Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 16

Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 16
Þorbjörg Jónsdóttir, skólastjóri Hjúkrunarskólans 7 millj. króna veittar til byggingar skólans í ór Laugardagur 17. október 1964 Þorvaldur Guð- mundsson endur- kjörinn formaður Verzlunarróðs Á stjórnarfundi Verzlunarráðs I'slands í fyrradag var Þorvaldur Guðmundsson, forstjóri, endurkjör inn formaður Verzlunarráðsins, Egill Guttormsson, stórkaupmaður 1. varaformaður og Gunnar J. Frið riksson, framkvæmdastjóri, 2. vara formaður. Framkvæmdastjórnina skipa auk þeirra, Haraldur Sveinsson, for- stjóri, Hilmar Fenger, stórkaupmað ur, Magnús J. Brynjólfsson, kaup- maður, Othar Ellingsen fram- kvæmdastjóri og Sigurður Óli Ól- afsson alþingismaður. Þorvaidur Guðmundsson Brýn þörf er að Ieysa úr hús næðisvandræðum Hjúkrunar- skólans. Eins og áður hefur ver ið getið um í fréttum horfir til stórvandræða í hjúkrunarmál- um. Er skorturinn á fullmennt- uðu hjúkrunarliði gffurlegur. Er nú svo komið að víða verða 2-3 hjúkrunarkonur að vinna þau störf, sem annars eru ætluð 6 hjúkrunarkonum. Nú verður senn ráðin bót á þessu, vegna þess að á fjárlög um þessa árs hefur ríkisstjórn- in ætlað 7 millj. kr. framlag til áframhaldandi byggingar Hjúkr unarskólans. Verður þá unnt að útskrifa mun fleiri hjúkrunarkon ur en nú er kleift. í stuttu samtali, sem Vísir átti við frk. Þorbjörgu Jónsdóttur, skólastjóra Hjúkrunarskóla ís- lands kemur það fram, að aðal lega er það skorturinn á kennsluhúsnæði, sem kemur í veg fyrir að ekki er hægt að taka eins mikið inn í skólann og mögulegt væri af nemendum, en alltaf er langur biðlisti og fjölgar alltaf á biðlista. Hefur verið gripið til bráðabirgða ráð stafana eins og að taka leikfimi sal undir kennslustofur og einnig að þilja af ganga. Er öll- um ljóst, að ekki verður búið við það til lengdar. Hafizt var handa um bygg- ingu Hjúkrunarskólans árið 1953 og átti að byggja hann í áföngum, fyrst var gengið frá heimavist og skrifstofuhúsnæði. 1956 var svo flutt inn í hann hálfgerðan. Næstu ár var svo smágengið frá þessu húsnæði, en engar nýjar álmur reistar. Liggur næst fyrir að byggja þá áimu er ætluð er fyrir kennslu stofur, á teikningum er hún staðsett á milli Landspítalans og aðalálmunnar, sem þegar er komin. Á fjárlögum 1965 eru Framh. á bls. 6. Fró rétfarhöldunum ó Seydisfirdi: RÆÐISMADUR RÚSSA MÓTMÆLIR ÞVÍ AD SKIPSTJÓRINN VERDI DÆMDUR Réttarhöldin, sem nú standa yfir á Seyðisfirði yfir rússnesku skipunum, sem voru að athafna sig í leyfisleysi inni á Loðmund- arfirði í fyrradag, sýna glögg- lega þann reginmun sem er á réttarhugmyndum og réttarfari hér á landi og f Sovétríkjunum Rússneski ræðismaðurinn, sem kominn er austur löndum sín- Mikill áhugi var hjá rjúpna- kyttum að notfæra sér fyrsta veiðidaginn, sem var í fyrradag. Fóru fjöimargir bílar úr borg- inni með skyttur í lengri eða skemmri ferðalög til að skjóta rjúpur. Mikill bflastraumur var austur á Kaldadal snemma f fyrra morgun. en ekki er blaðinu kunn- ugt um áran^urinn. Hins vegar vissi það að skyttur sem