Vísir - 09.06.1964, Blaðsíða 16

Vísir - 09.06.1964, Blaðsíða 16
Þriöjudagur 9. júni Minnisvarði um dr. Vilhjálm Stef- ánsson á Nýja íslandi Ákveðið hefur verið að reisa | minnisvarða um dr. Vilhjálm , Stefánsson á bernskuslóðum hans á Nýja íslandi. Var stjórn- amefnd Þjóðræknisféiags ís-1 lendinga í Vesturheimi falið að j athuga mál þetta og hefur nefnd , in haft samvinnu við nefnd þá í' Manitoba, sem hefur með rninn-' ismerki að gera. Enn er ekki búið að fastá- 1 kveða þann stað, sem minnis-1 merkið á að standa, en sam- 1 kvæmt frétt í Lögberg-Heims- l kringlu, verður það reist í sum- ar. Hefur stjómarnefndin farið þess á leit við menn að þeir | 1 styrki málefnið með fjárframlög um. Fundur Sjúlf- stæðismunnu í gær bauð Landheigisgæzlan ur treg, en þó fengu nokkrir urðsson, forstjóri Landhelgis- Elísson skr’fstofustjóri Fiskifé- hinum erlendu efnahagsmála- hinna er'.endu gesta fisk. gæzlunnar, Davíð Ólafsson fiski Iagsins. blaðamönnum, 'er hér hafa dval- málastjóri, Þórhallur Ásgeirsson izt, út á Svið með varðskipinu Margt gesta var með í för- ráðuneytisstjóri, Bjarni Guð- Hinir erlendu blaðamenn Þór í veiðiferð. Var veiðin held inni, meðal annars Pétur Sig- mundsson blaðafulltrúi og Már halda héðan á morgun. VERKSMIÐJANA RAUFAR- I VEIÐIFERÐ MEÐ VARÐSKIPI ú Akrunesi 1 kvöld efnir ÞÓR, FUS á Akra- nesi, til almenns fundar fyrir Sjálf stæðisfólk á Akranesi og nágrenni i Félagsheimili templara. Fundurinn hefst kl. 8.30. Á fundi þessum mun Magnús Jónsson, alþm. frá Mel, flytja ræðu um framtíðarverkefni íslenzkra stjórnmála. Að lokinni ræðu Magn úsar mun fundarmönnum gefast tækifæri til að beina til hans fyrir- spumum og ræða þessi mál að öðru leyti. í lok fundarins verður sýnd kvik myndin „Óeirðirnar við Alþingis- húsið 1949“. Sjálfstæðisfólk á Akra nesi er eindregið hvatt til að fjöi- menna. 14 skip þunguð síðun í gær Upp undir 50 þúsund mál hafa nú borizt til Raufarhafnar- verksmiðjunnar og hóf hún bræðslu í dag. 12 skip höfðu komið inn, er Vísir átti tal við verksmiðjustjórann í morgun og tvö skip voru þá að koma. "^ssi skip hafa komið til R.iufarhafnar síðan í gær og landað síld, sum þeirra í annað eða þriðja sinn: Náttfari með 1250 mál, Gylfi annar með 458, Heimir 960, Sigurður Bjarnason 948, Ólafur Friðbertsson 768, Viðey með 1520, Hugrún 1350 ----------------------------* og Stígandi með 666 mál. Fjög- ur skip biðu löndunar í morg- un, Heiðrún, Jörundur annar, Akraborg og Halldór Jónsson, og tvö voru á leiðinni inn. Það er sama að segja um síldina í dag og í gær. Hún veiðist um 80 sjómílur Tiorðaust ur af Raufarhöfn, er fremur stýgg og mikið af fallegri síld innan um. Þarna eru flest skip- anna nú saman komin. Seyðisfjörður: Engin síld hef- ir borizt til Seyðisfjarðar ennþá, en verksmiðjan þar er tilbúin að taka á móti stld og 9 söltunar- stöðvar verða starfræktar í kaupstaðnum í sumar. Er það einni stöð fleira en í fyrra, og munu leigutakar frystihúss