Vísir - 28.10.1963, Qupperneq 14
14
V1 SIR . Mánudagur 28. október 1963.
Frá NAUSTI
og næstu kvöld íslenzk villi
bráð, hreindýr, margæsir,
grágæsir, heiðargæsir og
villiendur.
Félagar i hernum
Soldater kammerater)
Snilldar vel gerð ný, dönsk
gamanmynd eins og þær gerast
beztar — Enda ein sterkasta
danska myndin sem sýnd hefur
verið á Norðurlöndum. — 1
myndinni syngur Laurie London
Ebbe Langberg
Kiaus Pagh
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Miðasala frá ki. 4.
Ránið mikla i
Las Vegas
* SJ5£NUSSlÉ
Þrælasalarnir
Hörkuspennandi og viðburða
rík ensk-amerísk mynd í litum
og CinemaScope, tekin í Afríku.
Robert Taylor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Ausfisrbælearbié
Indiánastúlkan
Sérlega spennandi, ný, amer-
isk stórmynd f litum og Cinema
Scope.
Audrey Hepburn
Burt Lancaster.
tSLENZKUR TEXTI -
Sýnd ld. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Síðasta sinn.
TJARN ARBÆR
Herforinginn frá
Köpenick
Bráðskemmtileg og fyndin
þýzk kvikmynd um skósmið-
inn, sem óvart gerðist háttsett-
ur herforingi.
Aðalhlutverk:
Heinz Riihmann.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
CMA BÍÓ
Konungur konunganna
(King of Kings)
Heimsfræg stórmynd um ævi
Jesú Krists.
Myndin er tekin í litum og
Super Technirama og sýnd með
4-rása stereofónískum hljóm.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 14 ára.
Ath. breyttan sýningartíma.
TÓNABÍÓ
Stúlkan og
blaðaljósmyndarinn
Sprellfjörug dönsk gaman-
mynd I litum með frægasta gam
anleikara Norðurlanda.
Dirch Passer
ásamt
Ghita Nörby
Gestahlutverk leikur sænski
leikarinn
Jarl Kulle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skáldið
SNÍÐASKÓLINN
8 mm filmur
FÓKUS
Lækjagötu 6b
Trefjaplast ílát
og mamma litla
Bráðskemmtileg dönsk gaman-
mynd, sem öll fjöiskyldan mæl-
ir með. t
Aðalhiutverk:
Helle Virknar
Henninð Moritzen
Dirch Passer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Framleiðum trefjaplastkör af mörgum stærð-
um og gerðum, fyrir sláturhús, niðursuðu og
efnaverksmiðjur, svo og fisk- og kjötvinnslu-
stöðvar.
TREFJAPLAST H.F. Blönduósi.
Söluumboð ÁGÚST JÓNSSON Laugaveg 19
3 hæð - Sími 17642 P.o. 1324.
Æsispennandi og vel gerð, ný
amerísk sakamálamynd, sem
fjallar um fífldjarft rán úr bryn
vörðum peningavagni.
Aðalhlutverk:
Mamie Van Doren
Gerald Mohr
Lee Van Cleef
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðasala hefst kl. 4.
Barbara
fFar veröld. þinn veg).
Litmynd um heitar ástríður og
villta náttúru. eftir skáldsögu
förgen Frantz Jocobsens. Sag-
an hefur komið út á íslenzku og
verið lesin sem framhaldssaga
útvarpið. - Myndin er tekin
Færeyjum á sjálfum sögu-
;taðnum — Aðalhlutverkið. —
frægustu kvenpersónu fær-
ayzkrn bókmennta — leikur:
HARRIET ANDERSON
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
Ástir eina sumarnóí
Spennandi ný finnsk myi
með finnskum úrvalsleikuru
Sýnd kl. 7 og 9.
3önnuð börnum innan 16 á
LAUGARÁSBÍÓ
Örlóg ofar skýjum
Ný amerísk mynd í litum með
úrvals Ieikurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Laugarnesveg 62
Sniðkennsla, sniðteikningar, máltaka. Máítaka
byrjenda og framhaldsflokka. Kennsla hefst
30. þ. m. Innritun í síma 34730.
Bergljót Ólafsdóttir.
MYNDIR
sem búnar eru að liggja lengi, óskast sóttar
fyrir miðvikudag. Annars seldar fyrir kostnaði.
RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 17. .
Verkamenn
ÓSKAST
PÍPUVERKSMIÐJAN H.F.
Símar 12551 og 12751
SHmí K07itQ
BERU
/bERu\ w
hifreiðakerti
tyrirliggjandi l flestar gerðir bit-
reiða og benzínvéla BERU kerti
íru „Orginal“ hlutir í vinsælustu
'áifreiðum Vestur-Þýzkalands —
10 ára reynsla tryggir gæðin -
SMYRILL
Laugaveg 170. Sími 12260.
Flower drum song
Bráðskemmtileg og glæsileg
ný amerisk söngva og músík-
mynd í litum og Panvision. —
Byggð á samnefndum söngleik
eftir Roger og Hammerstein.
Nancy Kwan
James Shigeta
AUKAMYND
Island sigrar
Svipmynd frá fegurðarsam-
keppni, þar sem Guðrún Bjarna
dóttir vr.r kjörin „Miss World“.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bffl
ÍÍD
WÓDLEIKHÚSIÐ
Andorra
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðarsalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðallali!
Hasstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægítu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaður.