Vísir - 16.11.1963, Síða 4

Vísir - 16.11.1963, Síða 4
V í SIR . Laugardagur 16. nóvember 1963. 4 m LAUCAVECI Gestur Pálsson og Jóhanna Norðfjörð ,■ Næstkomandi þriðjudagskvöld prestssetri og fjallar um vanda- gefst aðdáendum Gests Pálsson- mál prestsfjölskyldu. Það hefur ar aftur tækifæri til að sjá hann alls staðar orðið mjög vinsælt > á leiksviði í þýðingarmiklu hlut og var m. a. sýnt tvö ár sam- verki, en þessi vinsæli leikari fleytt í sama leikhúsinu I Lon- 'J hefur ékki komið fram á sviði don. ;■ nokkur undanfarin ár. Á þessu Leikstjóri verður Klemenz ;■ hausti eru liðin 40 ár, síðan Jónsson, og er þetta fjórða leik- £ Gestur byrjaði að Ieika hjá Leik ritið, sem hann setur upp í Hafn i* félagi Reykjavíkur, og heldur arfirði. Auk Gests Pálssonar ;I hann nú afmælið hátíðlegt með koma fram þessir leikarar: ij því að leika aðalhlutverk í leik- Emilía Jónasdóttir, /.urora Hall- !■ ritinu JÓLAÞYRNAR, sem sjífct dórsdóttir, Jóhanna Norðfjörð, í verður hjá Leikfélagi Hafnar- Auður Guðmundsdóttir, Sigurð- ij fjarðar. ur Kristinsson, Ragnar Magnús- ;■ Leikrit þetta er sannkallaður son og Ólafur Gíslason. 'I jólaleikur, gerist um jól á ensku Fermingar á morgun ALLT HEIMSÞEKKT MERKI Neskirkja, ferming 17. nóvember kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Stúlkur: Anna Sigríður Indriðadóttir, Mela- braut 16 Ásdís Magnúsdóttir, Þinghóls- braut 57 Áslaug Marta Ágústsdóttir, Laugar- ásvegi 13 Ásta Árnadóttir, Granaskjóli 10 Guðrún Antonsd., Efstasundi 70. Gunnhildur Magnúsdóttir, Nesvegi 43 | Hjördís Inga Ólafsdóttir, Sörla- skjóli 4 Hrefna Albertsdóttir, Tunguvegi 38 Sigrún Ágústsdóttir, Laugarás- vegi 13 Sigurlaug Albertsdóttir, Álfta- mýri 38 Sveinbjörg Sverrisdóttir, Lyng- haga 7 Þórdís Bachmann, Fálkagötu 19 Drengir: Barði Ágústsson, Skólabraut 1 Björn Sveinsson, Kvisthaga 7 Grlmkell Arnljótsson, Njálsgötu 72 Gunnar Kristinn Gunnarsson, Tómasarhaga 53 Gunnar Sigurður Guðmundsson, Melhaga 12 Gunnar Jan Nielsen, Álftamýri 24 Hreiðar Svanur Albertsson, Álfta- mýri 38. Jóhann Magnús Gunnarsson, Mels- húsum, Seltj. Kjartan Björn Guðmundsson, Mel- haga 12 Kjartan Kjartansson, Dunhaga 20 Kjartan Örn Kjartansson, Bólstaða- hlíð 36 Magnús Skarphéðinsson, Ásvalla- götu 28 Markús Halldórsson, Fornhaga 19 Matthías Gunnarsson, Melshúsum, Seltj. , Randver Þorláksson, Stóragerði 20 Reynir Sverrisson, Lynghaga 7 Sigurður Ingi Guðmundsson, Lyng- haga 22 Sigurður Pétur Ottesen Pétursson, Nesvegi 5 Sigurður Valsson, Melabraut 65, Seltj. Steingrímur Jakobsen Viktorsson, Nesvegi 43 Þorsteinn Árnason, Granaskjóli 10 SAMBAKD HÚSCACKAFRAMLEIDENDA LAUGAVEGI 26 SÍMI 20970 Járnsmíði — rennismíði Getum bætt við okitur verkefnum f jámsmíði og rennismíði. Smíðum einnig handrið á stiga og svalir. JÁRNIÐJAN s.f. Miðbraut 9. Seltjamaruesi Símar 20831 — 24858 - 37957. SMÁBARNAFATNAÐUR, Sokkar Snyrtivörur, f eikföng o. m. fl. 91

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.