Vísir - 04.02.1964, Blaðsíða 6
6
VlSIR . Þriðjudagur 4. febróar 1964
Þeir sem auga hafa fyrir kven-
legri fegurð, fara ekki erindisleysu
í Stjörnubíó þessi kvöldin, þvl að
i kvikmyndinni sem þar er sýnd
kemur fram leikkona sem þykir
með fegurstu konum heims, Maur-
een O'Hara. Myndin hefur margt
að öðru leyti sór til ágætis og mun
verða kvikmyndahússgestum al-
mennt til ágætrar dægrastyttingar.
Það er kvikmyndin „TrUnaðar-
maður 1 Havana“, sem sýnd er f
Stjörnubíói, gerð eftir metsölubók-
inni „Our Man in Havana“, eftir
Graham Greene. Það er enginn
annar en hinn ágæti leikari Alec
Guinness, sem leikur þarna móti
Maureen. Hann er e'nn af fremstu
ieikurum Englands og jafnvígur á
hlutverk alvarlegs eðlis og gaman-
hlutverk. Hann hlaut Oscarsverð-
laun fyrir afburða leik sinn I kvik-
myndinni „Brúin yfir Kwaifljótið
og var aðlaður 1959. — Maureen
varð fyrst fræg fyrir kvikmyndina
,,Jamaica-kráin“ og þykir ágæt leik
lcona. Kv.kmyndir hennar eru stöð-
ugt jafnvinsælar. Auk fegurðar fer
orð af henni sem leikkonu, sem
gædd er góðum hæfileikum og er
hin virðulegasta. Hún er írsk að
þjóðerni. Sagan gerist í Havana á
Kúbu fyrir byltinguna 1959 og er
mjög spennandi. — Leikkonan Joe
Morron fer þokkalega með sitt
hlutverk.
Bíl&eif|endair
Er bílhurðin frosin aftur á
morgnana?
Eru rúðumar fastar líka?
Notið þá GÚMMISÍL, sem ver
þéttilista kringum hurðir, k stu
lok og rúður gegn því að frjósa
fast. - Fæst hjá SHELL, ESSO
og BP og bflavarahlutabúðum
og vfðar. Umboðsmenn óskast.
K I S I L L, Lækjargötu 6b
Sími 15960.
EVU nylonsokkar eru framleiddir úr ítöiskum DELFION nyion-
þræði i fulikomnustu vélum og eriendir sérfræðingar annast eftir-
Hreinsum
samdægurs
Ef við fáum fatnaðinn
að morgni, fáið þið
hann sem
nyjan
aftur að kvöldi.
Efnalaugin
LINDIN
Skúlagötu 51 . Sími 18825
jHafnarstræti 18 . Sími 1882
lit með framleiðsiunni.
EVU sokkar eru m. a. með sóla úr Helanca crepþræði og fram-
leiddir í nýjustu tízkulitum.
SOKKAVERKSMIÐJAN EVA H*F,
AKRANESI
Em deila F. I.
Það hefur nú komið í ljós, að
flugferðin til Egilsstaða, sem
féll niður s.l. laugardag, er á-
greiningsmál Flugfélags Islands
og flugvallarstjóra eða flug-
málastjóra. En þá biðu 25 manns
á Egilstöðum eftir flugfari.
Flugfélagið hélt því fram, að
starfsmenn Reykjavíkurflugvall-
ar hefðu neitað að bera sand á
Framh af bls. I
mannaeyingar ættu að geta haft
not af sjónvarpsstöð við Faxa-
flóa, hvort sem það væri stöð-
in í Keflavík eða sjónvarpsstöð
í Reykjavík. Hér væri því ekki
verið að tjalda til einnar nætur
heldur búa í haginn fyrir fram-
tíðina.
flugvöllinn vegna þess, að þeir
hafi verið á þorrablóti. Flugmála
stjóri neitar þessum sakargift-
um ákveðjð. Hann segir, að í
tilraunaskyni hafi einn bíll af
sandi verið borinn á flugbraut-
ina, en við það hafi kor.'.’i í ljós,
að þýðingarlaust hafi verið að
bera sand á brautina, og hefði
þurft að hreinsa hana áður.
Þá segir hann, að það sé fjar-
stæða, að starfsmenn flugvallar-
ins hafi verið á þorrablóti eða
nokkurri skemmtun þetta kvöld.
Slfkt hafi ekkert staðið í vegi,
þeir hafi verið reiðubúnir að
bera sandinn á, ef það hefði
nokkra þýðingu haft. Þá bendir
flugmálastjóri á það, að þegar
þetta gerðist hafi skilyrði vegna
snjóa og hálku verið tvöfalt
verri á Egilsstöðum en á Reykja-
víkurflugvelli, en það var á Eg-
ilsstaðavelli, sem sú flugvél
Flugfélagsins ætlaði að lenda,
sem ekki gat tekið sig upp af
Reykjavíkurflugvelli.
©c§ EzoDa í
Leikfélag Kópavogs byrjar ann-
að kvöld sýningar á Manni og konu
eftir Jón Thoroddsen.
Félagið sýndi þetta vinsæla leik-
rit í fyrra við ágætar undirtektir,
en það var orðið það áliðið er sýn
ingar hófust, að færri áttu þess
kost að sjá það en ella, þar sem
hætta varð sýnægum um vorið.
Nú gefst nýtt tækifæri. Með hlut-
verk fara yfirleitt sömu leikarar
og í fyrra.