Vísir


Vísir - 18.11.1964, Qupperneq 10

Vísir - 18.11.1964, Qupperneq 10
10 V 1 S I R . Miðvikudagur 18. nóvember 1964 Bifreidaeigendur athugíd Nú'er rétti tíminn að láta ryðverja — Sé bíllinn vel og tryggilega ryðvarinn með TECTYL og undirvagninn húðaður með slit- lagi af gúmmi og plasti (sem er um leið hljóð einangrandi), þá er honum vel borgið — Ryð- vörn borgar sig Gufuhreinsum einnig mótora og tæki Fullkomin tæki og vanii menn HYÐVÖRN Grensásvegi 18 Sím' Iú94ó — V I N N A horgin í dag BIFREIÐAEIGENDUR Öryggi og ókuhætm bitreiaarinnar er skilyrði fyrir öruggum akstrt Við önnumst öryggisskoðun ð bifreiðun- um, stillum stýrisútbunað. hiolajafnvægi. mótor, Ijós o fl Fylgizt »el með bifreiö inni öryggi borgar sig BILASKOÐLN —1— ’A Skúlagötu 32 Simi 13-1 BIFREIÐA- EIGENDUR Framkvæmum hjóla og mótorstillingar á öllum stærðum og gerðum bifreiða BÍLASTII.LINGIN sími 40520, Hafnarbraut 2. Kópavogi FLUGKINNSLA HELGI JÓNSSON Símar 16870 og 10244. H.F. Sjávarbraut 2 við Ingólfsgarð Simi 14320 Raflagnir, viðgerðir á heimilis- tækjum, efnissala. FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA NÝJA TEPPAHREINSUNIN EINNIG VÉLHREIN- GERNING- AR .„Ji Nýja teppa- og húsgagna- hreinsunin SLYSAVARÐSTOFAN Dpið allar sólarhnnginn Simi 1123(1 Nærui op opleidaeslæknii 1 sama slma Næturvakt » Reykjavík vikuna 14, — 21. nóv. verðu I Lyfiabúðinni Iðunn \eyðarvaktin kl 9—12 og í—: dlla virka daga nema augatdaga kl 9—12 Sími 11510 Læknavakt í Hafnarfirði að- faranótt 18. nóv. Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27. Sími 51820. Útvarpið Miðvikudagur 18. nóvember Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna": Tónleiikar. 14.40 „Við. sem heima sitjum“: Framhaldsagan .Katherinr' eftir Anya Seton: XI. 18.00 Útvarpssaga barnanna: — „Þorpið sem svaf“ eftir Moniiqe de Ladebat. Unn- ur Eiríksdóttir þýðir og les. VIII. 20.00 Konur á Sturlungaöld. III. Helgi ’ Hjörvar. 70.15 Kvöldvaka- Sími 37434. BÍLAtlCENDUR Ventlaslípingu hring- skiptingu, og aðra mótor ■"‘n 11 táið bér hjá okk- r ■ m ÖLOÐUM KLET1 F SÍMI 35313bssih NÝJA FIÐURHRETNSUNIN Endurnýj- um gömlu sængurnar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN, Hverfisgötu 57A. Simi 16738. VélLilireingernmg uRIF - Simi 21857 w 40469 Oss hafa augu þessi íslenzk, kona vísat brattan stfg at baugi björtum langt, in svörtu, sjá hefr, mjöð Nanna, manni minn ókunnar þínum fótr á fornar brautir fulldrengila gengit. Sighvatur Þórðarson. Grenja mjög ámátlega . . . æ veiði er hér l.til, þar víkum eða látrum hagar ekki so til í fiestutn stöðum með sjávarsíðunni, að nótum verði fyrir komið. Þ6 hefur hér nokkuð lítið veitt verið innan hafnar, þá sjaldan er það brúkað hefur verið. Á skerjum við úteyjar sjást hræðilega stórar skepnur, og þeirra höfuð mjög líkt hestshöfði, og grenja mjög ámát- iega, þá sjaidan þeir gefa hljóð frá sér, og gefa sig ekki neitt, þó menn rói hjá þeim, eður banki og kalli, heldur liggja grafkyrrir. Á meðal þessara er Brandselurinn. Hann