Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 12
23EÆBEE2BES^C?3!3SIS2E V í S I R . Laugardagur 17. október 1964. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung hjón óska eftir 2—3 her- hergja íbúð i Reykjavík eða ná- grenni Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sfma 93-1422. ___ Húsasmið vantar 1 til 2 herbergi og eldhús f 2 mánuði, Má vera í kjallara. Sfm'i 40427. --------7........ ' Smiður óskar eftir góðu her- bargi. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Get veitt aðgang að síma. Uppl. í síma 13663. ___ vngtn mann vantar herbergi. — Sími 34034. Ungan sjómann vantar herbergi. 'íeglusemi. Sími 15327. ____ Herbergi óskast. Stórt herbergi óskast, helzt f kjallara eða 1. hæð. Sfmi 60131 kl. 10—12 fyrir hádegi. Ung hjón, sem bæði vinna úti; óska eftir að taka á leigu fbúð sem fyrst. Sími 12087 eftir kl. 6.__ Kona óskar eftir 1—2 herbergj- um og eldhúsi eða aðgang að eld- húsi. Einhver húshjálp kæmi til gceina. Uppl. í síma 37889 frá kl. y—7 f dag. Ungur skólanemi óskar eftir her- bergi, helzt í nágrenni myndlistar- skólans Fæði æskilegt á sama stað. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 23174 sfðdegis. _____ Óskum eftir að taka á leigu 2 herb. og eldhús. Algjör reglusemi. Sfmj 10824. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „Herbergi" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld.____________ TIL LEIGU Til Ieigu herbergi fyrir eldri konu, gegn húshjálp, hjá barnlaus- um hjónum. Tilboð, merkt: „Skóla- varðan" sendist Vísi fyrir mánu- dag. Mig vantar herbergi. Er ein- hleypur. Sími 18642. _________ Góð 3ja herbergja íbúð, sem næst miðbænum óskast til leigu 1 febr. eða síðar 1965. Engin fyrir- framgreiðsla. Tvennt í heimili. — Góðri umgengrii heitið. Tilboð sendist í pósthólf 965, Reykjavík. ATVINNA / BOÐI Stúlka óskast. Langholtsbakarí. Sími 34868. TIL SOLU Kápa til sölu á 14—15 ára. Simi 1 35696. Ungan, reglusaman mann vantar hcrbergi. Sfmi 19676. ' ■_______ 2 stúlkur utan af landi óska eftir herbergi, helzt nálægt Þverholti. Sfnri 21174. Erum á götunni með 2 börn, vantar íbúð, 2—4 herbergi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Sími 37643’ _______................. Herbergi óskast. Stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 18511. : 2—3 herb. og eldhús óskast til ' leigu. Uppl. í síma 34103. Roskin kona óskast sem ráðs- í kona hjá einum eldri manni. Góð : íbúð. Tilboð, nafn og heimilisfang j leggist inn á afgr. Vísis fyrir kl. ; 6 þriðjudag n.k. merkt: „Ráðskona ! — 74“. ! Til sölu 5 metra gólfrenningur, suðuplata með 2 hraðsuðuhellum, prjónavél, rafmagnsofn og segul- bandstæki. Allt ódýrt. Sími 22524. Hásingar úr Willys jeppa 1946 til sölu. Sími 50419. ATVINNA ÓSKAST : Vil taka að mér framreiðslustarf ' | við fermingarveizlur og önnur veizluhöld. Sími 24535. (Geymið í auglýsinguna). j Aukavinna Vön skrifstofustúlka I j óskar eftir aukavinnu á kvöldin og j ! um helgar, annað kæmi til greina l jSími 14439. _______ HREINGERNINGAR Til sölu ný, ensk kápa með skinni, nr. 14, barnaburðarrúm og vöggudýna. Sanngjarnt verð. Sími 40433. Sel smákökur. Sími 21834. ireingermngar. Sími 21192. Vön áið vinna. 2 rólegir Englendingar óska eftir 1—2 herbergjum með húsgögnum. Sími 35974. Verk hf. Vélhreingerningar. Sími 36367. Hreingerningar. Hreingerningar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sím- ar 35067 og 23071. Hólmbræður. Kenni akstur og meðferð bif- reiða. Sfmi 33816. Hreingerning. 