Vísir - 17.04.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 17.04.1964, Blaðsíða 11
VlSIR . Föstudagur 17. aprfl 1964. J? sg v ~iL----í 21.30 'Útvarpssagan: Málsvari myrkrahöfðingjans“ 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Daglegt mál (Árni Böðvars- son) 22.15 Geðvernd og geðsjúkdóm- ar: Einkenni og flokkun sjúkdómanna, fyrri hluti. Þórður Möller yfirlæknir. 22.35 Næturhljómleikar: Sinfóníu hljómsveit Islands leikur. 23.10 Dagskrárlok Útvarp er til Islendinga erlendis venjulegri dagskrá Ríkisútvarps- ins á stuttbylgju 25,47 m öll kvöld kl. 19,30—21,00 ísl. tíma og sunnu daga kl. 12 — 14 ísl. tfma. Sjónvarpið Föstudagur 17. apríl 16.30 1, 2, 3, Go 17.00 The Bob Cummings Show 17.30 The Ann Southern Show 18.00 E. Steichen, Photographer 18.30 It’s a Wonderful World 19.00 Afrts News 19.15 Air Force News Xn Review 19.30 Current Events 20.00 Rawhide 21.00 The Jack Paar Show 22.00 Fight of The Week 23.00 Afrts Final Edition News 23.15 The Tonight Show Blöð og tímarit Freyr. 7. tbl. er nýkomið út. Efni: Reiðhestar eða holdanaut, Um jarðrækt og búskap (viðtal), Upp- runi akuryrkju í Vesturheimi, Bændur og ellin ( eftir Gísla Sig- urbjamarson) og ýmislegt annið efni. Tilkynning Frá Sjálfsbjörg: Skrifstofan er opin á föstudög- um til kl. 7 e.h. LEIÐRÉTTING 1 frásögninni af Bæjadraugn- um, sem birtist í mánudagsblað- inu gætti nokkurs misskilnings í □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □ [ Leikfélag Kópavogs hefur und anfarið sýnt barnaleikritið „Hús ið f skóginum“ eftir Anne Cath. Vestly. Aðsókn hefur verið góð og undirtektir hinar ungu áhorf enda ágætar. Næsta sýning verð ur f Kópavogsbíó á sunnudag kl. 2,30. Myndin sýnir önnu í „Húsinu“ lumbra á krökkunum. Leikendur eru Auður Jónsdóttir, Árni Kárason og Karl Sæmunds son. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir laugardag- inn 18. apríl Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú getur ekki áttað þig á gildi hæfileika þinna, fyrr en þú hefur fundið út, hversu mikið þú getur hjálpað samfélaginu með þeim. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir að halda aftur af þeirri tilhneigingu, sem bærist innra með þér að halda inn á ókönnuð svið, fyrr en þú hefur rannsakað málin mun betur. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú gætir ef til vill aflað þér hagstæðra samninga með því að halda inn á nýjar slóðir. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Það er margt, sem þú getur lært af vinum þínum. Þeir gæhi einn ig orðið að nokkru liði, þegar rætt er um mál þín meðal manna yfirleitt. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú kynnir að vilja láta á þér bera núna, en það væri hyggi- legra að fara sér hægt í þeim efnum. Á þann hátt gætirðu sneitt hjá leiðindaseggjum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Sýndu áhuga á því, sem fram fer innan samfélagsins, og yfirleitt ættirðu að fylgjast vel með heimsmálunum, þvf að nú til dags eru dagleiðirnar langar. Vogin, 24. sept til 23. okt.: Sameiginlegt átak tveggja get- ur komið að miklu gagni, en gagnverkandi átök tveggja koma engu til leiðar. Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það er mikilvægt, að þú aflir þér samþykkis þess, sem næstur þér stendur, áður en þú gengur frá drögum að framtíðaráformum þínum. Á þann hátt kemstu hjá deilum. Bogmaðurinn, 23 nóv. til 21. des.: Þú átt marga hörpustrengi og ættir að geta fundið hinn rétta við sérhvert tækifæri. Skemmtanakostnaðurinn gæti reynzt í meira lagi í kvöld. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir að skemmta þér heima fyrir eftir því, sem kostur er á. En stilltu samt kostnaðin- um í hóf, þó að eyðsluþörfin verði með meira lagi. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. ferbr.: Þú kynnir að vera að hug leiða aðferðir til að færa út kvf arnar heima fyrir. Athugaðu gaumgæfilega það, sem nánir félagar þínir hafa til málanna að leggja. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Reyndu að skapa eitthvað listrænt í dag ef, tfmi vinnst til. Það gæti verið, að slfkt gæri stutt þig fjárhagslega þótt síðar yrði. texta undir annarri ljósmyndinni sem fylgdi. Var sagt að þessi mynd væri af Unaðsdal, en hún er tekin af næsta bæ við Tyrðil mýri eða réttara sagt svokölluð- um Árbakka, sem var nýbýli úr landi Tyrðilmýri Minningar sp j öld Minningargjafasjóður Lands- spftala íslands. Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Lands síma íslands, Verzluninni Vík Laugavegi 52, Verzluninni Oculus isturstræti 17 og á skrifstofu ;töðukonu Landsspítalans, (op kl. 10.30-11 og 16-17). Minningarspjöld Blómsveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústsdótt ur, Lækjargötu 12, Emelíu Sig- hvatsdóttur Teigagerði 17. Guð- finnu Jónsdóttur Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benedikts- dóttur, Laufásvegi 49, Guðrúnu Jóhannesdóttur, Ásvallagötu 24, og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar. Minningarspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavfkur- borgar fást á eftirtöldum stöðum: Borgarskrifstofum Austurstræti 16, Borgarverkfræðingaskrifstof- um Skúlatúni 2 (bókhald) Skúla- tún 1 (búðin), Rafmagnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum. Á- haldahúsinu við Barónstíg, Hafnar stöðin Tjarnargötu 12. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhann esdóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28 Gróu Guðjónsdóttur Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlfð 4, Sigríði Benónýsdóttur Barmahlfð 7. Ennfremur f bókabúðinni Hlíð ar, Miklubraut 68. Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð víkurkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Vilhelmínu Baldvins- dóttur Njarðvíkurgötu 32, Innri- Njarðvfk, Guðmundi Finnboga- syni Hvoli Innri-Njarðvfk og Jó- hanni Guðmundssyni, Klappastfg 10, Ytri-Njarðvík. Ég veit ósköp vel, að ég skrifa hræðilega illa, en það er þó betra en að allir fái að vita hvað ég er Iéleg í stafsetningu. R I P IC I R B Y Þú ert Edgerton van Cortland hinn þriðji, ekki satt? spyr Fern undrandi og óróleg, þegar Rip skil ur ekki tal hennar um auðæfi. Edgerton van Cortland hinn þriðji? endurtekur Rip í spurnar rómi, og bætir svo við hlæjandi, nei, ég er ekki einu sinni Edger- ton van Cortland annar. Fem bít- ur á vörina Þetta er einhver mis skilningur segir hún, og er allt annað en þakklát „eðlisávísun" sinni. Ég var að leita að herra Cortland, og ég hélt endilega að þér væruð hann. Ég held að ég hafi heyrt nafn mitt nefnt segir lítill naggur sem skýtur upp koll- inum bak við þau á sömu stund. Og aldrei hefur það fallið af feg- urri vörum. Vivian Leigh, hitti fyrir nokkru aftur fyrrverandi eigin j mann sinn, lögfræðinginn i enska, Herbert Leigh Holman. j Hún skildi við hann 1940 til | þess að geta gifzt Ieikaranum j Laurence Olivier, sem seinna skildi við hana, tií þess að geta ! gifzt ungu Ieikkonunni Joan Plowright, sem hann hefur ' sfðan verið að færa fram á stjörnuhimininn. Skilnaðurinn fékk ákaflega mikið á Vivian, og seinna varð of mikil vinna j enn til að leika heilsu hennar grátt En nú virðist hún vera j búin að jafna sig Síðan ég kom aftur til London og hitti Her- bert segir hún, — líður mér j miklu betur, og finnst ég vera j ný manneskja. Hver segir svo að ástin sé eingöngu unga q fólksins. □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ E3 □ □ □ 13 □ □ a □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ u □ p □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ n u □ □ a u □ □ □ □ □ □ □ □ n u □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ n □ u □ a □ u ES ö Q □ □ n □ □ a Stuttu eftir að hann hafðl farið með stígvélin sfn f við gerð, var hann kvaddur í her- inn, og var í burtu í 18 mán- uði. Þegar hann svo klæddist borgaralegum fötum ■ á nýjan leik, fann hann kvitt unina frá skósmiðnum f vasan um. Hann bjóst fastlega við að búið væri að selja stígvélin fyr ir kostnaði, en fór samt upp á von og óvon. Skósmiðurinn sem var fremur róleg mann- gerð, tók miðann og fór með hann inn í bakherbergi. Þaðan kom hann bráðlega aftúr og sagði hæglátlega, mér þykir það leitt herra minn, en þau verða ekki tilbúin fyrr en á miðvikudaginn. Sophia Loren er ekki mjög öfundsjúk að eðlisfari, enda hefur hún ekki mikla ástæðu til þess, en samt var ekki laust við að hún fyndi til öfundsýki f garð vinkonu sinnar Liz Taylor, vegna þess að Liz er í „milljóna klassanum" sem stjarna. En nú hefur hún sjálf fengið heila milljón fyrir Ieik í einni mynd, sem heitir Judith. Og flestir eru sammála um, að hún eigi fjárhæðina miklu frek ar skilið en Taylor.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.