Vísir - 03.07.1964, Page 10
10
VÍSIR
Föstudagur 3. iúlí 1984.
Stjórnarskipfi
Framh. aí bls. 4
hrifnir af stakkaskiptum hans.
En á þá er varla hlustað.
"fhaldsfiokkurinn sundraðist og
mjög í Profumo-deilunni
og óhug sló á flokkinn, baráttu-
gleðin hvarf og engu var líkara
en hann vœri að hrynja. Harð-
vítugar deilur urðu um það
hver skyldi taka við flokksfor-
ustunni Hailsham lávarður og
Butler börðust um Völdin, en
sá þriðji, Sir Alec hlaut þau
eins og til málamiðlunar. Hann
mætti í fyrstu fjandskap
margra úr báðum örmum. En
honum tókst merkilega fljótt að
reisa flokk sinn við og hefja
hann upp úr vonleysisandanum
Sir Alec hefur tekizt með lip-
urð og lagni að áviana sér hylli
flokksmannanna og það gekk
svo vel að komast yfir þessa
fyrstu hindrun, að sumir fóru
að gera sér vonir um, að hon
úm tefekist að snúa undanhaldi
f stjórnmálunum upp í sókn. En
það hefur honum ekki herpnazt
enn.
Cannleikurinn er nú sá, að
bæði Wilson og Sir Alec
eru orðnir sterkir innan eigin
flokka. En þeir hafa fyrst og
fremst orðið „flokksmenn", það
er að segja þeim virðist ekki
takast að ná huga þeirra kjós-
enda sem á milli eru, þeirra
sem eru óráðnir hverjum þeir
eiga að fylgja og flökta á milli
flokkanna. En einmitt þessi
kjósendahópur ræður úrslitum
þingkosninganna hverju sinni.
Þarna kemur fram himinhár
munur milli núverandi forustu-
umanna og þeirra ’ömlu. Gait-
skell og Macmillan voru hvor-
ugur mjög sterxir „flokks
menn“. Gaitskell átti jafnan i
mestu erfiðleikum með að
hemja „vinstri arminn'‘ og ó-
þægðarangann Wilson, sem
honum stýrði. Mikill , hluti
Ihaldsflokksins gat t.d. aldrei
fyrirgefið Macmillan frjálslyndi
hans í nýlendumálum og þeim
sárnaði mjög þegar hann flutti
s!na merku ræðu um að „vind-
ur hefði snúizt“ í Afríku, svarti
kynstofr.inn væri þar að rísa
upn til sjálfsforræðis.
En vel má vera, að það hafi
einmitt verið vegna bess að þeir
voru ekki miklir flokksmenn.
sem flokksleysingjarnir, milli-
bilsfólkið léði þeim eyra. Það
var vissulega hlustað á ræður
þeirra langt út fyrir flokks-
fylkinguna. Og þess vegna varð
harkan og andúðin milli Gait-
skells og Macmillans miklu
meiri. Þeir voru raunverulega
að berjast um sálirnar.
þeim Sir Alec og Wilson
kemur miklu betur saman.
Að vísu ætlaði Wilson í fyrstu
þegar Sir Alec kom inn í neðrí
málstofuna sem forsætisráð-
herra, að reyna að buga hann.
en Sir Alec stóðst þá raun og
síð'an hefur farið vel á með
þeim. Mönnum finnst sem þeir
kunni vel við andstæðinginn.
En áhrifa þeirra gætir líka sára-
lítið út fyrir flokkinn.
Nú er talið að það hafi verið
mistök hjá Sir Alec, hve mjög
hann hafði sig í frammi fyrstu
mánuðina eftir valdatökuna
Þetta leiddi til þess, að almenn-
ingur fór að líta á hann eins og
flokkslegan áróðursmann og er
það nú greinilegt að síðustu
mánuði hefur hann dregið sig
mjög í hlé. Vafalaust er það
núna ætlun har.s, að koma ekki
mikið fram nema á stærstu
stundum, þegar fer mjög að
nálgast kosningar og gera þá
einkum tilraun til að ná flokks-
leysingjunum á sitt band. En
það er ’ mjög vafasamt að það
takist, því að hann hefur þeg-
ar fengið á sig sinn stimpil í
ímynd þessara kjósenda.
