Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 15

Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 15
V í SIR . Laugardagur 17. október 1964. 15 NICHOLAS MONSARRATT Brúðkaupsferðin SAKAMALASAGA Auðvitað ályktaði ég skakkt. Heiglar álykta ávallt skakkt. Og ég varð að játa með sjálfum mér, á fimmta deginum, að ég hafði ekkert aðhafst vegna heigulsháttar, því að á fimmta deginum eða öllu heldur fimmtu nóttunni sem við vor um í Plettembergvík var framið enn ^itt morð og ég vissi með vissu að Martin var morðinginn. Og í þetta skipti var framið morð, að því er virtist til þess eins að svala morðfýsn. Það var blökku- maður, sem myrtur var, fiskimað- ur, blásnauður. Hann var drepinn með nákvæmlega sama hætti og Kloof gamli. Llk hans fannst undir birtingu í fjörunni, — einmitt þegar lögreglan var byrjuð að slaka til á eftirliti sínu og fólk var byrjað aftur að vera á ferli, en menn höfðu ekki farið út nema nauðsyn- legustu erinda fyrst í stað eftir að Kloof gamli var myrtur. Auðvitað hefði lögreglan ekki átt að slaka á eftirlitinu, en hið fá- menna lið Van Willigens hafði lít- illar hvíldar notið, og þar að auki voru menn farnir að leggja æ meira að lögreglunni að aflétta út- göngubanninu. Blökkumaðurinn, fiskimaðurinn, var veginn með sama hætti og Kloof — í um 50 metra fjarlægð frá húsi tengdaföður míns, James For- syths. Og nú jókst hugaræsingin í þorp- inu og kvíði um allan helming. rætt fram og aftur og tengdafaðir minn hafði margt að segja, en ég varpaði fram eins atkvæðisorði við og við. Helena horfði á okkur á- hyggjufull á svip ,og einkum á mig Hún hafði án efa á tilfinning- unni, að ég var gripinn óró, miklum kvíða, sem átti sér miklu dýpri ræt ur en gremja yfir, að öll okkar á- form um fleiri unaðslega hveiti- brauðsdaga voru eyðilögð. Er dálítið hlé varð á umræðunni eftir að faðir hennar hafði gert samanburð á hinum góðu, gömlu dögum og nútímanum, reyndi hún að ná til mín. — Elskan mín, hvíslaði hún. - Já. —' Um hvað ertu að hugsa? — Ekki neitt sérstakt — allt þetta, geri ég ráð fyrir. — Það er ömurlegt um að hugsa en láttu það ekki spilla neinu. — Það hefir þegar gert það. — Ég veit það. En við erum ekki raunverulega flækt í þetta. Allir eru flæktir í það, grenj — Ég þori að ábyrgjast að það gerist ekki i kvöld Allir hafa læst að sér. Það mætti segja, að við hefðum lokað alla inni, en það er ekki hægt að loka alla inni til hsngdar. Fyrr eða síðar verða menn að hefja störf og láta allt ganga sinn venjulega gang og þá getur vinur okkar, hver sem hann er, byrjað á nýjan leik. Hann hafði sagt „vinur okkar" og í því hugarástandi sem ég var í verkaði það á mig eins og ég hefði fengið kalda gusu framan I mig. Ég horfði hvasst á Van Willigen sem snöggvast, en það varð ekki séð á svip hans. að hann hefði átt við neitt sérstakt, en þó var auð- velt að álykta, að hann hefði tekið svo til orða af ásettu ráði til þess að sjá hversu mér yrði við. Og nú var eins og allir horfðu á mig, Van Willigen, Helena, tengda faðir minn — og Van Willigen tók aftur til máls: — Það er það, sem er mikilvæg- Undir eins og ég heyrði um þriðja morðið stóð allt skýrt fyrir hugskotssjónum minum. Mér varð Ijóst, að Martin var morðinginn og hvers vegna hann hefði framið þessa hræðilegu glæpi. Það var vegna þess, að hann hafði beðið ó- sigur í lifinu eftir að styrjöldinni lauk, var í ósátt við heiminn og alla menn, og gat ekki með öðru móti en þessu svalað hefndar- þorsta — og sýnt kraft sinn og leikni í heimi, er honum var fjand- samlegur, þeim heimi, sem undan- gengin 12 ár hafði haft þau áhrif á hann sem hefði hann verið dæmd ur einskis nýtur. 