Vísir - 17.04.1964, Blaðsíða 12
V1SIR . Föstudagur 17. apríl 1964.
Teppaiagnir — teppaviðgerðir
Tökum að okkur teppalagnir og breytingar á gólfteppum. Fljót og
góð vinna. Uppl. í síma 20513 frá kl. 9 — 12 og 4 — 6. Geymið auglýs-
ir.guna.
LAGTÆKIR MENN
óskast. Gott kaup. Steinhúðun h.f., sími 23882.
AÐSTOÐARMENN - OSKAST
asi Guðmundssyni. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118, sími 22240.
HUSBYGGJENDUR
síma 40983, 37086 og 20848.
STÚLKA - ÓSKAST
við saumaskap o. fl. Nærfatagerðin Harpa h.f., sími 32633 milli kl.
8 og 10 í kvöld.
Handrið. Smíðum handrið og Fótsnyrting. Fótsnyrting. Guð
skylda smíði. Vélvirkinn, okipa- finna Pétursdóttir, Nesvegi 31
sundi 21, sími 32032. Sími 19695.
EFNARANNSÓKNARSTOFA
Sigurðar Guðmundssonar
Sími 13449 frá kl. 5,30-6 e.h.
Kæliskápaviðgerðir. Uppsetning
á frysti- og kælikerfum. Simi 20031
Tökum að okkur alls konar húsa-
viðgerðir úti sem inni. Setjum í
einfalt og tvöfalt gler. Lsggjum
mosaik og flísar. Otvegum allt
efni. Sími 15571.
Hreingemingar.
Sími 38130.
Vanir menn.
Ilreingerningar. Vanir menn,
vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni.
Saumavéiaviðgerðir .Ijósmynda-
vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla
Sylgja Laufásveg 19 (bakhús) Sími
12656
Gerum við kaldavatnskrana og
W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja-
víkur. Simi 13134 og Í8000.
Innrömmun Ingólfsstræti 7. —
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
Innrömmun, vönduð vinna, fljót
afgreiðsla. Laugarnesveg 79.
Hretngemingar, hreingemingar.
Simi 23071. Ólafur Hólm.
Tökum að okkur ailq konar húsa
viðgerðir, úti sem inni. — Setjum
í einfplt og tvöfalt gler. Pantið fyr-
ir vorið. Leggjum mosaik og flisar.
Útvegum allt efni, simi 21172
Kona, með 2 börn, óskar eftir
ráðskonustöðu í sveit. Helzt í ná-
grenni Reykjavíkur. Tilboð send-
ist Vísi fyrir 24. þ. m., merkt:
„Sveit“.
Gleraugu hafa tapazt. Fundarlaun
Sími 16755.
Lítið dömuveski tapaðist nýlega
sennilega s.l. laugardag. Skilvís
finnandi hringi í síma 15538. —
Stór hundur (Bobby) hefur tap-
azt. Finnandi vinsamlega geri að-
vart í síma 24410.
Gleraugu hafa týnzt. Fundarlaun.
Sími 16755.
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest
urgötu 23.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Vönduð vinna. Sími 13549.
Geri við saumavélar, brýni skæri
o.fl. sími 23745 og 16826.
Óska eftir að koma 8 ára dreng
til sumardvalar á gott sveitaheim-
ili. Sími 32518.
Stúlka eða kona óskast til að
þvo stiga í fjölbýlishúsi. — Sími
38183.
Hreingemingar. Vanir menn.
Vönduð vinna. Sími 13549.
Blikksmiði, nemendur og lag-
henta menn vantar okkur nú þeg-
ar. Blikksmiðja Reykjavikur, Lind-
argötu 26.
Málningarvinna, sími 20059
Stórt þrihjól með keðjudrifi ósk
ast til kaups, sími 20059.
Giuggahreinsun, sími 15787.
Harðviður parf hirðu. Við oliu-
berum hurðir og karma. Sími 23889
eftir kl. 7 á kvöldin.
. ~£mw:
BÓNUN - HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
Bónum og hreinsum bíla fljótt og vel, sótt og sent. önnumsr
einnig hjólbarðaviðgerðir. Opið alla dagá frá kl. 8-23,00. Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 10 — 19.00. Bónsími 51529. Hjólbarða-
viðgerðir s.f., Mörk, Garðahreppi.________
JÁRNSMÍÐI
Smíðum handrið, hliðgrindur og alls konar nýsmiði og viðgerðir. Símar
23944 og 35093.
HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST
Tek að mér smiði á handriðum', hliðgrindum og annarri járnvinnu -
Set einnig plast á handrið. Uppl. i sima 36026 eða 16193.
Mæðgur óska eftir íbúð 2-3 herb.
