Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 10
10 V1 S IR . Laugardagur 17. október 1964. Frímerki, íslenzk og erlend, frlmerkjaalbúm, frí merkjapakkar, kílóvara fjölbreytt úrval. Allt fyrir frímerkjasafnara. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 Sími 21170. msss — VINNA — KÓPAVOGS- • BÚAR! I Málið sjálf viðj lögum fyrir J ykkur litina • Fullkomin J þjónusta. • LITAVAL Alfhólsvegi 9 Kópavogi Sími 41585 SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn Sími 21230 Nætur op. heleidagslæknir f sama sfma Næturvakt i Reykjavík vikuna 17.-24. okt. er í Ingólfsapóteki. Neyðarvaktin kl. 9—12 og 1 alla vírka daga nema kl 9—12 Sími 11510 Læknavakt í Hafnarfirði ardag til mánudagsmorguns 19. okt.: Eiríkur Björnsson urgötu 41. Sími 50235. Útvarpið Vélahreingerning Laugardagur 17. október 13.00, Óskalög sjúklinga. 14.30 í vikulokin 16.00 Um sumardag: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 17.05 Þetta vil ég heyra: Helga Magnúsdóttir kennari velur sér hljómplötur 20.00 „Úr fjórum hornum heims“ Andre Kostelanetz og hijóm sveit hans leika lög frá ■P^iSKSSssiilBM • ýmsum löndum. ÞVEGILLINN Slmi 36281 • 20.15 „Happasælt hneyksli," smá -------------------—....! saga eftir Sigurð Einarsson Höfundur flytur. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. NYJA ÍEPPAHREINSUNIN • EINNIG VÉLHREIN • GERNING- AR. 20.45 Fyrir iöngu og langt í burtu: Máni Sigurjónsson kynnir hljómplötur. 21.30 Leikrit: „Hafið þið séð hana Ingeborg?“, útvarps- leikrit eftir Svein Berg- sveinsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. október Fastir liðir eins og venjulega 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9.20 Morguntónleikar 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Grímur Grfmsson. 3 • e Nýja teppa- • og húsgagnaj hreinsunin • Sími 37434 ! BLÖÐUM FLETT VÉLHREINGERNING Vanir menn. Þægileg Fljótlee Vönduð vinna. ÞRIF — Sími 21857 og 40469. VÉLAHREINGERNINGAR OG TEPPA- HREINSUN ÞÆGILEG KEMISK VINNA SlMl 20836 ÞÖRF SKERPINGAR Bitlaus verk- færi tefja alla vinnu. önn- umst allar skerpingar BITSTAL ! Grjðtagötu 14. Simi 21500 • -_■ • -r-r •isiimrriiwrT-i --• RÖNH8NG H.F. I Siávarbraut 2 við InaólfsgarðJ Simi 14320 Raflagnir viðgerðir á heimilis-J tækium, efnissala • FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNa! NÝJA FIDURHREINSUNIN Endurnýj- um gömlu =ængurnar Seljum lún og "'iðurheld ver NÝJ/ rM IRHREINSUNIN. Hverfisgötu 57 A. Sími 16738. Þú bróðir kær, þó báran skaki þinn bátinn hart, ei kvíðinn sért, því sefur logn á boða baki og bíður þín, ef hraustur ert. Hægt í logni hreyfir sig sú hin kalda undiralda, ver því ætíð var um þig. Sveinbjörn Egiisson. Það var nú auma ljósið. Annað, sem breytzt hefur stórkostlega á þessu árabili, eru ljós- færin á bæjunum. Nú eru alis staðar olíulampar og sums staðar rafmagnslýsing, í stað grútarlampanna áður, sem ekki féllu til fulis úr sögunni fyrr en um og eftir 1880. Það var nú auma ljósið, en marga skemmtilega bók las ég fyrrum við grútartýruna, er hékk í stafninum við höfðalagið á rúmi mínu, en birtan var svona svipuð því, þegar rafmagnsljósin hér 1 bænum eru að slokkna vegna krapa- stíflu í Elliðaánum, eða vöntunar á „haustrigningum." En hin deyj- andi rafmagnsljós framleiða ekki þann daun, sem grútarlamparnir sálugu breiddu frá sér um allar baðstofur um endilangt Island um margar aldir. Hannes Þorsteinsson: Endurminningar. STRÆTIS- VAGNHNOÐ. Og Egill, það má hengja mig ef hann var ekki józkur, af heiðinni og rakinn bófi, segir Nílsen. Húsmannssonur, ölkær mjög, bæði uppstökkur og þrjózknr, og ýkinn fram úr hófi, segir Nílsen. Jeppi, Mads eða Egill, um það má kannski þrátta, en því ber ekki að leyna, segir Nílsen, að bindestúe-historían: „Börðumk einn við átta,“ er upp úr séra Steina, segir Nflsen. Þó getum við ei lengur ykkur skammtað skft úr hnefa, þá skal hér mér mæta, segir Nflsen. Við eigum þessi handrit, það er hafiö yfir efa, og ekki um neitt að þræta, segir NHsen. Danskur þjóðarfjársóður, Það hef ég margsannað, og það eru engar ýkjur, segir Nflsen. Hættið þessu þrasi um þakkarskuld og annað, þetta eru bara sníkjur, segir Nflsen. Að íslendingasögur séu íslendinga sögur, fær enginn mig að trúa, segir Nílsen. Og að þeir hafi skráð þessi kvæðabrot og bögur, ég bara tel menn ljúga, segir Níisen. Jens Pedersen var fiórgoði í Odda einhverij vetur, þótt enginn vilji flfka, segir Nflsen þar úti í fjósi Hávamál hann orti og færði í Ietur, — og Völuspá lika, segir Nflsen. Að íslendingasögumar hafi orðið til á Fróni, — o.kkert nema þvaður, segir Nílsen. Njáll hétj^réttu Hansen, átti herragarð á Fjóni, huggulegur maður, segir NHsen. Og Begga Hansen, það var kvinna er kunni að brasa og steikja, þar var kjarngott mataræði, segir Nílsen. , En komfúran var skrifli og eitt kvöld tók hún að reykja, þau köfnuðu þar bæði, segir Níisen. Bifreiðaeigendur athugiði Nú er rétti tíminn að láta ryðverja — Sé bíllinn vel og tryggilega ryðvarinn með TECTYL og undirvagninn húðaður með slit- lagi af gúmmí og plasti (sem er um leið hljóð- einangrandi), þá er honum vel borgið. — Ryð- vörn borgar sig. . Gufuhreinsum einnig mótora og tæki. BÍLASTII.LINGIN. sími 40520, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Fullkomin tæki og vanir menn RYÐVÖRN Grensásvegi 18 . Sími 19945 BIFREIÐA- . EIGENDUR Framkvæmum hjóla og mótorstillingar á öllum stærðum og gerðum bifreiða Hreinsum apaskinn, rússkinn og aðrar skinnvörur EFNALAUGIN BJÖRG Sólvallagötu 74. Simi 13237 Bdrtrtahlíð 6. ÍSími 23337 Rafmagnsvörur i bíla WIPAC Framlugtar speglar í brezka bíla, há- spennukefli, stefnu ljósalugtir og blikk- arar- WIPAC hleðslutæki handhæg og ódýr. SMYRILL Laugavegi 170 — Sími 1-22-60.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.