Vísir - 28.10.1963, Page 16

Vísir - 28.10.1963, Page 16
Mánudagur 28. október 1963. Slys ■ m.s. Fjallffossi Klukkan langtgengin sex í gær- dag varð slys um borð I m.s. Fjall- f.ossi í Reykjavíkurhöfn. Maður að nafni Einar Einarsson, til heimilis að Miðtúni 78, var að koma upp úr lest skipsins og bar verkfæri í höndunum. En I stig- anum missti hann fótanna, féll um fjóra metra niður og meiddist á fæti. Hann var fluttur í slysavarð- stofuna. VILL TIÓBY6SDUM Ungur maður frá Reykjavik lenti í miklum hrakningum um helgina, er hann varð viðskila við félaga sína á rjúpnaveiðum á svokölluðum Skersli í Miðdals fjalli, en hann kom fram sjálfur eftir 13 tíma að Efstadal í Laug ardal og varð ekki meint af en var að vonum allgöngumóður og þreyttur, en þakka má mikið hve vel Einar var klæddur, svo og því að ágætisveður var þrátt fyrir þoku. Maðurinn Einar Már Magnús- son, hafði ásamt félögum sinum haldið til veiða um morguninn, en kl. 2 um daginn var skollin á þá niðaþoka og fór svo að Ieið- ir þeirra skildust. Félagarnir 2 komust niður til bæja en Einar varð rammvilltur. Bændur á efstu bæjunum í Laugardal brugðu þegar við og hófu leit að Einari og 9 menn Iögðu af stað frá Reykjavik um miðnættið frá Flugbjörgunarsveitinni búnir góðum kastljósum og öðrum út búnaði. Ekki kom þó til kasta sveitarinnar, því Einar kom fram um það leyti er leit skyldi hefj- ast. Fundu leitarmenn fljótlega spor Einars í snjónum og röktu þau frá Gullkistu að Rauðafelli sem er um það bil 2*4 klst gang ur frá Efstadal. Við Rauðafell hurfu sporin vegna snjóleysis. Það er af Einari að segja að er hann kom að Brúará tók hann það ráð að ganga niður með ánni og á þann hátt komst hann til bæja og kom að Efsta- dal til Sigurðar bónda Sigurðs- sonar, sem var með mönnum við Ieitina, er hann bar að garði. Var Einari veitt bezta aðhlynn- ing, en fór fljótlega með félög- uih sfnum til Rvíkur. Leitarmenn komu ofan úr fjöllunum frá kl. 6—8 um morguninn og sagði Sigurður Sigurðsson okkur að menn hafi verið orðnir þreyttir þó þeir hafi ekki verið nema helming þess tfma sem Einar hélt til uppi f óbyggðum. Eins og sjá má á myndinni, urðu miklar skemmdlr á vörulager Spörtu. Þórður Þórðarson, húsvörður, vlrðlr fyrlr sér skemmdirnar. (Ljósm. Vísis: B. G.) I®------------------------- Vörubirgðir Spörtu brunnu Leitað að annarri skyttu Hjálparsveitir skáta í Reykjavfk og Hafnarfirði voru boðaðar út til leitar um klukkan 20,00 í gær kveldi. Farið var að óttast um rjúpnaskyttu úr Kópavogi, er farið hafði á rjúpnaveiðar f Lönguhlfð, norðan við Kleifar- vatn. Það er af manninum að segja að hann kom helm til sfn heill á húfi um miðnætti og var þá leitinni að sjálfsögðu hætt. Vörubirgðir Spörtu eyðilögðust í eldsvoða aðfaranótt sunnudags. Einnig urðu skemmdir á skrifstofuhúsnæði Sand- vers h.f. og það miklar. Það var um klukkan 2.20 aðfaranótt sunnudags, sem slökkviiið Reykja- víkur var kvatt að Borg- artúni 25. Er slökkviliðið kom á staðinn, þar tals- verður eldur á 3. hæð hússins, en þar eru til húsa Sparta, Sandver og Byggingarfélagið Brú. Eldurinn virðist hafa komið upp í eða við trétexþil, er var á milli skrifstofu Sandvers og birgðageymslu Spörtu. Um 40 slökkviliðsmenn voru kallaðir út og 3 dælubílar voru f gangi Framh. á bls. 5. Fjölsótt ráðstefna VARÐBERGS Ráðstefna Varðbergs um al- þjóðlegt samstarf, sem haldin var um helgina, var fjölsótt og vel heppnuð. Sérstaka athygii vakti erindi Stephan G. Thomas sérfræðings vestur-þýzku stjórn- arinnar í alþjóðamálum en hann ræddi um þróún mála í Evrópu frá 1945. MIKLAR SA TTATILRA UHIR Miklar sáttatilraunir standa nú yfir f vinnudeilunum og er þessa dagana