Vísir


Vísir - 18.11.1964, Qupperneq 5

Vísir - 18.11.1964, Qupperneq 5
V1 SIR . Miðvikudagur 18. nóvember 1964 5 ^ útlönd í morgun . \ útl.önd £ lad^dn., • útlönd í morgun 'utlönd 1 morgun - ’i'-r'..1'-: ___-rí-^—-L-l —----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------1 ■—■---------------------- Gordon Walker meinaiur aigang- ur ai krataklúbbnum í Smethwick — vegna hörundsdökkra stuðningsmanna Gordon Walker, utanríkisráð- herra Bretlands, sem innan skamms verður að heyja harða baráttu f aukakosningu, stendur nú allt í einu og óvænt í miðju feni nýs hneykslis. Það hefir sem sé komið í ljós að í hans eigin félagi Smeth- wick Labour Club and Institute Ltd, er hönmdsdökkum mönnum bannaður aðgangur. Patrick Gordon Walker féll í Smethwick-kjördæmi í al- mennu þingkosningunum til sárra vonbrigða fyrir hann sjálf an, flokkinn og ekki sízt Har- old Wilson, þar sem Walker átti að verða utanríkisráðherra ef kratar sigruðu — og svo mikils var Gordon Walker met- inn, að ákveðið var, eftir að hann féll, að einhver flokks- manna léti af þingmennsku í neðri málstofunni, svo að hann gæti boðið sig þar fram við örugg skilyrði. Það var hinn 73 ára mæti maður, Reginald Sor enson, sem það gerði, en hann var svo aðlaður og fékk sæti i lávarðadeildinni. Það var íhaldsmaðurinn Pet- er Griffith, sem sigraði í Smeth wick og var Harold Wilson svo reiður honum, að hann réðst svo harkalega á hann í neðri málstofunni í umræðunum um hásætisræðuna, að hann kallaði hann „líkþráan þingmann" vegna þess að hann hefði gert kynþáttamálin að kosningamáli og sigrað á þvl. Griffith svaraði því til, að hann hefði aldrei sagt neitt niðrandi um blökku- menn eða viljað meina þeim að njóta jafnréttis, — hann hefði aðeins rætt húsnæðis- og heilbrigðisleg vandamál kjör- dæmisins, sem stöfuðu af að- streymi hörundsdökkra manna í það, en það hefir síðan komið fram í blöð- um, að kratastjórnin hefir neyðzt til að byrja viðræður við samveldislöndin um að taka upp kvótakerfi, til þess að hindra of fnikið aðstreymi hörunds- dökkra manna til Bretlands. Gordon Walker ætlaði fyrir skemmstu að halda veizlu 90 mönnum í Smethwick sem unnu fyrir hann f kosningunum. Átta þeirra voru hörundsdökkir menn, þeirra á meðal Indverj- inn dr. Dhani Prem. Verkalýðsklúbburinn neitaði um leyfi til veizluhaldsins og það varð að halda hana í gistihúsi í borginni. Og nú er þetta orðið mikið hita- og æsingamál í blöðum og er mikið rætt í þeim, svo sem Sun, sem er vinsamlegt krötum, og Daily Express, sem er íhaldsblað af gamla skólan- um. Og málið er rætt í flokks- stjórn Verkalýðsflokksins og þar hefir verið krafizt skýringa Gordon Walker segir sjálfur. að hann hafi ekkert vitað um. að Gordon Walker utanríkisráðherra Breta. hörundsdökkum mönnum væri bannað að koma í klúbbinn. Hann bætti því við að hvaða fé lag sem væri gæti sett sér regl- ur í þessum efnum. Talsmaður flokksins í Smeth- wick kveðst hafa tilkynnt klúbbnum, að hörundsdökkir menn væru meðal veizlugesta, og var honum sagt, að gjarnan mætti hafa veizluna þar, en hin ir hörundsdökku gætu ekki set ið hana. Framkvæmdastjóri flokksins, Leonard Mason segir, að gerð hafi verið samþykkt um að banna hörundsdsdökkum mönn um aðgöngu en