Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 10
70 V í S IR . Mánudagur 23. marz 1964. Raúðamöl Seljum fyllingarefni og rauðamöl. Flytjum heim. Tekið á móti pöntunum alla virka daga. AÐSTOÐ H.F. Lindargötu 9 3. hæð. Sími 15624 Opið kl. 9—7 alla virka daga og 9—12 á iaugardögum. Bífreiðoeigendur gerið við bílana ykkar sjálfir - við sköpum ykkur aðstöðu til þess. BÍLAÞJÓNUSTAN - KÓPAVOGl Auðbrekku 53 BARNAKJÓLAR Náttföt, gammosíubuxur, sokkabuxur, peysur, sokkar, ullarvettlingar, hosur o.fl. Verzl. Ásborg, Baldursgötu 39 Bifreiðaeigendur Trefjaplast er nýjung til ryðbætinga. Trefjaplast er 6- dýr hljóðeinangrun. Trefjaplast undir gólfmottur ver gólfið ryði og hljóðeinangrar. Athugið verð og gæði. Ryðverjum undirvagninn með feiti. Upplýsingar ailan daginn að Þinghólsbraut 39, Kópavogi. Höfum á boðstólum glænýja bátaýsu, ekta sólþurrkaðan saltfisk, glænýja rauðsprettu og steinbít, reykt ýsuflök, súran hval, næt- ursöltuð og ný ýsuflök, kæsta skötu, lýsi og hnoð- aðan mör frá Vestfjörðum. Sendum með stuttum fyrir- vara ti) sjúkrahúsa og mat- sölustaða FISKMARKAÐURINN, SmttaK Rafgeymar 6 og 12 volta jafnan fyrirliggjandi, einnig kemiskt hreinsað rafgeymavatn. Hlöðum rafgeyma. SMYRILL . LAUGAVEGI 170 . Sími 1 2260 HRINGUNUM. Benzíndælur og sett í Chevrolet ’37 - ’57 - Dogde ’38 - ’56 Ford V. 8 ’33 - ’48 - Ford 6 Cyl. ’41 - ’61. Pontiac 6 og 8 Cyl. ’51 - ’54. Benzínbarkar og nipplar. SMYRILL . LAUGAVEGI 170 . Sími 1 2260 ¥811 N A VÉLAHREINGERNING OG HÚSGAGNAHREINSUN Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN. sími 36281 VÉLHREINGERNING Vanir menn Þægileg Fljótieg Vönduð vinna Sími 21857 ÞRIF. - ÍÓPAVÖGS- JÚAR! Wáiið sjáif, .ITAVAt. 4lfhólsvegi Kópavogi. Sími 41585. Teppo- ‘ og húsgagnahreinsun Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar Teppa- og húsgagnahreinsunin Höfum fil sölu 1- —5 herbergja íbúðir í ustur- og Vesturbæ. Einnig kaupendur að 3 herb. íbúðum í Austur- bæ. - Upplýsingar eft- ir kl. 20.30 í síma 19896. Hreinsum samdægurs KB Sækjum - ® sendum. SEfnalaugin Lindin Skúlagötu 51, sími 18825 Bg Hafnarstræti 18, sími 18821 11 Næturvakt i Reykjavík vikuna 21.-28. marz verður í Ingólfsapó- teki. Nætur- og helgidagalæknir i Hafnarfirði frá kl. 17, 23. marz til kl. 8 24. marz: Bragi Guðmunds- son, Bröttukinn 33, sími 50523 (Jtvarpið u □ □ □ □ EJ □ □ D □ □ □ □ □ □ n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ VÍÖQ 'ögum fyrir ykkD ír iitina. Fuli-n tomin þjónusta.g □ □ □ □ □ H _U ~a a a a a a a a a n □ n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ a a a a a a □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ a ■ g ■ D Bg í° ■ a a a □ ■ □ ■ a □ □ □ □ □ □ c □ □ c c c c c c c c t r i t Mánudagur 23. marz Fastir liðir eins og venjulega 13.15 Búnðarþáttur: Marteinn Björnsson verkfræðingur talar um byggingarrann- sóknir og vinnutilhögun 13.30 „Við vinnuna“: Tónleikar 14.40 „Við sem heima sitjurn": Hersteinn Pálsson les úr ævisögu Maríu Lovisu, annarrar konu Napóleons eftir Agnesi de Stöckl. 15.00Síðdegisútvarp 17.05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk (Þorsteinn Helgason) 18.00 Úr myndabók náttúrunn- ar: Eyðimerkur (Ingimar Óskarsson náttúrufræðing- ur) 20.00 Um daginn og veginn (Páll Kolka læknir) 20.20 Organleikur: Arno Schön- stedt frá Herford í Westfal en leikur á orgel Dómkirkj- unnar í Reykjavík 20,40 Spurningakeppni skólanem- enda (9): Menntaskólinn á Laugarvatni og stærðfræði- deild Menntaskólans í Reykjavlk keppa til úrslita Stjórnendur: Árni Böðvars- son og Margrét Indriðadótt ir. 21.30 Útvarpssagan: „Á efsta degi“ eftir Johannes Jörgen sen VII. — sögulok 22.10 Lesið úr Passíusálmum (47) 22.25 Hljómplötusafnið 23.15 Dagskrárlok Sjónvarpið Mánudagur 23. marz 16.30 Captain Kangaroo. 