Vísir - 25.09.1964, Blaðsíða 12
12
HUSNÆÐI HÚSNÆÐI
ÍBÚÐ ÓSKÁST
2 — 4 herb. íbúð óskast til leigu strax. Get Utvegað hagstætt lán til
langs tíma. Tllboð leggist inn á afgr, blaðsins f. h. n. k. þriðjudag
merkt — Leiguhúsnæði 47 —_______
HERBERGI ÓSKAST
nú þegar, helst með sér snyrtiherbergi. Uppl. I síma 12037.
HERBERGI - ÓSKAST
Reglusamur ungur maður óskar eftir herbergi sem fyrst. Sími 18475
kl. 7-8 e. h.
ÍBÚÐ — TIL LEIGU
Góð tveggja herbergja kjallaraíbúð á hitaveitusvæði í Austurbænum
til leigu frá 10. okt. n. k. Til greina gæti komið leiga með húsgögn-
um. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 1. okt. merkt „Austurbær 203“.
VIS IR . Föstudagur 25. september 1964
iiiiiiiiiliiiiiillill
RADIONETTE TIL SÖLU
Radionette útvarpstæki með segulbandi og plötuspilara til sölu Mel-
haga 16 1. hæð.
TIL SÖLU ÓDÝRT
8 ferm. byggingar- eða garðskúr til brottflutnings og 2 dívanar með
grænu áklæði. Sími 40624 kl. 6 — 8 e. h.
HÚSGÖGN TIL SÖLU
Vegna flutnings eru til sölu húsgögn á tækifærisverði, sófa-
sett, borðstofusett, bókaskápur o. fL. Sími 20349 frá kl. 4 — 8 e.h.
SÓFI — TIL SÖLU
Góður sterkur 3ja manna sófi til söly. Verð kr. 3500,00. Uppl. í
sfma 37580 eftir kl. 6.
BARNAKOJUR
Þrefaldar barnakojur. Húsgagnaverzl. Einir, Hverfisgötu 58, sími
18830.
BÍLL - TIL SÖLU
Til sölu er Skoda fólksbíll, árgerð 1955. Bíllinn lítur vel út og er
nýskoðaður. Verð kr. 15000,00 miðað við staðgreiðslu. Sími 34276
eftir kl. 6.
SÓFASETT TIL SÖLU
Lítið sófasett, sem nýtt, til sölu á Hagamel 8, 1. hæð. Sanngjarnt
verð. Til sýnis kl. 6 — 8 síðdegis.
INNIHURÐIR - ÓSKAST
Óska eftir notuðum innihurðum. Mercury ’47 til sölu, ógangfær
Uppl. i síma 40111.
CHPEVROLET ’55 STATION
til sölu. Nýryðbættur, ósprautaður, góð vél. Selst ódýrt, ef samið
er strax. Sími 21650 kl. 5 — 7 e. h.
BÍLAR — TIL SÖLU
Ford ’55 ógangfær, verð 10 þús. Ford Pick ’53, verð 25 þús. Dodge
’48, 2ja dyra, sportmódel, engin útborgun. Reno ’55 og Jeppar ’42
og ’47. Sfmi 41666 kl. 7-8 e. h. Álfhólsvegi 133.
2 herb. og eldhús, mætti vera '
gömlu húsi, óskast. — Fyrirfram-
greiðsla fyrir árið ef vill. Tvennt
fullorðið í heimili Reglusemi Uppl
1 sfma 10694.
Ibúð óskast til leigu f Hafnarfirði.
Aðeins 2 í heimili. Vinna bæði úti.
Sími 50705.
Einhleyp stúlka óskar eftir ibúð.
Uppl, í sima 19616 eftir kl. 5.
Einhleypur karlmaður 1 fastri
vinnu óskar eftir herbergi Sfmi
11467.
Ung hjón með 2 börn óska oftir
2 herb. íbúð 1. okt. Uppl. f sfma
16674 og 15437.
