Vísir - 17.04.1964, Blaðsíða 16
Jóhann
Valdimar
Störiðja og
þróunarsvæði
rædd á Akur-
eyri
Jdhaon Haístein, iðnaðarmáiaráð
herra og Valdimar Kristinsson, við-
skiptafræðingur flytja erindi um
stóriðju og þróunarsvæði á Norður-
landi í Sjálfstæðishúsinu á Akur-
eyri k!. 14.00 á laugardaginn 18.
apríl. Er þetta fyrsti fundur á helg
arráðstefnu Sambands ungra Sjálf
stæðismanna og Varðar FUS á Ak-
ureyri um efnahagsþróun á Norð-
urlandi — þróunarsvæði og stór-
iðju.
Öliu sjálfstæðisfólki á Akureyri
er heimill aðgangur að fundinum
I Sjálfstæðishúsinu og er ekki að
efa, að marga muni fýsa að heyra
iðnaðarmálaráðherra ræða stóriðju
málin sem mjög eru nú á döfinni
á Norðurlandi og Valdimar Kristins
son, sem sett hefur fram athyglis
verðar hugmyndir um að gera Ak
ureyri að fjölmennri borg.
15-16 ÁRA STÚLKUR HAFA
RÚMAR 5 ÞÚSUND KR. Á VIKU
„Það er ekkert mál ekkert löndunarpiáss
eins aðkallandi fyrir okk var til. Það hefur komið
ur Grindvíkinga, eins og fyrir, að hér hafa legið
bætt hafnarskilyrði. Við inni milli 50—60 bátar,
höfum þurft aÖ vísa og hefði þá komið brim
miklum afla frá, ein- eða veður versnað eitt-
göngu vegna þess að hvað að ráði, hefði get-
að orðið milljóna tjón“. alger metdagur í sögu Grinda- I
Þannig komst Guðsteinn Ein- víkur hvað aflamagn snerti. Þá
arsson hreppstjóri og útgerðar- bárust alls á land 1150 tonn frá
maður í Grindavík m a. að orði ÞV1 klukkan 7 um kvöldið til
þegar við ræddum við hann í klukkan 10 næsta mor8un' en
gær þá var lokið við að landa úr
Mikill afli hefur að undan- Þeim 56 bátum' sem komu með
förnu borizt á land í Grindavík þennan afla-
og er nú aflamagnið komið upp Geysileg vinna hefur verið að
í 29 þús. tonn á vertíðinni - undanförnu á staðnum. Tvö
I Hæsti báturinn er Þórkatla með stór hraðfrystihús eru starfrækt
917 tonn, annar er Arsæll með á staðnum, auk nokkurra sölt-
911 tonn, en þriðji Hrafn II. unar °g herzlustöðva. Þegar
með 884 tn. Sl. þriðjudagur var Framh. á bls. 6
ÞINGMNNIRNIR
K0MNIR HHM
í gærkvöldi komu heim frá
Brctlandi þingmennirnir sex,
er undanfarið hafa ferðazt um
Bretland. Fóru þeir utan á veg-
um Alþjóðaþingmannasambands
ins og annaðizt brezka þingið
móttöku þeirra og fyrirgreiðsiu
alla.
Vísir átti í morgun tal við
Sigurð Óla Ólafsson einn af
þingmönnununi er tóku þátt í
förinni.
Sigurður sagði að þeir hefðu .
farið utan mánudaginn 6. april
en dagskrá heimsóknar þeirra í
Bretland hefði hafizt þriðju-
daginn '7. apríl í London. Sagði
Sigurður, að þeir hefðu heimsótt
helztu merkisstaði Lundúna, svo
Framh. á bls. 6
1 Hólminn I Reykjavíkurtjöm er eins og allir vita þinglesin eign kríunnar. Þrátt fyrir það hafa alls konar að-
komufuglar leyft sér á síðustu árum að ryðjast þar til uppgöngu í landvinningaskyni og þá auðvitað helzt
á þcim tíma, sem krían er ekki sjálf heima til að gæta landeignar sinnar og réttinda. Nú hefur krian eins
og eðlilegt er leitað aðstoðar borgaryfirvaldanna, sem hafa brugðið skjótt við og girt eign hennar með vfr-
neti og gaddavírsgirðingum, þangað til hún kemur í fardögum 14. maí. Mynd þessi var tekin f gær og sýnir
girðinguna um hólmann.
jtykktí skipulagið
f gær var haldinn fundur i
borgarstjórn Reykjavíkur þar
sem heildarskipulag bæjarins
var til umræðu samkv. sapiþ-
borgarráðs frá 7. þ.m. Borgar-
stjóri, Geir Hallgrímsson, lagði
fram skipulagsáætlunina og
rakti aðdraganda hennar og síð-
an efni. Sagði hann, að í febr.
1960 hefði verið samþ. í borgar-
stjóm Reykjavíkur viðtæk til-
Iaga um skipulagsmál. Síðan
hefði verið unnið á grundvelli
þeirrar tillögu m.a. til að ráða
innlenda og erlenda sérfræðinga
við úrlausn málsins.
Skipulagið nær yfir svæðið
Framh. a bls. 6
Fyrstí áfangi Sundahahar
fyrir hafnarnefnd R. víkur
Valgeir Björnsson hafnarstjóri
sagði Vísi f morgun, að hann
hefði nýlega lagt uppdrætti að
fyrsta áfanga væntanlegrar
Sundahafnar í Reykjavlk fyrir
hafnarnefnd og væru þeir þar
nú til athugunar. Almenna bygg
ingarfélagið h.f. hefur gert þessa
uppdrætti og annazt undirbún-
ingsrannsóknir og mælingar. —
Hugmyndin er, að fyrsti áfangi
hinnar nýju hafnar verði í
Vatnagörðum, en hafnarstjóri
sagði, að of snemmt væri að
birta uppdrættina, þar eð þeir
hefðu ekki verið samþykktir
ennþá.
Eins og áður hefur komið
fram í fréttum, er fyrirhugað,
samkvæmt heildarskipulagi
Reykjavíkurborgar, að ný iðn-
aðarh/erfi rísi þarna inni við
Sund, I grennd við nýju höfn-
in^, sem verður eðlilega mið-
stöð mikils athafnalífs í fram-
tíðinni.