Vísir - 17.04.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 17.04.1964, Blaðsíða 14
14 VÍSIR . Föstudagur 17. apríl 1964. GAMLA BÍÓ Eirðarlausir unglingar (Some people). Ný ensk kvikmynd. Kenneth Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ 11384 Elmer Gantry Mjög áhrifamikil og ðgleym- anleg ný, amerísk stðrmynd í litum. — íslenzkur texti. Burt Lancaster. Jean Simmons. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. IAUGARÁSBÍÓ32075™38150 Mondo-Cane Sýnd kl. 5.30 og 9 Miðasala frá kl. 4 HAFNARFJARÐARBIO 1914 - 1964 Að leiðarlokum \ Ný íngmar Bergmans mynd Sýnd kl. 9. Undrahesturinn Sýnd ki. 7. BÆJARBÍÓ 50184 Ævintýrið Sýnd ki. 9 Bönnuð innan 16 ára Ævintýri á Mallorca Endursýnd kl. 7 Leikfélag Kópavogs Húsið i skóginum Sýning sunnudag kl. 14.30. Miðasala frá kl. 16 í dag. - Sími 41985. TÓNABÍÓ ifiei Grimmir unglingar (The young Savages) Snilldarvel gerð og hörku- spennandi, ný, amerísk saka- málamynd. — Burt Lancaster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Þessi maður er hættulegur Framúrskarandi góð og geysi- spennandi, frönsk sakamála- mynd með Eddie „Lemmy" Constantine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum STJÖRNUBÍÓ Byssurnar i Navarone Heimsfrseg stórmynd. Sýnd kl. Sýnd kl. 5 og 8.30 Bönnuð innan 12 ára Fangarnir i Altona Sýning i kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Rómeó og Júlia Sýning laugardap kl. 20. Sunnudagur i New York Sýning sunnudag kl. 20.30 Hart i bak Sýning þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 13191. NYJA BIO Saga Borgarættarinnar Kvikmynd eftir skáldsögu Gunnars Gunnarssonar. Tekin á Islandi árið 1919. Aðalhlut verkin leika íslenzkir og dansk ir leikarar. íslenzkir textar. Sýnd kl. 5 og 9 Síðasta sinn. HÁSKÓLABÍÓ 22140 Kvikmyndahúsið (The smallest show on Earth) Brezk mynd, sem gleður unga og gamla. Aðalhlutverk: Peter Sellers Virginia McKenna Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aukamynd: Forseti Indlands heimsækir Bandaríkin. Litmynd með ís lenzku tali. HAFNARBIO Milljónaarfurinn Fjörug þýzk gamanmynd með Willy Fritch og Peter Kraus Sýnd kl. 5 7 og 9 SERFRÆÐISTARF Starf sérfræðings í kvensjúkdóma- og fæðingarhjálp við Mæðradeild Heilsuvernd- arstöðvar Reykjavíkur er laust til umsókn- ar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Vikulegur vinnutími 6 stundir. Umsóknir sendist stjórn Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur fyrir 1. maí ndr. Reykjavík 14. apríl 1964 Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur dt ii SkrifstofustúEka Stúlka óskast til skrifstofustarfa nú þegar eða 1. maí. Uppl. í síma 36620. * \\ ' ' \ V • 'A %■<. ■■ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ H A M L E 7 Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir.. Mjallhvit Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. Taningaásl Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200 TJARNARBÆR Dularfulla meistaraskyttan Stórfengleg spennandi litmynd um líf listamanna 1 fjölleika- húsum. Gerhard Reidman Margit Nunke Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára Fundur verður haldinn í Stjórnunarfélagi ís- lands laugardaginn 18. apríl kl. 14.00 í fund- arsal Hótel Sögu. Fundarefni: Pétur Pétursson forstj. Innkaupastofnunar ríkisins flytur erindi: Innkaupastarfsemi fyr irtækja. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti. Stjórnin TILBC9 ÓSKAST Tilboð óskast í að byggja viðbyggingu við varastöðina við Elliðaár. Útboðsgögn eru af- hent á skrifstofu vorri Vonarstræti 8 gegn 4000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Eftirlitsmaður Eftirlitsmaður óskast nú þegar til að hafa umsjón með byggingarframkvæmdum Raunvísindastofnunar Háskól- ans. Umsóknir með upplýsingum um reynslu og káupkröfur sendist Háskóla Islands fyrir 23. þ.m. Frekari upplýsingar veitir .Skarphéðinn Jóhannsson arki- tekt. Byggingarnefnd Raunvísindastofnunar Háskólans Fundarsalur Leigjum út sai til fundarhalda, fyrir alit að 50-60 manns. Upplýsingar hjá hótelstjóranum, sími 24153. .lótel Skjaldbreið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.