Vísir - 16.11.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 16.11.1963, Blaðsíða 11
11 11.30 Framhald morguntónleik- anna. 13.15 Árni Magnússon, ævi hans og störf: IV. erindi: Jarða- bókin 1702-14 (Dr. Björn Sigfússon háskólabókavörð- ur). 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.15 Á bókamarkaðinum (Vil- hjáln.ur Þ. Gíslason útvarps stjóri. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.30 „Hún fölnaði, bliknaði, fagra rósin mín“: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 „Sá svarti senuþjófur": Haraldur Björnsson leikari les úr nýrri minningabók sinni, skráðri af Nirði P. Njarðvík. 20.15 Einsöngur: Frægir tenórar syngja frægar arfur. 20.35 „Ráðgáta ástarinnar”, smá- saga eftir Anthony Hope, I þýðingu Gissurar Erlings- sonar (Gísli Alfreðsson leikari). 21.00 Létt sunnudagsmúsik. 21.15 Parkinson-lögmálið: síðari þáttur. Arild Feldborg samdi með hliðsjón af bók Parkinsons og útvarpsgerð hennar eftir Tommy Tweed. Þýðandi; Magnús Jónsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 20.30 Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni danskennara). hjonvarpið Laugardagur 16. nóvember 10.00 The Magic Land Of Allakazam 10.30 Kiddie’s Corner 12.00 Roy Rogers 12.30 Tombstone Territory 13.00 Current Events . 14.00 Saturday Sports Time 16.30 Country America 17.30 Candid Camera 17.55 Chaplain’s Corner 18.00 Afrts News 18.15 Pathe Educational Film 18.30 The Big Picture arr^98dlerP^Mason; II 19.55 Afrts News Extríy-fVj j 2Ö.0Ö The Twentieth Ceritúry '' 20.30 The Defenders 21.30 Gunsmoke 22.00 The Dick Van Dyke Show 22.30 Lock Up 22.55 Afrts Final Edition news. 23.00 Northern Lights Playhouse „Tall Lie“ Sunnudagur 17. nóvember 14.30 The Chapel Of The Air 15.00 Young People’s Concert 16.00 The Soviet Fighting Man 16.30 Science In Action 17.00 Picture This 17.30 The Christophers 18.00 Afrts News 18.15 The Sacred Heart 18.30 Championship Bridge 19.00 Sing Llong With Mitch 19.55 Afrts News Extra 20.00 The Ed Sullivan Show 21.00 Rawhide 22.00 The Jack Paar Show 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 The Tonight Show Messur á morgun Bústaðarsókn. Umsækjandinn Ólafur Skúlason messar 1 Rétt- arhoitsskóla sunnudaginn 17. þ. m. kl. 11 f.h. Messunni verður útvarpað ( bylgjulengd 212. Sókn- arnefndin. Háteigssókn. Barnasamkoma í Sjómannaskólanum kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðarson. Kirkja Óháða safnaðarins. — Messa kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Neskirkja. Messa kl. 2. Frank M. Halldórsson cand. theol., um- sækjandi um Nesprestakall pré- dikar. Séra Þorsteinn Björnsson þjónar fyrir altari. Messunni verð ur útvarpað á bylgjulengd 212 m. Sóknarnefndin. Laugarne-' ‘rkja. Messa kl. 5 (ath. breyttan tíma). Séra Leó Júlíusson, umsækjandi um Ás- prestakall. Earnaguðsþjónusta kl. 10/Kí.iSéra Garðar Svavarsson. ^lJl^drkjan. MegM^^U,^,.. Séra Þorsteinn Björ'nssori. Neskirkja. Ferming kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan. Messa kl. ll. Séra Bjarni Jónsson. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í Tjarnarbæ. Sr. Óskar J. Þorláksson. STJÖRNUSPA Spáin gildir fyrir sunnudag- Vogin, 24. sept. til 23. okt.: inn 17. nóvember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Löngun þín í þá átt að styrkja samband þitt við vini þína og kunningja er nú meiri heldur en að vanda lætur. Mik- il framför á þessum sviðum I vændum. Nautið, 21. aprll til 21. maí: Það væri hyggilegt af þér að láta einhverjum öðrum eftir að hafa stjórn á fjárreiðum þínum ef þú skyldir hafa siglt skútunni í strand. