Vísir


Vísir - 05.09.1964, Qupperneq 6

Vísir - 05.09.1964, Qupperneq 6
!□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ í 6 V í S I R . Laugardagur 5. sepíember !GC4. Hramh dt öls I ræða, svo að það borgaði sig fyrir hann að hætta að mat- re'iða, en hann hafði þá öðru hverju verið kokkur á bát. Eftir að töskuþjófurinn hafði farið inn í ellefu Ibúðir 1963 og haft góðan skilding upp úr kraisinu, mun hann hafa á- ’-yeðið að helga sig eingöngu þessari „atvinnugrein", enda þurfti hann ekkert að gefa upp til skatts af þessum „tekjum“ sínum. I ár stal hann svo al!s úr 29 íbúðum, þar til hann varð fyrir ónæði uppi á Grettis- götu, eftir að hafa stolið flug- freyjutösku úr íbúð þar. Mest- ar „tekjur“ hafði hann fyrir rúmu ári, þegar hann læddist inn í herbergi, þar sem kona svaf, og stal frá henni 11 þús. og 600 krónum. Tók hann sár nú frí £ nokkurn tfma, meðan að hann var að eyða hýrunnt, en hélt svo áfram uppteknum hætti. Þjófurinn hefur engan mun gert á austur og vesturbæingum og stolið úr íbúðum í báðum borgarhlutum, en þó haldið sig lítið í úthverfunum. f flestum tilfellum hefur hann haft frá þúsund krónum og upp 1 3 þús- und krónur, en öðru hverju hefur þó verið um hærri upp- hæðir að ræða. Töskuþjófurinn hefur hvergi brotizt inn, heldur „skroppið" inn í ólæstar íbúðir, og í sumum tilfellum hafa úti- dyrnar verið opnar. Töskunum eða veskjunum hefur hann hent og oftast hirt nær ein- göngu peningana úr þeim. Þannig fleygði hann t.d. kven- tösku með gullarmbandi í, sem kostaði yfir átta þúsund krónur. Öllum peningunum, sem hann stal, eyddi hann jafnóð- um, fór t.d. oft á veitingahús og sparaði þá hvorki mat né drykk. Það var 16. ágúst sem rann- sóknarlögreglan fékk fyrst -»11- nákvæma lýsingu á manninum, en eins og áður segir var hann handtekinn þann 20. ágúst. Leigið bát, siglid sjáif BA'TALEIGPf 8AKKAGERÐ113 símar 34750 & 33412 Afgreiðslufólk Dugleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í eina kjötverzlun okkar. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Það er því enn einu sinni á- stæða til þess að vara fólk við að hlaupa ekki frá ólæstum íbúðum, eða þá sofna án þess að læsa útidyrum, ef enginn annar er í íbúðinni. Píanóleikari — Framh at bls. 1. Beethoven og Brahms. Eins og undanfarin ár hefur verið hlé á tónlistarhaldi hjá Tónlistarfélaginu yfir sumar- mánuðina. En nú er haust og vetrarstarfsemin að byrja og hafa þegar verið ákveðnir þeir hljómleikar, sem fyrirhugaðir eru fyrir áramót. Eftir heim- sókn Serkins kemur hingað ann ar erlendur snillingur, ítalski fiðluleikarinn Renato de Bar- bieri og heldur hann tónleika 14. og 15. september. Þá er einnig væntanlegur hingað til lands spánski cellosnillingur- inn Caspar Cassado og heldur hann tónleika hér í október. í nóvemberlok kemur svo hing að finnski barytonsöngvarinn Tom Krauss, sem nú er fastráð inn söngvari við Hamborgaró- peruna. Allir þessir tónleikar verða aðeins fyrir styrktarmeð limi Tónlistarfélagsins. MESSUR Á MORGUN Framh. af 11. síðu. Neskirkja. Messa kl. 10 árdeg- is. Dr. Dietzfelbinger, biskup frá . Miinchen, prédikar. Sr. Frank M. Hálldórsson þjónar fyrir altari og þýðir ræðu biskupsins. Háteigsprestakall. Mess.a i há- tíðasal Sjómannáskwaris'liY. 11. Dr. Arne Sovik prédikar. Séra Arngrímur Jónsson. Frá Neskirkju: Símanúmer og viðtalstímar sóknarprestanna í kirkjunni verða eftirleiðis sem hér segir: Séra Jón Thorarensen, sími nr. 10 5 35, viðtalstími kl. 18—19 alla virka daga nema laugardaga. Á öðrum tímum eftir samkomu- lagi. — Séila