Húshjálp eða fyrirframgreiðsla
kæmi til greina, sími 33003
RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR /
Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun, viðgerðir á bílum
eftir árekstur. Slmi 40906.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Kenni akstur og moðferð bifreiða. Nýr bíll. Sími 33969.
VINNUVÉLAR - TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múr
hamra, með borum og fleygum, og mótorvatnsdælur. Upplýsingar ■
sima 23480.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Kenni á nýjan Renault bil R8, sími 14032.
Hafnarfjörður. Til leigu, bjart rúmgott 40 ferm. húsnœ’ði fyrir léttan iðnað, geymslu o.fl„ sími 51001.
Stúlka með 5 ára telpu sem er á barnaheimili allan daginn óskar eft ir 1-2 herb. íbúð, sími 36292 til kl. 6 á daginn.
Ung hjón óska eftir 2-3 herb. í- búð. Má vera í timburhúsi. Sími 19860 frá kl. 9-6 daglega
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð. Reglu semi og góðri umgengni heitið. Sími 18214 eftir kl. 6
Ungt par óskar eftir 1—2 her- bergjum með eldunaraðstöðu strax eða 14. maí. Barnagæzla og hús- hjálp kemur til greina. Reglusemi er heitið. Sími 24472.
% Róleg og umgengisgóð kona óskar eftir herbergi frá 1. man — Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Sími 21683.
Kona með 2 börn óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. í síma 19694.
Hjúkrunarkona óskar eftir 2—3 herbergja íbúð með öllum þægind- um. Tvennt í heimili. Sími 18883 og 36380.
Sjómann sem lítið er heima vantar herbergi. Sími 23103.
Ung hjón óska eftfir 1-2 herb. með eldunaraðstöðu strax eða 14. maí. Barnagæzla kemur til greina. Eru reglusöm og vinna bæði úti. Sími 36443.
Rúmgott herb. með sér inngangi óskast til fundarhalda. Uppl. í síma 34115 milli kl. 4 og 5 I dag.
Ung hjón^ sem eru á götunni með 2 börn óska eftir íbúð nú þegar. Sími 23134.
Einhleyp, fullorðin kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Barna- gæzla gæti komið til greina. Sími 20159.
Óska eftir 1 herbergi og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Sími 23273.
SKRAUTFISKAR - TIL SÖLU
Skrautfiskar í miklu úrvali og gróður, fiskabúr,
hitarar og loftdælur. Bólstaðahlíð 15, kjallara,
sími 17604.
MÓTATIMBUR - ÓSKAST
Vil kaupa notað mótatimbur 1x6 tommur, sími 19577.
SEM NÝTT
W.C. skál, w.c. vatnskassi complet. Handlaug á fæti complet, til sölu,
sími 34570.
STEYPUHRÆRIVÉL - ÓSKAST
Stærsta gerð. Steinhúðun h.f., sími 23882,
BÍLL ÓSKAST
Óska eftir að kaupa Volvo ’58-’60. Staðgreiðsla ef um semst. Uppl. í
síma 24009.
ÞVOTTAVÉLAR - TIL SÖLU
Tvær þvottavélar, önnur sjálfvirk og rafmagnseldavél til sölu. Tæki-
færisverð, sími 32904.
Gott herbergi til leigu. Reglu-
semi áskilin. Sími 18897 kL 4 — 8
e. h.
BÍLL - HÚSASMÍÐI
Óska eftir að kaupa góðan bíl. Greiðist með tréverki. Tilboð merkt
„Húsasmiður" sendist afgr. Vísis.
Fermingarföt. Falleg, lítið notuð
á háan, grannan dreng til sölu (I.
fiokks efni). Sími 40331.
Óska eftir að kaupa vel með far-
inn barnavagn. Uppl. í síma 41109
á föstudag kl. 6—10 e. Iu________
Kaupum alls konar hreinar
tuskur, Bólsturiðjan, Freyjugötu
14.
Barnakojur. Góðar barnakojur
óskast. Sími 33694 fyrir hádegi og
eftir kl. 7 e. h.
Nýt't til sölu fyrir sumardaginn
fyrsta: Drengjafrakkar og buxur á
fjögra ára ódýrt. — Uppl. í síma
22857.
Lítið drengjareiðhjól óskast til
kaups. Sími 41714.
Vantar 3 — 4 herbergja íbúð sem
fyrst. Uppl. I síma 24986.
Stúlka óskar eftir litlu herbergi
gegn húshjálp. Sími 10741, eftir kl.
7 e. h.
Til sölu aftanívagn á flugvéla-
dekkjum. Hentugur undir bát o.fl.
