Vísir


Vísir - 04.02.1964, Qupperneq 11

Vísir - 04.02.1964, Qupperneq 11
V í SIR . Þriðjudagur 4. febrúar 1964. 77 (Dr. Hallgrímur Helgason) 22.10 Lestur Passfusálma. 22.20 Kvöldsagan: „Óli frá Skuld' eftir Stefán Jónsson. (Höf undur les). 22.40 Létt músík á síðkvöldi: a) „Káta ekkjan". b) Slavneskir dansar. 23.20 Dagskrárlok. Sjónvarpið Þriðjudagur 4. febrúar. 16.30 The Shari Lewis show. 17.00 Lucky Lager sports time 17.30 I’ve got a secret 18.00 Lock up 18.30 Contrails 19.00 Afrts news. 19.15 The Telenews weekly 19.30 True adventure 20.00 The Dick Powell theater 21.00 The Jack Benny show 21.30 The Garry Moore show 22.30 Communism: Myth VS Reality. 23.00 Afrts final Edition news 23.15 The Andy Williams show Gjafir öldruð kona sem ekki vill láta nafns síns getið hefur sent Bláa Bandinu tíu þúsund krónur að gjöf til starfsemi þess f Víðinesi. Fyrir hönd félagsins þakka ég þessa góðu gjöf, Jónas Guðmunjlsson. Tilkynning Þýzka útlendingaeftirlitið hef- ur komizt að raun um það, að talsverð brögð eru að því, að út- lendingar komi til Þýzkalands í því augnamiði að stunda þar eitt hvert það starf eða ;ðju, sem fær- ir þeim tekjur til að standa síðan straum af einhvers konar námi, án þess að hafa vegabréfaáritun við komuna til landsins. Margir þessara útlendinga fullnægja held ur eigi kröfum þeim, sem gerðar eru til þess áð mega stunda há- skólanám f Þýzkalandi, enda vak- ir fyrir mörgum þeirra aðe ns að STJÖRNUSPÁ Spá.n gildir fyrir miðvikudag inn 5. febrúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Heppnin er með þér fyrri hluta dagsins. Síðari hlutinn er aftur varasamari sakir hættu á götum úti, sérstaklega ef þú stjórnar ökutæki. Nautið, 21. apríl til 21. maf: Þér ætti að verða kleift að koma af verkefnum, sem dregizt hef- ur að ljúka fram að þessu. — Góðra frétta að vænta á sviði fjármálanna síðari hluta dags- ins. Tvíburarnir, 22. maf til 21. júní: Þér gætu borizt mjög hag- stæðar fréttir viðskiptalegs eðl- is fyrri hluta dagsins. Vertu á verði í umferðinni síðari hluta dagsins, ef þú stjórnar ökutæki. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Kvartiiaskipti mánans valda nokkrum straumhvörfum á sviði fjármálanna þér í hag. Þú hefur plánetustraumana með þér til að gera hagstæða við- skiptasamninga í dag. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Mjög hagstæðra frétta að vænta á sv.ðum fjármálanna og viðskiptanna næstu vikuna. Reyndu að afla þér nýrra við- skiptasamninga. Áherzla á ásta málin í kvöld. Meyjan, 24. ágúst tii 23. sept: Talsverð hætta er enn á ferðum fyrir sig í umferðinni, sérstak- lega ef þú hefur með stjórn öku tækis að gera. Hagstæðra frétta af fjármálunum að vænta. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Kvartilaskipti mánans benda til að þér hætti til að láta blekkjast á sviði fjármálanna. Forðastu allar tegund.r áhættu, en treystu á gömul og trygg sam- bönd. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þáttaskipti eiga sér nú stað á sviði persónulegra málefna þinna. Góðra frétta að vænta á sviði fjármálanna eða á vinnu- stað þínum. Komdu á sáttum innan fjölskyldunnar. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Kvartilaskipti mánans benda til þess, að þér sé nauð- synlegt að viðhalda fullu jafn- vægi í ástamálum þínum. Góðra frétta að vænta á sviði fjármál- anna í kvöld. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Kvartilaskipti mánans benda þess, að þér stafi enn nokkur hætta af umferðarslys- um, sérstaklega ef þú hefur með stjórn ökutækis að gera. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Kvartilaskipti mánans benda til nokkurrar hættu sakir bruna eða umferðar. Síðar í dag eru horfur á að þér berist skemmtilegar fréttir varðandi fjármálin. