Vísir - 09.06.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 09.06.1964, Blaðsíða 12
V í S IR . Þriðjudagur 9. júní 19(W. mmrnm SÍLDARSTÚLKUR Norðurlandsslldin er komin. Undirritaður vill ráða stúlkur á söltun- arstöðvarnar Hafsilfur og Borgin Raufarhöfn ennfremur til Seyðis- fjarðar. Ókeypis húsnæði og ferðir. Uppl. í síma 32799. Jón Þ. Árnason. Lagtækir verkamenn óskast strax. Ákvæðisvinna. Vélsmiðjan Járn,, Síðumúla 15. HANDFÆRAVEIÐAR Tveir menn óskast á bát til handfæraveiða frá Rifi. Sími 41394. ATVINNA ÓSKAST Ung ábyggileg kona óskar eftir atvinnu í sumar helzt í Vogunum eða Kleppsholti. Uppl. í síma 36401 kl. 6 — 8 á kvöldin. HU SEIGENDUR Tek að mér uppsetningu og viðgerðir á hreinlætistækjum. Sími 37148. Óska eftir litlu einbýlishúsi sem fyrst. Tilboð leggist inn hjá Vísi merkt „Einbýlishús". Lítil íbúð eða stofa og eldhús óskast, fullkomin reglusemi ,ein- hleyp kona. Sími 35931. Óska eftir 2 herb. íbúð nú þeg- ar eða í haust. Uppl. í síma 15629 eftir kl. 7 á kvöldin. BORÐSTOFUHUSGÖGN - TIL SÖLU Borðstofuhúsgögn hollenzk Rokokko úr eik með hnotu, mjög vönduð, til sölu, einnig svefnherbergishúsgögn o. fl. til sýnis og sölu Banka- stræti 6. Sími 13632. LAXVEIÐI í SOGINU Tilboð óskast í nokkra stangaveiðidaga í Soginu fyrir 12. þ. m. Uppl. í símum 12546 og 12204. íbúð óskast. Múrari óskar eftir 4-5 herb. íbúð strax. Sími 13698. íbúð til leigu fyrir einhleypa stúlku, stofa, eldhús, með aðgang að síma, á bezta stað I Vestur- bænum. Sími 16144, eftir kl. 8. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Sími 32375. GRAMMÓFÓNN TIL SÖLU Til sölu vandaður grammófónn í tekkskáp. Selst ódýrt. Sími 18066. RÚSKINNSKÁPA TIL SÖLU Rúskinnskápa nr. 40 til sölu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 21835. CHÉVROLET FÓLKSBIFREIÐ ’55 ~ til sölu. Verð 36 þúsund. Uppl. í síma 51862 eftir kl. 20.00. Vörubílstjórar — sendibílstjórar. Vil taka 11 ára dreng I sveit. Sími 16585. Kona, með tvö börn, óskar eftir ráðskonustarfi' í sveit. Sími 20756. 13 ára telpa óskar eftir barna- gæzlu hálfan daginn. Sími 22535. 12 ára telpa óskar eftir vist eða einhvers konar vinnu. Sími 34249. Kona, með 8 ára dreng, óskar eftir vinnu í sveit í 1—2 mán. — Óska einnig eftir vinnu fyrir 13 ára telpu. Borðstofuborð o. fl. til sölu. Simi 16922 milli kl. 6 og 8. Tvær stúlkur, 16 og 17 ára, óska eftir hreinlegri velborgaðri vinnu, saman eða sitt í hvoru lagi. Óska einnig eftir herbergi. Sími 32344. 2 stúlkur óska eftir vinnu í sölu- tjaldi 17. júní Sími 11794 þriðju- dags- og fimmtudagskvöld. Húshjálp. Bý við Efstasund,- vant ar húshjálp tvisvar í viku. Sími 10533 eftir kl. 7, Menntaskólastúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. — Sími 34348. Glerísetning. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Utvegum allt efni. — Fljót afgreiðsla, vanir menn. Sími 21648. Duglegur 13 ára drengur óskar eftir einhvers konar vinnu. Sími 36965. Óska að koma tveim drengjum í sveit llog 13 ára. Sími 35471. 10 ára telpa vill gæta barna í Voga eða Heimahverfi. Sími 36548. 17 ára stúlka með landspróf óskar eftir sumanvinnu strax í Reykjavík eða Kópavogi. — Sími 40891. Reglusaniur, amerískur háskóla- stúdent sem einnig talar Norður- landamálin óskar eftir herbergi f sumar í Kópaovgi. Sími 33988, eftir kl. 6.30 á kvöldin. Reglusamur maður óskar eftir herbergi. Má vera í útjaðri bæjar- ins. Uppl. 1 síma 14254, milli kl. 10 og 6. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 32435. Kík'r í gulu leðurhulstri tapaðist annan í hvítasunnu, sennilega í Laugarneshverfi Uppl. Otrateig 6, sími 36346. Fundarlaun. Svört karlmannsgferaugu I brúnu hulstri fundust nýlega í Álf- heimum. Sími 35175. Fundizt hefur gaskveikjari. Uppl. í sima 21198. Málningarvinna úti og inni. Sími 36727. Qluggahreinsun. Glugga- og rennuhreinsun. Vönduð vinna. Sími 15787. Hreingerningar. Vanir menn, Vönduð vinna. sími 13549 lsetningar á bognum fram- og afturrúðum. Sími 41728. Hreiugerningar. Vanir menn. — Ýmsar húsaviðgerðir, Slmi 12706 Hreingerr.ingar. Vanir menn, vönduð vinna Simi 24503. Bjarni Garðeigendur. Tek að mér að slá grasbletti, simi 50973. Tökum .að okkur alls konar húsa viðgerðir úti sem inni. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Setjum upp grindverk og þök. Útvegum allt efni. Sími 21696._______________ Mosaiklagnir Annast mosaik- lagnir og ráðlegg fólki litaval o.fl. á böð og eldhús Pantið f tíma f slrna 37272. Geri við saumavélar og ýmislegt fleira. Brýni skæri Kem heim. — Hreingerningar, Hólmbræður, sfmi 35067. Glerisetnlng. Setjum í elnfalt og tvöfalt, gler. Utvegum allt efni. — Fljót afgreiðsla, vanir menn. Sfmi 21648. Lóðaeigendur. Veitum aðstoð við lóðahreinsunina. Pantið tfm- anlega. Aðstoð h.f. símar 15624 og 15434. Húsaviðgerðir Mosaiklagnir, sími 21172. Kæliskápaviðgerðir. Simi 20031. Hreingerningar. Vanir menn — Sin.i 37749. Húseigendur athugið. Tökum að okkur húsaviðgerðir alls konar. Setjum í einfalt og tvöfalt gie”. Utvegum allt efni Vanir menn, vönduð vinna. Pantið tíma I síma 21172. Hreingerning - ‘.ing. Tek mér hreingerning og ræstingu Einnig gluggaþvott Uppl f sfn 35997. Fjölritun — Prentun — Kópering 17. júní mótið fer fram 16. júní og 17. júní. Keppnisgreinar verða: 16. júni á Melavellinum: 400 m. grhl., 200 m. hl., 800 m. hl., 1500 m. hl., lang- stökk, þrístökk, spjótkast, sleggju- kast, krínglukast, 80 m. grhl. kv., kringlukast kv., 4x100 m. hl. 17. júní á Laugardalsvellinum: 110 m. grhl., 100 m. hl., 400 m. hl., 1500 m. hl., 100 m. hl. kv., 100 m. hl. sv., stangarstökk, hástökk, kúluvarp, langstökk kv., 1000 m. hlaup. Þátttaka er öllum heimil og skal tilkynnt f skrifstofu Í.B.R., Garða- stræti 6 fyr.'r 13. jún: n.k. Framkvæmdanef nd in Simi 16826. Ilúsaviðgerðír. — Sími Hre ngerniugar, hreingerningar j Klappastig 16, sfmar: 2-1990 og Simi 23071 Ólafui Hólm 5-1328. VÍNNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múr- hamra, með borum og fleygum, og mótarvatnsdælur. Upplýsingar i síma 23480._______________________________________ HÚSAVIÐGERÐIR O. FL. fer vestur um land í hringferð L þ.m. Vörumóttaka í dag til Diúp: vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarf ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarða Vopnafjarðar, Þórshafnar o Kópaskers.. Farseðlar seldir föstudag. Wls. SkjcilsSbreSð fer vestur um land til Akureyrar 13. þ.m. Vörumóttaka í dag til á- ætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og Ólafsfjarðar. Far- seðlar seldir á föstudag. Trésmiður og múrari og húsaviðgerðamenn önnumst allar viðgerðir, utanhúss sem innan. Brjótum niður og endurnýjum steinrennur á smekk legan og fljótlegan hátt. Höfum fyrstaflokks viðurkennd nylonefni á steinþök, rennur og í sprungur. Önnumst uppsetningu á sjónvarps- og