Vísir - 05.09.1964, Síða 16

Vísir - 05.09.1964, Síða 16
'ifjzran Þiug SIBS hófst að Reykjaluntli 150 strákar að sparka í Hafnarfirði Á sannudaginn verður aldeilis líf í tuskunum I Hafnarfirði á k nattspyrnuvellinum við Hval- eyrarholt. Þar keppa KR og FH i sjö aldursflokkum allt frá 6 —7 ára til 12 ára aldurs. Þama verða því nær 150 strákar í keppni og má búast við snörp- um átökum, því keppt er til verð launa. Samstarf milli KR og FH i sumar í þessum flokki hefur verið mjög gott og margar ferð- ir verið farnar í heimsóknir, hvor til annars. Leikur hinna yngstu hefst með þvi að Albert Guðmunds- son spyrnir boltanum til drengj anna og er það nokkurs konar setning á þessu skemmtilega móti, sem hefst kl. 2,15 á sunnu daginn, en lýkur væntanlega ekki fyrr en um kvöldverðar- ieytið. Þríðja heimssýningin í Kanada 167 Þriðja hcimssýningin verður haldin í Montreal í Canada 1967, og verður þar mikið um dýrðir, eins og á þeirri fyrstu í París, og þeirri annarri sem nú stendur yfir í New York. Kanadiska stjórnin hefur gert sitt ýtrasta til þess að allt megi fara sem bezt fram þarna, og að sýningar atriði megi verða sem fjölbreytt ust Meðai atriða verða „Man and space“ (maðurinn og himin geimurinn) en þar munu banda riskir og rússneskir vísinda- menn skýra frá reynslu sinni, þeirri sem ekki er f sambandi við hernaðarleyndarmál. Þá verð ur og sýnt „Man and Sea“ (Mað urinn og hafið) en öllum þjóðum sem eiga sitt undir fiskveiðum verður boðið til þeirrar sýning- ar. Einnig verður reynt að fá hinn fræga föður nútíma köfun ar Jacques Yves Costeau til þess að sýna almenningi neðan- sjávarstöð sína (Costeau er án efa fremsti hafrannsóknamaður allra tíma, og hann hefur út- búið mönnum heimili á hafs- botni, þar sem þeir hafa lifað eins og fiskar í nokkrar vikur) Eins og á heimssýningunni í New York, munu hin ýmsu lönd sjálf greiða kostnað af upp- setningu sýningargripanna, en Kanada mun útvega lóðirnar endurgjaldslaust. ígær í gær kl. 14 var 14. þing Sam- bands ísl. berklasjúklinga sett á Reykjalundi af formanni SÍBS, Þórði Benediktssyni. Viðstaddir setninguna voru m. a. forseti ís- lands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, fjár- málaráðherra, Gunnar Thoroddsen og frú hans. Störf þingsins eru talsvert viða mikil sem fyrr, enda er rekstur SÍBS orðinn mjög umsvifamikill og blómlegur. Mun þingið halda á- fram störfum í dag og Ijúka annað kvöld. í gær hófust störf þingsins að loknu kaffihléi og voru þá lesnar upp skýrslur, formanns, fram- kvæmdastjóra og vinnuheimilisins að Reykjalundi og nefndir voru kosnar. Forseti þessa þings var kjörinn Jónas Þorbergsson, fyrrv. útvarpsstjóri varaforseti ísafirði og Jósefsdóttir, Fulltrúar frá 10 starfandi eru. Utanbæjarfólkið dvel : ur margt á Reykjalundi meðan á g þinginu stendur. Nokkrir ætla að selja um Nokkrir kaupmenn komu að máli við Visi í gær og kváðust staðráðnir i því að hafa opið um söluop á verzlunum sínum þrátt fyrir tilkynn'ingu VR og Kaup- mannasamtakanna um að hafa ekki Ópið nema samningar um það hefðu náðst milli VR og Kaup- mannasamtakanna. Höfðu þeir skrifað VR bréf um þetta efni. Bréfið fer hér á eftir: Und'irritaðir kaupmenn, sem fengið hafa leyfi borgarstjóraar Reykjavíkur til þess að reka kvöld sölu til kl. 22,00, hafa orðið þess varir að forystumenn samtaka starfsfólks í verzlunum líti á það með tortryggni og telji jafnvel brot á kjarasamningum verzlunar- manna og atvinnurekanda, et