Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 15

Vísir - 23.03.1964, Blaðsíða 15
IVC VC rui UUK. IF.U31 IN /AOttSM.NAOW! yOU,A GKA7UATE UUK.SE, ' (UJOW TnAT PATIENTS . SH0UL7 OBEY rJITHEI ZPOCTORS... Biil Euwoff JOMH CuAWO lMt. U(U Iltti Burroujt*. loí—To. R4(. U. Q. r»l OO. I tr. by Unitcd F&ature Syndicate, lnc.| Miklatorgl Gæruúlpur hr. 998,00 IF yOUR WOMAN THINIv G007 P007 MUST TASTE G007,5HE VEEy WRONG,TARZAN! > MANy BAP F007 TASTE G007 Æ MANy GOOP F007 TASTE SA7! , .ÍS 1 ALL KlöH I, IAKZAN, 1F YU! \THINK. SO-'HERE GOES! UGH! HOZMLE! I, ME7U COMES! NOW WE GET KEA7y... FOR r THIR.PMEPICINE! J Við verðum að treysta Mombai svarar Tarzan rólega. Þú ert hjúkr unarkona, Naomi, og veizt, að sjúklingar verða að hlýða læknum sínum. Jæja, þá andvarpar Naomi ef þér finnst það rétt, þá er ekki um annað að ræða. Hún ber krús ina að vörum sér og teygar úr hún hana frá sér með hryllingi. henni. Þegar því er lokið, réttir Úff! Þetta er hræðilegt. Ef konan þín heldur að góður matur verði að vera góður á bragðið, segir Mombai, þá hefur hún aigerlega á röngu að standa. A, ha hérna kemur Medu. Þá getum við farið að búa okkur undir þriðju að- gerðina. V í SIR . Mánudagur 23. marz 1964. - Ég gæti vel trúað honum til þess - hann predikar yfir öðrum um siðferði, hræsnarinn, en hefir sannarlega ekkert á móti að skemmta sér með leynd, þvi að það má enginn blettur á hann falla Jæja, ég hafði haft í hótunum við hann áður en við fengum að tala saman og hann skalf á beinunum er ég- sagðist skyldi koma upp um hann -• nú, komi hann ekki aftur er tapið hans, ékki mitt, ég hefi góða íbúð, góð húsgögn og hef lagt peninga til hliðar — og nóg er af blessuðum karlmönnunum — anrjars gæti ég verið harðánægð með einn almennilegan mann. Jæja, Óskar minn, ég bý í Dauphnegöt- unni, og þú ert velkominn þegar þú sleppur, svo leigi ég lítið herbergi handa þér skammt frá mér. — Þú ert engill, sagði Óskar. — En þú verður að fá þér heið arlega vinnu - ég skal hjálpa þér að koma undir þig fótunum. — Ertu svona loðin um lófana? — O, jæja, jæja ég á lítið hús í La Pie, með garði og vagnskúr og það get ég leigt á sumrin fyrir góða borgun. Og svo á ég nokkur skuldabréf. Nei, ég held ekki, að ég svelti í hel. - Herra trúr - og allt þetta af- rakstur þriggja ára - meðan ég var í hálfsvelti í Afríku. Já, þið kon ur. — Sleppum þessu, sagði Soffía. En segðu mér,- hefirðu ekki lyug- á að hafa upp á þeim, sem kom þér í þennan vanda og hefna þín á honum. — Það geturðu reitt þig á —' það hefi ég heitstrengt æ ofan í æ hérna í ,,hótelinu“. — Segðu mér, hver er þessi kaupkona, sem var handtekin? — Dóttir hins myrta. — Og hún á að vera föðurmorð ingi? - Á ég að segja þér eitt? Ég held að hún sé jafnsaklaus og ég Þeir voru að reyna að sanna, að við værum samsek, ég og hún. Og við höfum aldrei sézt, — þetta talar allt sínu máli. — Hvað áttu við? — Að þetta allt er gegnrotið frá rótum — það er einhver, sem vill sanna allt á mig og kaupkonuna til þess að bjarga sjálfum sér. En enginn veit enn hver þetta er. Bara að þeir sleppi mér nú fljótt. Svo tölum við nánar um þetta heima hjá þér. Þegar Soffía liafði verið fulla klukkustund hjá honúm varð hún að fara. Soffía hélt áfram að hitta René Dharville. Hann spurði ekki um bróður hennar — beið þess, að hún leysti frá skjóðunni. Það horfði sannast að segja svo af hálfu Soffíu að þetta gæti orðið meir en stundar ævintýr. Þegar þau hittust um kvöldið, kvaðst hann ekki geta komið til hennar daginn eftir, því að hann | ætti von á vini sínum Leon að nafni og yrði að vera með honum fyrsta kvöldið. — Af hverju komið þér ekki með hann annað kvöld til mfn, spurði Soffía. — Má ég heimsækja yður? spurði René undrandi. — Því ekki? —’ En — hinn? — Assessorinn minn — ég sé hann víst ekki oftar. Komið þið bara. — Ágætt, við komum, geti ég fengið Leon til þess að koma. Næsti dagur varð viðburða- ríkur. Luigi hafði áætlun sína til- búna og vissi, að þeir máttu