útvarpsloftnetum og margt fl. Sími 20614. aí r-'gm Ss. fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar á miðvikudag. Vörumót- taka til Hornafjarðar í dag. BLOÐRUR Stórar myndskreyttar blöðrur til sölu. Margar gerðir. Pantið í síma 17372 milli kl. 12-2 og 6-9 alla daga._____ VÖRUBÍLSTJÓRAR OG JEPPAEIGENDUR Mercedes Benz dieselvélamótorar í góðu ástandi til sölu. Uppl. í síma 55 Borgarnesi. ÞVOTTAVÉL - BARNARÚM Rafha þvottavél og barnarúm til sölu. Sími 36586 eftir kl. 4. BÍLL ÓSKAST Óska eftir 5 — 6 manna fólksbíl eða stadion. 50 — 60 þús kr. útborgun. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt „Bíll 659“. Óska eftir að kaupa haglabyssu nr. 12. Uppl. í síma 33003. Þvottavél óskast til kaups. Sími 16100. Barnaleikgrind, verð kr. 900 til sölu á sama stað. Drengjareiðhjól óskast. — Sími 14267. Ensk stólkerra með kerrupoka til sölu. Vesturgötu 18. Verð 1000 kr. Notað mótatimbur til sölu. Sími 34583. Fallegt fuglabúr til sölu. Uppl. I síma 33571. Fiskabúr og fiskar til sölu. Sími . 32405. I —................. | Ný, ensk d:agt nr. 16 til sölu. — : Verð kr. 2.200. Sími 33250. Tvísettur' fataskápur til sölu. — Sími 22776 milli kl. 5 og 8. Nýr, sænskur jakkakjóll nr. 42. til sölu. Simi 14462. Kápur til sölu. Diana. Sími 18481 Miðtún 78. 4ra manna tjald til sölu. Einnig vindsæng, ásamt pumpu. Selt mjög ódýrt að Hamrahlíð 17. Atlas kæliskápur tli sölu. Uppl. Tólstaðarhlíð 66, III. hæð t. h. eða síma 19411, eftir kl. 7 í kvöld og íæstu kvöld. Vel með farið kvenreiðhjól ósk as til kaups. Sími 14078. Til sölu að Rauðalæk 71 góður barnavagn á altan, kr. 600, og telpureiðhjól, kr. 500. i Eitt notað hjónarúm með góðri dýnu og gamaldags sófi óskast. Sími 18375. ______________ Til söl” bíl-útvar ', 6 — 12 w. I góðu lagi. Sími 36444. Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið eru til sölu morgun kjólar, sloppar og svuntur (Einnig stór númer). Barmah’íð 34 1. hæð sími 23056. Innskotsborð til sölu. Sími 34118 Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki o.fl. Slmi 18570. Til sölu útvarpsgrammófónn í góðu ásigkomulagi. Sími 24907. — Vandað sófasett til sölu á 2.500 kr. Sími 16137. Til sölu eins manns svefnsófi, hansahillur með skrifborði. Sól- eyjargötu 7 (Fjólugötumegin) uppi, milli kl. 4 og 8, sími 20658. Einnig er til sölu að Höfðaborg 31 breiður dívan, sími 50658. Til sölu Kaiser fólksbifreið ’52. Bifreiðin selst í því ástandi sem hún er. Söluverð 7 þús. kr. Uppl. á Álftamýri 59 eða sími 23359 í kvöld. Ford Prefect, árg. ’46 í gangfæru standi til sölu. Bifreiðinni fylgir önnur sömu tegundar í varahlutum. Selst ódýrt. Sími 15757. Til sölu: Amerískur fatnaður, lítið notaður, kjólar, pils, peysur, jakkar, síðbuxur og kápur, ný svefnherbergismotta með svampi, barnafatnaður, nylongallar, úlpur á 2—6 ára, nýr telpukjóll á 3 —5 ára o. fl. fatnaður. Til sýnis á Þórsgötu 21, I. h. kl. 4 — 8 í dag. Til sölu gott karlmannsreiðhjöl I góðu standi. Uppl. i síma 24675. Tad-Sad barnakerra, með skermi, til sölu. Sími 32021. Lítið kvenreiðhjól til sölu á Sól- vallagötu 51, einnig rúlluskautar, kápur, kjólar og annar fatnaður á telpu 9 — 12 ára. GEYMSLUPLÁSS - ÓSKAST Geymslupláss óskast um lengri eða skemmri tíma. Sími 15184 kl. 1.30-3 e. h. og í slma 34684 kl. 19.30-22.00. 1 ÍBUÐ óskast Óska eftir Ibúð. Helzt 1 Kópavogi. Sími 40594.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.