Vísir - 05.09.1964, Page 12
í
n
V í S IR . Laugardagur 5. september 1964.
eSSæKtæ r.
ÍílÍliÍlilIÍÍlÍÍIÍli
LOGSUÐUMENN
og handlagnir menn geta fengið fasta atvinnu.
%OFNASMIÐJAN
etNHOLTI to - REYKJAVÍK - ÍSLANDI
SKÁPASMfÐI
Getum tekið að okkur smíði á svefnherbergisskápum og fl. Sími
41309.
HREINSUM STEYPUMÓT
Tökum að okkur að rífa og hreinsa steypumót I ákvæðisvinnu.
Vanir menn vönduð vinna. Sími 34379.
HÚ S A VIÐGERÐ ARÞ J ÓNUST A
Setjum í einfalt og tvöfalt gler og önnumst aðrar viðgerðir utan-
húss og innan. Sími 60017.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast nú þegar. Uppl. í Mánakaffi Þórsgötu 1. Sími 20490.
SKRIFSTOFUSTÚLKA
óskast til fastra starfa. Uppl. gefur Kjartan Guðjónsson. Sími
21220. H.F. Ofnasmiðjan. \
STÚLKA ÓSKAST
í sælgætisgerð. Vaktavinna. Upplýsingar í Söluturninum Grettisgötu
64.
Píanóstillingar og viðgerðir. Guð
mundur Stefánsson hljóðfærasmið
ur Langholtsveg 51. Sími 36C81 kl.
10-12 f.h.
Húseigendur athugið. Setjum I
einfalt og tvöfalt gler, setjum upp
rennur, skiptum um þök og ýmis
legt fleira. Uppl. I síma 32703.
Mosaiklagnir. Annast mosaik-
lagnir. Sími 37272. Geymið auglýs-
inguna.
Hreingerningar. Vanir menn.
Sími 37749. Baldur.
Tek að mér vélritun. Sími 22817.
Klukkuviðgerðir Fljót afgreiðsla
iauðarárstíg 1 III. hæð. Simi 16448
Hreingerningar, ræsting. Fijót af
greiðsla. Sfmi 14786.
Þvoum og bónum bíla. Símar
13865 og 34961.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Vönduð vinna. Komum strax til
viðtals, ef óskað er. Sími 22419.
Hreingerningar. Hausthreingern-
íngarnar byrjaðar. Pantið I síma
23071 og 35067. Hólmbræður.
Skrifstofustúlka óskar eftir auka
vinnu á kvöldin. Margt kemur til
greina. Uppl. I kvöld milli kl. 7-S
I síma 37863.
Rífum og hreinsum steypumót
Vanir menn, vandaður frágangur.
Sími 51465 eftir kl. 6.
Barngóð kona óskast til að gæta
vöggubarns 5 tíma á dag, 4 daga
vikunnar. Sími 37103.
Tek heim samansaum á overlook
Sími 21729.
Stúlka óskast til léttra húsverka
hálfan daginn eða eftir samkomu-
lagi. Gott kaup, öll nýtízku þæg-
indi. Sími 12269.
Unglingur, sem hefur unnið I
skólagörðunum, eða eldri eða
yngri kona, sem hefur unnið við
garðyrkju, óskast. Einnig óskast
maður í nokkra daga. Mætti vera
ákvæðisvinna. Úppl. Hagamel 41,
5. hæð, sunnudag.
Tek að mér að gera auglýsingar
fyrir verzlanir og fyrirtæki. Tilb.
merkt „Auglýsingar“ sendist blað-
inu sem fyrst.
Kenni skrift i einkatímum. Só:
veig Hvannberg. Eiríksgötu 15. —
Sími 11988.
Les með skólafólki tungumál,
stærðfræði o. fl. og bý undir
stúdentspróf samvinnuskóla
tæknifræðinám o. fl. Les m.a rúm-
fræði og þýzku með þeim, sem búa
sig undir 3. og 4. bekk. — Di
Ottó Arnaldur Magnússon, Gre't
isgötu 44 A. Sími 15082.
Auglýsið í Vísi
wmmmmrnmmmmmm
,4EÐi
Ungan mann vantar herbergi nú
þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. I síma 19412 eftir kl. 6
á kvöldin.
DÆLULEIGAN ~ AUGLÝSIR
Vanti yður mótorvatnsdælu ti) að dæla úr húsgrunni eða annars
staðar þar sem vatn tefur framkvæmdir. leigir Dæluleigan yður
dæluna. Sími 16884, Mjóuhlfð 12.
VATNSKASSAVIÐGERÐIR
Geri við bifreiðavatnskassa. Skipholti 8, gengið inn frá Stangarholti.