Frank M. Halldórs- son, sími 11 .1 44, viðtalstfmi kl. 17—18 alla virka daga nema laug- ardaga. Á öðrum tíma eftir sam- komulagi. Iieilla Á morgun verða gefin saman í hjónaband I Dómktrkjunni af sr. Ólafi Skúlasyni, ungfrú Ásgerður Ásgeirsdóttir afgreiðsíumser Ás- garði 63 og Magnús T. Bjarnason frá Skálakoti undir Eyjafjöllum. : Heimili þeirra er að Asgárði 63. Söuop — Framh. at bls 16 endum sé gefin nokkur úrlausn, en opnun sölubúðanna á öllum iög- Ieyfðum tímum hlýtur að bíða á næsta Ieiti. Reykjavík, 4. sept. ’64. Verzlunin Kjöt & Fiskur sign Einar Bergmann. 1 Borgarkjör sign Hilmar Ólafsson. Grensáskjör sign Þorgrímur Friðriksson. Verzlunin Þingholt sign Torfi Torfason. Kambskjör sign Sigurður Jónsson. Hlíðakjör Kaplaskjólsv. 1 sign Valtýr Jónsson. Hlíðakjör sign Viggó M. Sigurðsson. Pr. pr. Jónskjör h/f sign G. Friðriksson. Verzlunin Lögberg sign Valg. Ó. Breiðfjörð. Ný bók — Framhaid at bls 16 Fells, rithöfundur, Pétur Sigurðs son, ritstjóri, dr. Sigurbjöm Einarsson biskup, séra Sveinn Víkingur og Hannes Jónsson, . félagsfræðingur, sem jafnframt er ritstjóri bókarinnar og bóka- safnsins. Hver höfundanna kannar út frá sínu sérstaka sjónarsviði við horf til hinna ýmsu þátta trú- mála á atomöld Þannig skrifar dr. Áskell Löve um heimsmynd vísinda á kjarnorkuöld, ræðir llkindin fyrir lífi og sálarverum á öðrum hnöttum, hafnar hinni hefðbundnu trú, en telur siða- boð kristindómsins eiga sérstakt erindi til nútímans. Bjarni Bjarnason skrifar at- hyglisverða kynningu á við- fangsefnum og viðhorfum heim spekinnar, Bjöm Magnússon ræðir um kristna siðfræði, Gret ar Fells ræðir um guðspeki og trúarbrögð, Hannes Jónsson gerir grein fyrir trúnni sem mannfélagsstofnun, rekur dæmi úr þróunarsögu heimsmyndar og trúarbragða og kannar ýms- ar guðshugmyndir nútlðar Qg fortlðar, Pétur Sigurðsson ritar um kosti kristilegs lffemis, Sig urbjörn Einarsson ritar nm eðli lífsins og tilgang tilverunn ar frá kristnu sjónarmiði og séra Sveinn Víkingur ^itar at hyglisverða kynningu á/spíritis manum, gerir grein fyrir kenni tilgátu spíritismans um fram- haldslíf, skýrir ýmsar tegundir dulrænna fyrirbrigða og gerir grein fyrir kennitilgátunni um líkamann sem reynsluskapandi starffæri andans, sem andinn losar sig aftur við, þegar lík- aminn deyr. Svo sem upptalning þessi ber með sér er hér um að ræða bók sem fjallar um sum djúptæk- ustu viðfangsefni mannlegrar hugsunar. BEZT AB AUGLÝSA í VÍSI Þökkum af heilhug vinsemd, samúð og hluttekningu við útför móður okkar GUÐRÚNAR JÓSEPSDÓTTUR BRYNJÓLFSSON Fyrir hönd fjölskyldunnar: Magnús J. Brynjólfsson Brynjólfur J. Brynjólfsson Anna M. Jónsdóttir Sigríður Zoéga -m Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall föður okkar, tengdaföður og afa, VALDIMARS LONG, kaupmanns I Hafnarfirði. Einar Long, Ásgeir Long, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Valdimar Öm Ásgeirsson, Björg Ásgeirsdóttir. iSSÍá..-... mBsmm □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□□^^□^^^□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ofsaao □ □ □ c LAX- N6SSII0I Ráðgert er að selja eitthvað af lax- og sihmgsseiðum frá Laxeldisstöð ríkisins í Köilafkði nú á næstunni. Þeir, sem áhuga hafa á kaupum á slíkum seiður1 sendi inn pan ínar fyrir 10. september til Veiði- málastofnunarinnar, Tryggvagötu 10, Reykjavík. LAXELDISSTÖÐ RÍKISINS □ □ □ □ □ □ B S □ E B □ O E E O D □ □ □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□a T v > , V L ■ ■ ) \ , i \» i I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.