Tjar sem engin stórmál er
um að tefla og Sir Alec
hefur heldur ekki tekizt að ná
sama sessi og Macmillan tókst
á stundum, sem stjórnskörung-
ur á alþjóðavettvangi, er ekki
annað til að deila um, en efna-
hagsmálin. Þau eru í sjálfu sér
alltaf aðalviðfangsefni hverrar
þjóðar, en þó ekki líkleg til að
vekja upp heitar pólitfskar ást-
ríður meðan allt gengur sæmi-
Iega.
Á því sviði ber þess að geta,
að mikill framfaratími er nú f
Bretlandi, atvinna er meiri en
nóg, víða er skortur á vinnu-
afli og fjárráð almennings hafa
aldrei verið meiri en nú, pen-
ingarnir flæða yfir landið, hin-
ar miklu íbúðarhúsabyggingar
halda áfram og verzlun með
bifreiðir, heimilistæki og margs
konar óhóf sem áður var talið
slær öll fyrri met. En þrátt fyr-
ir þetta eru menn órólegir, dýr-
tíð og kaupgjald hefur vaxið
og almenningur rekur mest
augun f verðhækkanirnar mcðan
aukin eyðsla veldur hættu
á óhagstæðri utanríkisverzlun.
Og undir niðri hefur mönnum
sárnað að bandarfskt fjármagn
hefur verið að ná auknum á-
hrifum í brezkum iðnaði. Það
vakti t.d. mjög mikla athygli
og særir þjóðernislegar tilfinn-
ingar, þegar bandraísku Chrys -
er-bílaverksmiðjurnar náðu ný-
lega tangarhaldi á stórum hlut
í hinum frægu brezku Rootes-
verksmiðjum, sem hafa verið
taldar einn af burðarásum
brezks iðnaðar.
Drezki iðnaðurinn hefur átt
við erfiðleika að etja. Það
er almennt álitið að hann hafi
dregizt aftur úr iðnaði megin-
landsins, íhaldssemi og nýj-
ungaskortur sé honum fjötur
um fót.
Þetta vandamál verður eitt
helzta kosningamálið fyrir
brezka Verkamannaflokkinn,
fyrst ekkert stærra mál er hægt
að finna. Og í því er fólgin ein
helzta stefnubreytingin, ef
Verkamannaflokkurinn kemst
til valda. Ef Harold Wilson
flytur inn í Downing Street 10
má telja allmiklar líkur á því,
að hann þjóðnýti að nýju
brezka stáliðnaðinn og beiti
sér fyrir endurskipulagningu
iðnaðarins, ihvort sem þjóðnýt-
ingin verður mikið til bóta.
ÞÖRF
OG TEPPA-
HREINSUN
ÞÆGILEG
ÍEMISK
VINNA
SÍMI 20836
VELHREINGERNING
Vanir
inenn.
Þægileg
cljótleg.
Vönduð
vinna.
ÞRIF —
Sími 21857
og 40469.
NÝJA TEPPAHREINSUNIN
Fullkomnustu
í vélar ásamt
| 'urrkara.
*•
„55
% Výja teppa- og
iiísgagna-
ireinsunin
Sími 37434.
Véícahreingerning
Vanir og
vandvirkir
Ódýr og
örugg
bjónusta.
ÞVEGILLINN, sími 36281
Sjónvarpseigendur
ATHUGIÐ
Eftirtaldar verzlanir veita viðskiptavinum sínum þá
þjónustu að gefa þeim, sem þess óska, dagskrána
vikulega:
REYKJAVÍK:
Aðalkjör, Grensásvegi 48, sími 37780
Alfheimabúðin, Álfheimum 4, sími 34155
Eyþórsbúð, Brekkulæk 1, símar 36875 — 36877
Húsgagnaverzlun Reykjavíkur, Brautarholti 2, sími
11940
Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 43, sími 17675
Austurver, kjörbúðir: Skaftahlíð 22-24, Háaleitisbr.
