Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 4

Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 4
4 V í SIR . Mánudagur 23. marz 1964. FALLEGIR SOKKAR SEM FARA VEL OG ENDAST LENGI ÍSABELLA eru gerðir úr vandaðasta PERLON þræði, sem völ er á. Nú eru fáanlegar 2 tegundir af ÍSABELLA ÍSABELLA Grace hlnir alþekktu saumlausu smámöskva sokkar, sem kunnir eru fyrir endingu, góða lögun og fallegt útlit. ,sARJfAilA ný tegund af fínum sokk- um mað sérstakri, vand- aðri tá-gerð með góðri teygju, en engan saum undir iljum. Almennt útsöluverð: Kr. 36,00 Kr. 40,00 ÍSABELLA iækkar sokkareikninginn — eru meira virði en þeir kosta ÁBYRGÐ er tekin á ISABELLA sokkum. Ef f ljós kemur að sokkar séu gallaðir, áður en þeir eru teknir í notkun, verður nýtt par látið í staðinn fyrir hvert par sem gallað er ef umslagið fylgir. ÞÓRÐUR SVEINSSON & Co. h.f. Hao irer Kaupið HOOVER-tækin hjá okkur LJÓS OG HITI, Garðastræti 2, Vesturgötumegin, sími 15184. DSAVIÐGEROIR^ Laugavegi 30, sími 10260. Opið milli kl. 3-5 og 7-8. Gerum við og lagfærum þök. Setjum í einfalt og tvöfalt gler o. fl. — Sköffum allt efni. ^ í páskaferðina Snyrtitöskur, buddur og pollar. Hárburstar, þægilegar stærðir. Hárlakk í litlum brúsum. Baðlitur. Handsápur — naglasköfur. Tissne- Tissne vættar naglalakkeyðir, mjög hent ugt í ferðalög. Ódýrt naglalakk og vara- litir — sólgleraugu. Snyrtitöskur með hólfum '%RUsmDÁ™ nauðsynlegt t ferðalög. Hagstætt verð. Innheimtustörf Óskum að ráða röskan og reglusaman ung- ling eða eldri mann til innheimtustarfa. Æskilegt, að hann hafi vélhjól til umráða. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Upplýs- ingar á skrifstofum vorum að Barónsstíg 2 næstu daga kl. 3—5 síðdegis. H.f. Brjóstsykursgerðin NÓI. Erindaflokkur fyrir hugsándi fólk, sem veltir fyrir sér eðli og tilgangi lifsins: Á vegum Félagsmálastofnuninnar hefst 5. apríl n.k. í kvikmyndasal Austurbæjaskóla erindaflokkurinn: Heimspekileg viðhorf og kristindómur n kjnrnorkuöld Erindin verða flutt kl. 4 — 6 eftirtalda sunnudaga: 5. APRII: EÐLI LÍFSINS OG TILGANGUR TILVERUNNAR FRÁ KRISTILEGU SJÓNARMIÐI. Herra biskupinn yfir Islandi, Sigurbjöm Einarsson, ÞRÓUN EFNISINS OG STAÐA MANNSINS I ALHEIMI. Dr. Áskell Löve, prófessor. KVIKMYNDIN: AÐ SKILJA ALHEIMINN. Gerð af Coronet samkvæmt leiðsögn dr. Henry J. OTTO. 12. APRlL: BOÐSKAPUR KRISTS OG HEILGIHALD KIRKJ- UNNAR. Séra Sigurður Pálsson, Selfossi, DÆMI ÚR ÞRÓ- UNRSÖGU TRÚARBRAGÐA OG HEIMSMYNDAR MANNSINS. Hannes Jónsson. M.A. 19. APRÍL. KOSTIR KRISTILEGS ÍÍFERNIS. Pétur Sigurðs- son, ritstjóri. HEIMSPEKI OG TRÚ. Bjami Bjamason, heimspekingur. 26. APRÍL: KRISTILEG SIÐFRÆÐI. Prófessor Bjöm Magnús- son, ÍSLENZKIR SÁLMAR OG SÁLMASKÁLD. Séra Sigurjón Guðjónsson. 3. MAÍ: HVAÐ ER SPÍRITISMI? Séra Sveinn Víkingur. GUÐSPEKIFÉLAGIÐ OG AFSTAÐA ÞESS TIL HELZTU TRÚARBRAGÐA HEIMS. Grétar Fells, rithöfundur. 10. MAÍ: HAMINGJAN OG HIÐ GÓÐA L&: Prófessor Jóhann Hannesson TRÚARBRAGÐASTOFNANIR OG GUÐSHUGMYNDIN. Hannes Jónsson, M.A. Aðgöngumiðar seldir í bókabúð KRON, Bankastræti. Verð kr. 150,00. Tryggið ykkur miða í tíma. Látið þetta tækifæri ekki ónotað. FÉLAGSMÁLASTOFNONIN Pósthólf 31 . Reykjavík . Sími 40624

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.