1 ófriði hafði hann notið sín, — friðurinn orðið honum að falli. Hann var í rauninni að heyja eins manns styrjöld gegn ölium heiminum á þann eina hátt, sem hann gat það. Hann hafði ekki eins og Helena hafði réttilega getið sér til, losnað við martröð hins liðna. Hann var brjálaður, en það létti ekki byrðarnar, og sannarlega sízt af mér. Menn fóru nú að læsa dyrum sín um síðdegis. Og innan læstra dyra á heimiii tengdaföður mins var aði tengdafaðir minn, sem á þessu ast, að allir sem einn í bæjarfélag- augnabliki kaus að heyra hið j inu styðji okkur. Þetta er stærra j lægsta hvísl, — Það sem gerst i mál en svo, að lögreglan geti ráð- I hefur ætti að vera hvatning til J ið við það hjálparlaust. Viti ein- ; allra borgara að vera á verði og hver eitthvað eða gruni eitthvað, ! gera skyldu sfna. — Það var barið j — hafi veitt einhverju óvanalegu 1 að dyrum og Timothy kom í ljós. ! athygli — verða þeir hinir sömu — Húsbóndi sagði hann, lögreglu I að koma til okkar og segja allt af foringinn er kominn. ! létta. Van Willigen var kominn í sína j Ég verð að játa að kaldur sviti vikulegu heimsókn. Er við heilsuð- j spratt út um mig allan, er hann umst með handabandi varð mér ur^.; sagði þetta. j hugsunarefni hve mikið hafði gersí i Ég gekk upp brekkuna daginn j frá því að við höfðum hitzt í þess-: eftir. En það var ekki til þess að I ari sömu stofu fyrir viku. Tengda-, finna lögregluna að máli, heldur Ipabbi blandaði einn stóran handa ltil þess að finna Martin morð- j lögregluforingjanum og við höfum ! ingja. Það var vegna þess, að Mart- I víst öll verið á einu máli um, að , in hafði verið undirmaður minn, og j hann hefði þörf fyrir að fá góða ; þjálfaður undir minni handleiðslu, j hressingu vegna þess að við höfðum verið fé- ! — Ekkert nýtt enn lögreglufor- lagar og hann hafði tvívegis bjarg ingi spurði tengdapabbi. j — Við gerum helzt ráð fyrir að jbrjálaður maður hafi framið morð- j in. Þetta morð í gær bendir ein- jdregið til þess, ! ! j sem hann er brjálaður eða ekki, ; sagði tengdafaðir minn og hnvkl • jaði brúnir. að lífi mínu, að ég fór upp brekk- una. Eins og ég sagði fór ég ekki þangað til þess að finna lögregluna heldur til þess að finna Martin Það verður að ná honum hvort 'norðingja — komast að raun um iivað hefði komið fyrir hann. Eldsnemma meðan Helena var enn í fastasvefni, gekk ég upp — Við gerum allt, sem í okkar brekk.una, til þess að hitta Martin valdi stendur, herra," sagði Van morðingja. Willigen. Aðaldyrnar á bifreiðaverkstæði Og þegar ég horfði á hann, alvar Martins voru opnar. Kannski var legan, sá einbeittan svip hans, þeim aldrei lokað, hvorki á nóttu vissi ég, að hann sagði satt, og að né degi. Þegar ég var kominn næst hann sló ekki slöku við eða menr. \ um að dyrunum kom frú Martin hans. Gagnrýni hafði þegar komið j fram í þær. fram í sambandsþinginu í Pretoria. Og nú sagði ég — í fyrsta sinn á kvöldinu — langa setningu. — Ef það er brjálaður maður að verki, getur hann framið enn eitt 'morð eða fleiri hvenær sem er — jafnvel í kvöld — Góðan daginn, frú Martin, sagði ég, er maðurinn yðar heima? — Hann sefur, sagði hún í sama nöldurs- og ólundartóninum og þeg ar ég hafði séð hana í fyrra sinnið. — Mig langar til að tala við hann — Komið þá seinna — Ég verð að hitta hann núna, sagði ég og hækkaði röddina. Nú heyrðist rödd Martins eins og f fjarska, innan úr húsinu: — Hver er þar? — Enginn. Er kona hans svaraði svo greip ég til minna ráða, eins og ég væri aftur orðinn liðsforingi í fallhlífa- sveit, og væri að þjálfa liðþjálfa. Ég kallaði þrumandi röddu: — Martin. — Herra, kom í sama tón og þegar liðþjálfi á æfingavelli svar- ar