1945, til heimilis í Reykjavík. Ekki sást vín nema á fáeinum ungling- um, og höguðu þeir sér prúðmann- lega. Var hóp þessum leyft að halda áfram leið sinni um kvöldið inn i Þjórsárdal, eftir að lögreglan á Sel- fossi hafði haft samband við lög- regluna í Reykjavík. Fyrsti hópurinn kom inn í Þjórs- Framh. á bls. 5. NOKKUR SILÐ VEIÐI í Nún Bátum á síldveiðum fer nú fjölg andi. Undangengnar tvær nætur hefir veiðiveður verið skaplegt á miðunum. Síldarbátar voru að veiðum I nótt um 40 mílur út af Jökli. Afl- ast þar yfirleitt góð síld þegar gef- ur. í nótt var veður dágott, einkum eftir miðnætti. Blaðinu er kunnugt um afla eftirtalinna skipa í morg- i un: Kópur 750 tn. Hilmir II. 500, Hrafn Sveinbjarnarson 150, Hólma nes 500, Lómur 400, Sigurpáll 450, Hamravík 300, Eldey og Jón Finns son um 40 tn. hvor bátur, Haraldur 120, Höfrungur 120, Skírnir 350 og Anna SE (leggur upp á Akranesi) 600 tunnur. AIls fengu 18 skip 6500 tunnur. Seint á sunnudagskvöld kom varðskipið Óðinn inn til ísafjarðar með botnvörpuna af togaranum Blaðið J dtig 31s. 2 fþróttir. — 3 Hver er Van Dyke? — Myndsjá. — 9 Heimsókn í Hjúkrun arskóla íslands. Lifeguard sem hann hjó af sér að næturlagi, þegar varðskipið kom að honum við landhelgisbrot. Staðurinn þar sem varpan var slædd upp sýnir það glöggt, að framburður Olesen skipstjóra um að hann hafi ekki verið að veiðum á umræddum stað var fyrirsláttur einn og undanbrögð. Óðinn slæddi vörpuna upp nær því nákvæmlega á þeim stað þar sem hann kom að togaranum. Á ísafirði hófust í morgun framhalds réttarhöld, þar sem dómkvaddir menn voru kvaddir til að skoða vörpuna og bera strengjaendana saman við strengi þá sem fundust um borð í togaaranum. Nákvæmar staðarákvarðanir voru gerðar þar sem varpan var dregin inn og var það rétt fyrir utan bauju þá sem Óðinn hafði kastað út í mynni Dýrafjarðar. Fundur Flokksráðs Sjáll- Flokksráð Sjálfstæðisflokksins kom saman til fundar s.I. laugar- dag, 26. október, í Sjálfstæðis- húsinu í Reykjavík. Fundurinn hófst kl. 10 f. h. og voru mættir flokksráðsmenn viðsvegar að af landinu. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson dómsmála- ráðherra, setti fundinn. Ólafur Thors forsætisráðherra flutti ýtarlega ræðu um efna- hagsástandið. Lýsti hann þróun sfðustu mánaða f launamálum, peningamálum og fjármálum og skýrði eðli þeirra vandamála, sem rfkisstjórnin á við að etja um þessar mundir. Síðan fóru fram allmiklar um- ræður um þessi mál. Að umræðum loknum var samþyklct með samhljóða at- kvæðum fundarmanna eftirfar- andi tiliaga: Flokksráðsfundur Sjálfstæðis- manna telur að gera beri nauð- synlegar ráðstafanir til að tryggja gengi krónunnar og heitir á alla Iandsmenn að veita atbeina sinn til að þær ráðstafanir megi takast.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.