Námsmaður óskar eftir herb.
Helzt sem næst Snorrabraut Uppl.
f sfma 18291.
Húsráðendur. Tvennt vantar ibúð
strax eða sfðar. Má þarfnast máln-
ingar. Ókeypis vinna. Tilboð merkt
„Húsamálari" leggist á afgr. Vfsis
fyrir hádegi á laugardag._
Herbergi óskast. Reglusamur sjó-
maður, sem lítið er heima, óskar
eftir herbergi. Uppl. f síma 32636.
2 ungir reglusamir menn utan
af Iandi óska eftir herbergi, helzt
f Austurbænum. Sfmi 10153 eftir
kL 7_i kvöld.
Gott herbergi óskast fyrir róleg-
an mann. Sími 19842. Lítið herbergi
til leigu á s. st. fyrir stúlku gegn
barnagæzlu._____________________
Til Ieigu kvisthæð á mörkum
Laugavegs og Bankastrætis 5 herb.
og eldhús. Þarf viðgerðar. Hentugt
fyrir skrifstofu, iðnað eða fámenna
fjölskyldu. Tilboð sendist augl.deild
Vísis merkt „Lág Ieiga — 102“ fyr-
;r mánudagskvöld. ______________
Sendikennari við Háskóla Islands
óskar að taka á leigu gott her-
bergi, án húsgagna, helzt með að-
stöðu til minni háttar matseldar.
Nánari upplýsingar veittar á skrif-
stofu háskólans.
Fullorðin kona óskar eftir herb.
og eldunarplássi. — Uppl. í sfma
14775 eftir kl. 7.
Stór suður-stofa til leigu við mið
bæinn fyrir einhleypan kvenmann,
sem vinnur úti. Tilboð auðkennt
.Algjör reglusemi" sendist blaðinu
fyrir mánudagskvöld. _ _
3ja herbergja íbúð til leigu fyrir
barnlaust reglufólk. Tilboð merkt
..Reglusemi — 53“ sendist Vísi fyr-
ir laúgardag.____________"
Húsaviðgerðarmaður óskar eftir
ibúð. 2 fullorðið í heimili. Sfmi
24750.
Herbergi óskast. Einhleypan húsa
smíðameistara vantar herbergi eða
stofu, helzt forstofuherbergi strax
eða fyrir 15. okt. Uppl. f síma
38285.
Tvær reglusamar stúlkur óska eft
ir herbergi og eldhúsi eða eldunar-
plássi sem næst miðbænum. Uppl.
í sfma 3-81-92 milli kl. 7 og 9 f
kvöld.
Barnlaus miðaldra hjón vantar
1-2 herb. og eldhús fyrir 1. okt.
Einhver húshjálp getur komið til
greina. Uppl. f sfma 13681.
Ungur reglusamur piltur óskar
eftir að fá leigt herb. sem næst
Stýrimannaskólanum. Uppl. f síma
40124 frá 7-8 e.h.
Þýzk stúlka háskólanemandi ósk
ar eftir forstofuherb. Uppl. í síma
11935.
Reglusöm stúlka óskar eftir lft-
illi íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Sími 18758 eftir kl. 6
e.h.
Lítil íbúð eða herb. óskast. Uppl
f síma 23229.
Ungt par óskar eftir eins til
tveggja herb. íbúð sem fyrst. Fyr-
irframgreiðsla kemur til greina. A1
gjör reglusemi. Sím'i 1-94-12.
Til leigu stór stofa og lítið her-
bergi með aðgang að eldhúsi í Kópa
vogi. Uppl. í síma 40067 eftir kl.
7 á kvöldin.
íbúð eða gott hcrbergj óskait
fyrir einhleypqpyímani| 1..'; okt. f-|
Mætti þurfá lagfáéríngar við. UpþL
í síma 16791.