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Kvartilaskipti mánans benda til þess, að þér stafi nokk ur hætta af umferðinni, sérstak lega ef þú hefur með stjórn öku tækis að gera næstu vikuna. Þér bjóðast tækifæri til að auka tekjurnar næstu dagana. taka þátt í tungumála- eða kvöld námskeiði, svo að þeir teljast eigi stúdentar samkvæmt þýzk- um skilningi. Samkvæmt þýzkum ákvæðum er erlendum námsmönnum þá og því aðeins heimilt að ferðast til Þýzkalands án vegabréfsáritunar og sækja um dvalarleyfi á þeim stað, sem þeir hyggjast stunda nám s tt, ef þeir geta fært sönn- ur á innritun sína við þýzkan háskóla og hafa yfir að ráða nægi legri þýzkukunnáttu og fé til að standa undir námi sínu. Út- lendir námsmenn verða og að hefja nám sitt þegar eftir komu sína til landsins. Nú hefur út- lendingur í hyggju að ferðast til Þýzkalands til þess að stunda starf eða fá atvinnu við hagnýt störf í sinni grein, og þarf hann þá að snúa sér til sendiráðs Sam bandslýðveldisins Þýzkalands til þess að sækja þar um áritun til Þýzkalandsferðar. Minningarspjöld Minningarspjöld barnaspltala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds- sonarkjallara, Verzluninni Vestur götu 14, Verzluninni Spegillinn, Laugavegi 34, Þorsteinsbúð Snorrabraut 61, Vesturbæjarapó- teki, og hjá frú Sigríði Bachman yfirhjúkrunarkonu Landspítalans. BELLA — Ég sagði við Hjálmar að ég vildi hvorkl sjá hann né heyra framar, og að hann skyldi hvorki reyna að hringja eða skrifa. Og hugsaðu þér, nú hefi ég ekki heyrt frá honum í marga daga. Það vakti mikla eftirtekt á sínum tíma, þegar Vísir skýrði frá því að bifreið hefði staðið í 10 daga við stöðumæli, án þess að ein króna hefði verið látin í hann. B freiðin er nú komin upp i' Mosfellssveit ,og mun „dveljast" þar um óákveðinn tíma. Bráðlega kemur til kasta dómstólanna að skera úr, hvort eigandinn skuli hirða bifreiðina eður ei. Hér sést lögreglan vera að fara af stað með gripinn upp í Mosfellssveit. R I P K I R B Y Það hefur liðið yfir hana, Scorp ion, þú getur ekki gert þetta, hrópar Rad í örvæntingu. En kalt vélbyssuhlaup, sem nemur við hnakka hans, gefur honum til kynna að það sé HANN sem ekki geti gert neitt. Eyðileggðu löft skeytastöðina, og komdu með ,Bug, skipar Scorpion. Og stuttu síðar leggur báturinn af stað frá Sirocco, með tveimur fleiri en þegar hann lagði að. Um borð í Plunderer hnyklar Sabie brýrnar hugsandi og reiðileg á svipinn. Ég bað að vlsu um eyrnarlokka, muldrar hún, en ég meinti nú ekki, að þe r ættu að vera fastir við eyrun. Hún er auðsjáanlega., ekkert hrifin af að fá Júlíu um borð. a □ □ £1 E3 □ C9 □ □ □ a □ □ □ □ □ □ □ □ □ ES n D □ □ u □ a □ □ Q □ □ n a a □ u □ □ Cl □ □ u □ C2 u ts □ n n n n a n □ a n n n a a a a a a a n a a a a a a a a a a a a a a a a a a a □ a a a a i— « a n a a a a a a n n n a £5 a n n □ a a Mr. R.A.B. Butler Butler, utanríkisráðherra Breta, sagði nýlega frá því, að þegar hann var í skyndi- heimsókn f París fyrir stuttu, hafði hann þó tfma til að snæða miðdegisverð í brezka sendiráðinu, og þar hitti hann nokkra ágæta landa sfna. Auð v tað varð hann að halda ræðu og þegar miðdegisverðurinn var um það bil hálfnaður, kom yfirþjónninn til hans og hvísl aði: — Á ég að leyfa þeim að skemmta sér dálítið lengur, eða viljið þér flytja ræðuna snöggvast. De Gaulle Það varð dálítið uppistand fyrir skömmu í Frakk- landi, þegar utanríkisráðuneyt ið gaf út tilkynn ngu þar sem minnt var á hina gömlu gullnu reglu, að það væri bannað varaforingjum að mæta á stjórnmálafundi í einkeamis- búningi. Átti þetta nú einnig að gilda fyrir „langa Charles", sem, eins og allir vita, elskar að sýna s g f elnkennisbún- ingi? Sem betur fór, tókst mönnum að finna grein sem sagði að þetta ætti aðeins við um varaforingja í flughemum. Þar hefur de Gaulle aldrei ver- ið, svo að hanai getur haldið áfram að spóka sig í herklæð- um sinum. Harold Wilson er mikill pípu- reykingamaður. — Nýiega kveikti hann sér f vindli og einmitt þá smellti ljósmyndari af honum mynd. Þegar Wil- son varð þess var bað hann ljósmyndarann í guðanna bæn um að láta myndina hvergi koma fram opinberlega. „Hún getur eyðilagt þá mynd, sem almenningur hefur gert sér af mér“. Kannski ætlar hann að hafa pípuna eins og Churchill gamli hefur haft vindilinn. Einn af eftirtektarverðustu piparsveinum Frakklands, hinn glæsilegi baron Alexis de Gunzberg, er í óða önn að láta innrétta fyrir sig glæsilega í- búð i Eifell-turninum. Hann getur vel leyft sér þann lúxus, því að hann er e'nn af aðal- hluthöfunum í Eifell félaginu. Honum hafa verið boðnar ótrú legar fjárhæðir fyrir hlutabréf sín, en alltaf neitað. — Og þvflík heppni segir hann nú. Ef ég hefði selt hlutabréfin, þá hefði ég ekki getað eignast ibúð sem allur heimurinn öf- undar mig af.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.