Vísir - 17.04.1964, Blaðsíða 7

Vísir - 17.04.1964, Blaðsíða 7
17*1 SIR • Föstudagur 17. aprfl 1964. í gær birti Vísir fyrri Muta greinar Friðjóns Skarphéðinssonar um bókasöfnun hans og gamlar lögfræðibækur. Hér fer á eftir niðuriag greinar- innar, þar sem höfundur getur fyrst 17. aldar lög* fræðirita og síðan annarra fágætra bóka, sem gefn- ar hafa verið út um íslenzka lögfræði bæði heima og eriendis. 17. ALDAR RIT UM LÖGFRÆÐI. Á 17. öld voru fáar bækur gefnar út, sem snerta íslenzka lögfræði. Undir lok aldarinnar, 1696 og 1697 voru prentaðar í Skálholti Alþingisbækur þeirra ára. Ekki veit ég um eintök af þeim í einkaeign. f Uppsölum kom Ut 1667 kver, sem Jón Rúgmann gaf út, Greiner or þeim gaumlu laug- um, 64 bls. Þar eru nokkrir kaflar úr Grágás og smákaflar úr söguhandritum um forn lagaákvæði. Ennfremur er þar þáttur um erfðarétt eftir Arn- grím lærða. Þetta er sjaldgæft kver. Hér er rétt að geta þess að í Crymogaea Arngríms lærða, sem kom fyrst út í Ham- borg 1609, er kafli um stjórn- skipun og lög íslendinga á sögu öld með tiivitnunum í hin nýustu kongl. Forordninger, sem Almuganum er nauðsyn- legt að vita, Hrappsey 1785. Þá má einnig geta þess að Magnús þýddi Norsku lög, sem út komu í Hrappsey 1779 og á latfnu SEINNI GREIN þýddi hann úr dönsku Jus Patronatus eftir Pál Vídalfn, Kom sá ritlingur út í Kaup- mannahöfn 1771. Magnús Ket- ilsson hefur þannig verið mjög mikilvirkur rithöfundur og út- gefandi lögfræðirita, en það var hann einnig á öðrum sviðum sem kunnugt er. Jón Árnason sýslumaður á Ingjaldshóli ritaði Historisk Indledning til den gamle og Merkustu lögfræðirit frá 1600-1900 fornu lög, væntanlega hið fyrsta, sem prentað hefur verið úr Grágásarhandritum. LAGABÓKMENNTUM FJÖLGAR. Af 18. aldar bókum ber fyrst að nefna útgáfurnar af Jónsbók, Hólum 1707 og 1709, Allmörg eintök eru til af þeim f einka- eign, en mörg þeirra eru ekki heil. Alþingis- og lögþingisbæk- ur margar voru prentaðar á 18. öld, flestar á Hólum, 21 í Hrappsey en 6 í Leirárgörðum. Bezta safn, sem ég þekki af Alþingis- og lögþingisbókum f einkaeign, er í safni Þorsteins sýslumanns. Flestar þeirra eru fágætar. Þegar líður á öldina fjölgar mikið Iagabókum. 1763 kom út í Kaupmannahöfn Jónsbók f danskri þýðingu Egils Þórhalls- sonar, sem sfðar varð prestur í Grænlandi og enn síðar á Fjóni. — Magnús Ketilsson gaf út Forordninger og Aabne Breve, tvö bindi f Hrappsey 1776 og 1778 og hið þriðja f Kaup- mannahöfn 1783.' Þetta er merkilegt rit og gagnlegt og ýmsir hlutir eru þar prentaðir, sem ekki eru f Lovsamling for Island. Auk þess gaf Magnús Ketilsson út Búalög og Útlegg- ing um erfðir, hvort tveggja f Hrappsey, 1775 og 1773. Enn- fremur Inntak Ur nokkrum þeim Friðjón Skarphéðinsson bæjarfógeti segir frá bókasöfnun sinni og merkustu lögfræði- bókum sem gefnar hafa verið út nye Islandske Rættergang. Kom sú bók út í Kaupmannahöfn 1762, á sjöunda hundr. blað- sfður. Jón Eiríksson sá um út- gáfuna, ritaði hluta af bókinni og mesta fjölda athugasemda bækur eru með latneskuii þýðingum og komu út í Kaup- mannahöfn. — Nokkur 18. aldar lögfræðirit eru enn ótalin, en hinna helztu hefur þó verið getið. 