Einhleypur maður óskar eftir her
bergi, helzt í Austurbænum. Algjör
reglumaður. Uppl. f síma 15778 eft
ir_jd. 18,____________________
Húsasmiður óskar eftir 2—3
herbergja íbúð 1. október. Allar
nánari upplýsingar í síma 18984
eftir kl. 6.
Ferðafélag íslands fer göngu-
ferð um Bláfjöl! næstkomandi
sunnudag. Lagt af stað kl. 9.30 frá
Austurvelli. Farmiðar seldir við bíl
inn. Uppl. í skrifstofu félagsins,
sfmar 19533 og 11798.
Pianostillingai os við*e"*!J Guí
mundur Stefánsson nlióðfærasmið
ur Langholtsvee 51 Sfmi 36081 kl
10-12 f.h
Hreingerningai Vanir menn
Simi 37749 Baldur.
Hreingerningar, ræsting Fljót at
greiðsla Simi 14786.
Frágangsþvottur. Nýja þvottahús-
ið Ránargötu 50.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Sími 36683.
Glerísetning. Setjum i einfalt og
tvöfalt gler og kíttum upp o.fl.
Sími 24503.
Maður óskast til aðstoðar f bak-
ari. Uppl. í síma 41539._________
Vantar 11 — 12 ára telpu til að
gæta barns 1—2 tíma á .kvöldin.
Uppl. á Langholtsvegi 48, efri hæð.
Tek að mér vélritun og önnur
skrifstofustörf í heimavinnu. Sími
14086 á kvöldin.
Kona óskar eftir að taka að sér
ræstingu í stigaþvottum eða öðru
Uppl. f síma 37875.
Ráðskona óskast um óákveðinn
tíma vegna veikinda húsmóður
Uppl. í síma 51661.
Kona óskar eftir vinnu, húsnæði
og fæði. Upplýsingar í síma 18314.
Vantar afgreiðslustúlku strax,
helzt vana. Verzl. Baldur, Framnes
vegi 29.
Flísa- og mosaiklagningar. Get-
um bætt við okkur flísa- og mosa-
iklögnum. Fljót afgreiðsla. — Uppl.
í síma 37207, Geymið auglýsing-
una.
ndtxloi
Sturtuhjöruliður tapaðist á leið-
inni Álafoss-Reykjavík s.l. fimmtu-
dag. Finnandi vinsamlega geri að-
vart í síma 11380 eða 35974. —
Fundarlaun. Verk h.f., Laugavegi
105.
Gullarmband tapaðist síðastliðið
þriðjudagskvöld, sennilega f Há-
skólabíói. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 38271. Góð fundar-
laun.
2 loftskeytaskólanemendur vant-
ar fæði. Helzt sem næst Sjómanna-
skólanum. Uppl. í síma 22563 frá
kl. 3-6 e. h.
Bíll til sölu. Ford prefect árg. '56
Hagstætt verð. Til sýnis í Lyng-
brekku 14. Uppl. f síma 40712
föstudag og laugardag.
Góður sendiferðabíll til sölu
með lítilli útborgun. Sfmi 36922
eftir kl. 7
Barnakerra með skermi til sölu,
kerrupoki fylgir ef óskað er. Sími
14763.
Til sölu bónvél, 3 bursta (Fillery)
Útvarpsfónn (Lowe opta), drengja-
hjól óskast á sama stað, helzt DBC.
Sími 35357.
Píanó. Sem nýtt Sibich ti! sölu.
Uppl. í síma 32631 milli kl. 7 og 8
næstu kvöld.
Miðstöðvarkatlar til sölu. — 2
Gilbarco katlar með brennara og
tilheyrandi. Sími 11823.
2ja manna sófi til sölu. Verð kr.
3200. Sími 19185. ________
Olíukyndingartæki til sölu að
Kvisthaga 3. Uppl. á kvöldin í sfm-
um 14029 og 12106.
Lítið telpuhjól, nýuppgert, til
sölu Bjargi við Tómasarhaga.
Renault-Dolphine ’63 til sölu —
Sími 19185.