17.30 To Tett the Truth. 18.00 Tombstone Territory 18.30 Þáttur Danny Thomtui 19.00 Fréttir fUNNA /N Blöðum flett Ægis ræðu álar svara inni í dölum milli skara Veðrabrigði á völtu hjóli viðsjál dylur góu nátt. Foss og elfur ljóða lágt. Liggja í dvala fönn og njóli. Blundar rjúpa I bjarkaskjóli. Blikar stjarna í vesturátt. Guðmundur Friðjónsson Af Hjálmi, sem um skeið var bóndi að Ábæ í Austurdal og Gísli Konráðsson segir frá, voru margar sögur og þótti hann eiga til að vera gráglettinn, þegar hann var í þeim ham. Eitt sinn fór hann sem oftar I viðarkaup út á Skaga, og er hann kom heim aftur á leið, var hann spurður frétta. Hjálmur kvað þær illar og lézt ekki vilja frá segja og sízt að eftir sér væri haft. Fýstust menn þvi fremur að heyra, sem hann lét dulara yfir. Lagði hann nú ríkt á, að ekki væri eftir sér haft, og var þvl heitið. Segir Hjálmur þá, að morðingi nokkur fór heim á bæ og dræpi bónda og húsfreyju og börn þeirra fimm eða sex og það versta hefði verið að það hefði hent bezta vin sinn Jón í Víkum, að vinna þennan glæp. Fór saga þessi víða eftir Hjálmi og ógnaði öllum slíkir glæpir og báðu fyrir sér. En síð ar spurðist, að Jón í Víkum hafði unnið gren með öllu, drepið bæði grenlægjuna, stegginn og yrðl- ingana. Heimild — „Huld II.“ Eina sneið ■.. það er löngu vitað, að, menn eru í misjafnlega nánu kompaníi við alheiminn ... vitað og ekki vit að, því að almenningur hefur löng um viljað láta sem hann vissi ekkert um þess háttar og jafnvel haft þá menn að háði og spotti sem trúðu að þeir vissu eitthvað betur.... það hefur til dæmis ekki farið dult að „spakir menn“ hafa gert góðlátlegt grln að mönnum eins og Þórbergi fyrir það, sem þeir kölluðu trúgirni hans á hluti, sem ekki urðu skýrðir frá sjónarmiði efnis- hyggju og „vísinda" og gátu því að dómi þeirra spekinganna — ails ekki hafa gerzt heldur ein- hver skrökvað þeim upp og Þór- bergur trúað . . enn aðrir hafa ef azt um einlægni Þórbergs, álitið að hann tryði þessu ekki þótt hann léti heldur væri hann þar með að gera grín að heimskum almenningi ... og nú gerist það undarlega. Þórbergur átti merkis- afmæli fyrir nokkrum dögum, og urðu þá margir til að bera á hann lof, og eflaust hafa sumir meint það, enda hrósuðu þeir honum mest fyrir stilsnilli hans en létu afstöðu hans til dular- fullra fyrirbæra liggja milli — hluta þótti víst ekki sæma annað tveggja að gera gys að afmælis- barninu, eða láta það gera gys að sér ... en þá er það að máttar- völdin sjálf taka afstöðu — til Þórbergs ... það er eins og þeim hafi þótt tími til þess kom- inn að gleðja þennan óskmög sinn eitthvað og sýna hinum hámennt uðu heimskingum um leið hví- líkar mætur þau hefðu á Sobbeggi gamla ... og þau færa honum sína afmælisgjöf og hana ekki af lakari endanum, koma af stað undrum og furðum alls konar á Saurum norður, gerðu svo vel, Þórbergur minn og njóttu vel og lengi... nú geta þeir hámennt- uðu skroppið sjálfir og orðið vitni að furðunum og reynt að skýra þær, samkveemt þeim einu lögmálum, sem þeir viðurkenna og haldið síðan áfram að gera gys að trúgirni gamla mannsins ... jú margan sóma þiggja Islenzkir rit höfundur núorðið, því ber ekki að neita, Kiljan þiggur Nóbels- verðlaun úr hendi Svíakonungs og Akureyringar jarða Davlð á mettímalengd, en allur er þessara sómi af mönnum veittur .. sómi Þórbergs er þvl meiri sem það eru máttarvöldin sjálf, er að honum standa, og kannski eins- dæmi í veraidarsögunni... og það á þessari transistoröld. . . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.