1812 og tvær Viðeyjarbækur, Sættastiftanir 1819 og Leg- orðsmál 1821. Auk þess gaf Magnús Stephensen út Tilskip- anasöfn í Leirárgörðum og Við- ey, sem sjaldgæft er að sjá í heilu lagi, að því er ég bezt veit. — Rétt er að nefna hér rit Þorleifs Repp, A historical treatise on trial by jury, Edin- borg 1832 og þýzka þýðingu þeirrar bókar, Freiburg 1835. Á síðara helmingi aldarinnar ber hæst Lovsamling for Island, neðanmáls. — Eftir Svein lögm.. Sölvason komu út tvær bækur á síðari hluta aldarinnar, Tyro juris, Kaupmh. 1754, önnur útg. 1799, og Det Islandske Jus Criminale, Kaupmh. 1776. Hin fyrrnefnda fjallar um almenna borgaralega lögfræði en hin síðarnefnda um refsirétt og réttarfar f refsimálum. Grímur Jónsson Thorkelín Ieyndarskjalavörður gaf út ýmis fomrit, meðal annars Kristinn rétt hinn gamla 1775 og Krist- inn rétt Árna biskup 1776. Ennfremur Konunga erfðatal 1777, Analecta 1778 og Gula- þingslög 1817. Allar þessar MERKUSTU 19. ALDAR RIT. Á 19. öld er um stórum auð- ugri garð að gresja og verður hér fátt eitt talið. í upphafi ald- arinnar, 1801, kom út doktors- rit Snæbjarnar Ásgeirssonar Stadfelt, bæjarfógeta í Randers (frá Stað í Steingrímsfirði), De officio judicum inferiorum. Hann hlaut doktorsnafnbót við háskólann f Göttingen. Þá má nefna doktorsrit Magnúsar Stephensen, Commentatio de legibus,' Kaupmh. 1819. Enn- fremur þrjú önnur rit eftir sama höfund, Handbók fyrir hvörn mann, Leirárgörðum Fyrsta íslenzka lögbókin, sem prentuð hefur verið, var gefin út 1578. Hún var ljósprentuð í Höfn 1934. Hafnarf jarðarbíó 50 ára Fyrir um 50 árum sátu 150 manns í húsi einu í Hafnar- firði og störðu stórum augum á verur, sem geystust þögular fram og aftur á hvftu tjaldi fyr- ir framan þá. f einu horninu sat maður við píanó og spilaði. Rólega og ang- urvært þegar allt var í lagi, en ofsalega og æsandi þegar eitt- hvað spennandi var að gerast. Þetta hús var Hafnarfjarðarbíó á sínum fyrstu árum, þegar tal- myndirnar voru ekki enn komn- ar til sögunnar, en spilað var undir á píanó eða jafnvel fengn ir söngvarar þegar um „stór- mynd“ var að ræða. Ef einhverjum ungum manni nú til dags tækist að fá sér far með tímavél H.G. Wells aftur í tímann, yrði hann sjálfsagt veik- ur af hlátri ef hann færi í Hafn arfjarðarbíó eins og það var þá. En það þótti ekki neitt hlægilegt við það í þá daga. Fólkið sat sem höggdofa f sætum sínum og fylgdist með því sem fram fór, stjarft af spenningi. Svo var það 1931, að stórkost- 21 bindi, 1853 — 1889, útgefend- ur Jón Sigurðsson og Oddgeir Stephensen, Grágrásarútgáfur Vilhj. Finsen og Landsyfirrétt- ar- og hæstaréttardóma í ís- lenzkum máluni, sem byrjuðu að koma út 1875. Að lokum skal þess getið að fyrsta lögfræðitímaritið á ís- dandi hóf göngu sína fyrir aldarlok, en það var Lögfræð- ingur, sem