Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 2

Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Hnnv Mánudagur 23. marz 1964. ISLAND NÁDIÁCÆTUM ÁRANCRIIPOLAR CUP „Á öllum ferli mínum sem körfuknattleiksmaður hef ég aldrei séð annan eins darraðardans“, sagði fréttamaður Vísis á POLAR CUP — körfuknattieiks- keppni Norðurlanda sem fr am fór um helgina í Hels- ingfors. Það var leikurinn við Dani sem þessi lýsing Einars átti einkum við, en leikurinn við Svía var einnig mjög spennandi og tók á taugakerfi þeirra fáu íslendinga, sem viðstaddir voru. ísland varð 4. í keppninni og hefur aldrei átt jafn góða leiki og sýnir miklar framfarir í körfuknattleik. að hafa Guðmund Þorsteinsson ekki með í liðinu varð því til þess að Svíar sigruðu 65:59. Sigurði Ingólfssyn; var einnig vísað útaf fyrir 5 villur og hafði það einnig sín áhrif. Þorsteinn Hall grímsson var í þessum leik ekki einungis bezti maður íslendinga heldur einnig bezti maður kvölds ins. Einnig voru ágætir Birgir Birgis og Hólmsteinn, sem vann sitt verk af stakri prýði þ. e. að gæta Hansons Leikurinn við Dani á laugardag- inn var afar spennandi og mjög jafn. íslenzka liðið átti í erfiðleik- um með yfirspenntar taugar og lík lega hefur það orðið til þess öðru fremur, að leikurinn var svo tví- sýnn. því íslenzka liðið var án efa sterkara og á að geta sýnt betri körfuknattleik en nú var gert. í hálfleik var staðan 26:25 fyrir Dani og í seinni háifleik hélt spennan áfram. Ellefu sinnum í leiknum var staðan jöfn og Danir yfirleitt með yfirhöndina. Þegar 2 og hálf mfnúta voru eftir höfðu Danir yfir 52:47 og Norðurlandakeppnin í körfubolta hófst á föstudagskvöldið með stuttrf setningarathöfn f einni af íþróttahöllum Helsingfors, fremur lítilli og raunar of lítilli, því hús- fyllir var um 1000 manns, alla dagana sem keppnin fór fram. Fyrsti leikur keppninnar var við Svfa og var geysiharður. Þetta kom mjög á óvart þar sem Svíum hafði verið reiknaður heldur auðveldur sigur í keppninni við íslendinga. Okkar menn byrjuðu betur en Svíar og það var ekki fyrr en um miðbik hálfleiksins að Svíar komust yfir. Níu sinnum í leiknum var staðan jöfn en í hálfleik var staðan 25:23 fyrir Svía. I seinni hálfleik var jafnt f 33:33 - 35:35 - 37:37 og 39:39. I 51:49 kómust Svfar framúr íslendingum en þá var Hólmsteini Sigurðssyni vísað út af með 5 brot, en Hólm- steinn hafði haft það erfiða hlut- verk að gæta bezta manns Svía, Hanson, sem tók nú til og skoraði 12 af 14 stigum Svía til leiksloka Brottrekstur Hólmsteins ásamt því sigurinn virtist blasa við þeim. Þá var það að Þorsteinn Hallgrfmsson tók málin algjörlega í sínar hend- ur. Anton fékk tvö vítaköst og skoraði úr öðru, en Þorsteinn skor ar 52:50 og 1 mfn. 20 sek eru eftir og Þorsteinn fær tvö víti og skorar örugglega úr báðum þrátt fyrir yfirspennuna við ógurleg fagn aðarlæti áhorfendanna, sem allan tímann voru mjög vinsamlegir ís- lendingum. Þegar 1 mín. 05 sek. eru eftir skorar Arne Pedersen, bezti maður Dana úr öðru vítinu sr hann fær og áhorfendur kuldalega, og nú eru aðeins 30 s. eftir og Þorsteinn skorar glæsilega og staðan er 54:53 fyrir ísland. Þeg- ar 20 sekúndur eru eftir fær Peder sen gott tækifæri með tveim vítum en brennir báðum af, en nær for- ystunnf fyrir Dani 55:54 rétt á eftir . . . og nú eru aðeins 6 sekúndur eftir, íslendingar með boltann en að þvf er virðist mjög vonlitlir. Þorsteinn allgrímsson fær boltann á miðjum velli og geysist fram. Tveir menn eru