Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 3

Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 3
VISIR . Laugardagur 17. október 1964. 3 ^^****^^W^*<W^M*—iiJ<Wirn.iHM<mwHI——M—<—>W<WH Verður Krúsjeff afneitað eins og hann afneitaði Stalín? í Moskvu og viðstaddur þegar framkvæmdaráð kommúnista- flokksins tók ákvörðunina um að víkja honum úr embætti. ^llt er á huldu um það, hver örlög hans verða, hvort hann fær um frjálst höf- uð strokið, hvort hann verður e.t.v. að sæta sömu örlögum og hinn gamli keppinautur hans, Malenkov ,á sínum tíma, að hann verði t.d. skipaður for- stjóri einhvers raforkuvers austur í Síberíu. Líklega verður hann ekki alveg frjáls ferða sirina. Hinir nýju valdhafar Sovétríkjanna munu t.d. ekki kæra sig um að hann fari í skemmtiferðir til vestrænna ríkja. Það gæti orðið vandræða- legt og komið þeim í klípu. Að þessu leyti eru stjórnar- skiptin i Sovétríkjunum enn allt öðru vísi en tíðkast í vest- rænum löndum. Menn vita enn sáralítið hvað hefur gerzt og hinn fallni einræðisherra er fal inn. Blaðamönnum eða öðrum gefst ekki kostur á að ræða við hann. Sjálfur virðist Krúsév ekkert tækifæri hafa til að túlka sinn málstað. ^ þvi leikur nú varla nokk- ur vaf; lengur, að honum aði þær dætur Krúsévs, þegar þær heimsóttu ísland I sumar, að fall föður þeirra ætti eftir að verða svo mikið. Tjessar fréttir frá Rússlandi valda kommúnistum um allan heim hinum verstu sam- vizkuþrautum, nema þeim, sem eru samvizkulausir. Sumir voru búnir að söðla um, afneita Stalin og festa trú sína við Krúsévt sem öllu myndi breyta og bæta um fyrir brot gamla einræðisherrans. Nú þegar bú- ast má við, að sams konar for dæming upphefjist á Krúsév, er um að gera að vera fljótur til að skipta um samvizku að nýju. En líklega verður þetta erfiðara fyrir þá sem fengu tækifæri til að kynnast Krúsévs dætrum persónulega. Forystumenn kommúnista um allan heim eiga I þessu sama samvizkustríði. Það var t.d. vit- að í gær að þeim kommúnista- foringjunum i Póllandi og Ung- verjalandi, þeim Gomuika og Kadar var órótt innanbrjósts enda höfðu þeir tekið sérstöku ástfóstri við Krúsév. Verða þeir þá ekki líka hreinsaðir, eða tekst þeim að skipta skjótlega um sína samvizku? Jf’all Krúsévs einræðisherra Sovétríkjanna er eins og eðlilegt er aðalfréttin þessa dag- ana um gervallan heim. Fall hans er að vísu ekki talinn jafnmikill harmleikur og fall hefur verið vikið frá völdum. Þetta sést m.a. á því, að samtím is falli hans er framkvæmd hreinsun, að visu virðist hún að- eins vera smáhreinsun og að lík indum falla engin höfuð í henni hætta á það að láta sjálf áróð urstækin vera I ótryggum hönd- um. Ýmsir fleiri menn í stjómar skrifstofum hafa vikið sæti, þó mjög erfitt sé að komast fyrir um allar þessarbreytingaraustur í Moskvu því að embættismenn og stjórnmálamenn eru hræddir um sig og þögulir eins og gröfin Alexei Adsjubei fyrrverandi ritstjóri, tengdasonur Krúsjeffs. háttsettra manna í Sovétríkj- unum fyrr á árum. Það er ekki búizt við að Krúsév verði sett- ur í fangelsi né réttarhöld hald in yfir honum eða dauðadómur Þó veit enginn með vissu hvar hann er nú niðurkominn. Sumar fregnir herma að hann sé á hæli suður við Svartahaf, aðrar fregnir óstaðfestar hermdu að hann hefði verið Það var t.d. upplýst strax í gær, að Adshubei, tengdasyni hans hefði verið vikið frá störfum sem ritstjóra Isvestia. Einnig hefur ritstjóra Pravda Ctrax I gær fór að bera á ^ þvi austur í Moskvu, að fólk, sem þóttist hafa sínar skoðanir á þvf, hvað hefði gerzt fór að hefja árásir á Krúsév og