Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 1
• • • • VISIR 54. árg. - Laugardagur 17. október 1964. - 238. tbl. og þá var eftir einn Myndimar tvær hér fyrir neðan lýsa óhugnanlegum þætti í veraldarsögunni, sem gerzt hefur á aðeins einum áratug. Efri myndin var tekin við Iíkbörur Jósefs Stalins ein- valdsherra 1953. Við þær söfn uðust saman í sorg allir helztu lærisveinar hans. Neðri myndin er sama ljós mynd, aðeins þurrkaðir út og krossað við þá sem horfnir eru af sviðinu. Eftir fall Krús jeffs er aðeins einn eftir, An- astas Mikoyan. Hinir sem þurrkaðir hafa verið út voru talið frá vinstri: Molotov, Voroshilov, Beria, Malenkov, Bulganin, Krúsjeff og Kaganovich. Hreinsun byrjuð í Riísslundi á stuðningsmönnum KRÚSJEFFS — sjú bls. 2 PRA VDA FORDÆMIR KRUSJEFF HARDLEGA Pravda málgagn rússneska kommúnistaflokksins réðst i gær- morgun harkalega á Krúsjeff í forustugrein. Ekki er hann nefnd- ur sjálfur á nafn, en augljðst hvað um er að ræða. í forustugreininni segir, að kommúnistaflokkurinn snúist öndverður gegn persónu- legri hentistefnu og skipuiagsleysi. — Það er andstætt kommún’ista- flokknum að hygla að ættingjum og vinum, að taka fljótræðislegar ákvarðanir án tillits til staðreynda, ®-----------:----------------------- að vera með gort og slagorð, ofríki og andúð á að taka tillit til vís- indalegra staðreynda og praktískr- ar reynslu. Uppbygging kommún- ismans er lifandi, skapandi verk og þolir ekki hæg’indastólsaðferðir, hún þolir ekki persónulegar á- kvarðanir eða fyrirlitningu á praktískri reynslu alþýðunnar eða fyrírlitningu á hinni samvirku for- ustu. Enn segir í greininni: Flokkur- inn hefur verið og er ósættanlegur óvinur persónudýrkunarinnar sem er framandi fyr'ir marxisma og leninisma og andstæður eðli sósíal ísks þjóðfélags. Hins vegar er „samvirk forusta“ eitt grundvall- aratriðið í kenn'ingum Lenins. Að lokum segir í forustugrein- inni að flokkstjórnin hafi sýnt með miklum kraft’i hina óbifandi ein- ingu sem mun veita styrka „sam virka forustu". 4 atkvæða meiríhluti gerír Wilson illkleift að stjöma Þó eftir sé að telja í fimm afskekktustu kjör- dæmum Bretlands, er það Ijóst, að meirihluti Verkamannaflokksins í brezka parlamentinu verður aðeins 4 þing- sæti. Munu þingsætin skiptast þannig, að Verkamannaflokkurinn fær 217 þingmenn, íhaldsflokkurinn 206 og Frjálslyndi flokkurinn 7. Þetta er svo naumur meiri- hluti, að vonlaust er að stjórn Framh. á bls. 6. KINVFRJAR SPRENGJA A TOMSPRENGJU Kommúnistastjórnin í Peking i sprengju í Sinkiang-eyðimörkinni I Bandaríkjaforseti ávarp f banda-. Hann upplýsti að kjarnorku- í ákaflega litla og frumstæða til- tilkynnti síðdegis í gær, að þá um | og þar með væri Kína orðið j ríska sjónvarpið þar sem hann sprenging Kínverja hefði komið raun að ræða. morguninn hefðu kínverskir vfs-1 fimmta kjarnorkustórveldið. ræddi bæði um atómsprengingar fram á mælitæki Bandarfkjanna. I Bandarískir kjarnorkusérfræð- ’ndamenn sprengt kjarnorku-1 Síðar um daginn flutti Johnson | Kínverja og frávikningu Krúsévs. I Taldi hann að hér hefði verið um • Framh. ð bls. 6,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.