yfirmanni. — Herra. Og bergmál raddar hans var vart dvínað, þegar hann hentist út. Það var ekki sjón að sjá hann. Svipurinn næstum villimannslegur. j Hann left út eins og hann hefði hvorki þvegið sér né rakað í viku og fötin óhrein og velkt, eins og sofið hefði verið i þeim. Ég hafði á tilfinningunni, að hann væri í mik illi hugaræsingu. Mér fannst ein- hvern veginn, að ef ég snerti hann i mundi hann ekki þola það og drep í ast á stundinni. j Þegar hann var tvö skref frá mér glotti hann kumpánlega og sagði: j — Halló „skippari." I — Mér datt f hug að við gætum : ræðzt Við eins og i gamla daga. j — Ræðzt við? j Hann leit á konu sina, hnykkti ; til höfðinu eins og hann vildi ‘ segja: Snáfaðu inn, og inn fór hún. — Um hvað? spurði hann. — Um gamla daga. Ó, jæja, ef svo er... Hann stakk höndum í vasana og dró upp eldspýtustokk og sfgarettu pakka. Hann kveikti sér í sígarettu. | — Það er nú f rauninni ekki ! margt um það að segja — eða ihvað? j — Kannski ekki. Hvernig geng- ur? I Hann horfði á mig, — og nú dálítið hreykinn, eins og hann vildi jgefa til kynna, að ég væri honum ! ekkert meiri. — Ég geri ráð fyrir jað ég komist býsna vel af. j Hugrakkari maður en ég mundi kannski hafa litið á bifreiðaverk- stæðið hrörlegt og óhreint, og Martin sjálfan — af fyrirlitningu, en ég gat það ekki. Þess f stað sagði ég. — Það er fyrirtak. Mér geðjast vel að Plettenburgvfk, þótt allt sé f uppnámi eins og stendur. — Já, skoplegt — eða hvað finnst þér? — Skoplegt. — Já, allir þessir lögregluþjónar á harðahlaupum án þess að ná nokkru marki. — Það er aldrei neitt skoplegt við morð. — Það er það víst ekki — hvern- ig voru þeir annars drepnir? — Einhver beitti éinu bragðinu, sem kennt var í fallhlífasveitunum í styrjöldinni. — Hvaða bragði? — Læðast aftan að fjandmanni, grípa í hár hans — og svo högg á hálsinn. Við horfðumst í augu. Það var eins og hula hefði lagzt á þau svo að ógerlegt var að Iesa hug hans, ■ki'Jekuw'v T A R Z A Glæpalýðurinn leggur á flótta frá gröfinni, sem hann var að taka fyrir Tarzan og Tshulu, CHASEf sy A H0K7E OF WILP BOAKS- FKOM.THE GKAVE THEY WERE ?IGG!WS FOK.TARZAH AH7 TSHULU- THE FAKE TRA7ING-P0ST GUNMEW TKy TO SAVE... THEIK Om LIVES. þegar villisvínin koma á eftir þeim. Sergo, byssukúlurnar geta ekki stöðvað þau. Klifrið upp f trén fljótir eða við verðum að kássu. Tarzan og Tshulu liggja eftir við gröfina. SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endumýjum gömlu sængurnar, eigiun dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. I DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstfg 3. Sími 18740. Súlvallagötu 72 Sími 18615 ' Tek hárlitun. Clairol, we'.la og < | klainol litir. Vinn frá kl. 1-5 á j i hárgreiðslustofunni. Perla Vitastig I8A Sfmi 14143. < J Minna Breiðfjörð___________ j Hárgreiðslustofan PERMA i Garðsenda 21, slmi 33968 • Hárgreiðslustofa Ólafar Bjöms J dóttur. I HATÚNI 6, slmi 15493.______ ' Hárgreiðslustofan ,'PIROL > Grettisgötu 31 simi 14787. ' Hárgreiðslustofa ’VESTURBÆJAR > Grenimel 9, sími 19218.____ I Hárgreiðslustofa [austurbæjar > (Marla Guðmundsdóttir) I Laugaveg 13, sími 14656. [ Nuddstofa á sama stað_______ i Hárgreiðslu- og snyrtistofa 'STEINU og DÓDÓ [ Laugavep 18 3. hæð (lyfta) 'Simi 24616 _________________ > Dömuhárgreiðsla við allra hæf [tjarnabstofan [ Tjarnargötu II Vonarstrætis » megin. simi 14662 _________ > Hárgreiðslustofan Asgarði 22. [ Simi 35610. Hárgreiðslustofan VENUS Grundarstig 2a Sími 21777. iEZT m AUGLÝSA í VÍSI V/ * * * 't t f. \\w* /> a i '• > ‘V.J ♦ t i t i f/Jj K- \ t A > i t i t * > A /i' v.v.v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.