greinilega honum til höfuðs og þeir neytá allra bragða, en Þorsteinn smýgur gegn um hverja hindrun og sekúndu- vísirinn tifar og er að falla á íslend ingana, þegar Þorsteinn stekkur loks upp og boltinn lendir örugg- lega í körfunni, sigurinn hefur lent "-lands megin í mesta hörkuleik Tpninnar. Síðasti leikur íslands var í gær. Það var leikið við Finna. Leikurinn gekk íslandi nokkuð í hag til að byrja með gegn hinu.n sterku Finn um, en þó var alltaf greinilegt að Finnar mundu sigra. Eftir 8 mín. Framhald af bls. 5. Þorsteinn Hallgrímsson er al mennt álitinn bezti körfuknatt- leiksmaður NöfðlMafiflájl eWíí leikina í Polar Cup um helgina. Átti hann stórkostíega léiki og varð Iang stigahæstur í keppn- inni. Hann skoraði 77 stig, sem er algjört met í keppninni. eða 26 stig að meðaltali í kom Finninn Limo með 55 stig. Þorsteinn var hvað eftir ann- FERMINGARGJAFIR Eftirlætisgjöf fermingar- stúlkunnar: SKATTHOL Ennfremur: SVEFNBEKKUR STÓLL KOMMÓÐA VEGGHÚSGÖGN að bezti maður íslands og oftast var hann bezti og vinsælasti leikmaður Ieikkvöldsins og klappað lof í lófa þegar hann náði boltanum frá andstæðing- um sínum, Iagði fallega upp fyrir félaga sína eða brauzt upp á eigin spýtur og skoraðl. Sérstök var frammistaða hans þó síðustu mínúturnar gegn Dön um, þegar hann hreinlega vann leikinn á eigin spýtur. „Ég man bara varla eftir sfðustu einni og hálfri mínútunni“, sagði hann við fréttamann Vísis eftir leik- inn, .„þetta var allt mjög æs- Eftir keppnina voru beztu menn hverrar þjóðar valdir og eru þeir þessir: Þorsteinn Hall- grímsson, ísland, Pedersen, Dan mörku, Hanson, Svíþjóð og Límo, Finnlandi. Fengu þeir að launum alklæðnað frá finnska körfuknattleikssambandinu. Þors teinn álitinn á Norðurlöndum Innanhússknattspyrnumót KR að Hálogalandi kl. 20.15. Keppt er f riðlum og hófst keppnin í fyrrakvöld fóru leikar þá svo: A-riðill: K.R. a — Valur 14:4. Fram —Haukar 10:4. B-riðill: Víkingur —Í.B.K. 2:6. K.R. b — Þróttúr 4í8. A-riðill: K.R. a - Fram 6:12. Valur—Haukar 11:3. B-riðill: K.R. b - Í.B.K. 5:5. Þróttur — Víkingur 10:4. í kvöld leika: A-riðill: K.R. a — Haukar. Valur — Fram. B-riðill: K.R. b — Víkingur. Þróttur - I.B.K. í riðlunum eru Fram og Þrótt ur efst, hafa unnið báða leiki sína en vinni Valur Fram í kvöld sker markahlutfall úr um röð KR, Vals og Fram og þá reiknað með sigri KR yfir Haukum. I b-riðli sker leikur ÍBK og Þróttar úr um hvor lendir í úrslitum, en Þrótti nægir jafntefli. ÍSIENIKA UL VARÐ FJÓRÐA Ath. Munið okkar hagkvæmu greiðsluskilmála Húsgagnaverzlun Austurbæjar Skólavörðustíg 16 — Sími 24620 íslenzka unglingalands- liðið í handknattleik varð fjórða í röðinni með einn sigur í Norður landakeppninni sem frarn fór í Eskilstuna um helgina. íslendingar unnu Finna í fyrsta leik sínum með 11:10 í hörku leik og urðu Firníar neðstir í keppninni. Vegna slitins sæsíma reynd- ist ekki unnt að ná sambandi við forráðamenn íslenzka liðs- ins í Eskilstuna í gær og verð- ur nákvæm frásögn að bíða. Samkvæmt fréttaskeytum frá NTBsegir að Svíar hafi enn einu sinni unnið á markahlutfalli í keppni þessari og er það í fjórða sinn í röð sem Svíar vinna. Geta Svíar raunar þakkað Norð mönnum fyrir sigurinn, en þeir unnu Dani með 16:15 á laugar- daginn og Danir unnu Svía með 16:14 í síðasta leik keppninnar í gær. Urðu 3 lönd, Sviþjóð, Danmörk og Noregur þvi jöfn að stigum með 6 stig, ísland með 2 og Finnland ekkert. Masa *tSf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.