Vísir - 04.02.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 04.02.1964, Blaðsíða 12
12 V1SIR . ÞriBjudagur 4. febrúar 1964. iiHHÍIÍi Ung hjön meö Þbam óska eftir 2-3 herb. íbúð strax. Sími 33791. Herbergi til leigu Löngufit 38 við Hafnarfjarðarveg, sfmi 51634. Góð stofa óskast fyrir reglusam- an mann í Laugarási eða nágrenni. Uppl. I síma 34904 eftir kl. 5,30 í kvöld. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt í miðbænum. Uppl. eftir kl. 6,30 í síma 16056, Kópavogur — Bílskúr. Óska að taka á leigu þokkalegan bílskúr eða iðnaðarhúsnæði 20-40 ferm. í Kópavogi Tilb. sendist Vísi fyrir fimmtudag merkt: „155“. Óskum eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð, erum tvö barnlaus og vinnum úti allan daginn. Sími 32135. Veiðimenn! Laxaflugur, silunga- flugur, fluguefni og kennslu í fluguhnýtingu getið þið fengið hjá Analius Hagvaag, Barmahlíð 34, 1. hæð. Sími 23056, ______________ Grlmubúningar til leigu fyrir böm og unglinga, Sími 22851. Reglusamur maður óskar eftir herbergi í Reykjavlk. Símar 51619 og 51273. Herbergi með innbyggðum skáp- um og aðgang að eldhúsi tii leigu Sfmi 40883. Herbergi til leigu um óákveðinn tíma. Simi 33693. Herbergi óskast til leigu fyrir einhleypan mann. Sími 20022. Lítið fbúð óskast. Einhleyp. — Sími 17707 frá kl. 9-7. Gott herbergi til leigu. — Sfmi 35166 kl. 7-12 í dag. Vönduð myndavéi gleymdist f Skíðaskálanum Hveradölum sl. laug ardag. Sá, sem hirti hana vinsam- lega hringi í sfma 13965. Fundar- laun. FÉLAGSLÍF KFUK. Aðaldeildgrfundur f kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol taiar um efnið: Hug- lækningar og lækningarkraftaverk Biblíunnar. Allt kvenfólk velkom- ið. — Stjórnin. mmwmmmmmm RAFVIRKI - VINNA Ungur, laghentur rafvirki óskar eftir kvöld- og helgavinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu merkt „Nýgiftur". STÚLKA ÓSKAST Vegna forfalla vantar reglusama stúlku eða konu strax til að arinast þvotta á Barnaheimilinu. Skálatúni Mosfellssveit. Uppl. gefur forstöðu- kona í sfma 22060 um Brúarland.. Atvinna — Afgreiðslustarf Viijum ráða duglegan afgreiðslumann í bílavérzhrn vora. Egill Vilhjálms- son h.f. Laugavegi 118. Sími 22240. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast í hreinlegan iðnað. Uppl. í síma 22583. RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Raftækjavinnustofan Klapparstig 30 Slmi 18735 og 21554. Viðgeröir 4 rafmagnstækjum, nýlagnir og breytingar raflagna. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Otvega öll gögn varðandi bflprót, Slmar 33816 og 19896. FRAKKI - MISGRIP Föstudaginn 24. janúar var frakki með nafnspjaldi merkt T.B. tekinn f misgripum á rakarastofunni í Eimskipafélagshúsinu, en annar skilinn eftir. Viðkomandi er beðinn að hringja f síma 35034. MÚRVERK Tek að mér ffnpússningu og minni háttar múrverk. Uppl. 1 síma 14727. HANDRIÐASMÍÐI Tökum að okkur smfði á handriðum úti og inni, einnig alls konar járn- smíðavinnu Sími 36026 og 16193. VERKSALAR - VERKTAKAR Getum bætt við okkur vinnu, nýsmíði og viðgerðum, Tímavinna — ákvæðisvinna. Vélsmiðjan Járn h.f. Sfðumúla 15. Sfmi 34200._ HURÐÍSETNING - SÍMI 40379 Lökkum og olíuberum og setjum f hurðir, Hurðaísetningin, Digranesvegi 63. Sfmi 40379. Góð þjónusta. Geymið auglýsinguna. MATVÖRUVERZLUN - TIL LEIGU Til leigu er matvöruverzlun í fullum gangi ásamt söluopi (kvöldsölu). Leigist saman eða sitt f hvoru lagi. Tilboð sendist Vfsi merkt „1964“ fyrir 11. ferb. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni á nýjan Renault bíl R-8. Sími 14032 frá kl. 9-19. SMÍÐI - HURÐIR - SKÁPAR önnumst ísetningar á hurðum. Smíði og uppsetning skápa ásamt hús- byggingum. S. F. Lfnberg. Sími 34629. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Innrömmun, vönduð "inna, fljót afgreiðsia. Laugarnesveg 79. Sendlbflastöðin Þröstur, Borgar- túni 11, sfmi 22-1-75. Véismiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar, Hrfsateig 5, tekur að sér alls konar viðgerðir, nýsmfði og bifreiðaviðgerðir. Sími 11083. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás- vegi 19, sfmi 12656. Kunststopp og fatabreytlngar. — Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sfmi 15187. HandriO. Smíðum handrið og skilti. Vélvirkinn, Skipasundi 21, sími 32032. Saumavéiaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Syigja, Laufásveg 19 (bakhús). Sfmi 12656. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli- og frystikerfi. Geri við kæli- skápa. Sími 20031. Málningavinna. Getum bætt við okkur málningavinnu Símar 10441 og 41681. Löggiltur skjalaþýðandi. Þýzka Haraldur Vilhelmsson Haðarstíg 22 Sími 18128. Bifreiðaeigendur. Boddy viðgerð- ir og ryðhreinsun. Viðgerðir á bíl- um eftir árekstur. Sfmi 40906 Vélritun — Heimavinna. Tek að mér vélritun í heimavinnu. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag merkt: „Vandvirkni 77“. Stúlka vön símavörzlu óskar eft- ir vinnu við símaafgreiðslu eða annað hliðstætt. Uppl. f dag í síma 23611 frá kl. 1-5. Stúika óskar eftir atvinnu f mið- eða vesturbænum. Margt kemur til greina Er vön afgreiðslu, — Sími 16851. Ræstingakona óikast. Uppl. f Stjörnubíói frá kl. 9-10 í fyrramál- ið. Rafvirki óskar eftir vinnu. Til- boð merkt: „Reglusamur" leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld. B.T.H. Þvottavél f góðu lagi og varahlutir í Ada þvottavél. Com- plet kassi. Gírkassi fyrir vindu efra og neðra kerfi. Allt í góðu lagi til sölu. Uppl. á Óðinsgötu 14. Stero-samtsæða til sölu. Uppl. í dag eftir kl. 15. Sími 20539. TH sölu, nýlegar gaddakeðjur 650x16. Sfmi 35704. Til söiu sem nýtt teakskrifborð. Tvö stk. 15“ Fordfelgur ásamt 12 volta bílútvarpi. Sími 18103. Til sölu borðstofuborð og stór og vandaður bókaskápur. Sími 11778. Lítið notaðir kjólar til sölu. Mjög ódýrir. Sími 37478. Til sölu barnarúm með dýnu og 2 dívanar. Selst ódýrt. Sfmi 16805. Bamafataskápur óskast. — Sími 11978. Óska eftir að kaupa leikgrind. Má vera gömul. Sími 20904. Til sölu fallegur brúðarkjóll með slöri. Uppl. kl. 2-5. Samtúni 8, ekki í sfma. Til sölu eru nýlegir Hocky- skautar nr. 42 og skíðaskór nr. 40. Einnig skíði með bindingum. Sími 36508 eftir kl. 7 e.h. SKIPAFRÉTTIR SKIPAUTGCRB RÍKISINS Ms. Baldur fer til Rifshafnar, Króksfjarðarness, Skarðstöðvar, Hjallaness og Búðar- dals, 5. þ.m. Vörumóttaka í dag. Húsdýraáburður tii sölu. Hlúð að í görðum. Sími 41649. Leikgrind og barnalterra óskast. Sími 50730. Snjódekk 5-20-14 til sölu. Sími 17669. Ný innihurð með eikarspón og skrá og lömum til sölu. Verð kr. 2400,00, Sfmi 35076, Góðir skíðaskór til sölu nr. 42. Sími 32063. Franskur Alto saxafónn í mjög góðu standi til sölu. Sími 33470. Borðstofuborð, sporöskjulagað úr ljósri eik, stækkanlegt, til sölu. Sími 37554. Ný Servis-þvottavél með suðu til sölu. Sími 12199. Notaður ísskápur óskast til kauPs Einnig til sölu á sama stað bað- sett og flísar. Sími 22851. Bamarimlarúm óskast til kaups. Sími 14985. VE RZLUNIft SMÁBARNAFATNAÐUR SOKKAR - SNYRTIVÖRUR LEIKFÖNG - GJAFAVÖRUR Framleiðum hurðanafn- spjöld, minn- ingarspjöld á krossa, firma- skilti o. fl. Vin- samlega reynið viðskiptin og leitið tilboða ef um stærri verkefni er að ræða. SKILTI og PLASTHÚÐUN S.F. Vatnsstíg 4, Reykjavík. HUSGRUNNUR - TIL SÖLU Húsgrunnur til sölu. Bfll gæti komið upp í greiðslu að einhverju leyti. Þeir, sem hefðu áhuga, leggi nöfn sfn á afgreiðslu Vísis merkt „Kópa- vogur 777“. TIL SÖLU Kjólar til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 37478. BÍLL ÓSKAST Óska eftir fólksbíl af Ford-gerð, eldra model en 1946 kemur ekki tii greina. Sími 35490 eftir kl. 6 f kvöld og næstu kvöld. Stúlka, sem kann að sauma karl- annsbuxur óskar eftir heima- lum. Sími 36733. Ungur maður með stúdentspróf óskar eftir starfi. Sfmi 15012. Ræstingarkona óskast til ræstinga á 2 stigagöngum í sambýlishúsi. Höfum bónvél. Sími 24907. Háskólastúdent óskar eftir at- innu. Margt kemur til greina. Hef íl. Hringið í síma 41347. Kísilhreinsun, hitaskipting pípu- lagnir og viðgerðir. Sími 17041. KENNSLA Munið prófin! Pantið tilsögn tfm- anlega. Enska. þýzka danska franska. sænska, bókfærsla og reikningur. Einkakennsla Talæfing ar á segulbandi Haraldur Vilhe'm? son Haðarstfg 22. Sím 18128. rek gagnfræðaskólanemendur og iri í aukatíma Sím 19200. TIL SÖLU Brúðarkjóll til sölú. Einnig rafmagnshellur og Westinghouse bakaraofn. Sfmi 41914. Pappírsskurðar- hnífur handknúinn — til sölu. PRENTVERK h.f., Ingólfsstræti 9 SAMBAND VEITINGA- OG GISTIHÚ S AEIGEND A Félagsfundur Almennur félagsfundur verður hald- inn að Hótel Borg í dag, þriðjudag- inn 4. febr. kl. 4 e. h. Ýmis mál á dagskrá. — Áríðandi að ' menn fjölmenni. STJÓRNIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.