Vísir - 25.09.1964, Side 9

Vísir - 25.09.1964, Side 9
VÍÍJR . Föstudagur 25. september 1964 9 * Viðtal við Andrés 4 Björnsson dagskrárstjóra * Andrés Bjðmsson dagskrár- sjðrí Rfkisötvarpsins er nýkom ðn herm eftir nærfellt ársdvöl í íaupmannahöfn, en þar dvaldi tmxm til að afla gagna um ævi og Iffsstarf Grfms Thomsens skálds. Öðrum þræði kynnti haim sér starfsemi danska út- varpsins og þá einkum dagskrár efni þess. — Er gott að vera með Dön- *en? spurði fréttamaður Vfsis Andrés daginn eftir heimkom- una. — Mér lfkar vel við Dani. Þeir eru um margt öndvegis- þjöð og ínerkis þjóð. — Andar ekkert köldu frá þeim í okkar garð? — Danir eru vinsamlegir okk ur lslendingum og gott að eiga samskipti við þá. Hitt er annað mál, að mér fínnst ávallt gæta ncáckurs misskilnings milli Dana og Islendinga, sem ekki hefur tekizt að uppræta. Danir hafa á tilfinningunni að þeir hafi gegn- um aldimar farið illa með ís- lendinga og finna til minnimátt- arkenndar af því. íslendingar eru reyndar sömu skoðunar, vilja kenna Dönum um störu- bólu, móðuharðindin og fleira illt, sem þeir verða þó naumast sakaðir um. Hvað mig snertir persónulega get ég ekki annað en borið lof á Dani fyrir samskipti mín við þá. Þeir voru í alla staði um- gengnisgóðir, vingjarnlegir og hjálplegir við mig, bæði hjá útvarpinu og í söfnum naut ég einstæðrar fyrirgreiðslu. — Þú sóttir mikið þessar stofnanir? — Það mátti heita að ég væri þar öllum stundum — í ein- hverri þeirra, — Dönsk bókasöfn eru mikil náma fyrir fslenzka fræðimenn? — Sum þeirra a. m. k. Ég held, að í Konungsbókhlöðu sé eitthvert fullkomnasta safn ís- lenzkra bóka, sem til er. En þar er líka margt annarra gagna, sem snertir okkur Islendinga, m. a. ýmsar heimildir, sem varða samskipti Islands og Dan merkur, og forn bréfasöfn margra merkra íslendinga, sumra sem lifðu fram á þessa öld, eins og Þorvaldar Thorodd sen og Boga Melsteð, auk margra annarra, en einnis bréfa söfn íslendinga á 19. öld, eins og Péturs biskups, Jóns Áma- sonar, Páls Melsteð, Hilmars Finsen, Gfsla Brynjúlfssonar, Finns Magnússonar o. fl. Þessi bréf lágu þama í knipp um og óröðuð, þar til nú fyrir skemmstu að Sverrir Kristjáns- son tók sig til og skrásetti öll íslenzku bréfasöfnin í Konungs- bókhlöðu. Það var mikið verk og þarft. Heimildir um fslenzk málefni f ríkisskjalasafninu eru vafalaust margar og merkar, en ég gat þvf miður ekki kynnt mér þær til nokkurrar hlítar. Þriðja safnið sem ég heim- sótti var háskólabókasafnið, en það hefur sérstöðu hvað blaða- kost snertir. Og blöðunum fletti ég mikið í sambandi við það mál, sem ég var að kynna mér. — Varðandi Grím Thomsen? — Já. Dönsk blöð geyma mikl ar heimildir um Grim og margt er að finna í þeim bæði um hann og eftir. Þess vegna þurfti ég að fletta ógrynni blaða til að leita í þeim, en það var seinlegt verk. — Og þurft að skrifa upp úr þeim líka? — Stundum, en mest notaðist ég við svokallaða xerox-aðferð, sem er eins konar Ijósprentun, mjög hagkvæm og ódýr. Þetta er nýtt af nálinni a. m. k. í dönskum söfnum og er unnt að taka jafnt afrit af prentuðu máli sem skrifuðu með hjálp þessa xerox-tækis. En hvað dönsku blöðin áhrær ir, eru þau í ýmsu svo gagn- merk heimild um íslenzk mál og flytja svo margháttaðar upp lýsingar og fróðleik um ísland, að það væri vel þess virði að íslendingar fengju filmur af þeim helztu til að geyma hér í söfnum. — Varð þér vel ágengt í gagnasöfnun þinni um Grím Thomsen? — Ég fann sitt af hverju. Hitt er svo annað mál, að það er ævistarf að leita allt uppi, sem varðar Grím, annaðhvort eftir hann eða um hann. Hér heima á íslandi er mikið af ókönnuðu efni um hann. í Danmörku eru miklar heimildir til um Grím, enda var hann búsettur þar sam fleytt í 29 ár, frá 17 ára aldri og þar til hann fluttist heim 46 ára gamall. — Er það meiningin að skrifa ævisögu Gríms? — Um það get ég ekkert sagt á þessu stigi málsins. Til þessa Andrés Björnsson, dagskrárstjóri úívarp^iij^. ^ v.. .j enn. I engu Norðurlandanna eru norrænu félögin jafn fjölmenn og áhugasöm sem í Danmörku. Norrænt samstarf má rekja allt aftur til aldamótanna 1800, en þá voru það Danir og Svíar, sem tóku höndum saman um það eftir að hafa borizt á bana- spjót öldum saman. Þetta sam- starf var komið á góðan rek- spöl þegar það varð fyrir veru- legu áfalli með þýzk-danska