Vísir - 09.06.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 09.06.1964, Blaðsíða 14
14 VI S I R . Þriðjudagur 9. júní 1964. GAMLA BlÓ 1M75 Dularfullt daubaslys (Murder at 45 R.P.M.) Frönsk sakamálatfiynd með Danielle Darrieux Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. LAUG ARÁSBIÓ32075-3815o VESAUNGARNIR Frönsk stórmynd i litum eftir hinni heimsfrægu sögu Victor Hugo með Jean Gabin í aðal- hlutverki. Danskur skýringartexti. Bönnuð innan 12 ára, Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá k!. 4. Hækkað verð. HAFNARBÍÓ BEACH PARTY óvenju fjörug ný amerísk músík. og gamanmynd i lit- um og Panavisi með Frankie Avalon, Bob Cummings o.fl. Sýnd kl. 5. 7 og 9 HAFNARFJAROARBID Morð í LuncJúnaþokunni Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7og 9. 161 ^REYKJAYÍKIjg LISTAHÁTÍÐIN Brunnir Kolskógar eftir Einar Pálsson Tónlist: Páll ísólfsson Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson Leikstjórn: Helgi Skúlason Sýningar í Iðnó í kvöld kl. 20.30 og miðvikudag kl. 20.30 Aðeins þessar tvær sýningar. 190. sýning föstudag kl. 20.30 Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sfmi 13191. LOFTPRESSA Leigjum út loftpressu með vönum mönnum. Tökum að okk- ur sprengingar. A Ð S T O Ð H.F. Símar 15624 og 15434. > Vélskóflustjóri Maður vanur vélskóflu- störfum óskast. VÉLSKÓFLAN H.F. Höfðatúni 2 . Sími 22184. Blómabúbin Hrísateig 1 simar 38420 & 34174 TÓNABÍÓ 11182 Morðgátan Jason Roote Einstæð, snilldar vel gerð og hörkuspennandi ný, amerisk sakamálamynd i sérflokki. Gary Cooper og Deborah Kerr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: Landskeppni i knattspyrnu England — Uru- guay, fór fram f London 6. 'mai. Afhending verðlauna til Cliff Richard o.fl _KÓPAVOGSBlÓ 41985 Sjómenn i klipu Sprenghlægileg, ný, dönsk gam anmynd i litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBlÓ 18936 Rauði drekinn Hörkuleg og viðburðarik ný ensk-amerlsk mynd um leyni- legan óaldarflokk er ríkti í Hong Kong skömmu eftir síð- ustu aldamót. Christopher Lee Geoffrey Toone Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABÍÓ 22140 Flóttinn frá Zahrain (Escape fromZahrain) Ný amerísk mynd f litum og Panavision. Aðalhlutverk: Yul Brynner Sal Mineo Jack Warden. Bönnuð börnum innan 14 ára. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Sýnd kl. 5, 7 og 9 NÝJA BlÓ „sa Tálsnörur hjónabandsins (The Marriage -Go-Round) Bráðskemmtileg amerísk gaman- mynd með James Mason og Susan Hayward, Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBlÓ.fa Hvað kom fyrir Baby Jane Sýnd kl. 5 og 9 Allra síðasta sinn Bönnuð börnum. BÆJARBlÓ 50184 Engill dauðans Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. RADIO, RAFTÆKNI, RANN- SÓKNIR, MÆLINGAR, STILL- INGAR, BREYTINGAR. CARL. JÓH. EIRÍKSSON. fjarskiptaverkfræðingur, Sími 35731 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SARDASFURSTINNAN Sýning miðvikudag kl. 20 Kröfuhafar eftir August Strindberg. Þýðandi: Loftur Guðmundsson Leikstjóri: Lárus Pálsson Sýning fimmtudag kl. 20.30 í tilefni listahátíðar Bandalags íslenzkra listamanna. Aðgöngumiðasalan opin frá sJ 13.15 tii 20 áfmi 1-1200. Skrifstofa skemmtikrafta, Pétur Pétursson. Rússneski píanósniliing- urinn Vladimir Ashkenazy PÍANÓTÓNLEIKAR i .. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar auglýsingar V|S[S I lesa allir l í Háskólabiói miðvikudaginn 10. júní n.k. kl. 9 e.h. Efnisskrá: Mozart: Sinfónía i a- moll K310. Schumann: Fantasia í C-dúr Op. 17. Moussorgsky: Mynd- ir á sýningu. Vladimir Ashkenazy og Malcolm Frager SAMLEIKUR A TVÖ PÍANÓ I Háskólabíói fimmtudaginn 18. júní n.k. kl. 9 e.h Bandaríski píanósnillingurinn Malcolm Frager PÍANÓTÓNLEIKAR í Háskólabíói mánudaginn 22. júní kl. 9 e.h. Efnisskrá: Haydn: Sónata no. 38 I Es-dúr. Schumann: Són- ata 1 G-moll Op. 22. Brahms: Vals- ar Op.39. Bartok: Sónata (1926). Aðgöngumiðasala og pantanir hjá Lárusi Blöndal, Eymundsson og Máli og Menningu. ÞVOTTAHÚS Vesturbæjar Ægisgötu 10 • Sími 15122 YFIRLÝSING í dagblaðinu Vísi, föstudaginn 5. þ. m. var á 14. bls. auglýsing undir fyrirsögninni: „Ibúð til sölu“. Þar stóð, að á Hlíðarvegi 36 væru íbúðir til sölu, ásamt upplýsingum um íbúðirnar og tilgreind nöfn þriggja manna með slmanúmerum þeirra o. fl. Dagblaðið staðfestir hér með, að nefnd auglýsing er al röng, þar sem nefnd húseign er alls ekki til sölu, upplýsingar um húseignina varðandi áhvílandi lán uppspuni og réttur eigandi íbúðarinnar hefir alls ekki óskað eftir slfkri aug- lýsingu. Um leið og blaðið harmar birtingu hinnar röngu og vill- andi auglýsingar, Iýsir það furðu sinni bg andstyggð á hinni ósæmilegu framkomu þess, sem undir stolnu nafni segir rang til í þeim tilgangi að valda öðrum tjóni og óþægindum. Vísir biður hlutaðeigandi mikillar afsökunar á mistökun- um og getur þess að síðustu, að málið er í rannsókn hjá réttum aðilum. Reykjavík, 8. júní 1964. Dagblaðið Vísir. VIÐVÖRUN Uðun trjágarða Að gefnu tilefni skal þetta tekið fram: í aug- lýsingu heilbrigðismálaráðuneytisins nr. 97/ 18. júní 1962 um sérstakar varúðarráðstaf- anir í sambandi við notkun eiturefna við úð- un trjágarða segir í 1. gr. ,Allir þeir, er nota eitruð efni til úðunar á trjágörðum, skulu gæta fyllstu varúðar í meðferð slíkra efna. Skal þeim skylt að festa upp_ á áberandi stað við hvern garð, sem úðaður er, prentaðar leiðbeiningar með nauðsynlegum varúðarreglum. Jafnframt skal öllum íbúum viðkomandi húss gert viðvart áður en úðun hefst, svo og íbúum aðliggjandi húsa“. Um brot gegn ákvæðum auglýsingar þess arar fer eftir 11. gr. laga nr. 24/1. febrúar 1936. Borgarlæknir. Straumbreytar i bila fyrir rakvélar, breyta 6—12 eða 24 voltum í 220 volt. Verð kr. 558.00. Einnig rakvélar, 110-220 volt. Verð kr. 596.00 SMYRILL . LAUGAVEGI 170 . Sími 1 2260 LAXVEIÐI Enn er óráðstafað nokkrum veiðileyfum fyrir sumarið 1964 í Korpu (Úlfarsá) í Mos- fellssveit. Veiðileyfin verða til sölu hjá Al- bert Erlingssyni, Verzlunin Veiðimaðurinn Hafnarstræti 22, sem gefur allar nánari upplýsingar. Áburðarverksmiðjan h.f. AÐALFUNDUR \ » NORRÆNA FÉLAGSINS í REYKJAVÍK verður haldinn miðvikudaginn 10. júní 1964 í Þjóðleikhúskjallaranum. Fundurinn hefst kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.