68 og Fálkagötu 2
Melabúðin, Hagamel 39
Radio- og raftækjastofan, Óðinsgötu 2, sími 18275
Radio-ver, Skólavörðustíg 8, sími 18525
Silli og Vaidi, Aðalstræti 10, sími 12317.
Sunnubúðin, Laugateig 24, sími 34666
Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42, sími 18555
Sunnubúðin, Mávahlíð 26, sími 18055
Verzl. Birgisbúð, Ránargötu 15, sími 13932.
Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832.
KÓPAVOGUR:
Kársneskjör, Borgarholtsbraut 51, sími 40780
HAFNARFJÖRÐUR:
Boðabúð, Sjónarhóli, sími 51314.
KEFLAVlK:
Verzlun Hauks Ingasonar, Túngötu 12, sími 1456
4ÓPAVOGS !
3ÚAR!
Málið sjálf, við
ögum fyrir ykk
ir litina. Full-
<omin þjónusta.
LlTAVAL
Álfhólsvegi 9
fíópavogi
Sími 41585.
Lei siglitf igid bát, sjálf
iiiW * .
BÁTALEIGAN^ BAKKAGERÐI13 SíMAR 34750 & 33412
Blómabúbin
Hrisateig 1
símar 38420 & 34174
ÞVOTTAHÚS
Vesturbæjar
Ægisgötu 10 • Sími 15122
BEZT m AUGLÝSA
í VÍSI
TÚNÞÖKUR ^pÉjU
Seljum góðar túnþökur, flytjum heim ef ósk-
að er. Sfmi 15624.
1^4 0SAvm^rnniR%
Laugavegi 30. Síml 10260.
Gerum við og járnklæðum pök.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler
o.fl — Útvegum allt efni.
TVerrtun ?
prentsmiðja & gúmmistlmplagerð
Etnholti 2 - Sími 20960
Verðlaunaafhending S.R.R.
Mánudagskvöldið 22. júní hélt
Skfðaráð Reykjavíkur kaffisam-
sæti til heiðurs norska skíðakenn
aranum Ketil Rödsæther, sem uad
anfarið hefur haldið skíðanám-
skeið á Sigiufirði. Samsætið var
haldið í Skíðaskálanum I Hvera-
dölum og var fjölmennt.
Fór þar fram verðlaunafhend-
ing frá skíðamótunum, sem haid-
in voru sl. vetur. Formaður Skíða
ráðs Reykjavíkur, Ellen Sighvats
son, bauð gesti veikomna Sýndar
voru myndir frá hálendi tslands
Þyí næst fór fram verðlaunaaf-
hending, og annaðist bana heið-
ursforseti I.S.Í., Benedikt G
Waage. Flutti hann snjalla hvatn
ingaræðu til skíðamanna, og bðtti
honum vænt um að sjá hina ungu
skíðakappa Eybór, Tómas og Har
ald, sem allir eru innan ferm
ingaraldurs, Afhentir voru mjög
fallegir silfurfarandbikarar, sem
eru í eiau Skíðaráðsins ásamt
verðlaunapeningum. Við þetta
tækifæri var Ketil Rödsæther af-
hentur mjög smekklegur silfur-
lyklahringur og var nafn hans
grafið á hringinn. Ketil þakkaði
fyrir skemmtilega daga á íslandi
og kvaðst vonast til, að íslenzkir
skíðamenn fjölmenntu við
Solfonn á næsta skíðamóti.
Eftir verðlaunaafhendinguna
var setzt að kaffidrykkju. Við
þetta tækifæri flutti varaformað-
ur Skíðaráðs Reykjavikur, Lárus
G. Jónsson (S.R.) ræðu til heið-
ursforseta Í.S.Í., Benedikts G.
Waage vegna nýafstaðins 75 ára
afmæiis hanr og afhenti honum
afmæliskveðju undirskrifa.ða af
reykvískum skíðamönnum. Enn-
fremur flutti Lárus Jónsson
kveðju til Ketils Rödsæther. Lár
us hefur tvívegis dvalizt með
reykvískum skíðamönnum /ið
skíðaæfingar í Solfonn og kynnt
ist hann þar miklum kennarahæfi-
Ieikum Ketiis.
Sungin voru íslenzk lög og
var hófinu slitið um miðnætti.