Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 17.10.1964, Blaðsíða 14
14 V í S IR . Laugardagur 17. október 1964. Tvær vikur i annari borg (Two Weeks in Another town) Bandarísk kvikmynd með Kirk Douglas — Cyd Charisse Edw. G. Robinson — George Hamilton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I.AHGARÍSBÍÓ3207MS150 Eg á von a barni Þýzk stórmynd. Þetta er mynd, sem ungt fólk jafnt sem for- eldrar ættu að sjá. í myndinni eru sýndar 3 barnsfæðingar. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBfÓ 18936 Byssurnar i Navarone Hin heimsfræga stórmynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARFJARDAHBÍÓ ANDLITIÐ Ný Ingmar Bergmans-mynd Max von Sydow Ingrid Thulin Mynd sem aliir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Bitlarnir Sýnd kl. 7. BÆJARBtÓ 50184 Sagan af Franz Lizt Sýnd kl. 9 i Sælueyjan Sýnd kl. 7 HAFNARBÍÓ Hjúskaparmiðlarinn Bráðskemmtileg ný litmynd. Sýnd kl 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ iiísi NÝJA BÍÓ Hörkuspennandi og vel gerð ný. amerísk sakamálam., nd í algjörum sérflokki. Þetta er fyrsta kvikmyndin er hinn he'imsfrægi leikari Peter Law- ford framleiðir. Henry Silva. Elizabeth Montgomery, ásamt Jr y ~'shop og Samr.’.y Davis jr. f aukahlutvcrkum. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ .íkIs's SYNIR ÞRUMUNNAR (Sor.s of Thunder). Stórfengleg og snilldar vel gerð, ný Itölsk mynd I litum þrungin hörkuspennandi at- burðarás. Pedro Armendariz, Antonel' • Lualdi, Giuliano Gemma Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Önnumst allar myndatökur, hvar og hvenaer sem óskað er. LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS LÁUGaVEG 20 B '. SÍMI 15-6-0 2 Járniðnaðarmenn Nokkra vélvirkja og plötusmiði vantar nú þegar. Vélsmiðja Eysteins Leifssonar h.f. Síðumúla 17 Sími 18662. Kvennaflagarinn („Un Vaso De Whisky“). Snilldarvel leikin spönsk kvik- mynd. Rossana Podesta, Arturo Femandez. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÍSKÓLABÍÓ 22140 Myndin sem beðið hefur verið eftir Greifinn af Monte Cristo Nýjasta og glæsilegasta kvik- myndin, sem gerð hefur verið eftir samnefndri skáldsögu Alexander Dumas. Myndin er f litum og cinemascope. Aðalhlutverk: Louis Jordan Yvonne Furneaux Danskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd ki. 5 og 8.30 Ath. breyttan sýningartíma AUSTURBÆJARBfÓ,?jIi!4 Skytturnar Sýnd kl. 5, 7 og 9. sífflb ÞJÓÐLEIKHIÍSID Kraftaverkið Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Forsetaefnið eftir Guðmund Steinsson. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Frumsýning miðvikudag 21. október kl. 20.. Fastir fmmsýningargestir vitji miða fyrir mánudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sími 11200. Sunnudagur i Wew York 75. sýning. Laugardagskvöld kl. 20.30. Vanja frændi eftir Anton Tsjekhov. 1 Þýðing: Geir Uristjánsson. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson Leikstjóri: Gísli Halldórsson Frumsýning sunnudagskvöld kl. 20.30. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna f dag og á morgun. Aðgöngumiðasalar, í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Kaupsýslu- t'iðindi Áskriftarsími 17333. BIFREIÐAEIGENDUR Látið okkur annast stillingar á bílnum yðar. Fullkomin tæki og vanir menn. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-100. BIKARKEPPNIN Á morgun sunnudaginn 18. október kl. 3 e. h. keppa FRAM — AKRANES FRAM sigraði Akranes í síðasta leik félag- anna. Hvað skeður nú? Mótanefnd. LAUSAR STÖÐUR VIÐ PÓSTSTOFUNA í REYKJAVÍK Fulltrúar III, 14. launafl. Póstafgreiðslumenn, I, 12. launafl. Bréfberar, 7. launafl. Einnig er óskað eftir manni til bifreiðaaksturs. Uppl. í skrifstofu póstmeistara, Pósthússtr. 5 Piltur — Stúlka Drengur eða stúlka á aldrinum 14—16 ára óskast til sendiferða, símavörzlu o. fl. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. MERKJASALA Blindravinafélags Islands verður sunnudaginn 18. okt. og hefst kl. 10 f.h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. Merkin verða afhent í anddyri þessara skóla: Austurbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Hlíða- skóla, Langholtsskóla, Laugalækjarskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla, Miðbæjarskóla, Mýrarhúsaskóla, Vogaskóla, Öldugötuskóla Kársnesskóla, Kópavogsskóla og í Ingólfs- stræti 16. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins. Merkið gildir sem happdrættismiði. Blindravinafélag íslands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.