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Formúlan fyrir betri skiln- ingi milli vina og félaga er í því fólgin að gera alvarlegar tilraunir til að rannsaka niður I kjölinn, hvað betur má fara. Krabbinn, 22. jtiní til 23. júlí: Þú ættir að rannsaka af kost- gæfni alla möguleika til að koma fjármálum þínum og ör- yggi í fastara form. Það er margt í núverandi viðfangsefn- um þínum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Margt erfiðleika þinna mun hverfa, þegar þér verður ljóst að þjóriustan við aðra veitir sanna hamingju. Reyndu það t. d. i dag. Meyjan, 24. ágíist til 23. sept.: Þú munt fljótlega verða fær um að kippa 1 lag persónulegum og starfrænum vandamálum þín um. Temdu þér kerfisbundnar starfsaðferðir. Þér er nauðsynlegt að gefa lof- orð þín í fullri alvöru, sérstak lega þegar ástvinir þínir eru annars vegar. Reyndu að leggja út í dálitla sjálfskönnun og graf ast fyrir um hæfileika þína. Drekinn, 24. okt, til 22. nóv.: Þér gæti boðist hagstæð tæki- færi til hagstæðra viðskipta og á þann hátt styrkist fjárhagur þinn. Leitaðu þér samt allra nauðsynlegra upplýsinga. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Mikið skýrari mynd er nú að myndast í huga þínum varð andi ýms framtíðaráform. Það mun auðvelda þér allar aðgerðir í náinni framtíð. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir að taka þér smá hvíld í dag, því á þann hátt gæfust þér tækifæri til að hug leiða hlutina í rólegheitum. Fjár málastefna þln er rétt eins og stendur. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Hinir jákvæðari eiginleik ar þínir munu koma meira I dagsins ljós nú heldur en að vanda lætur. Ýmsir vinir þínir kynnu að vera í aðstoðu til aði; gera þér greiða. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þér kann að vera kleift að knýja meir I gegn um ýmsa aðila og koma meiru til leiðar heldur en ef þú kemur sjálfur til dyranna. wvernig líst ykkur á kónginn rTiðrik? hvíslaði Libertínus. Ekki sem bezt, svaraði Friðrik. Mér finnst hann líta út fyrir að vera reglulegur gamaldags þorpari, og mjög líklega hefur hann enga stjórnarskrá. Kalli var að hugsa um hvað þeir ættu að gera. Hann langaði mikið til að tala við kóng inn, en vissi ekki hvaða mál hann átti að tala. Hann gekk til kóngs ins, hneigði sig virðulega, og sagði: Við erum ekki vondir menn við erum vinir ykkar. Vindurinn blés skipi okkar hingað og . . . Ég veit það, svaraði kóngur eyj- arinnar glottandi, og á góðri ensku. BELLA Wiuun_____. •■■■■■■■■■■■■■■ •■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■«J Viö erum víst villt, en viö höf- um keyrt þessa siðustu tvo tíma á ótrúlega skömmum tíma. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja. Bamaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2. Séra Jakob Jónsson. Langholtsprestakail. Barnaguðs þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Fundarhöld Nemendasamband Kvennaskól- ans I Reykjavík heldur fund I Leikhúskjallaranum mánudaginn 18. nóv. kl. 8.30 síðdegis. Snyrti- sýning á vegum tízkuskóla Andreu. Fjölmennið. Stjórnin. Elízabet Milljónamæringurinn Radford Clive, er ekki á að láta stjórna sér. Ég mundi í yk!«ar sporum ekki sigla um Karabiska hafið þangað til búið er að handtaka senor Scorpion, segir Rip. En hinn er ekki á sama máli. Ég trúi ekki á drauga, og ég trúi ekki á sjóræningja, hrópar hann æstur, ég mun sigla eins og ég var búinn að ákveða, og ekkert getur stöðvað mig. Fyrir utan dyrnar, er ung glæsileg stúlka, sem hlustað hefur á umræðurnar síðustu mínúturnar. Nú opnar hún dyrnar og gengur inn. Hu. .a pabbi, hrópar hún. Þú skalt ekki hlusta á neinn sem verður svona auðveldlega hræddur. !■ Móðir Rretadrottningar, hin mjög svo elskulega Elízabet •I drottningarmóöir, á sér tóm- stundagaman: — hún hefur sér »■ staka ánægju af að stunda hjú- !■ skaparmiðlun í húsinu sem |I hún býr í. ■J Nú nýlega „kom hún á fót / 8. hjónabandinu — og þarna '■ var um að ræða eina hirðdömu hennar Fione Middleton og *■ einn af ofurstunum úr herdeild •í inni þar sem drottningarmóð- irin er heiðursofursti. “■ Drottningarmóðirin er stolt "o er hún segir: 'I — Enn hefur ekki eitt ein- asta af hjónaböndum „mínum“ •' endað með skilnaði.. ■!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.