Vísir - 18.11.1964, Qupperneq 2
P V í S IR . Miðvikudagur 18. nóvember 1964
AJAX TÓKST EKKIAÐ SIGRA
GESTGJAFANA í GÆRKVÖLDI
Heldur lagaðist þetta þó við tvö
mörk frá Bergi og Sigurði Dags-
syni. Þegar Danir höfðu 12:7
breyttu Valsmenn um vamarað-
ferð, tóku upp aðferðina, sem
dugði þeim til jafnteflis í þessari
hörðu viðureign, sem eins hefði
getað orðið þeirra sigur og varð
það ekki, einungis vegna mis-
taka hjá llðinu á sfðustu sekúnd-
unum.
Skoruðu jöfnunurmurkið fyrir mistök I
Vulsmunnu ú síðustu sekúndunum
Það er ekki nóg að vera
•stí-ýddur lárviðarsveig
liins danska meistara i
iþrótt, þegar keppt er við
íslenzk lið í Hálogalandi,
við aðstæður sem hvergi í
helminum þekkjast, hvorki
3 Kúlusúk eða Kambodia.
Þetta sáu um 450 Háloga-
landsgestir greinilega í gær
kvöldi, þegar Valur háði
„blóðuga“ baráttu við gesti
sína dönsku meistarana í
handknattleik frá Kaup-
mannahafnarfélaginu Ajax
Það kom enn einu sinni í
SKEMMUGLUGGINN
NÝTT!
Ný sending amerískir barnakjólar. Enskir og
amerískir náttkjólar — Amerískir brjósta-
haldarar í glæsilegu úrvali.
Snyrtivörudeild Skemmugluggans:
Helen Rubinstein og YurdSey
Lítið í Skemmugluggann.
í hálfleik var staðan 13:11,
Valsmenn höfðu þá sorfið það
mikið af forskoti Ajax. í seinni
hálfleik jöfnuðu Valsmenn við
dynjandi fagnaðaróp áhorfend-
anna, sem voru nú á suðupunktin-
um ekki síður en leikmenn.
Mark Sigurðar Guðjónssonar af
línu færði Val alltaf frumkvæðið,
en Ajax jafnaði. Valsmenn komust
tvö mörk yfir í 17:15 og 18:16, en
Ajax jafnaði f 18:18. Næstu mfn-
úturnar voru eins og í suðukatlL
Magnús dómari Pétursson réði
ekki neitt við neitt á vellinum og
dómar hans virtust algjörlega
I komnir undir tilviljunum oft á tfð-
! um.
i Hermann skoraði 19:18 en Dan-
, ir jafna. Stefán Sandholt skorar
.20:19 og Hermann og Bergur skora
| tvö næstu mörk og staðan er 23:
20 fyrir Val og nú hefði liðið átt
að reyna að slaka á hraðanum og
einbeita sér að því að halda sigr-
inum, Ieita rólega að gati á vöm
andstæðingsins, en láta ekki skot-
bræðina ná yfirhöndinni.
En þetta gérði Valsliðið því
miður ekki og nú tóku Danlr aft-
ur að síga á. Fyrst 21:23, 21:24,
22:24, 23:24, 23:25 frá Hermanni,
24:25, 24:26, Sigurður Dagsson,
25:26 og 26:26 bæði frá Wickmann
og enn náði Sigurður Dagsson yfir
höndinni fyrir Val með góðu skoti
- 27:26, — en því miður kolólöglegu,
því hann hljóp 6 skref með bolt-
ann. Skotbræði Bergs varð hins
vegar til þess að jafntefli varð.
Jörgen Eriksen skoraði 27:27, en
var á síðustu mínútu rekinn út af
SKEMMUGLUGGINN
LAUGAVEGI 66 — SÍMI 13488
Sólheimabúðin
auglýsir:
Nýkomið telpublússur með löngum ermum
sísléttar, margir litir. Verð 138,00 kr. Einnig
flauelskjólar telpna bláir og rauðir 143,00 kr.
kjólar úr strigaefnum fyrir telpur í bláu og
rauðu 171,00 kr. Barnakjólar úr nylon
margir litir verð 233,00 kr. og margt fleira.
SÓLHEIMABÚÐIN Sólheimum 33
Sími 34479.
Skrifstofuhúsnæði
í Hafnarhúsinu verður um áramót laust skrif-
stofuhúsnæði að stærð um 110 ferm.
Upplýsingar á hafnargjaldkeraskrifstofunni.
Hafnarstjóri.
Til sölu vélarlaus
CONSUL 55
hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma
23211.
Ole Hartung, vinstri handar skytta Ajax skorar hér af línu.
ljós að það er erfitt að
sækja sigur gegn íslending
um, a. m. k. í fyrsta leik í
þessum salarkynnum.
Valsmenn virtust í upphafi
heldur lélegri. Hver einasta sóknar
lota Dananna endaði með marki,
vörnin virtist ekki geta séð við
sókn Dananna, en markvörðurinn
smitaðist af þessu sem vonlegt var
og gekk ekki sem bezt að hemja
þung skotin. Þó að Valsmenn
tækju forystuna í byrjun, komust
Ajax-menn fljótt yfir og höfðu
fyrst yfir 3:2, komust siðan f 4:2,
nokkru síðar 6:3 og 7:3 og nú
voru Danirnir allsráðandi og
komust í 10:4, og Valsmenn fengu
tvö vítaköst sem bæði brugðust.
Það virtist því sem Danirnir
mundu vlnna hér skjótan sigur og
auðunninn.
leikvelli fyrir grófan leik.
Valsliðið var ágætt í Ieik sinum
seinni hluta leiksins og hefði eins
átt skilið að sigra. Beztu menn
Vals voru þeir Hermann Gunnars-
son, Sigurður Dagsson, Gylfi Jóns-
son og Bergur Guðnason, en mark
verðirnir báðir ágætir.
Af Dönum var Ove Ejlertsen
langbeztur, en Jan Wickman og
Jörgen Eriksen mjög góðir leik-
menn.
Magnús Pétursson dómari missti
tökin á þessum leik.
L.
Sig. Dagsson var einn bezti maður vallarins í gær. Hér skorar hann eftir að hafa brotizt inn á línuna.