HANDRIÐ
Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíóum einnig hlið-
grindur, og framkvæmum alls konar rafsuðuvinm, ásamt fl Fljót
og góð afgreiðsla. Upplýsingar i sima 51421.
FYRIR SKÓLABÖRN - O. FL
Ödýrt terryliri i skólabuxurnar, ódýrar og smekklegar skólapeysur
Sængurveradamask og smávörur i úrva'i Verzl Silkiborg. Dalbraut
i við Kleppsveg. Sími 34151.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Kenni á Volkswagen. Jóhanrx Guðjónsson, sími 37848.
Ung hjón utan af landi með árs gamalt barn óska eftir 2ja her- bergja íbúð. Húshjálp eða hugsa um gamlan mann kæmi til greina, einnig fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Nánari uppl. f síma 41915.
Róleg ung stúlka óskar eftir herb. í Vesturbænum. Barnagæzla 1-2 kvöld f viku. Sfmi 10826 eft- ir kl. 18.00
Hjón með eitt bam óska eftir f- búð nú þegar eða 1. okt. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Sfmi 40651.
íbúð óskast. Ung, reglusöm hjón með 1 barn óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Sími 34065.
Bílskúr óskast til Ieigu. Helzt í Vesturbænum. Sími 10106.
2 reglusöm systkln utan af landi óska eftir 2 herb. fbúð, helzt ná- lægt Miðbænum frá 15. okt. Sími 15764
2-3 herb. íbúð óskast strax eða 1. okt. Heimilishjálp eða barna- gæzla kemur til greina. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. 3 í heimili. Uppl. í síma 36794.
Rólegur eldri maður óskar eftir herbergi. Sími 14057.
íbúð óskast. Ung hjón með barn á öðru ári óska eftir 2-3 herb. íbúð Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 12873.
2 stúlkur í góðri atvinnu óska eftir 2—3 herb. íbúð á leigu í Vesturborginni 1. okt. eða fyrr. Uppl. í síma 36047.
Ung, reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir herbergi, helzt í Kleppsholti. Upplýsingar í síma 3-45-77.
Gott herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Sími 36389.
Húsnæði: Ung stúlka óskar eft- ir herbergi í Austur- eða Miðborg- inni. Upplýsingar í síma 19-9-52 um helgina og eftir kl. 6 næstu viku.
Ibúð, 2 herb., óskast til leigu fyrir 1. okt. Sími 32465.
Einhleyp kona óskar eftir 1 her- bergi og eldhúsi eða eldunarplássi strax. Tilboð merkt „Fyrirfram- greiðsla — 110“ sendist afgr. Vís- is" fyrir þriðjudag.
Reykjavík. Garðahreppur, Hafn- arfjörður. 1—2 herbergi og eld- hús óskast nú þegar eða 15. sept. Má þarfnast viðgerðar. Sími 51525.
2—3 herbergja fbúð óskast fyr- ir eldri konu, helzt í Austurbæn- um. Sfmi 41312.
Sjómaður óskar eftir íbúð. Sími 23984.
' ' Kennslukona óskar eftir 1 herb. og eldhúsi í Kópavogi eða í leið strætisvagna Kópavogs. — Sími 35757 milli kl. 6 og 7.
fbúð, 2ja herbergja, óskast til leigu. Helzt strax. Sími 41284
Rólegt par með nýfætt barn ósk ar eftir 1—3 herbergja íbúð. Fyr- irframgreiðsla. Vinsamlega hringið í síma 17425.
Risherbergi til Ieigu. Uppl Holts götu 14 1. h., kl. 1—7 e. h. í dag.
..
SKRAUTFISKAR
Margar tegundir. Tunguvegi 11, bal;
dyr, sími 35544.
BÍLAR TIL SÖLU
Landbúnaðarjeppi ’47 standsettur til yfirbyggingar. Ford station
’55 ódýr, Ford pick up ‘53. Mercury ’41 6 manna. Dodge tveggja
dyra ’48 sportmódel. Reno R-4 '55. Sími 41666.
LOGSUÐUTÆKI - RAFSUÐUVÉL
Til sölu er logsuðutæki ásamt kútum. Einnig rafsuðuvél og ýmis
önnur járnsmíðaverkfæri. Málmiðjan s.f. Barðavogi> 31. Uppl. milli
kl. 5 og 7 e. h.
UTANBORÐSMÓTOR
Til sölu 10 ha. utanborðsmótor í góðu lagi. Sími 41023.
SKRIFSTOFUHÚSGÖGN - ÓSKAST
Notað skrifborð og önnur skrifstofuhúsgögn óskast til kaups nú
þegar. Sími 33889 til kl. 5 á mánudag.
ÍSSKÁPUR TIL SÖLU
ísskápur til sölu 61/2 cubifet. Mjög vel með farinn Sími. 35978.
