Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 7

Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 7
VISIR Má?>udagur 23. marz 1964. SM—É—— ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN ,VORIÐ NALGAST \ Eruð þér farinn f t\\ að hugsa til / / [j@V\sumarferða / /| VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN fjölskyldubíll / Er það ekki \ 7 einmitt \ / VOLKSWAGEN \ sem leysir vandann Pontið tímanlega HEILDYERZLUNIN HEKLA hf Simi 21240 | I PÁSKAFERÐINA t Nylonúlpur — strechbuxur — peysur — skyrt- ur — blússur — húfur — treflar o. m. fl. í I i VERZLUNIN FÍFA Laugaveg 99 Leiti’ð upplýsinga um iágu fargjöldin hjá Fiugfélaginu eða ferðaskrifstof- unum. ICÆ1LÆJV12ÆIJR. Þú ætlar til útlarida í vertíðarlokin? Já, vió hjónin förum til London með Flugfélaginu. Hún til að verzla og ég til að sjá mig um í heimsborginni. Þetta kostar ekkert, Flugfélagið veitir 25[% afslátt, hvorki 'meira né minna en 3038 krónur fyrir okkur bæði, Það er líka nauösynlegt að lyfta sér upp öðru hverju! bæ FERMINGARGJÖFIN Bókin hefst á stuttum úrvals ritgerðum um trú og siðgæði, og eru flestar þeirra eftir þekkta ísjenzka höfunda. Enn fremur er þarna að finna snjallar sögur og hugljúf ævintýri eftir heimsfræga höfunda, Leo Tolstoj, H. C. Andersen, Selmu Lagerlöf o. fl. AUÐ BLÖÐ eru aftast í bókinni, því ætlazt er til að bókin sé varanleg minning um ferming- ardaginn. Þar getur barnið límt ljósmyndir og skrifað þar það sem það helzt kýs að muna frá fermingardeginum. Þetta er kærkomin göfgandi og fögur gjöf til fermingarbarnsins. Bökaútgófan Fróði Þetta vandaða kort fylgir bókinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.