14786. Ræsting. Sími Burðarrúm til sölu. Einnig tæki- færiskióll. Uppl. í sfma 35562. Til sölu 15kw. hjtari (Rafha) á- samt rofum og hitadunk, kolaket- ill lítill, gamalt gler í römmum og létt barnakerra. Til sýnis á Nönnu- stfg 3, Hafnarfirði, næstu daga. Sími 51513. _____ ____________ fsskápur, Atias, nýr, til sölu. — Sími 15682._______________________ Skermkerra til sölu Laugavegi 5, efstu hæð. Sími 22589. Nokkur stykki teborða til sölu. Sanngjarnt _verð. Sfmi 41045. Stór húsgagnakassi til sölu. Sími 15104. Vandaður svefnbekkur til sö'u. Selst ódýrt. Sími 34575. . Radíófónn til sölu vegna brott- flutnings, mjög vandaður, Hi-Fi, Grundig, innbyggt útvarp, plötu- spilari og segulband. Sími 19040. Sem ný Necci saumavél í tösku til sölu. Einnig harðviðar innihurð á járnum Sími 34196. Austin 8 til sölu. Austin 8 ’46 árg.. skoðaður í góðu lagi. Sími 36583. Barnavagn vel með farinn til sölu. Sími 22874. Pels til sölu, einnig dökk herra- föt og kerrupoki. Tækifærisverð. Sími 36016. Nýlegur Pedegree barnavagn til sölu Herjólfsgötu 18 Hafnarfirði. Til sölu er nylonpels, st.órt núm- er. Einnig kápur, kjólar, pils og skór vel með farið. Drengjaföt á 10-12 ára, telpukápa og kjólar á 2—5 ára. Til sýnis á Hverfisgötu 66 a eftir kl. 3. Lítil þvottavél sem ný til sölu. Verð 2500 kr. Sfmi 41594. Smábarnakennsla í Austurbæjar- Sími 18283- skólahverfi. Sími 22601. Teppa og húsgagnahreinsunin. — YMIS VINNA Dömur. Kjólar sniðnir og saum- aðir á Freyjugötu 25. Sími 15612. Vel með farinn Index ísskápur til sölu. Verð 7 þúsund kr. Sfmi 37Í74. Mótatimbur. Mjög lítið notað mótatimbur til sölu. Sími 21377 eða 12099. Til sölu B.T.H. þvottavél. Uppl. í sfma 34569. Forstofuherbergi með sérsnyrti- herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku Barnagæzla eftir samkomu- 'agi. Sfmi 35100._____________ Til leigu herbergi með aðgang að eldhúsi, baði og sfma. Aðeins kona kemur til greina. Tilboð send ist Vísi fyrir þriðjud. merkt „Góð- ur staður 203“ Skrifstofuhúsnæði ca. 50—60 ferm. í Miðbænum til leigu. Uppl. í síma 20068. Herbergi — húshjálp. Ábyggileg areinleg stúlka, gjarnan eldri kona getur fengið herbergi á bezta stað f bænum gegn húshjálp, e. t. v. ilfan daginn, og greiðslu. Uppl. ■ síma 20180 kl. 6 — 7 í dag. Ferðafélag íslands heldur kvöld vöku f Sigtúni þriðjudaginn 20. okt. Húsið opnað kl. 20. Fundarefni: 1. Frumsýnd litkvikmyrid Arnar- stapar (Mynd um íslenzka örninn) eftir Magnús Jóhannsson. Gunnar Hannesson sýnir og útskýrir lit- skuggamyndir frá leiðum Ferðafé- lagsins. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24 Aðgöngumiðar seldir f bókaverzl- unum Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Verð kr. 40.00 K. F. U. M. Á morgun: KI. 10.30 f. h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeild- in Langagerði. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildirnar Amt mannsstíg, Holtavegi og Kirkju- teigi. Kl. 8.30 e. h. Sfðasta samkoma . æskulýðsvikunnar f húsi félags- ins við Amtmannsstíg. Hilmar B. Þórhallsson, Hólmfríður Pét- ursdóttir og Bjarni Eyjólfsson tala. Blandaður kór syngur. Ein- söngur. Allir velkomnir. Teppaviðgerðir. Tökum að okk- j ur alls konar teppaviðgerðir og j breytingar. Lfmum saman, gerum i við f heimahúsum fljót og góð! vinna. Vanir menn. Sfmi 23794, !