verið að gera úrslitatilraun ir til þess að ná samkomulagi. Eru stöðugar viðræður hjá sáttasemj- ara. I kvöld verður sáttafundur í deilunni um kjör verzlunarfólks, en vlðræður standa einnig yfir milli landsnefndar fjölmargra verkalýðs- félaga og vinnuveitenda. Allmörg verkalýðsfélög hafa nú í morgun snemma fór mannlaus bifreið f sjóinn f krikanum austan við Loftsbryggju. Enginn veit hvern ig óhapp þetta hefur borið að hönd- um og í fyrstu var óttazt að bíln- um hefði verið stolið og ekið í sjóinn, en enginn fannst f hon- um þegar að var komið. myndað með sér landsnefnd til þess að ræða sameiginlega við vinnu- veitendur um kjaramálin. Var fyrsti fundur fulltrúa vinnuveitenda með landsnefndinni sl föstudag og næsti fundur er boðaður á miðvikudag. Verkalýðsfélögin, sem aðild eiga að landsnefndinni eru verkamanna- félög svo sem Verkamannafélagið Dagsbrún í Reykjavík, Verkam.fél. Hlff í Hafnarfirði, Eining á Akur- Það var rétt fyrir kl. 7 í morgun að maður kom f lögreglustöðina og tilkynnti að bíll, sem hann hafði verið með, hefði runnið í sjóinn. Þetta var stór yfirbyggður bíll, sem Landsíminn átti. Maðurinn skýrði svo frá, að hann Framh á bls. 5. eyri, Verkalýðsfél. Akraness, Verka lýðsfél. Árnessýslu og Verkam.fél. Þróttur á Siglufirði, Þá er búizt við því að verkalýðsfélögin á Austfjörð um verði aðilar að landsnefndinni. Hins vegar munu verkalýðsfélögin á Vestfjörðum ekki verða aðilar, heídur mun Alþýðusamband Vest- fjarða semja sér og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur er held- ur ekki með og verkakvennafélögin eru einnig utan við landsnefndina. En öll þessi félög eru með lausa samninga sfðan 15. okt.. VERKFALL PRENTARA OG BÓKBINDARA. Eins og Vísir hefur áður skýrt frá hefur Hið íslenzka prentarafél- ag boðað verkfall 1. nóv. Mun það koma til framkvæmda á miðnætti aðfaranótt n.k. föstudags, verði ekki komið á samkomulag fyrir þann tfma. Tveir samningafundir hafa verið haldnir með deiluaðilum en án árangurs. Bókbindarar hafa nú boðað verkfall 1-2 dögum síðar en prentarar. VERKFALL 4. NÓV.? Verzlunarm.fél. Rvíkur hefur boð að verkfall 4. nóv. hafi samkomu- lag ekkí náðst fyrir þann tíma og Landssamband ísl. verzlunarmanna hefur boðað verkfall á sama tíma hjá allmörgum verzlunarmannafél. úti á landi, eða á þessum stöðum: Hafnarfirði, Borgarnesi, Snæfells- nesi, Bolungavík, Isafirði, Húna- vatnssýslu, Skagafirði, Siglufirði, Norður-Þingeyjarsýslu, V-Skafta- fellssýslu og Rangárvallasýslu, Ak- ureyri, á Suðumesjum og í Árnes- sýslu. Einnig er búizt við að verk fall verði boðað hjá verzlunarfólki á Eskifirði, Reyðarfirði, Vestmanna eyjum og Patreksfirði. Ráðstefnan hófst á laugardag með hádegisverði í Þjóðleikhús- kjallaranum. Björgvin Vilmund- arson, form. Varðbergs, setti ráðstefnuna. Síðan voru flutt 2 erindi: Ellert Schram, form. Stúd entaráðs, flutti erindi er nefndist „Alþjóðlegt samstarf“'og Tómas Kadsson, blaðamaður flutti er- indið „Stjórnmálalegt samstarf“. Að erindum loknum voru frjáls- ar umræður, er Einar Benedikts son hagfræðingur stjórnaði. Á sunnudag hélt ráðstefnan á fram og voru þá flutt 3 erindi: Gunnar G. Schram ritstjóri tal- aði um varnarsamstarf, Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðing- ur, talaði um efnahagslegt sam- starf og Stephan G. Thomas tal- aði um „Europe since 1945“. Að erindunum loknum voru fyrir- spurnir og frjálsar umræður. — Beindu þátttakendur mörgum fyrirspurnum til Stephan G. Thomas en hann Ieysti greiðlega úr þeim og þótti mönnum hann hafa varpað mjög skýru ijósi á stjórnmálaþróun Evrópu eftir stríð. BÍLL í HÖFNINA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.