FJÖLRITARI
Fjölritari til sölu. Rex-Rotary M4 fjölritari, sem nýr til sö'u. Up"L
milli kl. 8 og 10 í kvöld og næstu kvöld. Árskógprent Bröttugötu 3B
Sími 15121.
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu.
Sími 35995. Njörvasundi 17.
Barnavagn, notaður, til sölu.
Sími 41976.
Barnakerra óskast. Sími 14319.
Sauniavél til sölu. Lada sauma-
vél í tösku. Sími 32856
Páfagaukar í búri til sölu. Sími
34034.
Telefunken radiofónn til sölu.
Sími 24714
Laxveiðimenn. Nýtíndur ána-
maðkur til sölu. Laugavegi 93 efri
bjalla. Sími 11995.
Vel með farinn barnavagn ó~);
ast. Á sama stað til sölu: barnn
þríhjól og 320 lítra frystikis’a r’
stálborði fyrir verzlun. Sími 102"-
Norge þvottavél og frítt-stand
andi strauvél til sölu. Sími 20345.
Notaður dívan til sölu. Selst ó-
dýrt. Sími 14620.
Lítil barnakerra óskast.
16117.
Sími
Nýlegur barnavagn til sölu —
Tjarnarbraut 3, Hafnarfirði, miðh.
Vandað ljóst borðstofuborð og
6 stólar til sölu. Verð 7000 kr. —
Sími 32527.
Vel með farin húsgögn og ýms’
ir munir til sölu á hagkvæmu
verði. —- Vörusalan Óðinsgötu 3.
Austin 8, varahlutir, huróir.
sæti, drif, dekk og fleira. Ódýrt.
Sími 41082.
Útvarps- og simaborð. sófabjrð
lengd 1.60. Húsgagnavinnustof.u’j
Langholtsveg 62. Sími 34437.
Góð taða til sölu. Simi 17S9‘>
Söluskálinn Klapparstíg 11 kaui
ir alls konar vel rneð farna rru]"
Sími 12926.
Bíll til sölu. International l > ■
sendiferðabíll. Er i mjög >ró'
sigkomulagi. Til sýnis að Heíð
gerði 86 eftir kl. 7 á kvöldin
Sem ný Gala straupressa til so ■
Verð 4.500 kr. Simi '9715.
Sem nýr barnavagn til sölu.
Sími 40089.
Til sölu mjög vönduð ensk ull-
artaukápa (svört). Nýjasta snið.
Verð kr. 2500 Sími 36199.
Veiöimenn. Nýtíndur ánpr1'’'
ur til sölu. Sími 37276 Skálage
11.
Sem nýr Pedegree barnavagn til
sölu. Sími 32346.
Ford vörubíll ‘47 til sölu til nið-
urrifs með Studebaker drifi og
hausingu og vélsturtum. Selst ó-
dýrt. Ennfremur létt húsgögn, 2
stólar og sófi. Sfmi 24962.
Sem ný Hoover þvottavél með
rafmagnsvindu til sölu. i — Sími
32501.
Silver Cross barnavagn til sölu.
Einnig brúðuvagn, stór. — Sími
41309.
Veiðimenn. Nýtíndur ánamaðk..
til sölu. Sími 35995.
Veiðimenn. N'''t’ndur ánamao’< .
til sölu. Simi 15902..
Kaupum flöskur, merktar A.V.R
2 kr. stykkið Flöskumiðstöðin
Skúlagötu 82. Simi 37718.
Sem nýtt barnarúm til sölu.
Sími 19040.
Þægilegur svefnstóll til sölu.
Sími 20143.
Notuð þvottavél óskast keypt
Sími 24505.
Tenór saxófónn til sölu á 2000
kr Einnig Pedegree barnavagn á
1500 kr. Uppl. í síma 21036.
Til sölu: Crosley ísskápur (11
cub.) Uppl. í síma 32318.
Vel með farin barnakerra með
skerm óskast. Sími 32276.
Kærustupar með 1 barn óskar
eftir 1—2 herb. íbúði Aðeins væg
greiðsla mánaðarlega kemur til
greina. Sími 37709.
B.T.H. kæliskápur og þvottavél
með strauvél, sem nýtt, til sölu
ódýrt í Drápuhlíð 44, kj.
Vauxhall ’57 til sölu að Lang-
holtsvegi 32. Tækifærisverð.
Óska eftir svefnsófa, klæðáskáp
og sófaborði. Sími 33793.
I
Miðstöðvarketill til sölu. Sím’
18468.
Miðstöðvarketill með innbyggð-
um spíral- og kynditæki til sölu.
Sími 15400.
Til sölu Servis-þvottavél sem ný
Uppl. í sima 37751.
Einnotað mótatimbur til sölu.
I Sími 40206.
'messassBsam SKaarara? TrrmsmvsEsatwtwEsgm