* j Fiísa- og mosaiklagnir. Getum j bætt við okkur flísa- og mosaik- ! Iögnum. Fljót afgreiðsla, Upp! i sfma 37207. Geymið auglýsinguna. Taurulla til sölu á Laufásvegi 81. Sími 13396. Til sölu timbur og gluggar. Á sama stað fæst gluggatjaldaefni, kvenskór o. fL Uppl. í síma 16416. Píanó til sölu. Sími 41296. Saumavéiaviðgerðir, ijósmynda- vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) sími 12656. Saumavélaviðgerðir og ýmsar smáviðgerðir. Kem heim. — Sfmi 16806. ÍBÚÐ TIL LEIGU Mjög skemmtileg 4 herbergja íbúð til leigu. Sími 153Ó3. ÍBÚÐ ÓSKAST Lftil fbúð óskast, má þarfnast lagfæringar. Sími 40243. SKRIFSTOFUHERBERGI — TIL LEIGU Fytir skrifstofu eða léttan iðnað er til leigu herbergi að Laugavegi 18, 4. hæð. Uppl. f sfma 12711 eftir kl. 9 að kvöldi. iliiiiiililiwlii HREINGERNINGAR — GLUGGAPÚSSUN Olfuberum teakhurðir. Uppl. f sfma 14786. JÁRNSMIÐIR AÐSTOÐARMENN Járnsmiðir og lagtækir aðstoðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan Járn h.f. Sfðumúla 15 Sími 34200. Glerísetning. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efrii. — Fljót afgreiðsla. Sfmi 10099. Get tekið smíði á skápum og inn réttingum. Trésmiðjan Víðistöðum. Sfmi 51960. j Bamavagn til sölu. — Verð kr. lOOO.JJppl. Engihlíð 8, kjallara. Barsarimlarúm með dýnum til j sölu. Sími 32945. ____ Barnarimlarúm til sölu. — Sfmi 20038. i .=--------------------------- ! Nýuppgerð Creidler ’56 skelli- naðra til sölu. Uppl. í síma 15016. Til sölu: Stigin saumavél og lftil bónvél á Skúlagötu 76, IV vinstri. Drengjaföt, sem ný, seld fyrir hálfvirði. Stærð 12—14 ára. Sími 34965. Til sölu ódýrt: Stór Silver Cross barnavagn og þýzk barnakerra til sölu að Barðavogi 40 kj. Upplýs- ingar í síma 38283 eftir hádegi í dag. ÓSKAST KEYPT Miðstöðvarketill óskast, 3ferm. Gullarmband tapaðist fyrir um j með hægbrennara. Sími 33802. það bil 3 vikum frá Fiölnisvegi I ! Hii | ; i Gullarmbandskeðja hefur tapazt. j Uppl. í síma 14710. j Gullhringur, merktur, fundinn. Sími 16352. Karlmanns armbandsúr fundið. Uppl. f sfma 14526. niður á Fjólugötu. laun. Sími 13005. Góð fundar- Hoover þvottavél óskast. Uppl. í síma 18298. Kjólar, dragtir og annar kven- fatnaður saumaður á Bergstaða- stræti 50, I. h. Húseigendur. Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum. Kftt- um upp rúður. Setjum í tvöfalt gler. Sími 21604. CHEVROLET ’48 — TIL SÖLU Chevrolet ’48 2ja dyra til sölu. Skoðaður fyrir ár ’64, í góðu standi á nýjum dekkjum með útvarpi. Verð kr. 15 þús. Sími 36729. Mosaiklagnir. Tek að mér mosa- iklagnir og hjálpa- fólki að velja liti á böð og eldhús. — Vönduð vinna. Sími 37272. TILKYNNING Trommuleikari óskast í unglinga hljómsveit. Þarf að hafa trommu- sett. Uppl. f sfma 38397. HUSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur húsaviðgerðir, glerísetningar o. fl. Sfmi 17006. MIÐSTÖÐVARKETILL ÓSKAST 4 — 5 ferm. miðstöðvarketill með öllum tækjum óskast. Sími 41053. VOLKSWAGEN — TIL SÖLU Til sölu er Volkswagen árg. ’56, ekinn eingöngu erlendis. Til sýnis að Mávahlíð 17 eftir kl. 6 í dag og á morgun. SVEFNBEKKIR — SÓFASETT Svefnbekkir með ekta gúmmfsvampi. Verð kr. 3950. Sófasett o. fl. húsgögn. Bólstraraverkstæðið Höfðavík v/ Borgartún (húsi Neta- gerðarinnar), sfmi 16984. JEPPI TIL SÖLU Rússajeppi ’56 allur nýuppgerður til sölu gegn staðgreiðslu.. Sími 18128. STÚLKUR ÓSKAST til verksmiðjustarfa. Uppl. f Teppi. h.f. Austurstræti 22. o DHNER verksteeðið 13p»gsl«á(isíi(íli 3 - Sími IQÓ5I BÍLL TIL SÖLU Ford station ”55 skipti á ódýrari bíl koma til greina. Sími 37234 100—150 1. hitadunkur helzt með spiral óskast til kaups strax. Sími 41579 í dag og næstu daga. ESSSESHHBSiaUCSa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.