vildi ekki láta uppskátt hvenær sú samþykkt var gerð. Þetta kemur sér allt vitanlega mjög illa fyrir Gordon Walker i aukakosningunni í Leyton. í almennu þingkosningunum sigraði Sorenson þar með 7926 atkvæða meirihluta fram yfir frambjóðanda íhalds og frjáls- lyndra. Hvort hið nýja hneyksli gæti orðið Gordon Walker að falli er hins vegar vafasamt, en mjög rnun það gera honum erf itt fyrir, þar sem hér hafa and stæðingar i hans fengið beitt vopn í hendur. Þess er að geta að íhaldsflokk urinn studdi Griffith drengilega er Wilson réðist á hann af hvatvísi og illgirni, og sam- þykkti ályktun þess efnis, að hann hefði komið göfugmann- lega fram í kosningabaráttunni en Harold Wilson var stranglega víttur fyrir ummælin en hann bætti gráu ofan á svart með því að neita að taka þau aftur. Stjórnin framlengir lögin um innflutning. Innflutningur fólks var til umræðu í neðri málstofunni I gærdag og gærkvöldi og var tilkynnt af hálfu stjórnarinnar, að hún bæri fram frv. um fram- lagningu innflutningslaganna um eins árs , bil. Sagt-; var að um 800.000 innflytjendur frá samveldislöndunum væru í land inu og viðurkennt, að gloppur væru í eftirlitinu, því að ekki væri vitað um 30.000. Þá var I s 4 ■- « í STUTTU MÁLI ► Harold Wilson forsætisráð- herra Bretlands tilkynnti í gær- kvöldi f neðri málstofunni, að útflutningsbann yrði sett á vopnasölu til Suður-Afríku, en fullnægt yrði þó þeim samning- um sem gerðir hefðu verið. Hann sagði þó, að afhending á Buckaneer-sprengjuþotum þehn, sem Suður-Afrika hefir samið um kaup á, væri áfram til athugunar. Sir Alec Douglas Home lét í ljós áhyggjur yfir, að stefna stjórnarinnar kynni að leiða til þess, að Suður-Af- ríka segði upp samningum um afnot flotastöðvarinnar f Simonstown. ^ Sambandsþing Ástralíu hefir afgreitt herskyldufrumvarpið sem lög. {► Yfir 100 landgönguliðar úr brezka flotanum voru fluttir í morgun í þyrlum til smáeyja úti fyrir ströndum Malakkaskaga til þess að upprreta skæruliða frá Indonesiu, sem þar hafast við. Lögreglan í Rómaborg kom í gær í veg fyrir misheppnaða tilraun egypzkra sendiráðs- manna, að smygla marokk- önskum manni til Kairo. Flytja átti manninn þangað bundinn og keflaðan í kassa — Ioftleið- is. ► Jomo Kenyatta forsætisrá" herra Iíenya hefir að beiðni Dean Rusks ulanríkisráðherra Bandarfkjanna reynt að frá því afstýrt, að bandaríski trúboðs- læknirinn Carlson yrði tekinn af lífi. Herréttur uppreistar- armanna í StanleyviIIe dæmdi hann til lífláts fyrir nokkrum dögum. SlEdarmat — botnvörpuveiðar Stuttir fundir voru á Alþingi f gær. í efri deild mælti sjávarútvegs málaráðherra, Emil Jónsson fyrir stjórnarfrv. um breytingar á mati á vissum tegundum síldar. I neðri deild voru 3 mál á dag- skrá m.a. frv. um menntaskóla og frv. um menntaskóla á Austur landi og Lúðvík Jósefsson mælti fyrir frv. um bann gegn botn vörpuveiðum. SÍLDARMAT Sjávarútvegsmálaráðherra, Emil Jónsson, lagði fram í efri deild frv. um breytingar á mati á matjes sfld og skozk- verkaðri síld. 1 frv segir, að matsgjald af hverri útflutn- ingsmetinni tunnu skuli vera 6 krónur í stað 50 aura áður, áð ur, samkv. lög- segir svo: Tilkostnaður við síldarmatið hef ui stórhækkað á undanförnum im frá 1957. ! greinargerð