Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 13
t f- 4___L._L V í S IR . Mánudagur 23. marz 1964. tfrHrHftivríaniíBWigiTrtt • «J-.SÍ4,.. 7 3 ÍBÚÐ ÓSKAST íbúð óskast í 1.—2. hæð (ekki i kjallara) í rólegu og góðu húsi 2 — 3 herbergj mætti vera 4 Tveir fullorðnir í heimili. Sfmi 14015. ÍBÚÐ TIL LEIGU Til leigu verður 14. maí á bezta stað í Kópavogi 2 herbergi með aðgang að baði þvottahúsi og síma, aðstaða til eldunar moguleg Ein hver fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt — Austurbær 105 — sendist Vísi fyrir 1. apríl. HERBERGI ÓSKAST Karlmaður óskar að taka á leigu herbergi eða stofu strax. Lagfæring á húsnæði kæmj til greina. Upplýsingar í síma 15623 eftir kl. 20 næstu kvöld. Sumarbústaður óskast Lítill sumarbústaður óskast til kaups helst í Hveragerði eða nágrenni Reykjavíkur. Sími 21944. Sumarbústaðaland óskast Sumarbústaður eða land undir sumarbústað óskast keypt í nágrenni Reykjavíkur. Sími 41913. STÚLKA - ÓSKAST fU'-'.ka óskast til afgreiðslustarfa. Kjötverzlunin Klein Hrísateig 14 Sitni 32705. Bílaviðskiptin gerð hjá okkur. D'Ia\ iðskiptl Vesturbraut 4 Hafnarfirði. Sími 51395 PÍANÓ TIL SÖLU /.gætt þýzkt planó til sölu. Tilboð merkt — Vandað 110 sendist Vísi fyrir mánaðamóL BÍLL TIL SÖLU Ódýr bfll til sölu. Standard Vangard ’51 Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í Efstasundi 31 Sími 35199.. BÍLL TIL SÖLU Skoda Station 1962 til sölu og sýnis við Sigtún 25 þriðjudaginn 124. þ. m. Þórhallur Stefánsson. .—J.... ___ _____________ ___ - ___ _______....’■ • TIL SÖLU KVENFATNAÐUR Til sölu á tækifærisverði 2 kápur, dragt og tækifæriskjóll. Stærð junior M. Allt sem nýtt. Sími 37272. LOGSUÐUTÆKI ÓSKAST Logsuðutæki óskast til kaups. Sími 18487, mmmmmmmm KONA ÓSKAST Kona óskast til afgreiðslustarfa. Dagvakt. Kaffistofan Austurstræti 4 Sfmi 10292 og 12423. ATVINNA - ÓSKAST Vantar vinnu hálfan daginn — helzt fyrir hádegi. Vön skrifstofuvinnu. Tilboð merkt „Skrifstofa 4116“ sendist Vfsi fyrir 26. þ. m. KONA - ÓSKAST Kona óskast á heimili f sjávarpláss úti á landi. 2 fullorðið f heimili. Má hafa með sér barn. Uppl. f síma 36253. VERKAMENN ÓSKAST Vantar menn í byggingavinnu nú þegar. Uppl. í síma 10005 Árni Guð mundsson. PÍPULAGNINGAMENN Vil ráða nokkra sveina og aðstoðarmenn til lengri eða skemmri tfma Eirlagning — Uppmæling. Tilboð merkt „Pípulagnir" sendist Vísi sem fyrst. HAFNARFJÖRUR Þorbjörg líttu á borðin. Sími 34118. KEFLAVÍK BÓKHALD - Tek að mér uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sverrir Matthíasson. Sími 1334 og 1262 Keflavfk. HÚSBYGGJENDUR Rífum og hreinsum steypumót. Vanir menn. Sími 19431. FÁLKINN Endurminningar Soraya, fyrrum keisaraynju í íran. ! þessu blaði hefst sjálfsævisaga Soraya, fyrrum keisaraynju í íran, sem nú er jafnvel talið, að sé af ís- lenzkum ættum. Hún segir þar frá bernsku sinni, unglingsárum, ást um og hjónabandi, er hún var æðsta kona lands síns, og síðar skiln- aðinum, er allur heimurinn fylgdist með. Hún segir sannleikann um- búðalausan. Þessar endurminningar hafa vakið mikla athygli um allan heim og FÁLKINN hefur einkarétt á þeim hérlendis. KEMUR UT í DAG Búið í blokk Framhaldssagan eftir Ingibjörgu Jónsdóttur, um vandamál fjölbýl- ishúsanna, sem þegar hefur vak- ið gífurlega athygli. Blásið í lúður íhálfa öld. FÁLKINN ræðir við hinn kunna tónlistar- mann Karl O. Runólfsson f tilefni þess að nú er hálf öld liðin, síðan hann blés fýrst í lúður. Hann kann frá mörgu skemmtilegu að segja frá löngu og viðburðarríku starfi hérlendis og erlendis. Þeir kalla sig SOLO. Grein og myndir af einni unglingahljóm- sveitinni hér f Reykja- vík, sem leikur hin svokölluðu Beatles- lög, og hefur náð miklum vinsældum. Heimsborgin Vestur Berlín Hvernig lítur Vestur- Berlín út í augum rólegs og athuguls manns? Sveinn Sæmundsson var þar á ferð fyrir skömmu og lýsti því með aðstoð myndavélarinn- ar, hvernig þessi fyrrverandi höfuðborg Þýzkalands, sem enn er ein stærsta borg Evrópu, kom honum fyrir sjónir. Suðuplötur Ofnar Straujárn ABC-rafmagnstækin eru gæðavörur frá Vestur-Þýzkalandi. Fást í helztu raftækjaverzlunum. Allir varahlutir fáanlegir. G Marteinsson h.f. HEILDVERZLUN Bankastræti 10. Sími 15896 ABC — RAFMAGNSTÆKI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.