Vísir - 02.04.1964, Page 1
VISIR
SIGLUFJARÐAR-
SKARÐ RUn
Nú má búast við stórhrið
hvað úr hverju með fannmokstri
og frosthörkum. Þessi veðurspá
kemur að vísu ekki frá Veður-
stofunni heldur frá Vegagerð
rikisins, því hún hefur látið
byrja að moka Siglufjarðar-
skarð. 1
Það hefur á undanförnum ár-
um þótt nokkuð óbrigðult að
hafí Siglufjarðarskarð verið rutt
snemma vors hafa veðurguðirn-
ir umhverfzt og mokstrinum
ekki fyrr verið lokið en göngin
hafa fyllzt að nýju og skarð-
ið orðið -ófært með öllu.
En þrátt fyrir þetta aetlar
Framh. á bls. 6
Þessa mynd tók BG ljósmyndari Vísis um kl. 8 í morgun í gömlu sundlaugunum. Þar er >51k að njóta
morgunsólarinnar, en í lauginni var múgur og margmenni og munu um 70 manns hafa komið á einum
stundarfjórðungi eftir að opnað var.
SÓLBAÐ í MORGUN
Góða veðrið að undanförnu
hefur áhrif á mörgum sviðum.
Þannig hefur það haft mikil á
hrif á aðsóknina að sundstöðum
Reykjavíkur. „£g held bara að
sumargestimir okkar séu þegar
famir að mæta,“ sagði einn
sundlaugarvörðurinn í morgun.
t
FARA FRAMKVÆMÐIR AÐHEFJ-
AST í SJÓNVARPSMÁUNU?
Sjónvarpsnefndin hefur nú að I
mestu lokið störfum, þ. e. hætt1
reglulegum fundum, sem hafa j
verið nær því á hverjum degi. J
Hún hefur samið mikla skýrslu
um sjónvarpsmálin og er nú ver- j
ið að leggja síðustu hönd á
hana, vélrita hana, og verður
það mikið plagg, sem fjallar
bæði um fjárhagsmál, tæknimál
og sjónvarpsefni. Verður hún
mjög ýtarleg, og mun hún verða
afhent menntamálaráðuneytinu
næstu daga.
Vísir átti tal við útvarpsstjóra
I um málið í morgun. Hann sagði,
að ekki væri hægt að svo komnu
I máli að gefa neinar upplýsingar um
tillögur þær, sem nefndin leggur
fram í skýrslu, enda væri það mál
ráðuneytis og ríkisstjórnar að á-
kveða, hvort tillögur hennar yrðu
framkvæmdar.
Hins vegar má ætla, að sjón-
varpsnefndin sé mjög áhugasöm og
áfram um það, að framkvæmdir
í sambandi við sjónvarpið hefjist
! hið fyrsta. Fram að þessu hefur
málið verið á algeru undirbúnings-
stigi, en nú er að því komið, að
taka þarf ákvörðun um það, hvort
farið verður að ráða starfsfólk,
t^eknimenntaða menn og stjórn-
endur til að hefja fyrstu fram-
kvæmdir í stofnun sjónvarpsstöðv-
ar.
í gömlu góðu sundlaugunum
var látlaus aðsókn f morgun
en þó lang mest fyrst eftir að
opnað var kl. 7.30. Þangað komu
rnenn úr öllum stéttum til að
fá sér bað og sundsprett áður
en haldið skyldi til vinnu. Um
kl. 10 í morgun höfðu hvorki
meira né minna en 150 gestir
komið þangað.
í Sundlaug Vesturbæjar var
biðröð út úr dyrum í morgun,
þegar opnað var kl. 7.30. Þetta
var mest fullorðið fólk, en skóla
fólkið, sem lærir sund f lauginni
kemur seinna um morguninn.
Munu gestir f sundlauginni hafa
verið hátt á 2. hundrað talsins
snemma í morgun.
SundhöII Reykjavíkur er yfir-
leitt undirlögð af nemendum
skólanna til kl. 16 á daginn
og hefur nokkra sérstöðu og fær
ekki eins marga gesti og hinar
sundlaugarnar tvær.
Jarðskjálftamælir að SA URUM
Vísir hefur fregnað, að
ætlunin sé að setja upp
jarðskjálftamæli að
Saurum til þess að
kanna til hlítar, hvort
fyrirburðimir þar eigi
Blaðid s dug
BIs. 3 Myndsjá frá aðalf.
stórkaupmanna
Umferðarsíðan fjall-
ar um hin tíðu um.
ferðarslys.
Teikning gerð af
kirkju í Bústaðahv.
9 Gunnar Thoroddsen,
fjármálaráðherra,
skrifar um Kjara-
dóminn.
- 4
- 7
rætur sínar að rekja til
jarðhræringa. Hvíiir hin
rnesta leynd yfir áformi
þessu, en Vísi tókst þó
að fá það staðfest í morg
un, að óskað hefði verið
eftir, að jarðskjálftamæl
ir yrði settur þar upp.
Mun jarðskjálftamælir sá, er
var að Ármúla, hafa verið flutt-
ur að Saurum, en ekki mun
hann þó enn hafa verið settur
upp.
Vísindamenn norður?
Vísir átti í morgun tal við
Jón ísberg, sýslumann á Blöndu
ósi, og innti hann eftir tíðind-
um frá Saurum. Kvað hann fátt
frétta, enda hefði heimilisfólkið
þar nú ákveðið að láta ekkert
uppi. hvort sem eitthvað gerð-
ist eða ekki. Jón kvaðst hafa
snúið sé,r til dómsmálaráðuneyt-
isins og óskað eftir því að vís-
indamenn yrðu sendir norður til
þess að kanna atburðina, þar eð
ekki hefði verið talin ástæða
til þess að gera það.
Þá hefur blaðið fregnað það
úr héraðinu, að fyrirbærin á
Saurum hafi haldið áfram, þó
í minni mæli sé en f fyrstu.
En nú er reynt að halda algerri
leynd á málinu, Þegar Vfsir
hringdi til Guðmundar Einars-
sonar bónda á Saurum, sagði
hann, að héðan f frá gæfi hann
engar fréttir.
Island tekur þátt í
viðskiptaráðstefnuSÞ
Nýlega er hafin í Genf mikil
viðskiptaráðstefna á vegum Sam
einuðu þjóðanna. Sækja ráð-
stefnu þessa um 1500 fulltrúar
frá 120 rikjum og stofnunum.
Eiga öll rfki Sameinuðu þjóð-
anna fulltrúa á ráðstefnunni.
Ráðstefnan hófst 23. marz s.l.
og búizt er við að hún standi í
3 y2 mánuð. Höfuðtilgangur ráð
stefnunnar er að ræða um það á
hvern hátt ríki þau, sem langt
eru komin í iðnaðar- og tækni-
þróun geti aðstoðað þau ríki,
sem skammt eru á veg komin í
slikri þróun. Hefur mikið verið
um það rætt á þingi Sameinuðu
þjóðanna, að hin auðugu ríki
þyrftu að aðstoða þau fátækari
'og ráðstefnan er haldin í beinu
framhaldi af slíkum umræðum.
Utanríkisráðherra hefur skip-
að fjögurra manna sendinefnd
til þess að taka þátt í ráðstefn-
unni af nálfu íslands. Munu
sendinefndarmennimir skiptast
á um að sitja ráðstefnuna.