árum, svo að tekjur þess af mats gjaldi og seldri tímavinnu eru orðnar óverulegur hluti gjaldanna. Auk almennra hækkana á tilkostn aði við síldarmatið, launum ferða-- kostnaði o s frv., er þess að gæta, að saltsíldarverkun hefur hin síðari ár hafizt á fjölmörgum stöðum, þar sem hún áður var óþekkt. í stað þess að síldarsöltun var lengi takmörkuð við Siglufjörð og Eyjafjarðarhafnir, var á s. 1. sumri saltað á 21 stað á svæðinu frá Siglufirði til Djúpavogs, auk 13 staða á svæðinu frá Grindavík til ísafjarðar að vetrinum. Þessi út- þensla veldur að sjálfsögðu mikl- um kostnaðarauka, en ekki tekju aukningu að sama skapi. Vegna hugsanlegs samanburðar við aðrar greinar ríkismats á fisk afurðum, greiða framleiðendur freðfisks, skreiðar og saltfisks a!i an undirmatskostnað. Þar kemui hins vegar ekki eins mikið til greiðslu ferðakostnaðar og dag peninga eins og þegar síldarmat á í hlut“. Ekki verður talin nokkur minnsta ástæða til að ríkissjóður greiði miklar fjárhæðir með starf semi eins og mati á saltsíld og því er frumvarp þetta flutt. Gjaldið kr. 6.00 pr. tunnu mið ast við, að það hrökkvi nokkurn veginn fyrir útgjöldum. var vísað umræðulaust til 2. umr. og nefndar. BANN GEGN BOTNVÖRPU- VEIÐUM. Lúðvík Jósefsson mælti fyrir frv. um bann gegn botnvörpuveið um. í þvf er gert ráð fyrir þrem höfuðbreytingum á gildandi Iög um. í fyrsta lagi er lagt til, að sekt ir fyrir landhelg •sbrot verði 'iækkaðar veru lega. í öðru lagi ei iagt til, að bann að verði að láta af hendi eða selja upptæk veiðarfæri þeirra, sem sekir hafa gerzt um botn- vörpuveiðar í landhelgi, fyrr en í fyrsta lagi einum mánuði eftir að sektardómur hefur verið kveðinn upp. í þriðja lagi er lagt til, að sett verði ótvíræð ákvæði í lögin um það, að náist ekki í sekan skip stjóra á veiðiskipi, sem tekið hef- ur verið að ólöglegum veiðum, sé heimilt að dæma útgerðarfyrir tæki skipsins og gera það.á allan hátt ábyrgt fyrir landhelgisbrot inu. Samkv. frv, er gert ráð fyrir, að sektir togara, sem eru yfir 600 tonn að stærð, geti orðið allt að 1,3 millj. I lok greinargerðar fyrir frv. segir, að fiskimiðin við strendur landsins séu dýrmætustu auð- lindir okkar, og þeirra verði því að gæta vel. Þess vegna sé það sjálfsögð skylda okkar að haga refsingum við brotum á fiskveiði löggjöfinni þannig, að allir, sem hlut eiga að máli forðist að brjóta lögin. Þórarinn Þórarinsson lýsti yfir ánægju sinni með frv. og harm- aði að það skyldi ekki hafa náð fram að ganga, er það var flutt i fyrra. Var því síðan vísað til 2. umr. og nefndar MENNTASKÓLAR Einar Ágústsson mælti fyri.r frv. því, er hann flytur ásamt fleirum um menntaskóla. Er það Eysteinn Jóns son mælti fyrir frv. sem allir þingmenn Aust urlands flytja um menntaskóla á Eiðum. Sagði hann, að það stuðlaði að jafr vægi í byggð Iandsins að dreifa menningar miðstöðvum um dreifbýlið. Þá gat hann þess, að nemendur á gagnfræðastigi væru um 400 á Austurlandi, og hefðu sumir skól ar orðið að vísa frá nemendum. Að lokum sagði hann, að ná- kvæmlega sömu rökum væri beitt gegn þessari skólasofnun og á sínum tíma var beitt gegn mennta skólunum á Akureyri og Laugar vatni og hefðu þeir þó vel dafnað

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.