fóru til rjúpnaveiða upp á Kjöl norður af Þingvallasveit, urðu lítils varar, töldu sig aðeins hafa séð fáeinar rjúpur Þar var slydduveður í um til halds og trausts við, réttarrannsóknina í málinu,: mótmælti þvf ákveðið * gær- j kvöldi að hægt væri að dæma skipstjórann fyrir landhelgis-' brot hann værj ekki eigandi skipsins og ef um iagabrot væri að ræða bæri að dæma skipið. Hins vegar væri það sama og j dæma ríki, það er Sovétríkin, fyrracL^ og skyggni vont. Guðbjörn Einarsson hreppsstjóri Á Kárastöðum tjáði Vísi f gær, að mik:ð hafi sézt af rjúpu í Þing- vallasveit í haust um það leyti sem menn fóru í göngur, en síðan kvaðst hann ekki hafa haft spurn- ir af því. Skyttur sem voru á Holtavörðu- heiði f fyrrad. voru yfirl. heppnar og fengu allt upp í 70—80 rjúpur á mann, þeir sem kræfastir voru. Frá Húsavík var Vísi símað að fjöldi manns hefði farið þaðan á Framh. á bls 6. því skipið væri eign ríkisins, og eitt ríki gæti ekki dæmt annað heldur yrðu þau að semja um ágreiningsmál sín. Krafðist ræð ismaðurinn þess, að því er helzt varð skilið, að sögn fréttamanns Vísis, sem fylgdist með réttar- höldunum á Seyðisfirði, að skýrsla um málið yrði send til ríkisstjórnar íslands, og hann og þeir Rússarnir sendu einnig sinni ríkisstjórn skýrslu og síð an gerðu ríkisstjórnirnar út um málið sín á milli eins og Mynd af arnarunga, sem Magnús Jóhannsson hefur tekið. milliríkjamál. Ræðismaðurinn var m.ö.o. með þessu að ó- merkja íslenzkt réttarfar varð- andj þetta mál, og þótti ýmsum það eigi lítil tilætlunarsemi. Rússarnir viðurkenndu að þeir hefðu verið inni á Loðmund arfirði að gera við reknetaskip, Það er talið að á íslandi öllu séu ekki ner a 40 emir talsins, eða 19 arnarhjón. Af þeim verpir þó varla nema helmingurinn, svo að viðkoman er naumast meiri en 8—10 ungar á ári ef vel lætur. Nú hefur verið tekin kvik- mynd af íslenzka erninum, sú fyrsta sem hér hefur verið gerð, og er það Magnús Jóhannsson út- varpsvirki sem hefur tekið hana. Vísir le.,aði frétta um kvik- mynd þessa hjá Magnús'i í gær- kveldi, en ákveðið h<“f..r verið að hún verði frum&ynd á kvöldvöku Ferðafélags íslakls í Sjálfstæðis- húsinu n.k. þriðjudagskvöld, 20. þ. m. án þess að hafa leyfi til þess, töldu hins vegar að ekki hefði verið tími til að afla slíkra leyfa nema hætta um leið á að missa umrætt skip. Því hefði í rauninni verið um brýna nauðsyn eða björgun að ræða, Framh. á bls, 6. Tilefnið var eiginlega harmleikur arnarhjóna í Galdalóni, sagði Magnús, en þar eru æskuheim- kynni hans. Annar fuglinn var drepinn á eitr'i og síðan flögraði einmana ekkjufugl í 12 löng ár yfir Kaldalóni, sennilega í leit að makanum, sem aldrei fannst. Magnús hefur unnið að þessari kvikmynd sinni um íslenzka örn- inn á 2. áratug, fórnað geysimikl- um tíma og lagt á sig mikið erfiði til að ná henni, en oft og e'inatt með misjöfnum árangri og stund- um gert sér ferð án þess að ná nokkurri mynd. Sem dæmi um það hvílíkt þolin- Framh. á bls. i Herferðin gegn rjiípunum er hafin ísl. kvikmynd um örninn frumsýnd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.