Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 4

Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 4
/ V1S IR . Laugardagur 17. október 1964. . \ rr^.... ★ Mikill stórhugur og bjurtsýni í ./ ★ Siglfirðingum þrótt fyrir fjúr- ★ hugsörðugleiku í uugnublikinu Sigurjón Sæmundsson bæjarstj. Þetta var geysimikið og dýrt mannvirki, enda ein af allra stærstu bryggjum lands'ins. Þarna er hið ákjósanlegasta at- hafnasvæði fyrir skipa- og báta flotann. Fylla f jarðarbotninn upp. Jafnhliða var hafið annað og enn meira hafnarmannvirki, en það var uppbygging innri hafn- arinnar, þar sem fyrirhugað er að dæla 4—500 þúsund kúbik- metrum af sandi upp úr höfn- inni til að dýpka hana og fylla allan jarðarbotninn upp. Þar á síðan að koma stórt athafna- svæði fyrir hvers konar fisk- vinnslu og fiskiðnað, ennfremur fyrir fyrirhugaða dráttarbraut og skipasmíðastöð m. m. Á þessu mikla mannvirki var byrjað árið 1948, en framkvæmd ir lágu niðri á meðan smíði hafn arbryggjunnar stóð yfir. En þeg ar þvi var lokið var hafizt handa að nýju og síðan unnið sleitu- laust. Þetta er framtiðarverkefni sem kostar ógrynni fjár og tek- ur mörg ár að fullgera. Flugvöllur í byggingu. S: igöngumálin eru annað helzta vandamálið, sem úrlausn- ar krefst, enda svo komið að Siglfirðingar eygja úrbætur í ná inni framtíð. Flugsamgöngur eru ekki telj- ' Hér sézt inn í Siglufjarðarhöfn, en sjálfur fjarðarbotninn verður fylltur upp í náinni framtíð og þar á að koma athafnasvæði fyrir sjávarútveginn. fæst með uppdælingu úr fjarð- arbotninum. Dæla frá flugmála- stjórninni er búin að vinna að þessu samfleytt í tvö ár og er þegar búið að dæla upp 500 metra Iangri braut. Þá braut verður svo unnt að lengja allt upp í 1200 metra. Samt eru á því nokkrir erfiðleikar, þar e8 árspræna fellur í gegnum vall- arstæðið og myr.di þurfa að steypa yfir hana þegar þar að kemur. Að því verður að sjálf- sögðu nokkur kostnaðarauki, en ráðizt verði á næsta vori í jarð gangnagröft gegnum fjallið. Og eftir rúmt ár ætti að vera hægt að taka hann I notkun. Á sama tíma ætt'i flugbrautin nýja að vera orðin 800 metra löng og yrði þar með sæmilega búið að samgöngum við Siglufjörð bæði á Iandi og í lofti. Gatnagerð. Siglufjörðui byrjaði fyrstur allra kaupstaða á þvl að steypa götur og er brautryðjandi á því svo vel unnið að gatan hefur nær ekkert látið á sjá ftir þessi 25 ár, sem liðin eru síðan. Seinna hafa fleiri götur verið steyptar, þ. á m. Aðalgatan öll og Gránugata og nokkur hluti Túngötu. Á næsta sumri er fyrirhugað að steypa nokkurn hluta Hvann eyrarbrautar, sem nú er komin í þjóðvegatölu samkvæmt vega- lögunum nýju. Hún liggur í béinu framhaldi af Strákajarð- göngunum í gegnum Siglufjarð- Eins og skýrt var frá í Vísi nýlega á Sigluufjarðarbær í miklum fjárhagslegum erfiðleik- um um þessar mundir vegna afiabrests á síldarvertíðinni í sumar og vegna annarra ófyrir- sjáanlegra óhappa. Þrátt fyrir þetta og þrátt fyrir stöðuga fólksfækkun frá ári til árs er mikill stórhugur i Sigifirðingum Þeir leggja ótrauðir í margar og miklar framkvæmdir, sem kosta litið og fátækt bæjarfélag gíf- urlegt átak. Þess í stað er íbú- unuin veitt betri þjónusta og aðbúnaður í ýmsum greinum en mörg stærri bæiarfélög á Iand- inu geta státað af. Sigurjón Sæmundsson bæjar- stjóri á Siglufirði hefur gefið Vísi upplýsingar um ýmsar helztu framkvæmdir sem bar eru á döfinni sem stendur. Hafnarmannvirki eru mál mál anna hjá Siglfirðingum, því að enginn kaupstaður utan Reykja- víkur á jafn mikið undir góðum hafnarskilyrðum og hafnarmann virkjum komið sem Siglufjörð- Ein stærsta hafnar- bryggja landsins. Fyrir nokk. var . lokið við endurbyggingu og stækkun hafnarbryggju á Siglufirði um 7000 fermetra að flatarmáli. andi við Siglufjörð. Þar er að vlsu stutt flugbraut ætluð sem sjúkraflugbraut, um 350 metrar að lengd. Þes:a braut er ekki unnt að lengja, svo að ráðizt hefur verið í að leggja aðra flugbraut, sem að verulegu leyti .......... þá verður líka unnt að lenda allstórum flugvélum á brautinni. Strákavegur í undirbúningi. Um Strákaveginn er það að segja, að öruggt má telja að k.;. . .. ■■* . „ ' v 11 4! sviði hérlendis. Það er fyrir frumkvæði og atbeina Jóns Gunnarssonar framkvæmda- stjóra að Tjarnargata á Siglu- firði var steypt árið 1939. Ólaf- ur Pálsson múrarameistari stjórnaði verkinu, og það var Sjúkrahúsbyggingarnar á Sigiufirði. Vinstra megin sést nýja byggingin mikið stórhýsi, sem nú er í smíðum, en til hægri er gamia sjúkrahúsið, sem orðið er alltof lítið og fuilnægir ekki kröfum tímans. arkaupstað. Má gera ráð fyrir að það taki nokkur ár að steypa hana alla. Grjótið malað. Siglufjarðarkaupstaður á full- komna grjótkvörn, sem keypt var á sínum tíma I því augna- miði að mala það grjót sem fengist úr jarðgöngunum. Ætl- unin er að nota grjótmulning- inn sem ofaníburð I veg'i og efni í gatnagerð. Ennfremur er sá möguleiki fyrir hendi að nota grjótið úr jarðgöngunum sem byggingarefni í hús, ef berg- lögin í fjallinu eru ekki þeim mun blandaðri. Yrði að því gíf- urlegt hagræði fyrir allar bygg- ingarframkvæmdir á Sighifirði, þvi að til þessa hefur orðlð að sækja byggingarefni um Siglu- fjarðarskarð yfir I Skagafjörð. Það er bæði óhagstætt og dýrt. Ráðhús í byggingu. Á örfáum árum hafa flestar opinberar byggingar, sem bær- inn þarf á að halda, verið byggð ar upp. Þar á meðal er endur- bygging barnaskóla kaupstaðar- ins, lokið er að mestu við gagn- fræðaskóla, sundhöll hefur verið fullgerð, nema hvað ætlunin er að fá gólf yfir laugarþróna svo hægt sé að nota húsið til fim- Framh. á bls. 5 Siglufjarðarbotn verður þurrkaður upp og gerður að athafnasvæði Kái

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.