er so kallaður, því hanrl er við þá ey Brandinn. Enginn hestur er so digur eður höfuðstór sem hanu. segja menn, en sést þó ekki í hvert sinn, sem þangað er farið. Séra Gizur Pétursson: Lítil tilvísan um Vestmannaeyja háttalag og bygging. sjónarmiðum. . . Höfum vér feng ið ýmsa málsmetándi menn til að úttala sig þar að lútandi bæði um menninguna yfirleitt og hina einstöku þætti hennar, og verð- ur álit þeirra síðan birt — ó- sensúerað, en með athugunum og ef til vill afsökunarbeiðnum, ef tilefni telzt til — og væntuum vér að lesendum vorum þyki þetta góð og tímabær þjónusta, bæði við sig. . . og menninguna. EINA SNEIÐ Nú er menningin I fullum gangi, Ieiklistin aldrei magnaðri, symfonían komin f hátízku svo að jafnvel bttlatfzkan er 1 alvar- legri hættu, bókaflóðið hafið, málverkasýningar í kjöllurum, á öllum hæðum og hanabjálka- loftum og ekki einungis hér I borginni heidur víða um land, dægurlagagrenj á hverri krá og vantar ekkert nema strlptísið, svo að við stöndum útlendum fyllilega á sporði bæði að há- menningu og lágmenningu og millimenningu af öllum gráðum, svo er stórbættum samgöngum við öll ríki veraldar og þeirra dýrð og sívaxandi miljónaauði í landinu aldrei nógsamlega fyrir að þakka. . . Vaxa og ailar nautnir í réttu hlutfalli við menn ingarafrekin, áfengisneyzlan i milljónatugum og tóbaksneyzlan hefur tekið ákafan fjörkipp, eftir að mesti skrekkurinn er úr mönn um við niðurstöður erlendra og innlendra vlsindamanna, varð- andi þeirra skaðsemi. . . um kvennafar eru hins vegar engar skýrslur fyrir hendi og sfzt á- reiðanlegar, en trúlega hefur það aukizt einnig i réttu hlutfalli við aðrar nautnir. neyzlu og listiðk- anir, því að það er þetta allt í senn, um leið og það er hin eina undirstaða allrar menningar — og ómenningar forrestin líka. Allt er þetta ákaflega þýðingar- mikið fyrir þjóðfélagið, eins og gefur að skilja, og því harla for- vitnislegt til nánari athugunar og skilgreiningar, bæði 1 gamni og alvöru, og fyrir það höfum vér ákveðið að taka öll þessi mál til gaumgæfilegrar athugunar I dálk um þessum á næstunni frá öllum Nú er það komið í Ijós — eða öllu heldur að byrja að koma í ljos — úti í sovéttinu, að margt af því, sem Krússi gerði snjall- ast að dómi þeirra í Þjóðviljan- um og Pravda I þann tlð, var ekkert annað en vitleysa og þvert úr átt við allan sannan kommún- isma enda hafa leiðararnir i Þjóðviljanum löngum ekki verið annað en þýðing á forystugrein unum f Prövdunni. . Með öðr um orðum. . Þjóðviljinn hefur um langt skeið verið einn ske- leggur boðberi argvítugustu villu kenningar samkvæmt hinni nýju endurskoðunarendurskoðun, sem nú er hafin í Moskvu og gersam- lega óvíst til hvers það kann að leiða. . . Sennilega hefði Magnús Kjartansson gert réttast að vera um kyrrt úti t Kína. . . R 7 R . . . að þjóðvilski blaðamaður- inn, sem ekki náði laxinum, sem Ella Krússtjoffsdóttir missti muni verða sæmdur Leninorð- unni?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.