stríðinu 1864. Væntu Danir þá stuðnings Svía, en urðu von- sviknir mjög þegar vinir þeirra og grannar hreyfðu hvorki legg né Iið þeim til hjálpar. Seinna áttu Danir samt frum- kvæðið að norrænu samstarfi að nýju og gegna þar enn forystu- hlutverki. Norðmenn voru seinir á sér í þessi samtök. Þeir voru fram yfir síðustu aldamót sambands- þjóð Svía. Og hvað okkur ís- Iendinga snerti, vorum við lengi andvígir norrænni samvinnu, ein faldlega af þeirri ástæðu, að við vorum að reyna að brjóta af okkur norræn tengsl, og á með- an átti norræn samvinna ekki upp á pallborðið hjá okkur. Það var aðeins einn íslendingur, sem skar sig úr á öldinni sem leið, og barðist fyrir norrænni sam- vinnu. Það var Grímur Thom- sen. — ,ið lokum ein spurning enn, Andrés: Hver heldur þú að verði afdrif handritaniálsins? — Mér þykir líklegt að það verði til lykta leitt á þann hátt sem upphaflega var gert ráð fyrir. Handritamálið kemur til kasta nýkjörins þings í haust, og for- menn tveggja stærstu flokk- anna, Sósíaldemókrata og Vinstri manna a. m. k., hafa VINNUft AD RANNSÓKN Á ÆVl 0S STARFI THOMSENS hef ég eingöngu unnið að efnis- söfnun. Ég á eftir að fá yfirsýn yfir þetta efni og vinna úr því. Það er allt á frumstigi eins og er. Leitaðirðu uppi húsakynni þar sem Grímur hefur búið? — Já. Ég gerði það. Grímur Thomsen hefur víða búið og oft haft bústaðaskipti á þessum 29 árum, sem hann dvaldi ytra. Sum þessara húsa eru hvað ytra útlit snertir, með sömu um- merkjum og þegar Grímur bjó í þeim. Erfiðara er að segja hvort innréttingu hefur verið breytt 1 þeim eða ekki, — Auk þessa kynntirðu þér starfsemi danska útvarpsins? — Já, eftir föngum, einkum starfsháttu og dagskrárefni. — Telurðu að margt sé af þeim að læra á því sviði? — Óefað. Hins vegar er það ekki á mínu færi að segja til um það hvað við óskum að læra af dönskum í þessum efn- um eða hvort við viljum taka starfsháttu þeirra eða dagskrár- efni að einhverju leyti til hlið- sjónar hjá Ríkisútvarpinu. Það er annarra að skera úr því. Hitt er annað mál, að við get- um lært margt og mikið af Dön um á ýmsum sviðum, því í mörgu eigum við skylt við þá. Þótt Danir séu fjölmennari, eru þeir samt smáþjóð eins og við. Bæði löndin eru hráefnasnauð og eiga því þjóðirnar að veru- legu leyti afkomu sina undir ut anríkisviðskiptum. Þar hafa Danir komið ár sinni vel fyrir borð og sitt af hverju gætum við lært af þeim á því sviði. Annað, sem mér kom raunar algerlega á óvart, var það, að Danir sögðu að jarðvegur væri ófrjór og slæijiur víðast í Dan- mörku Samt er Danmörk í fremstu röð á sviði landbúnað- ar. Einnig í þessu efni eigum við að geta lært af Dönum. Það. sem við Islendingar höfum aftur á móti umfram Dani, er vatns- orkan. Hún á að gefa okkur ýmsa möguleika umfram þá. — Og á menningarsviði get- um við líka lært af Dönum? — Menning Dana er á háu stigi, og hvað norræna sam- vinnu snertir, hafa þeir verið í fararbroddi frá öndverðu. Þeir hafa alla tíð verið driffjöðrin í norrænu samstarfi og eru það áhuga á að leysa málið. Það er varla ástæða að ætla að stefnu- breyting hafi orðið hjá þessum flokkum. — Er handritamálið mikið rætt um þessar mundir í Dan- mörku? — Það er naumast hægt að segja að því hafi verið hreyft. Allur þorri manna lætur sig Framh. á bls. 6. í Þjóðdansafélagið í húsnæði Æsku- lýðsráðs Vetrarstarf Þjóðdansafélags Reykjavíkur hefst um næstu mánaðamót. Verður það fjöl- breytt að vanda. Kennt verður i mörgum flokkum fyrir börn, unglinga og fullorðna. Áherzla verður lögð á gömlu dansana, sem eiga sívaxandi vinsældum að fagna, og verða bæði byrj- endaflokkar og framhaldsflokk- ar. I’ framhaldsflokkum verða einnig léttir þjóðdansar og af- brigði af gömlu dönsunum, eins og þeir eru dansaðir f öðrum Iöndum og kynnast nemendur þannig meiri fjölbreytni í þess- um vinsælu dönsum. Æskulýðsráð Reykjavíkur hefur sýnt Þjóðdansafélaginu þá vinsemd að bjóða því nokkur afnot húsnæðis síns að Frí- kirkjuvegi 11 og kemur það Þjóðdansar dansaðir sér vel fyrir félagið, sem hefur átt við mikil húsnæðisvanda- mál að etja við vaxandi aðsókn að námskeiðum. Þarna mun m.a. verða kennsla i barnaflokkum, á þriðjudögum. Þetta leysir þó engan veginn allan vanda fé- lagsins og hefir það orðið að leita sér húsnæðis víðar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.