Vísir - 02.05.1964, Blaðsíða 14
14
VÍSIR . Laugardagur 2. mai 1964.
GAMLA BÍÓ 11475
TÓNABÍÓ ifi'á
NÝJA BfÓ 11S544
Fræga fólkið
Herbergi nr. 6
I skugga brælastriðsins
(The Very Important Persons)
Ný ensk cinemascope-mynd með
Elizabeth Taylor
Rlchard Burton
Sýnd kl. 5 og 9
AUSTURBÆJARBÍÓ n384
Draugaböllin i
Spessart
Sýning kl. 5 og 9
IAUGARÁSBÍÓ32075™38150
Mondo-Cane
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára
Ung og ástfangin
Ný þýzk gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Örlagarik helgi
Ný, dönsk mynd, er hvarvetna
hefur vakið mikla athygli og
umtal. — Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
BIFREIOALEIGAN
Símar 2210-2310
KEFLAVÍK
Auglýsingasíminn er 11663
(Le Repos du Guerrier)
Víðfræg ný, frönsk stórmynd I
litum. Birgitte Bardot og Ro-
bert Hossein. Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
KÓPAVOGSBfÓ 41985
Siðsumarást
(A Co’d Wind in August)
Óvanalega djörf, ný, amerlsk
mynd.
Lola Albright
Scott Marlowe
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára. Miðasala
frá kl, 4.
STJÖRNUBfÓ 18936
Byssurnar i Navarone
Heimsfræg stórmynd
Sýnd kl. 9
Síðasta sinn.
Bönnuð innan 12 ára
Þrir Suðurrikjahermenn
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Sunnudagur i New York
Sýning I kvöld kl. 20.30
Sýning sunnudag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan f Iðnó er
opin frá ki. 14.00. Sími 13191.
(The Little Shepherd of
Kingdom Come)
Spennandi og viðburðarík am-
erísk litmynd með
Jimmie Rodgers o. fl.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABlÓ 22Í40
Meðan snaran biður
Fræg og æsispennandi brezk
sakamálamynd. Aðalhlutverk:
Anne Baxter
Donald Sinden
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
}J
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Tártingaást
Sýning í kvöld kl. 20
MJALLHVIT
Sýning sunnudag kl. 15
Uppselt.
HAMLET
Sýning sunnudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 11200
HAFNARBÍÓ 16444
Siðasti kúrekinn
Spennandi ný amerísk mynd
með Kirk Douglas. Bönnuð
innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.
BÆJARBfÓ 50184
Ævintýrið
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 16 ára
LANOLIN PLUS - ALLSET - JUST WONDER-
FUL - OZON - BRECK ELNETT - STRAUB OG
MARCHAND.
EGNBOGINNsf.
BANKASTRÆTI 6 - SÍMI 22I3S
Vatnosvæði Elliðavatns
Veiðifélag Elliðavatns hefir í umboði jarðeig-
enda á svæðinu, ráðstöfunarrétt á allri veiði
í vötnum og ám á svæðinu.
Er því hérmeð öll veiði í þessum vötnum
bönnuð, nema samkvæmt leyfi útgefnu af
félaginu.
Veiðileyfi verða fyrst um sinn seld að Elliða-
vatni og Vatnsenda.
Jafnframt tilkynnist að umferð vélknúinna
báta um vötnin er bönnuð.
Veiðifélag Elliðavatns.
Hjúkrunarkonur
Hjúkrunarkonur óskast til afleisinga í Borg-
arspítlanum í sumar.
Til greina kemur að starfa hálfan daginn.
Nánari uppl. hjá yfirhjúkrunarkonu í síma
22400.
Reykjavík, 30. apríl 1964
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur
Framhaldsaðalfundur
Húseigendafélags
Reykjavíkur
verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorra-
braut þriðjudaginn 5. maí 1964 kl. 8,30
Fundarefni:
Lagabreytingar.
Önnur mál.
Stjómin.
Stofa — Óskast
Stór stofa óskast fyrir léttan iðnað, helzt
sem næst miðbænum. Tilboð sendist Vísi
fyrir 5. maí merkt „Iðnaður—15“.
Myndlistaskólinn
í Reykjavík Freyjugötu 41 inngangur frá
Mímisvegi.
Sýning á verkum nemenda verður opnuð í
dag. kl. 2 í Ásmundarsal. Opið í dag og á
morgun frá kl. 2—10 og á mánudag frá kl.
6—10. Allir velkomnir.
PLAÐBURÐARBÖRII
© Börn, sem vilja bera út Vísi í sumar, hafi samband
við afgreiðsluna sem fyrst.
Nokkur hverfi laus um mánaðamót.
VÍSIR . Ingólfsstræti 3 . Sími 11660
Ókeypis aðgangur.
Mokstursskúffa
Leigjum út stórvirka hjólamokstursskóflu
(Payloader) til stærri og smærri verka í
tíma- eða ákvæðisvinnu. Einnig tökum við
að okkur að fjarlægja grjót og moldar-
ruðninga.
AÐSTOÐ H.F. Lindargötu 9. Sími 15624.
2