verzlað sé eft'ir kl. 18,00 mánudaga til fimmtudaga og eftir kl. 12 á laugardögum. Til þess að eyða öllum misskiln- ingi viljum við taka það fram, að við höfum, af tilliti til beggja aði'.a kjarasamninganna, ákveðið, a.m.k fyrst um sinn, að notfæra okkur ekki leyfi borgarstjórnar til þess að hafa „sölubúðir opnar“, en tök- um jafnframt fram, að við álít im að slíkt sé utan sviðs kjarasamn- inga, og að orðalag'ið „að halda sölubúðum opnum“, eigi einungis við tímamarkið, hvenær regluleg- um starfstíma verzlunarfólks skuíi ljúka. Samning milli forsvars- manna atvinnurekenda og Vinnu- þegar á verzlunarsviði, þess efn'is, að bannað sé einstökum kaup- mönnum að veita viðskiptamönn- um þjónustu eftir tiltekinn klukku slátt, teljum við óleyfilega skerð- ingu á atvinnu- og athafnafrelsi og þjóðfélag'inu til vansa, enda b>;ri ekki að skilja kjarasamning verzl- unarmanna svo bókstaflega. Þannig hafa kvöldsölur sölu- turnaeigenda ekki verið taldar samningsbrot, né þótt kaupmenn ' hafi um skeið haft verzlunarsölu til kl. 10 að kvöldi á föstudögum. Þrátt fyrir þetta sjónarmið mun- um við að sinni Iáta nægja að not- ! færa okkur Ieyfi borgarstjórnar til afgreiðslu um söluop, eftir að verzlunum er iokað, svo að neyt- Framh. á bls. 6. ! Frá setningu þings SÍBS að Reykjalundi í gær. Á efri myndinni sést nokkur hluti gesta og fúH- trúa. Á neðri myndinni, sem tekin var í kaffihléi, eru, talið frá hægri: Ásgeir Ásgeirsson forseti ís- iands, frú Vala Thoroddsen, Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra og Þórður Benediktsson, forseti SÍBS. Námskeið fyrír norrænt æskufólk hér Á seinustu tveimur áratug- um hafa mörg hundruð íslenzk ungmenni notið ódýrrar eða ó- keypis skólavistar á norrænum lýðháskólum, fyrir milligöngu Norræna félagsins. Síðastliðinn vetur voru 74 ís- lenzkir nemendur i lýðháskól- um viðsvegar um Norðurlönd, og nutu þeir nær allir fjárhags- aðstoðar. í vetur munu rúm- lega 100 nemendur sækja lýð- háskóla að tilhlutan félagsins. skoða mætti sem viðleitni til Norræna félagið fékk á þessu ári nokkurn stuðning úr ríkis- sjóði til þess að efna til nám- skeiða fyrir æskufólk á Norður- löndum hér á landi í sumar, er þess að gera þá mikilvægu nem- endamiðlun gagnkvæma er félag ið hefur annazt á undanförnum árum. Félagið bauð fimm fulltrú um frá hverju Norðurlandanna til mánaðardvalar hér á landi og komu þeir flestir sjóleiðis, og fóru utan með Dronning Alex- andrine í dag. Létu þeir mjög vel af dvölinni. j Ný bók: j I Efnið, and- i j inn og eilíf ð- i t j i armálin t j t Félagsmálastofnunin heíur t ] sent frá sér fyrstu bókina, sem | t að þessu sinni kemur á haust-1 J bókamarkaðinn. Nefnist hún J t EFNIÐ, ANDINN OG EILÍFÐ- * J ARMÁLIN og er fjórða bókin J t í bókasafni Félagsmálastofn-1 J unarinnar, sem hefur einkunnar J t orðin „Bækur, sem máli * J skipta“. J t Meginviðfangsefni bókarinn- * J ar er trú og trúleysi á atóm- J i öld, enda er bókin að megin- J J uppistöðu efni erindanna 1 er- J t indaflokki Félagsmálastofnun- J J arinnar heimspekileg við- J * horf og Hristindóm á atómöld, J J sem flutt voru sl. vor. Nokkrum t * er’indanna hefur verið sleppt, J J öðrum breytt og allmiklu efn: t J bætt við upphaflegu erindin. J J Höfundar bókarinnar eru dr. t * Áskell Löve, prófessor, Bjarni J jBjamason, fil. kand., Björn* J Magnússon, prófessor, t Frh. á 6. Gretar J síðu t

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.