getur verið að þetta viðhorf spretti upp af línu sem gefin hafi verið á æðri stöðum. Þessi gagnrýni eða áróður beindist einkum að því, að op- inber framkoma Krúsévs hafi á ýmsan hátt verið ósæmileg fyrir æðsta mann Sovétríkjanna. Auk þess er hann gagnrýndur fyrir tilhneigingu til að láta dýrka sig sem persónu. Það er í sjálfu sér eðlilegt, að j>essar raddir fari að heyrast, eftir að Krúsév er hrint frá völdum. Meðan hann hélt völd- unum leyfðist honum allt, en f rauninni var framkoma hans oft fram úr hófi ruddaleg oft eins og hann kynni enga mannasiði. Hámarki náði þetta í siðlausri framkomu hans á Parfsarráðstefnunni og á Alls- herjarþing; Sþ 1960, en alltaf, hvar sem hann kom, jaðraði framkoma hans við ókurteisi, líkt og Krúsév væri óuppdreg- inn durgur. Þetta kom m.a. í ljós í Norðurlandaheimsókn hans í vor. Oftast var að visu breitt yfir þetta og látið líta út fyrir að þetta sýndi hve al- þýðlegur hinn voldugi maður Ekkert vitað um örlög Krúsjeff talar í sima viö rússneska geimfara. Stalin forðum, og hefur mönn- um fundizt það fáránlegt, að á sama tíma og Krúsév réðst á Stalin fyrir persónudýrkun, þá var hann sjálfur lítið betri. Að vfsu voru ekki reistar eins margar styttur af Krúsév út um landið. En hann var hvar vetna fremstur og hvar sem hann kom var honum sýnd tak markalaus virðing og lotning. Rússnesk blöð birtu næstum á hverjum degi myndir af honum sællegum og brosandi. Hann var gerður að föðurlegu tákni þjóðarinnar. A7'afalaust munu mistök hans ~ f landbúnaðinum verða rifjuð upp, þegar hann er fall- inn. Hann hugsaði sér að ger- bylta rússneskum landbúnaði en tilraunir hans í því efni fóru út um þúfur. Þá skellti hann skuldinni á aðra, ferðaðist úm landbúnaðarhéruðin og sagði bændum fyrir hvernig þeir ættu að stunda landbúnað. Má geta nærri að bændum og forstöðu- mönnum samyrkjubúa fannst það meira en lítið skrýtið, að þessi stjórnarleiðtogi ætlaði að fara að kenna þeim hvernig ætti að rækta kom og fóðra svín. isrfkjunum, öryggisleysi og ótti vandamannanna. \7'ið kynntumst f sumar tveimur dætrum Krúsévs sem komu f heimsókn hingað, Júlfu, sem gift er Gontar for- stjóra Kiev-ballettsins og Hel- enu sem er ógift og vinnur sem biaðakona í Moskvu. Það er þvf- miður ósköp hætt við því, að Gontar hinn mikilsvirti ballett- stjórnandi kunni að verða fyrir einhverjum skakkaföllum af þessum sfðustu viðburðum. Þvf að í Rússlandi er listin aldrei frjáls, heldur undir hrammi stjórnmálanna. Þriðja dóttirin, Rada að nafni kom ekki hingað til lands. Hún er gift Alexei Adshubei, og nú þegar vitum við hvernig fór fyrir honum. Hann hefur verið fjarlægður úr 'stöðu sinni sem ritstjóri ann- ars áhrifamesta dagblaðsins, Isvestia. Hvað um þau verður og þrjú ungbörn þeirra, Nikita, Aliocha og Ivan, veit enginn. vonandi verða þau ekki send í fangabúðir austur í Síberíu, því að þann ósóma er sagt, að Krú sév hafi upprætt. Vfst er um það, að ekki grun hans eða fjölskyldunnar Dætur Krúsjeffs Júlía og Elena, þegar þær heimsóttu ísland t sumar. En þeir urðu að þegja þá, þvf að þeir vissu hver réði. Einna undarlegast er að vita ekkert, hvað verður um fjöl- skyldu og vandamenn Krúsévs. En svona er ástandið í einræð- og yfirmanni útvarps og sjón- varps Sovétríkjanna verið vik- ið frá, en allir hafa þessir menn verið skjólstæðingar Krúsévs. Það er og sýnilegt, að hinir nýju valdhafar ætla ekki að væri. Nú er hætt við að það verðj rifjað upp. XTitt er líka staðreynd, að persónudýrkunin á Krú- sév hafi verið lítið minni en á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.