Páll Briem gaf út á Akureyri 1897-1901. - Skal nú staðar numið, enda þótt margt sé ótalið. Á 20. öldinni hefur margt Iögfræðirita komið Ut, sem of langt mál yrði um að ræða. Iegt tækniundur gerðist. Ver- urnar, sem hingað til höfðu hlaupið þögular um tjaldið, fengu allt í einu málið, og byrj uðu að tala og jafnvel að syngja Talmyndirnar voru komnar til sögunnar. Og sú fyrsta sem sýnd var i Hafnarfjarðarbíó var hin sívinsæla söngvamynd, Alt Heidelberg, sem síðan hefur verið kvikmynduð aftur og aft- ur. Talmyndirnar eru af mörg um talin ein mesta tæknibylting sem orðið hefur í sögu kvik- Framh. á bls. 6 Sp/all T>æði Tíminn og Þjóðviljinn reyna að gera sem minnst úr skattalækkun ríkisstjðmar- innar. Segja blöðin, að ekkert mark sé á henni takandi vegna þess að dýrtíðm hafi vaxið síðan skattar voru síðast lækk aðir! Langt er síðan slfk hunda lógikk hefir jafnvel sézt í þeim blöðum tveimur. Því meiri ástæða var ein- mitt til þess að lækka skatt- ana að dýrtíðin hefir vaxið, vegna launaskriðsins. Því kær komnari er skattalækkunin ein mitt fyrir almenning. Alls lækkar tekjuskatturinn á Iands fólkinu um 80 millj. krónur á þessu eina ári, sem nú stendur yfir. Útsvörin lækka emnig á láglaunafólki, þótt ekki sé vit- að hve mikið, þar til afsláttur sveitarfélaganna verður gerð- ur heyrum kunnur. 0 Mikils metin lækkun - Tímanum og Þjóðviljanum skal bent;á' það í'fullri vin- semd, að verkamanninum og sjómanninum og bóndanumi kemur það vel að fá skatt,- frjálsar tekjur sínar hækkaðar um 30% — jafnvel þótt þessi málgögn reyni að gera lítið úr lækkuninni. % Jólagjöf Eysteins í þessu sambandi er ekki úr vegi að spyrja Tfmann: Hvað gerði Eysteinn til skatta lækkunar, þegar hann var síð- ast fjármálaráðherra? Rennum huganum aftur til vinstri stjórnarinnar. Fyrstu jólin, sem hún sat við völd, færði hún þjóðinni jólagjöf. Þegar tekið var utan af pakkanum, kom í ljós, að í honum var , 5 þúsund-króna ný skatta- og , / .tBMaþtyííSí' á hverja fimm ' manna' fjölskyldu í landinu. Þaðrvar framlag vinstri manna 1 skattamálum. £ Kátlegur viðburður Með kátlegri atburðum á þingi f vetur gerðust í fyrra- dag, er borin var upp til at- kvæða í Sameinuðu þingi til- laga Alþýðubandalagsins um utanríkisstefnuna. — Vinstri menn gerðu þá meginskyssu, að óska eftir þvf að hún yrði boriri upp lið fyrir lið. Vafa- laust hafa þeir haldið að með því gætu þeir riðlað fylkihg- um stjórnarliðsins. Forseti bar upp fyrsta liðinn, þar sem rætt var um meginstefnu utanríkis- málanna. Hann var auðvitað felldur og þá úrskurðaði for- seti réttilega, að óþarft væri að bera upp fleiri liði. Þá hljóp mikil reiði á vinstri menn, sem sáu hvernig þeir höfðu verið felldir á eigin bragði. En mótmæli voru til einskis vegna þess, að þau komu of seint. Þeir höfðu ekki gætt þess að mótmæla við at- kvæðagreiðsluna, þegar for- seti skýrði frá því, hvernig hann myndi hluta sundur til- löguna. r'im.'!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.