Vil kaupa stórt vel með farið
golfteppi. Sítni 17922.
Til sölu pfanó. Hornung & Möll-
er. Sími 41454.
Til sölu lítil rafmagns-þvottavél
fataskápur, tauskápur o. fl. hús-
gögn. Munirn'ir eru til sýnis á
Reykjavíkurvegi 27, Hafnarfirði,
næstu daga kl. 18 — 20.
Pedegree barnavagn sem nýr til
sölu. Verð kr. 3500. Sími 12183.
Sníð kjóla-þræði saman og máta.
Til sölu saiha stað hraðsaumavél
með Zig-Zag útsaumi og gerir
hnappagöt. Einnig ný ensk unglinga
kápa. góður dlvan og strauborð.
Sími 17881.
Fín rauðamöl til sölu. Sími 50146
Vil kaupa lítið sófasett og gólf-
teppi. Sími 40146.
Vettlingana og peysurnar fáið þið
I Hannyrðaverzluninni Þingholts-
stræti 17.
Til sölu þvottavél og stólar. ó-
dýrt. Sími 40354.
Radiofónn, Telefunken, til sölu.
Verð kr. 6.500. Sími 16787.
Chevrolet ’56 V 8 til sölu. Skipti
koma til greina. Uppl. f sfma 25,
Hveragerði.
Barnakojur til sölu Hraunhvamm
2 Hafnarfirði. Sími 51794.
Miðstöðvarkatlar. Til sölu eru
miðstöðvarkatlar, stærð 3 og 4,5
ferm. Ennfremur 2 olíugeymar
1200.6 hvor. Uppl. í síma 32965.
Forhitari. Til sölu nýr forhitari
úr stáli, 7,5 ferm. Uppl. f sfma
32965.
Ritvéi óskast til kaups. Fiskar
og fiskabúr til sölu. Uppl. í síma
34219.
Barnavagn óskast. Sfmi 51438.
Miðstöðvarketill, 2—3 ferm., á-
samt kynditækjum, óskast til kaups
- sfmi 51513.
Barnavagn til sölu. Sím'i 32662.
Barna-rimlarúm til sölu. Einnig
Singer saumavél, rafknúin í tösku.
Selst ódýrt að Skólabraut 17, Sel-
tjarnarnesi.
Fiskabúr, 25 lítra, til sölu. Verð
kr. 600, loftdæla og hitari fylgir.
Sími 34718.
Píanó óskast til leigu. Sími 20609
eftir kl. 8.
Óska eftir góðu gólfteppi. Sfmi
19842.
Nýlegt gólfteppi, 4,10x4,70 m ti
sölu vegna flutnings. Einnig ve;
með farinn tvfsettur klæðaskápur.
Sími 22764.
lliiillllliii
VINNA — HÚSNÆÐI
Vana afgreiðslustúlku útvega ég þeim, sem útvega mér 2ja herb.
íbúð. Uppl. í síma 21176.____________________________
STÚLKA — ÓSKAST
til afgreiðslustarfa og aðstoðar við kjötvinnslu. Uppl, í slma 10950.
STÚLKA — ATVINNA
18 ára stúlka óskar eftir atvinnu, helzt við afgreiðslustörf, þó ekki
í matvöruverzlu. Hef góðu reynslu í afgreiðslustörfum og nokkra
tungumála og vélritunarkunnáttu. UppL í sfma 18356.
AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST
í skartgripaverzlun. Tilboð sendist Vísi merkt Skartgripaverzlun
fyrir mánaðamót.
STÚLKA ÓSKAST
hátt kaup. Uppl. á Kaffistofunni Hafnarstræti 16.
STÚLKA ÓSKAST
til starfa í gosdrykkjaverksmiðju vorri. Uppl. hjá verkstjóranum
Þverholti 22 ölgerðin Egill Skallagrímsson h.f.
Björnsbakarí Hringbraut 35
Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. á staðnum og f síma 11532.