Vísir - 02.05.1964, Side 15
V í SIR . Laugardagur 2. maí 1964
75
Hann var í þungu skapj og von
laus, er hann kom heim
17.
Meðan Angela sat í vagninum
reyndi hún að gera sér grein
fyrir hversu hún skyldi haga bar
áttu sinni. Henni var ljóst, að
hún yrði framar öðru að komast
að raun um með hverjum hætti
vasabók Cecile Bernier hafði
komizt í íbúð hennar — verið
falin undir mosa í blómsturvasa.
Og ennfremur með hverjum
hætti Emma Rósa hafði horfið
úr íbúð hennar. Þetta var tvennt
aðskilið, ályktaði hún, — að
minnsta kosti gat hún ekki fund
ið nein tengsl þarna á milli, en
ekki var hún þó í vafa um, að
sömu öflin ^ætu hafa verið
bama á bak' við og ef til vill
höfðu sömu menn verið þarna
rð verki
Vagninn stöðvaðist fyrir fram
; ~n nr. 108 og hún leit sorgbitn-
■m augum á lokaða íbúð sína og
■'P í gluggana á íbúð sinni og
■.inningarnar streymdu fram í
’.ganum og henni vöknaði um
gu. En svo hratt hún þessum
irugsunum frá sér og lagði af
' taö upp í íbúð Katrínar og var
f' irðu fljót á sér, ef tillit var tek
hi til þess hve lengi hún hafði
vorið í fangelsinu, en segja
mátti, að hugurinn bæri hana
’iálfa leið. Þegar upp kom barði
hún að dyrum hjá Katrínu og
gekk inn án þess að bíða.
Katrin sneri sér við og rak
, ’ipp veikt gleðióp er hún sá hver
komin var, en það var þó eins
og hræðslu blandið, en það staf
aði af því hve mikið henni varð
um að sjá útlit hennar — og
vegna þess, að hún vissi, að hún
mundi spyrja um telpuna sína,
en hún gat engu svarað,- sem
gæti vakið neinar vonir hjá
henni.
Þær féllust í faðma grátandi
og stóðu þannig um stund án
, þess að geta komið upp nokkru
orði.
Það var Katrín, sem varð fyrri
til að mæla:
- Loksins, loksins eruð þér
frjálsar, guði sé lof!
Þegar Angela heyrði hana
mæla svo náði hún aftur fullu
valdi á sér og sagði:
- Já, frjáls, en aðeins um
stundarsakir og vegna þess að
menn kenndu í brjósti um mig,
og töldu eftir atvikum rétt, að
ég fengi tækifæri til þess að
leita að dóttur minni, en ég er
enn grunuð, eg ligg enn undir
ákæru. Ég verð því að hafa hrað
ann á. Ég má ekki eyða einni ein
ustu mínútu til ónýtis. Ég verð
að forðast geðshræringu og varð
veita ró mína - eins og leyni-
lögreglumaður, sem haggast
ekki. Og nú verðurðu að láta þér
skiljast, Katrín, að ég verð að
fá að vita allt, um hvert einasta
smáatriði. Reyndu nú að rifja allt
upp, smátt og stórt, sem gæti
orðið til þess að varpa ljósi á
það, sem gerzt hefir - um það,
sem gerðist meðan ég var hjá
dóttur minni i Saint-Julien-du-
Sault. Hennar leita ég og, með
því að rifja upp gætirðu hjálpað
mér. Ég veit, að þú tókst hana
að þér, er ég var fangelsuð, en
við skulum einnig tala um dag-
inn, er dóttir mín hvarf.
En Katrín gat ekki annað en
endurtekið það, sem hún hafði
sagt René Dharville og Leon
Leroyer.
— Og þú hefir ekkert frétt síð
an? spurði Angela.
Katrín hristi höfuðið.
— Og þú hefir spurt fólk hér
! í grenndinni hvort það hafi orðið |
! nokkurs vart?
Og Katrín varð að segja henni,
að það hefði engan árangur bor-
ið.
- Nei, ekkert nema, að gul-
um vagni var ekið að húsinu um
klukkan tvö, og að ung stúlka
steig inn í hann, og menn sáu
aðeins mjög óljóst mann, sem sat
í vagninum.
— Hún hefir verið lokkuð í
gildru, án vafa, sagði Angela og
lagði hönd að brennheitu enni
sínu. Ef til vill hefir það verið
notað sem agn, að hún mundi
hitta mig. En hvert var farið með
hana — og hvers vegna? Ég hefi
verið að brjálast af tilhugsun-
inni um hvað fyrir hana kann að
hafa komið, en nú verðum við
að bægja þeim hugsunum frá. Þú
veizt hvað ég er ákærð fyrir.
Katrín kinkaði kolli.
- Og að þessi ákæra er studd
með því, að leggja fram vasa-
bók, sem fannst í íbúð minni?
- Já.
— Reyndu nú að muna allt
vel. Ég sagði fyrir réttinum, sem
satt var, að ég hefði aldrei séð
þessa vasabók og það er satt.
I — Það sama sagði ég þjónum
! réttvísinnar.
- Já, en hún fannst þar, og
einhver hefir laumað henni þang
að.
- Það er augljóst, en hver
tautaði Katrín.
— Enginn getur svarað þeirri
spumingu, nema ef til vill þú.