stað- arins reka þessa nýju stöð. — Verksmiðjan á Seyðisfirði getur brætt 5000 mál á sólarhring. Fjórir bátar verða gerðir út á síldveiðar frá Seyðisfirði í sumar og eru tveir þeirra ný- farnir norður. Byijað er á lag færíngum fjattvega Sigling JÚNl til Grikklands verður skemmtiferð áhafnar Togarinn Júní hefir verið seld- ur frá Bæjarútgerð Hafnarfjarð- ar til Grikklands, og er skipið nú á förum. en annars ekki verið gerð nein áætlun. Ferðirnar sjálfar munu grísku útgerðarmennirnir borga, þar sem ráðningin er miðuð við að áhöfn komist til íslands aft- ur. Ekki taldi Jón að neinir Is- lendingar mundu verða á skip- Frh. á 6. bls. Eins og fram kom í vegalögun- um nýju verður meiru fé varið til fjallvega í sumar heldur en áður. Þeir fjallvegir, sem hér er um að ræða, eru Kaldadalsvegur, Kjalveg- ur, Sprengisandsleið og Fjallabaks- leið hin nyrðri. Sigurður vegamálastjóri Jóhanns- son sagði Vísi í morgun, að ekki yrði lagt í stórframkvæmdir á neinni þessara leiða, því svo miklu fé hafi ekki verið ákveðið að verja til þeirra. Stærsta og dýrasta fram- kvæmdin er bílferja á Tungná hjá Haldi. Kvaðst vegamálastjóri vona, að hún yrði tilbúin upp úr n.k. mán- aðamótum. Hvort Sprengisandsleið verði þá þegar fær bifreiðum fer allt eftir snjóalögum á hálendinu. Um meiri háttar aðgerðir á sjálfri leiðinni, eftir að bílferjunni sleppir, Framhald á bls. P Fréttamaður náði sambandi við II. stýrimann, Jón Ólaf Hall- dórsson úr Reykjavík, og spurði hann frétta af fyrirhugaðri sigl- ingu til Grikklands. Siglt verður beint til Pireus og mun sigl- ingin taka 12—13 daga, ef allt gengur vel, en reiknað er með að hvergi þurfi að koma við á lpiðinni. Jón hefir aldrei siglt á þessar slóðir fyrr, ei. Jóhann Magnússon skipstjöri og Gunn- ar Magnússon I. stýrimaður sóttu olíubátinn Bláfell til Grikk lands fyrir tveimur árum á veg- um Esso. Meiningin er að taka sumarfrí í leiðinni og munu flestir halda hópinn og fara til Ítalíu, um París og London og síðan heim, Verðlagsmálin aðalmál aðalfundar Stéttiarsamhands bænda Aðalfundur Stéttarsambands bænda var settur i Bændahöll- inni kl. 10 árdegis i gær og mun ljúka í kvöld. Fundinn sitja 47 fulltrúar, tveir frá hverju sýslufélagi, nema einn frá Vestmannaeyjum. Að almálið er nú sent jafnan verð lagsmálið, en mörg önnur ntik ilsverð mál verða rædd. Að lok inni skýrslu forntanns Sam- bandsins, Gunnars Guðbjarts- sonar bónda á Hjarðarfelli, hót ust um hana fjörlegar umræó ur, en þar næst var kjörið nefndir, sem tóku til starfa i gærkvöldi og Ijúka þær störf- um fyrir hádegi í dag, en eft- ir hádegi hefst fundur að nýju. Nefndirnar, sem fjalla um málin eru fimm: Allsherjarnefiid verðlagsnefnd, framleiðslunsfnd fjárhags- og re^kninganefnd og lánamálanefnd. Nefndirnar hafa til meðferðar m.a. ályktanir frá 'undum búnaðarsambanda og I'i'um fundum bænda. Formaður, Gunnar Guðbjarts Framh. á bls. 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.