Ennfremur hjólsög með 24 tommu
blaði (hægt a ðtengja hana við
traktor). Til sýnis í portinu á Vest
urgötu 71, Lárus Hinriksson Grett-
isgötu 66.______________________
Viljum kaupa vandað barnarúm
með lausum grindum, sími 14459.
Af sérstökum ástæðum er stór
þýzkur vefstóll til sölu, sími_10893
Konur athugið! Nú fyrir vorið
og sumarið eru til sölu morgu.n-
kjólar, sloppar og svuntur (Einnig
stór númer). Barmahlíð 34 I. hæð
sími 23056
Óska eftir að kaupa góðan bíl
ekki eldri en model ’60. Mikil út-
borgun. Tilboð sendist Visi rnerkt
,,Góð viðskipti 3 “
Veiðimenn! Laxaflugur,
silungaflugur, fluguefni og
kennslu í fluguhnýtingu
getið þið fengið hjá
Analius Hagvaag, Barma-
hlíð 34 1. hæð. Sími 23056
Til sölu lítið notuð EDY þvotta-
vél með þeytivindu, og Minerva
saumavél með mótor. Simi 23657.
Píanó. Gott píanó til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. kl. 5 — 9 í síma 32434.
Ný, þýzk kápa til sölu.
16085.
Sími
Vandað sófasett til sölu. Sími
24733 milli kl. 7 og 10 í kvöld
Margar gerðir af barna- og ung
lingarúmum. Húsgagnaverzlun Er-
lings Jónssonar, Skólavörðustíg 22
2 ljósálfabúningar til sölu. Sím
14603.
Tvö herbergi og eldhús í vestur-
bænum, kvöð fyléir um ræstingu
á tveim stofum á sömu hæð og
nokkra aðra þjónustu. Hentar fá-
mennri fjölskyldu. Uppl. er óskað
um atvinnu og stærð fjölskyldu.
Tilboð sendist Vísi, merkt: „534“.
Herbergi til leigu I Garðahreppi
við Hafnarfjarðarveg. Sími 50780.
Óska eftir notuðum barnakojum,
sími 20532,_____________________
* Kæliskápur til sölu. Selst ódýrt.
Sími 17314 i dag og næstu daga.
Sendibifreið y2 tonns árg. 1947
í úrvals ásigkomulagi til sölu. Sími
20416 eftir kl. 6 í kvöld og eftir
hádegi á morgun.
Fullorðin stúlka óskar eftir her-
bergi, helzt með eldunarplássi, þó
ekki skilyrði. Simi 23486.
Stúlka óskar eftir herbergi strax
Reglusemi og góðri umgengni heit-
ið, sími 36467.
1-2 herb. íbúð óskast sem allra
fyrst, í góðu húsi helzt í miðbæn-
um. Þrennt fullorðið í heimili.
Kyrrlátt og reglusamt fóik. Uppl. í
sima 13788 milli kl. 4-6 á föstudag
og laugardag.
Ung hjón með 1 barn óska eftir
1-2 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. leggist inn á
skrifstofu blaðsins fyrir hádegi á
laugardag merkt „Reglusemi 537“
Fataskápur tjl sölu, sími 33829.
2ja manna rúmstæði, amerískt
með góðum (bauty) dýnum, 2 ame-
rískir svefnsófar, ennfremur otto-
manar í ýmsum stærðum. Sérstakt
tækifæri. Húsgagnaverzl. Helga
Sigurðssonar, Njálsgötu 22. Sími
13930.
Gólfteppi óskast, stærð ca. 3x4.
Uppl. í síma 17420 frá 9 — 18.
Góð N.S.U. skellinaðra, árg. ’56,
til sölu. Simi 33899.
Barnakerra, með skermi og
kerrupoka, til sölu. Simi 24939.
Falleg, sem ný slá til sölu. Sími
17824.
2 djúpir stólar og 2 lítil borð
til sölu ódýrt. Barónsstig 20 A.
Ódýrar vor- og heilsárskápur,
með og án skinna, til sölu. Sími
41103.
■. -..... .... ' ..... i. ...Ta
EINKAMÁL
Fullorðin kona óskar að kynnast
myndarlegum, reglusömum manni
sem er kominn yfir fimmtugt. Til-
boð sendist Vísi fyrir 18. apríl
með símanúmeri og heimilisfangi,
merkt: „Drenglyndur — 1224“. —
ÍBÚÐ FYRIR STARFSMANN
Fvrirtæki vort óskar að taka á leigu fyrir einhleypan starfsmann 1-2
herb. íbúð nú eða síðar. Otto A. Michelsen Klapparstig 25, simi 20560
BÍLSKÚR ÓSKAST
Góður upphitaður bílskúr óskast til leigu um óákveðinn tíma. Simi
23415 eftir kl. 7 e. h.