- Ég — ég hefi aldrei hleypt
neinum þarna inn.
- Engum?
- Alls engum? Hugsaðu þig
nú vel um.
Katrín sat og hnyklaði brúnir
og var allniðurlút. Allt í einu
kipptist hún við.
— Manstu eitthvað?, spurði
Angela áköf.
— Guð minn góður, sagði
Katrín náföl.
— Þú manst þá eitthvað?
- Já.
- f guðanna bænum, talaðu!
— Það var svo smávægilegt,
ég hélt að engu máli skipti um
það. Það var brotin rúða —
— Brotin rúða — hvar?
- í herbergi Emmu Rósu.
— Hvenær?
— Daginn áður en þér kom-1
! uð. |
[ — Hvernig brotnaði hún og j
hvað gerðist?
- Það var maður úti á gang-
stéttinni, hann kom spígsporandi
eftir gangstéttinni með staf í
hendi og hann flaug úr hendi
hans og í rúðuna. Hann var ákaf-
lega kurteis og svo kom gler-
skurðarmeistari og bauðst til að
setja rúðuna í.
— Og var hann einn þarna í
herberginu, þar sem vasabókin
fannst?
- Já, ég þorði ekki að skilja
búðina eftir mannlausa.
Angela fór að ganga um gólf
fram og aftur.
- Nú fer ég að skilja þetta
allt betur. Samsæri! Saman tekin
ráð! Glerskurðarmeistarinn hefir
verið fenginn til þess að fela
vasabókina þarna. Hann og mað-
urinn með stafinn hafa verið
samherjar. Geturðu lýst þeim —
fyrst manninum með stafinn.
- Hann var ósköp hversdags
legur, eins og fólk er flest, og
margafsakaði klaufaskap sinn.
- Og ég hefi þá ekkert að
styðjast við. Heldurðu, að þú
gætir þekkt þá aftur?
- Ég veit það ekki, ég er
ekki viss. Það er víst það eina
■.■.■.V.VV.V.V.V.VAV
DÚN- og
FIÐURHREINSUN
vatnsstíg 3. Sími 1874C
SÆNGUR
REST BEZT-koddar.
\ Endumýjum gömlu
■i sængumar, eigum
I; dún- og fiðurheld ver.
I; Seljum æðardúns- og
;■ gæsadúnssængur —
;! og kodda af ýmsum
■; stærðum.
.■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.1.
sem þér getið gert, að segja lög
reglunni frá þessu.
- Lögreglan - hún var nógu
skarpskyggn, er hún lét fangelsa
mig - en hún stendur máttvana,
er hún leitaði dóttur minnar.
— Reynið að vera hugrökk,
kæra frú.
- Hugrökk skal ég vera, ég
veit að ég er að reyna að ráða
gátu, sem kannski enginn getur
leyst, en ég skal reyna, reyna,
og guð mun gefa mér orku til
þess að þrauka meðan nokkur
von er. Mín eina von er, að móð
urástin leiði til kraftaverks.
Hún stóð upp og gekk í áttina
til dyranna.
- Hvert ætlið þér, frú?
- Ég ætla að fara - og reyna
að finna eitthvert spor.
Hún fór til allra, sem ráku
viðskipti í nágrenninu og allra
annara, sem hún var málkunnug,
og spurði menn spjörunum úr,
en hún græddi ekkert á því, og
er kvöld var komið og hún var
orðin úrvinda af þreytu náði hún
sér í leiguvagn og ók til íbúðar
de Rodyls.
Hann heilsaði henni hlýlega
með handabandi. Hann sá þegar,
á svip hennar, að hún hafði orðið
fyrir nýjum vonbrigðum.
Fonný Benonýs
sími 16738
T
A
R
Z
A
N
Ég fer aftur til Dominies og sé
hvað ég get gert til að halda hon-
um á lífi, segir Naoml. Naomi
sagði mér dálítið sem þú ættir
Bvhpsala
Matthínsor
SEUUM í DAG:
Hillmann Super Minx ’63
Commsr Cob ’63
Hillmann Husky ’55
Chevrolet Station ’58
Chevrolet ’58 ’57 ’56 ’55
Plymouth ’57 ’56 og ’55
De Soto ’55
Volvo ’58
Opel Cadett '63
Chevrolet vörubifreið ’59 og ’55
Komið og skoðið bílana á
staðnum.
Bílasala
Matthíosar
Höfðatúni 2
Símar 24540 og 24541
f
fi S
Hreinsum
samdægurs
Sækjum ■
sendum.
Efnalaugin Lindin
Skúlagötu 51,
sími 18825
Hafnarstræti 18,
18821
Við seljum bílana,
komið og gerið hag C
kvæm viðskipti.
77>mia bílasaiaíTV.
RAUÐARA
SKÍJLAGATA 55 — SÍMI15812
SENDIBfLASTÖÐIN H.F.
BORGARTÚNI 21 SlMI 24113
*
Odýrar
drengjaúlpiar
vita Tarzan, segir Joe, hún
ætlar að segja lausri stöðu sinni
og koma hingað til þín aftur. Nei
Joe, það má hún ekki gera, segir
Tarzan, við þörfnumst hennar
sem hjúkrunarkonu. Þá verður þú
að gera eitthvað í málinu, segir
Joe, þú verður að fá hana til
að skipta um skoðun.