Vísir


Vísir - 18.11.1964, Qupperneq 3

Vísir - 18.11.1964, Qupperneq 3
V í S I R . Miðvikvidagur 18. nóvember 1984 HEia^ 3 AFLAKÓNGAR SKEMMTA SÉR Hann Sigmar 1 Sigtúni komst i hreinustu vandræði á laugardags- kvöldið, þv£ gestimir áttu ekkert nema þúsundkalla til að borga með en ekkert smærra. Þar voru nefni- lega samankomnir síldarskipstjór- arnir £ sfnu árlega hófi til heiðurs Jakobi Jakobss. fiskifr. og sfldar- leitarmönnum. 1 Myndsjá £ dag sjást á myndinni hér að neðan Þórður Hermannsson á ögra og Gísli Jóhannsson á Jóni Finnssyni Á myndinni þar fyrir neðan sést Jakob sitja við grindverkið og horfa velþóknunaraugum á afla- kóngana á dansgólfinu. Þar má m. a. sjá Þorvald Árnason, form. skemmtinefndar. Á hinni myndinni neðst á siðunni sjást þeir bræður (frá vinstri) Þorsteinn á Jóni Kjart anssyni, Eggert á Sigurpáli og Ámi á Elliða Gislasynir ásamt konum sínum. Á myndinni þar fyrir ofan er Jakob að ræða við síldarleitar- mennina Barða Barðason, frkvstj. leitarinnar, Benedikt G. Guðmunds son á Fanneyju, og Jón B. Einars son á Pétri Thorsteinssyni. Á stóm myndinni efst á sfðunni sjást uppi og fremst við súiuna Ingimundur Ingimundarson á Ósk- ari Halldórssyni, og Benedikt Á- gústsson á Hafrúnu. Þar fyrir neð an er Einar Árnason á Sigurði, en fremst á myndinni sést framan £ Guðmund Oddsson veizlustjóra. Nokkm aftar sést framan £ Danfel W. F. Traustason á Akurey. Þetta var mikið aflakóngalið, 100 skip- stjórar með frúm sfnum, og skemmtu menn sér hið bezta.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.