Vísir - 04.02.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 04.02.1964, Blaðsíða 14
/4 V1 S I R . Þriðjudagur 4. febrúar 1964. GAMLA BiÓ 11475 Hjúkrunarkona á hjólum (Nurse on Wheels) Ný e.nsic gamar.mynd i stíi við „Áfram“-myndirnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ 18936 Víðfræg ensk stórmynd með ÍSLENZKUM TEXTA TRÚNAÐARMAÐUR 1 HAVANA Ensk-amerísk mynd í sérflokki, frá Columbia byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Graham Greene. Alec Guinness — Maureen O’Hara Noel Coward — Ernie Kovas — Buri Ives Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. AUSTURBÆJARBIÓ ifjfaU „Oscar“-verðlaunamyndin: Lykilinn undir mottunni (The Apartment) Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd með Islenzkum texta. Jack Lemmon, Sýnd kl. 5 og 9. IAUGARÁSBÍÓ32075^3 8150 EL CID Amerísk stórmyd i litum, tekin á 70 mm filmu með 6 rása Steriofóniskum hljóm. Stór- brotin hetju- og ástarsaga með Sophia Loren Charlton Heston. Sýnd kl. 5 og 8,30 Bönnuð innan 12 ára. Todd-Ao verð. Aðgöngumiða- sala frá kl. 3. Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuð innan 12 ára. BÆJARBlÓ 50184 Leikfélag Hafnarfjarðar Jólahyrnar HAFNARFJARÐARBÍÖ Hann,hún,Dirch og Dario Dönsk söngvamynd Shití NorLy, Ebbe Langberg, Dirch Passer Darin Camneotto. Gitte rlænning. Sýnd kl. 9 Einstædur flótti Sýnd kl. 7. TÓNABÍÓ ifl?2 Islenzkur texti WEST SIDE STORY Heimsfræg, ný, amerisk stör- mynd I litum og Panavisi er hlotið aefur 10 Oscarsverðlaun og fjölda annarra viðurkenn- inga. Stjórnað af Robert Wise og Jerome Robbins Hljómsveit Leonarr Ternstein Jöngleikur, sem farið hefur sigurför um all- an heím Natalie Wood, Richa. .. Beymer, Russ -'amblyn, Rita Moreno, George Chakaris Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ 4f985 K3flEBSf8jUiftægÍ Hörkuspennandi og snilldarve) gerð, i,ý, amerísk stórmynd I litum og PanaVision, byggð á sannsögulegum viðburðum mynd algjörlega i sérflokki. Að alhlutverk: Chuck Connors og Kamala Devi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Mjðasala hefst kl. 4. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. KulJn húfur Mikið úrval af kulda- húfum fyrir börn, ung linga og fullorðna. HATTABÚÐIN mm KIRKJUHVOLI TILBOÐ óskast í leigu á hluta af byggingu umferðar- miðstöðvarinnar í Reykjavík til greiða- og veitingasölureksturs. Húsið verður væntan- iega tekið í notkun á þessu ári. Tilboðum sé skilað fyrir 25. febrúar n. k. til samgöngu- málaráðuneytisins, sem gefur nánari upplýs- ingar um málið. Samgöngumálaráðuneytið. NYJA BIO Striðshetjan (War Hero) Geysispennandi og hrollvekj- tndi amerísk mynd frá Kóreu- styrjöldinnií talin . í fremsta flokki hernaðarmynda á kvik- myndahátíð í Cannes. Tony Russel Baynes Barron. Danskir textar. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABlÓ 22140 Þeyttu lúður þinn (Come blow your horn) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. — Myndin hlaut metaðsókn i Bandaríkjunum árið 1963. Myndin er tekin eftir leikriti eftir Neil Simon, sem var sýnt hér á landi sl, sumar undir leik- stjórn Helga Skúlasonar og hét „Hlauptu af þér hornin“, Aðalhlutverk: Frank Sinatra Barbara Rush Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. HAFNARBIÓ I klóm dávaldsins Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd. Chester Morr’s Marla English Bönnuð undir 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9 4 lurujur næv &ya L'T.fi-riöll mm ÞJÓDLEIKHÚSIÐ H A M L E 7 Sýning miðvikudag kl. 20. GISL Sýning fimmtudag kl, 20. Aðgöngumiðasalan ,pin frá kl 3.15 ti) 20 Simi 1-1200 SLEIKFÉIAG! 'REYKJAVÍKIJRj HARl I BAK 167 sýning I kvöld ki. 20.30 Sunnudagur i New York Sýning miðvikudag kl. 20,30 t-angarnn » Altonc Sýning fimmtudag kl, 20,00 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sfm: 13191 Leikfélag Kópavogs Maður og kona Le kstjóri: Haraldur Björnsson Sýning í Kópavogsbíói miðviku- ' dag kl. 8,30. Í Miðasala frá kl. 4 í dag. — Sími j 41985, Málfunda- klúbbur Málfundur verður í Valhöll í kvöld kl. 20,30. Umræðuefni: Sameining Evrópu. Frummælandi Lúðvík Vilhjálmsson, kennara- skólanemi og Ásgeir Eiríksson Verzlunar- skólanemi. Félagar f jölmennið. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói, fimmtudaginn 6. febrúar kl. 21.00. Stjórnandi: OLAV KIELLAND Einleikari: EINAR GR. SVEINBJÖRNSSON EFNISSKRÁ: SVENDSEN: Karneval í París. SIBELIUS Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit, d-moll^op. 47. BRAHMS: Sinfónía nr. 2 í D-dúr, op. 73. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og bókabúðar Lárusar Blön- dal, Skólavörðustíg og Vesturveri. UPPBOÐ sem auglýst var í 113., 114. og 116. tbl. Lög- birtingablaðsins 1963 á hluta húseignarinnar nr. 4 við Óðinsgötu, hér í borg, eign dánar- bús Guðmundar Helgasonar, fer fram í 4 liðum eftir ákvörðun skiptaréttar Reykja- víkur á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. febrUar 1964 og hefst kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Múrarameistarar— Húsasmíðameistarar Látið okkur yfirfara og gera við steypu- hrærivélar ykkar nú í frostinu og snjónum. Getum bætt við okkur nýsmíði: handriðum, o. fl. o. fl., Fljót og góð afgreiðsla. Talið við okkur og leitið tilboða. Fagmenn vinna verkið. VÉLSMIÐJAN JÁRN H.F. Síðumúla 15. — Símar 34200 og 35555. Arnardalsætt — Útsala Áður auglýst útsöluverð á ritinu stendur áfram enn um sinn í bókabúðum í Reykjavík og úti um land. — Uppl. í síma 15187 og 10647.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.