engan tímá missa — nú reið á að framkvæma hana þegar. Hann fór úr lækningastofnun- inni um morguninn, — og hann fór fótgangandi um þrjá fjórðu hlutr borgarinnar og allt í Vin- cenneshverfi. Og ekkert hafði hann tilkvnnt Paroli um þetta. Það hafði verið frost um nótt- ina, en Luigi var vel búinn. Hann dró kaskeitið niður á eyr- un til þess að hlífa þeim við sárasta kuldanum. Þegar til j brautarstöðvar hverfisins kom, jkeypti hann sér miða til St. Maur-hverfis. Hann var þarna gerkunnugur. Þegar hann kom úr stöðinni við Saint Maur Park gekk hann yfir sléttuna niður í La Pie hverfi við Marne, en sá ekki annað en hús og garða - og voru hlerar fyrir öllum gluggum því að þetta voru hús, sem aðeins var búið í að sum- arlagi. Luigi gekk fram með fljótinu og gaf nánar gætur að öllum húsum og loks sá hann hús, sem honum líkaði, en á því var spjald, sem á var letrað: „íbúð með húsgögnum til sölu eða leigu. Lysthafendur snúi sér til Demichel múrarameistara í Saint-Maur-les-Fossés”. Húsið var fremur lítið, en stór garður fyrir framan það. Til hægri var útihús, sem virt- ist notað sem vagnskúr og hest- hús. Jæja, hugsaði Luigi, þá hef ég fundið það, sem ég leitaði að. Það hefir vfst enginn áhyggjur af því sem hér kannað gerast á kvöldin. Eigandinn víðs fjarri og kofinn óleigður, en nú er bezt að athuga þetta nánar. Hann leit í kringum sig, tók kippu með þjófalyklum upp úr vasa sínum og fann loks einn, sem hann ‘gat notað til þess að opna með. Hann leit inn i vagnskúrinn og sá sér til undrunar að þar var vagn, aktygi og annað til- heyrandi. Það er bara eins og einhver hafi allt tilbúið handa mér, sagði hann, — kannske fjandinn sjálf ur? Jæja, nú vantar ekkert nema truntuna. Næst athugaði hann hvernig húsið sjálft var innréttað, en úr forstofu þar sáust dyr á þrem ur herbergjum. Hann sá að þarna var margt girnilegt. — Ef ég væri nú bara í „gamla faginu“ núna, hugsaði hann, hvílík náma! Og — sem sagt — ekkert vantar — nema jálkinn! Tveimur klukkustundum síð- ár var hann’kominn til Parísar. Þar sem hanii var glorhungrað- ur orðinn, fór hann inn í mat- stofu og fékk sér að eta, en j þar næst keypti hann sér vagn- stjórabúning og fleira, og leigði sér svo vagn heim í lækninga- stofnunina. Þegar hann kom heim um kvöldið, hitti hann Paroli, sem ætlaði að fara að spyrja hann spjörunum úr, en Luigi svaraði stuttlega: — Allt verður tilbúið. Þetta verður að gerast ekki á morgun heldur hinn. Þá verðið þér að vera laus. Við ræðum þetta nán ar, en nú er ég þreyttur og ætla að fara að sofa. En Paroli var líka þreyttur, — það þurfti járntaugar og heila bú í lagi, — til þess að geta framkvæmt allt, sem hann var með í kollinum, án þess grun- semdir vekti og allt færi út um þúfur. Birgitta vakti yfir Cecile, sem var mikið veik og missti fóstrið um nóttina. Fanný Benonýs sími 16733 Sólvallagötu 72. Símj 14853. Hárgreiðslustofan 1 HÁTÚNI 6. simi 15493. Hárgreiðslustofan PIROLA I Grettisgötu 31, simi 14787. 'Járgreiðslustofa VESTURBÆJAR I Grenimel 9, sími 19218. Hárgreiðslustofa austurbæjar (Maria Guðmundsdóttir) Laugaveg 13. simi 14656 Nuddstofa á sama stað. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Laugaveg 18 3 hæð (l^fta) STEINU og DÓDÓ Sími 24616 Vegifesting Loftfesting Mælum upf Setjuni upp SÍMI 1374 3 LfNDARGÖTU 2.5 Hárgreiðslustofan Hverfisgötu 37, (horni Klappar- stfgs og Hverfisgötu). Gjörið svo vel og gangið inn. Engar sérstakar pantanir örgreiðslur Hárgréíðslustofan PERMA, Gaðsendi 21, sími 33968. 1 Dömu, hárgreiðsla við allra hæfi Itjarnarstofan, | Tjarnargötu 10, Vonarstrætis- I œegin Sími 14662 Hárgreiðslusíofan SL Háaleitisbraut 20 Sími 12614 MEGRUNARNUDD. Dömur athugið. Get bætt við | mig nokkrum konum i megrun- arnudd. Snyrtistofa Guðbjargar Guðmundsdóttur, Laugavegi 19, sími 12274. SNYRTISTOFAN MARGRÉT | Skólavörðustlg 21, sími 17762 > Snyrtistofa — Snyrtiskóli. I 22991 • breítisgötu 62 £T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.